Örlög hafnargarðsins ráðast fyrir helgi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. október 2015 16:26 Tillögur ráðuneytisins miða að því að hluti hafnargarðsins verði varðveittur. visir/gva Forsætisráðuneytið hefur lagt fram sáttatillögu vegna hafnargarðsins á Austurbakka sem forsvarsmenn Landstólpa hyggjast nú skoða. Líklegt þykir að niðurstaða um varðveislu hafnargarðsins náist fyrir helgi. Sáttafundi á milli forsvarsmanna forsætisráðuneytisins og forsvarsmönnum Landstólpa lauk fyrir skömmu og staðfesti Gísli Steinar Gíslason, forstjóri Landstólpa, í samtali við Vísi að ráðuneytið hefði lagt fram sáttatillögur. „Það komu fram tillögur frá forsætisráðuneytinu og við erum opnir fyrir þessum tillögum,“ en Gísli er ánægður með að hreyfing sé kominn á málið. „Við höfum alltaf verið til í að skoða lausnir og það er gott að ráðuneytið sé nú komið að borðinu og allir farnir að tala saman.“Garðurinn var reistur í tengslum við hafnargerð í Reykjavík á árunum 1913 til 1917.Vísir/GVAVarðveita hluta hafnargarðsins Að sögn Gísla snúast tillögurnar um að varðveita hluta hafnargarðsins og nú munu forvarsmenn Landstólpi taka sér nokkra daga til þess að skoða tillögurnar. Líklegt er að niðurstaða fáist fyrir helgi en þangað til mun Landstólpi ekki hrófla við hafnargarðinum sjálfum. „Þetta er svolítið flókið vegna þess að þegar hönnun fer á flot þarf maður að átta sig á afleiðingunum að því. Þetta tekur einhverja daga en ég hugsa að þetta ætti að skýrast fyrir helgina,“ sagði Gísli.Verið að skoða tillögurnar með jákvæðum hug Sigurður Örn Guðleifsson, settur skrifstofustjóri menningararfs í forsætisráðuneytinu, sat fundinn fyrir hönd ráðuneytisins og náði Vísir tali af honum. „Það hafa komið tillögur frá forsætisráðuneytinu og það er verið að skoða þær með jákvæðum hug. Ég vil hins vegar ekki greina frá því hvað þessar tillögur ganga út á á þessum tímapunkti á meðan báðir aðilar eru að meta þessar hugmyndir sem eru fram komnar,“ sagði Sigurður Örn.Er eitthvað tekið tillit til viðskiptalegra hagsmuna Landsstólpa í þessum tillögum ykkar?„Ég vil ekki ganga lengra en að segja þetta.“ Tengdar fréttir Framkvæmdum frestað á Austurbakka: Boðað til sáttafundar Forsætisráðuneytið hefur boðið framkvæmdaraðilum á Austurbakka til sáttafundar vegna deilna um friðlýsingu gamla hafnargarðsins. 26. október 2015 11:02 Stál í stál í deilu um meintar fornminjar Stál mætir stáli í deilu ríkisins og Reykjavíkurborgar um hafnargarðinn á Austurbakka. Sáttafundur er boðaður á morgun en framkvæmdir hófust þó að nýju í dag. Sagnfræðingur segir alveg ljóst að garðurinn teljist ekki vera fornminjar. 26. október 2015 20:04 Minjastofnun segir friðun hafnargarðsins víst í gildi Borgarstjóri lýsti því yfir í gær að friðunin hefði ekki gildi þar sem að ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint, en því hafnar Minjastofnun. 24. október 2015 10:45 Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Forsætisráðuneytið hefur lagt fram sáttatillögu vegna hafnargarðsins á Austurbakka sem forsvarsmenn Landstólpa hyggjast nú skoða. Líklegt þykir að niðurstaða um varðveislu hafnargarðsins náist fyrir helgi. Sáttafundi á milli forsvarsmanna forsætisráðuneytisins og forsvarsmönnum Landstólpa lauk fyrir skömmu og staðfesti Gísli Steinar Gíslason, forstjóri Landstólpa, í samtali við Vísi að ráðuneytið hefði lagt fram sáttatillögur. „Það komu fram tillögur frá forsætisráðuneytinu og við erum opnir fyrir þessum tillögum,“ en Gísli er ánægður með að hreyfing sé kominn á málið. „Við höfum alltaf verið til í að skoða lausnir og það er gott að ráðuneytið sé nú komið að borðinu og allir farnir að tala saman.“Garðurinn var reistur í tengslum við hafnargerð í Reykjavík á árunum 1913 til 1917.Vísir/GVAVarðveita hluta hafnargarðsins Að sögn Gísla snúast tillögurnar um að varðveita hluta hafnargarðsins og nú munu forvarsmenn Landstólpi taka sér nokkra daga til þess að skoða tillögurnar. Líklegt er að niðurstaða fáist fyrir helgi en þangað til mun Landstólpi ekki hrófla við hafnargarðinum sjálfum. „Þetta er svolítið flókið vegna þess að þegar hönnun fer á flot þarf maður að átta sig á afleiðingunum að því. Þetta tekur einhverja daga en ég hugsa að þetta ætti að skýrast fyrir helgina,“ sagði Gísli.Verið að skoða tillögurnar með jákvæðum hug Sigurður Örn Guðleifsson, settur skrifstofustjóri menningararfs í forsætisráðuneytinu, sat fundinn fyrir hönd ráðuneytisins og náði Vísir tali af honum. „Það hafa komið tillögur frá forsætisráðuneytinu og það er verið að skoða þær með jákvæðum hug. Ég vil hins vegar ekki greina frá því hvað þessar tillögur ganga út á á þessum tímapunkti á meðan báðir aðilar eru að meta þessar hugmyndir sem eru fram komnar,“ sagði Sigurður Örn.Er eitthvað tekið tillit til viðskiptalegra hagsmuna Landsstólpa í þessum tillögum ykkar?„Ég vil ekki ganga lengra en að segja þetta.“
Tengdar fréttir Framkvæmdum frestað á Austurbakka: Boðað til sáttafundar Forsætisráðuneytið hefur boðið framkvæmdaraðilum á Austurbakka til sáttafundar vegna deilna um friðlýsingu gamla hafnargarðsins. 26. október 2015 11:02 Stál í stál í deilu um meintar fornminjar Stál mætir stáli í deilu ríkisins og Reykjavíkurborgar um hafnargarðinn á Austurbakka. Sáttafundur er boðaður á morgun en framkvæmdir hófust þó að nýju í dag. Sagnfræðingur segir alveg ljóst að garðurinn teljist ekki vera fornminjar. 26. október 2015 20:04 Minjastofnun segir friðun hafnargarðsins víst í gildi Borgarstjóri lýsti því yfir í gær að friðunin hefði ekki gildi þar sem að ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint, en því hafnar Minjastofnun. 24. október 2015 10:45 Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Framkvæmdum frestað á Austurbakka: Boðað til sáttafundar Forsætisráðuneytið hefur boðið framkvæmdaraðilum á Austurbakka til sáttafundar vegna deilna um friðlýsingu gamla hafnargarðsins. 26. október 2015 11:02
Stál í stál í deilu um meintar fornminjar Stál mætir stáli í deilu ríkisins og Reykjavíkurborgar um hafnargarðinn á Austurbakka. Sáttafundur er boðaður á morgun en framkvæmdir hófust þó að nýju í dag. Sagnfræðingur segir alveg ljóst að garðurinn teljist ekki vera fornminjar. 26. október 2015 20:04
Minjastofnun segir friðun hafnargarðsins víst í gildi Borgarstjóri lýsti því yfir í gær að friðunin hefði ekki gildi þar sem að ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint, en því hafnar Minjastofnun. 24. október 2015 10:45
Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24