Talsmaður Unicef í Sýrlandi segir ástandið í Madaya óásættanlegt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. janúar 2016 13:38 Hjálpargögn bárust til Madaya í fyrsta skipti í þrjá mánuði nú í vikunni. vísir/epa Hanaa Singer, talsmaður Unicef í Sýrlandi, segir starfsmenn samtakanna hafa verið í sjokki yfir ástandinu í bænum Madaya sem sýrlenski stjórnarherinn hefur setið um í hálft ár. Matur, lyf og önnur hjálpargögn bárust til bæjarins núna í vikunni í fyrsta skipti í þrjá mánuði. Fjörutíu þúsund manns búa í Madaya en hátt í þrjátíu manns hafa látist þar úr vannæringu síðustu vikurnar. Starfsfólk Unicef fór á bráðabirgðaspítala í Madaya í vikunni þar sem voru 22 börn undir 5 ára aldri sem þjást af vannæringu. Þá voru þar sex börn á aldrinum 6-18 ára sem einnig eru alvarlega vannærð. „Fólkið sem við hittum í Madaya var þreytt og afskaplega veikburða,“ er haft eftir Singer á CNN. „Læknarnir sem við hittum voru ein taugahrúga enda vinna þeir allan sólarhringinn við afar slæmar aðstæður. Það er einfaldlega óásættanlegt að þetta sé að gerast á 21. öldinni.“ Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur sagt að það sé stríðsglæpur af hálfu Sýrlandsstjórnar að nota hungursneyð sem vopn. Tengdar fréttir 400 íbúar í Madaya þurfa lífsnauðsynlega á læknisaðstoð að halda Fleiri en 400 íbúar fjalaþorpsins Madaya í Sýrlandi, sem stjórnarherinn hefur setið um í hálft ár, þurfa tafarlausan flutning á spítala. Þetta segir talsmaður mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum en fulltrúar þeirra fóru með hjálpargögn til bæjarins í gær. 12. janúar 2016 07:02 Hjálpargögn send til Madaja Nærri fjögur hundruð þúsund manns búa við sára neyð vegna átaka og umsáturs stjórnarhersins eða uppreisnarmanna í Sýrlandi. Stuðningsmenn Assads gera grín að sveltandi fólki í Madaja. 12. janúar 2016 07:00 Hjálpargögn á leið til Madaya Á þriðja tug hafa soltið þar í hel frá byrjun mánaðar, þar af sex börn. 11. janúar 2016 14:54 Umsátrið um Madaya: Stuðningsmenn Sýrlandsstjórnar birta myndir af veisluborðum Sýrlandsher situr nú um bæinn Madaya og hafa fréttir borist af vannæringu þúsunda íbúa bæjarins. 9. janúar 2016 14:00 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Hanaa Singer, talsmaður Unicef í Sýrlandi, segir starfsmenn samtakanna hafa verið í sjokki yfir ástandinu í bænum Madaya sem sýrlenski stjórnarherinn hefur setið um í hálft ár. Matur, lyf og önnur hjálpargögn bárust til bæjarins núna í vikunni í fyrsta skipti í þrjá mánuði. Fjörutíu þúsund manns búa í Madaya en hátt í þrjátíu manns hafa látist þar úr vannæringu síðustu vikurnar. Starfsfólk Unicef fór á bráðabirgðaspítala í Madaya í vikunni þar sem voru 22 börn undir 5 ára aldri sem þjást af vannæringu. Þá voru þar sex börn á aldrinum 6-18 ára sem einnig eru alvarlega vannærð. „Fólkið sem við hittum í Madaya var þreytt og afskaplega veikburða,“ er haft eftir Singer á CNN. „Læknarnir sem við hittum voru ein taugahrúga enda vinna þeir allan sólarhringinn við afar slæmar aðstæður. Það er einfaldlega óásættanlegt að þetta sé að gerast á 21. öldinni.“ Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur sagt að það sé stríðsglæpur af hálfu Sýrlandsstjórnar að nota hungursneyð sem vopn.
Tengdar fréttir 400 íbúar í Madaya þurfa lífsnauðsynlega á læknisaðstoð að halda Fleiri en 400 íbúar fjalaþorpsins Madaya í Sýrlandi, sem stjórnarherinn hefur setið um í hálft ár, þurfa tafarlausan flutning á spítala. Þetta segir talsmaður mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum en fulltrúar þeirra fóru með hjálpargögn til bæjarins í gær. 12. janúar 2016 07:02 Hjálpargögn send til Madaja Nærri fjögur hundruð þúsund manns búa við sára neyð vegna átaka og umsáturs stjórnarhersins eða uppreisnarmanna í Sýrlandi. Stuðningsmenn Assads gera grín að sveltandi fólki í Madaja. 12. janúar 2016 07:00 Hjálpargögn á leið til Madaya Á þriðja tug hafa soltið þar í hel frá byrjun mánaðar, þar af sex börn. 11. janúar 2016 14:54 Umsátrið um Madaya: Stuðningsmenn Sýrlandsstjórnar birta myndir af veisluborðum Sýrlandsher situr nú um bæinn Madaya og hafa fréttir borist af vannæringu þúsunda íbúa bæjarins. 9. janúar 2016 14:00 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
400 íbúar í Madaya þurfa lífsnauðsynlega á læknisaðstoð að halda Fleiri en 400 íbúar fjalaþorpsins Madaya í Sýrlandi, sem stjórnarherinn hefur setið um í hálft ár, þurfa tafarlausan flutning á spítala. Þetta segir talsmaður mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum en fulltrúar þeirra fóru með hjálpargögn til bæjarins í gær. 12. janúar 2016 07:02
Hjálpargögn send til Madaja Nærri fjögur hundruð þúsund manns búa við sára neyð vegna átaka og umsáturs stjórnarhersins eða uppreisnarmanna í Sýrlandi. Stuðningsmenn Assads gera grín að sveltandi fólki í Madaja. 12. janúar 2016 07:00
Hjálpargögn á leið til Madaya Á þriðja tug hafa soltið þar í hel frá byrjun mánaðar, þar af sex börn. 11. janúar 2016 14:54
Umsátrið um Madaya: Stuðningsmenn Sýrlandsstjórnar birta myndir af veisluborðum Sýrlandsher situr nú um bæinn Madaya og hafa fréttir borist af vannæringu þúsunda íbúa bæjarins. 9. janúar 2016 14:00