Þorsteinn um mögulega þátttöku Hörpu: Setur aðra leikmenn í óeðlilega stöðu Ingvi Þór Sæmundsson á Kópavogsvelli skrifar 7. september 2016 20:00 Þorsteinn sá sínar stelpur vinna flottan sigur í kvöld. vísir/eyþór Eftir 3-0 sigur Breiðabliks á ÍBV í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna er ljóst að leikur Blika og Stjörnunnar á laugardaginn verður nánast úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn. Blikar eru tveimur stigum á eftir Stjörnukonum sem sitja á toppnum og bæði lið eru því með örlögin í sínum höndum. „Við búum okkur undir þennan leik eins og hvern annan leik á móti Stjörnunni,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, í samtali við Vísi eftir leikinn gegn ÍBV. „Við verðum í endurheimt á morgun, tökum létta æfingu á föstudaginn og svo verðum við klár í leikinn á laugardaginn. Við mætum í Garðabæinn til að vinna, ætlum að vinna og munum vinna.“ Stærsti óvissuþátturinn fyrir stórleikinn á laugardaginn er þátttaka Hörpu Þorsteinsdóttur, markahæsta leikmanns deildarinnar. Harpa er barnshafandi en spilaði í 1-3 sigri Stjörnunnar á ÍA í gær, þrátt fyrir að vera komin 13 vikur á leið. „Þau verða að eiga það algjörlega við sjálfa sig hvort ófrísk kona spili fótboltaleik og seti aðra leikmenn í óeðlilega stöðu finnst mér. Þau verða að eiga það við sjálfa sig og við spáum ekkert í það. Við förum bara í þennan leik til að vinna hann,“ sagði Þorsteinn. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Eftir 3-0 sigur Breiðabliks á ÍBV í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna er ljóst að leikur Blika og Stjörnunnar á laugardaginn verður nánast úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn. Blikar eru tveimur stigum á eftir Stjörnukonum sem sitja á toppnum og bæði lið eru því með örlögin í sínum höndum. „Við búum okkur undir þennan leik eins og hvern annan leik á móti Stjörnunni,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, í samtali við Vísi eftir leikinn gegn ÍBV. „Við verðum í endurheimt á morgun, tökum létta æfingu á föstudaginn og svo verðum við klár í leikinn á laugardaginn. Við mætum í Garðabæinn til að vinna, ætlum að vinna og munum vinna.“ Stærsti óvissuþátturinn fyrir stórleikinn á laugardaginn er þátttaka Hörpu Þorsteinsdóttur, markahæsta leikmanns deildarinnar. Harpa er barnshafandi en spilaði í 1-3 sigri Stjörnunnar á ÍA í gær, þrátt fyrir að vera komin 13 vikur á leið. „Þau verða að eiga það algjörlega við sjálfa sig hvort ófrísk kona spili fótboltaleik og seti aðra leikmenn í óeðlilega stöðu finnst mér. Þau verða að eiga það við sjálfa sig og við spáum ekkert í það. Við förum bara í þennan leik til að vinna hann,“ sagði Þorsteinn.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira