Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag 22 manna æfingahóp.
Hópurinn mun æfa saman frá 6.-18. júní. Í júlí fer liðið svo til Danmerkur og spilar æfingaleiki gegn dönskum félagsliðum.
Andrea Jacobsen, Mariam Eradze, Perla Ruth Albertsdóttir, Sandra Erlingsdóttir og Stefanía Theodórsdóttir eru allar nýliðar í hópnum.
Hópurinn:
Andrea Jacobsen, Fjölnir
Arna Sif Pálsdóttir, Nice
Birna Berg Haraldsdóttir, Glassværket
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar
Eva Björk Davíðsdóttir, Sola HK
Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram
Hafdís Renötudóttir, Stjarnan
Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan
Hildigunnur Einarsdóttir, Leipzig
Karen Knútsdóttir, Nice
Lovisa Thomson, Grótta
Mariam Eradze, Touloun
Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram
Rakel Dögg Bragadóttir, Stjarnan
Sandra Erlingsdóttir, ÍBV
Stefania Theodórsdóttir Stjarnan
Steinunn Hansdóttir, Skanderborg
Thea Imani Sturludóttir, Fylkir
Unnur Ómarsdóttir, Grótta
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Grótta
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Vipers
Fimm nýliðar í landsliðshópnum
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið



„Urðum okkur sjálfum til skammar“
Körfubolti

Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni
Enski boltinn






Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá
Körfubolti