Framkvæmdastjóri Barcelona: Erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. ágúst 2017 09:00 Philippe Coutinho vill fara til Barcelona. vísir/getty Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupunum á Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé. Þetta segir Pep Segura, framkvæmdastjóri Katalóníufélagsins. Sem kunnugt er seldi Barcelona Neymar til Paris Saint-Germain á dögunum og Börsungar leita núna logandi ljósi að leikmönnum til að fylla hans skarð. „Við vitum að við verðum að styrkja liðið og það er það sem við munum gera á næstu dögum. Við verðum að hjálpa liðinu. Við erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé en getum ekki rætt stöðuna fyrr en allt er komið á hreint. Vonandi klæðast þeir treyju Barcelona,“ sagði Segura eftir 2-0 tap Barcelona fyrir Real Madrid í seinn leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í gærkvöldi.Spænskir fjölmiðlar greindu í gær frá því að Barcelona hefði náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á hinum tvítuga Dembélé. Talið er Barcelona borgi 90 milljónir punda fyrir Dembélé en ofan á það gætu bæst 30 milljónir punda.Dortmund setti Dembélé í ótímabundið bann eftir að hann skrópaði á æfingu liðsins á fimmtudaginn. Frakkinn var einnig sektaður. Liverpool hefur þegar hafnað tveimur tilboðum frá Barcelona í Coutinho sem hefur farið fram á sölu frá Bítlaborgarfélaginu.Ousmane Dembélé skrópaði á æfingu og var í kjölfarið settur í bann af Dortmund.vísir/getty Enski boltinn Tengdar fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: Hundrað prósent öruggt að Coutinho verði áfram hjá Liverpool Eigendur Liverpool hafa nú sent frá sér skýra og skorinorða yfirlýsingu vegna allra frétta enskra og spænskra miðla um hugsanlega kaup Barcelona á brasilíska leikmanninum Philippe Coutinho. 11. ágúst 2017 09:30 Barcelona hefur eytt meiri pening í leikmenn en Real Madrid Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. 16. ágúst 2017 17:15 Barcelona að klófesta Dembélé Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur Barcelona náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á franska ungstirninu Ousmane Dembélé. 16. ágúst 2017 08:45 Real Madrid vann Barcelona aftur og 5-1 samanlagt Real Madrid er meistari meistaranna á Spáni eftir 2-0 sigur á Barcelona í kvöld í Súperbikarnum á Spáni. 16. ágúst 2017 22:55 Liverpool hafnaði risatilboði Barcelona í Coutinho örsungar lögðu 100 milljónir evra á borðið fyrir Brasilíumanninn en Liverpool sagði nei. 10. ágúst 2017 08:00 Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 13. ágúst 2017 22:05 Messan: Það er enginn ómissandi Strákarnir í Messunni ræddu um Philippe Coutinho og leikmannamarkaðinn almennt í líflegum þætti í gær. 14. ágúst 2017 18:00 Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55 Sky: Coutinho óskar eftir sölu Þrátt fyrir yfirlýsingu um að Philippe Coutinho fari ekki er nú fullyrt að hann hafi óskað eftir sölu frá Liverpool. 11. ágúst 2017 11:34 Barcelona búið að kaupa Paulinho Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda. 14. ágúst 2017 13:00 Dortmund setur Dembele í ótímabundið bann frá æfingum Dortmund setti í dag Ousmane Dembele í ótímabundið bann frá æfingum liðsins á meðan þeir taka fyrir tilboð Barcelona í franska ungstirnið en Dembele skrópaði á æfingu eftir að fyrsta tilboði var hafnað. 13. ágúst 2017 12:30 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupunum á Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé. Þetta segir Pep Segura, framkvæmdastjóri Katalóníufélagsins. Sem kunnugt er seldi Barcelona Neymar til Paris Saint-Germain á dögunum og Börsungar leita núna logandi ljósi að leikmönnum til að fylla hans skarð. „Við vitum að við verðum að styrkja liðið og það er það sem við munum gera á næstu dögum. Við verðum að hjálpa liðinu. Við erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé en getum ekki rætt stöðuna fyrr en allt er komið á hreint. Vonandi klæðast þeir treyju Barcelona,“ sagði Segura eftir 2-0 tap Barcelona fyrir Real Madrid í seinn leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í gærkvöldi.Spænskir fjölmiðlar greindu í gær frá því að Barcelona hefði náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á hinum tvítuga Dembélé. Talið er Barcelona borgi 90 milljónir punda fyrir Dembélé en ofan á það gætu bæst 30 milljónir punda.Dortmund setti Dembélé í ótímabundið bann eftir að hann skrópaði á æfingu liðsins á fimmtudaginn. Frakkinn var einnig sektaður. Liverpool hefur þegar hafnað tveimur tilboðum frá Barcelona í Coutinho sem hefur farið fram á sölu frá Bítlaborgarfélaginu.Ousmane Dembélé skrópaði á æfingu og var í kjölfarið settur í bann af Dortmund.vísir/getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: Hundrað prósent öruggt að Coutinho verði áfram hjá Liverpool Eigendur Liverpool hafa nú sent frá sér skýra og skorinorða yfirlýsingu vegna allra frétta enskra og spænskra miðla um hugsanlega kaup Barcelona á brasilíska leikmanninum Philippe Coutinho. 11. ágúst 2017 09:30 Barcelona hefur eytt meiri pening í leikmenn en Real Madrid Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. 16. ágúst 2017 17:15 Barcelona að klófesta Dembélé Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur Barcelona náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á franska ungstirninu Ousmane Dembélé. 16. ágúst 2017 08:45 Real Madrid vann Barcelona aftur og 5-1 samanlagt Real Madrid er meistari meistaranna á Spáni eftir 2-0 sigur á Barcelona í kvöld í Súperbikarnum á Spáni. 16. ágúst 2017 22:55 Liverpool hafnaði risatilboði Barcelona í Coutinho örsungar lögðu 100 milljónir evra á borðið fyrir Brasilíumanninn en Liverpool sagði nei. 10. ágúst 2017 08:00 Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 13. ágúst 2017 22:05 Messan: Það er enginn ómissandi Strákarnir í Messunni ræddu um Philippe Coutinho og leikmannamarkaðinn almennt í líflegum þætti í gær. 14. ágúst 2017 18:00 Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55 Sky: Coutinho óskar eftir sölu Þrátt fyrir yfirlýsingu um að Philippe Coutinho fari ekki er nú fullyrt að hann hafi óskað eftir sölu frá Liverpool. 11. ágúst 2017 11:34 Barcelona búið að kaupa Paulinho Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda. 14. ágúst 2017 13:00 Dortmund setur Dembele í ótímabundið bann frá æfingum Dortmund setti í dag Ousmane Dembele í ótímabundið bann frá æfingum liðsins á meðan þeir taka fyrir tilboð Barcelona í franska ungstirnið en Dembele skrópaði á æfingu eftir að fyrsta tilboði var hafnað. 13. ágúst 2017 12:30 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Yfirlýsing frá Liverpool: Hundrað prósent öruggt að Coutinho verði áfram hjá Liverpool Eigendur Liverpool hafa nú sent frá sér skýra og skorinorða yfirlýsingu vegna allra frétta enskra og spænskra miðla um hugsanlega kaup Barcelona á brasilíska leikmanninum Philippe Coutinho. 11. ágúst 2017 09:30
Barcelona hefur eytt meiri pening í leikmenn en Real Madrid Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. 16. ágúst 2017 17:15
Barcelona að klófesta Dembélé Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur Barcelona náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á franska ungstirninu Ousmane Dembélé. 16. ágúst 2017 08:45
Real Madrid vann Barcelona aftur og 5-1 samanlagt Real Madrid er meistari meistaranna á Spáni eftir 2-0 sigur á Barcelona í kvöld í Súperbikarnum á Spáni. 16. ágúst 2017 22:55
Liverpool hafnaði risatilboði Barcelona í Coutinho örsungar lögðu 100 milljónir evra á borðið fyrir Brasilíumanninn en Liverpool sagði nei. 10. ágúst 2017 08:00
Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 13. ágúst 2017 22:05
Messan: Það er enginn ómissandi Strákarnir í Messunni ræddu um Philippe Coutinho og leikmannamarkaðinn almennt í líflegum þætti í gær. 14. ágúst 2017 18:00
Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55
Sky: Coutinho óskar eftir sölu Þrátt fyrir yfirlýsingu um að Philippe Coutinho fari ekki er nú fullyrt að hann hafi óskað eftir sölu frá Liverpool. 11. ágúst 2017 11:34
Barcelona búið að kaupa Paulinho Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda. 14. ágúst 2017 13:00
Dortmund setur Dembele í ótímabundið bann frá æfingum Dortmund setti í dag Ousmane Dembele í ótímabundið bann frá æfingum liðsins á meðan þeir taka fyrir tilboð Barcelona í franska ungstirnið en Dembele skrópaði á æfingu eftir að fyrsta tilboði var hafnað. 13. ágúst 2017 12:30