Fótbolti Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Manchester United er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta og þar með einu skrefi nær Meistaradeildarsæti eftir magnaða endurkomu á móti franska liðinu Lyon á Old Trafford í gær. Enski boltinn 18.4.2025 15:30 Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er mjög reyndur leikmaður þrátt fyrir ungan aldur og það sést vel í nýrri samantekt hjá fótboltatölfræðistofunni CIES Football Observatory. Fótbolti 18.4.2025 14:30 Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Bestu mörkin fjölluðu um fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöldi og þar á meðal var skoðað atvik úr leik Víkings og Þór/KA. Íslenski boltinn 18.4.2025 14:00 Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, er í skýjunum með nýja samninga félagsins við þá Virgil van Dijk og Mohamed Salah en báðir hafa nú skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 18.4.2025 13:30 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, segist ætla að einbeita sér að Evrópudeildinni það sem eftir lifir af þessu tímabili. Enski boltinn 18.4.2025 13:02 Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Knattspyrnumaðurinn Adam Ægir Pálsson leikur með Val í Bestu deildinni í sumar. Hann fékk sig lausan frá Ítalíu eftir strembna dvöl og er snúinn aftur á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 18.4.2025 11:02 Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Manchester United vann magnaðan 5-4 sigur, samanlagt 7-6, á Lyon í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöld. Guðmundur Benediktsson lýsti látunum að sinni stöku snilld. Fótbolti 18.4.2025 09:35 „Hér er allt mögulegt“ Ruben Amorim var eðlilega alsæll þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir hreint út sagt ótrúlegan sigur sinna manna í Manchester United á Lyon í kvöld. Hann sagði einfaldlega að á Old Trafford væri allt hægt. Fótbolti 17.4.2025 22:21 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Fyrirliðinn Virgil van Dijk skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Liverpool í dag, fimmtudag. Hann er sagður fá um 400 þúsund pund á viku, það gerir 68 milljónir íslenskra króna. Enski boltinn 17.4.2025 20:01 Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Víkingar fara ekki í úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir afhroð í Vestmannaeyjum. Undanfarin fimm ár hafa Víkingar komist alla leið í úrslit en þeir sáu ekki til sólar í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 17.4.2025 19:05 Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Manchester United er á leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir eina ótrúlegustu endurkomu sem Leikhús draumanna, Old Trafford, hefur séð. Fótbolti 17.4.2025 18:33 Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Dominic Solanke skaut Tottenham Hotspur í undanúrslit Evrópudeildar karla í fótbolta þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 útisigri á Eintracht Frankfurt í kvöld. Fótbolti 17.4.2025 18:33 Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Chelsea er komið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap á heimavelli gegn Legia Varsjá. Fótbolti 17.4.2025 18:33 Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Liam Delap, framherji Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni, er heldur betur eftirsóttur. Enski boltinn 17.4.2025 17:15 Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Afturelding, Keflavík, Víkingur Ólafsvík og Kári tryggðu sér öll sæti sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 17.4.2025 16:16 Albert og félagar í undanúrslit Ítalska félagið Fiorentina er komið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu eftir 2-2 jafntefli gegn Celje frá Slóveníu. Fótbolti 17.4.2025 16:15 Slæmur skellur á móti nágrönnunum Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson og félagar í AGF fengu slæman skell í dag í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 17.4.2025 16:01 Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Micky van de Ven og félagar í Tottenham verða í eldlínunni í kvöld í seinni leik liðsins í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Félagið hefur ekki unnið titil í sautján ár og Evrópudeildin er eini bikarinn sem félagið á enn möguleika á því að vinna á þessu tímabili. Enski boltinn 17.4.2025 15:00 Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Daníel Leó Grétarsson, Kristall Máni Ingason og félagar í Sönderjyske fögnuðu mikilvægum sigri í dag í Íslendingaslag í fallbaráttuhluta dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 17.4.2025 13:58 Neymar fór grátandi af velli Endurkoma Brasilíumannsins Neymars ætlar ekki að vera neinn dans á rósum. Hann spilaði aðeins rúman hálftíma í leik Santos í nótt. Fótbolti 17.4.2025 13:17 Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Carlo Ancelotti horfði upp á sína menn í Real Madrid detta út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi og nú lítur út fyrir að ítalski þjálfarinn á Santiago Bernabéu klári ekki þetta tímabili. Fótbolti 17.4.2025 12:56 Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Argentínumaðurinn Carlos Tevez hefur verið liðfélagi bæði Cristiano Ronaldo og Lionel Messi á ferlinum. Nú vill hann að þeir taki þátt í kveðjuleiknum hans. Fótbolti 17.4.2025 12:01 Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Norðankonur í Þór/KA byrja vel í Bestu deild kvenna í fótbolta en þær unnu flottan sigur í fyrstu umferðinni í gær. Íslenski boltinn 17.4.2025 11:31 Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Real Madrid er úr leik í Meistaradeildinni í fótbolta eftir tap í báðum leikjunum á móti Arsenal. Sá fyrri tapaðist 3-0 í London og sá seinni 2-1 á Bernabeu í Madrid í gærkvöldi. Fótbolti 17.4.2025 11:02 Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, verður áfram hjá félaginu því í dag var tilkynnt að hollenski miðvörðurinn hafi skrifað undir nýjan samning við topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fóbolta. Enski boltinn 17.4.2025 10:05 Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR FHL spilar í efstu deild í fyrsta sinn sem sameiginlegt lið en í þættunum Lengsta undirbúningstímabil í heimi ræddi þjálfari liðsins fyrri reynslu sína af því að þjálfa í úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 17.4.2025 10:03 Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Enska liðið Arsenal og ítalska liðið Internazionale tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gær og bættust þar í hóp með Paris Saint-Germain og Barcelona. Nú má mörkin úr leikjum gærkvöldsins hér á Vísi. Fótbolti 17.4.2025 09:30 Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Marcus Rashford átti sinn besta leik í langan tíma þegar Aston Villa var nálægt því koma einvígi sínu gegn París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í framlengingu. Unai Emery, þjálfari Villa, tók Rashford hins vegar af velli þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Fótbolti 17.4.2025 08:02 Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Hinn skemmtilegi liður Uppbótartíminn var á sínum stað í síðasta þætti Stúkunnar. Þar fá sérfræðingar þáttarins 60 sekúndur til að svara spurningum sem birtast á skjánum fyrir framan þá. Menn eiga það þó til að fara yfir tíma. Íslenski boltinn 17.4.2025 07:01 Aubameyang syrgir fallinn félaga Framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang er meðal þeirra sem syrgir Aaron Boupendza, fyrrverandi landsliðsmann Gabon sem lést eftir að falla af 11. hæð byggingar í Kína. Fótbolti 16.4.2025 23:17 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Manchester United er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta og þar með einu skrefi nær Meistaradeildarsæti eftir magnaða endurkomu á móti franska liðinu Lyon á Old Trafford í gær. Enski boltinn 18.4.2025 15:30
Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er mjög reyndur leikmaður þrátt fyrir ungan aldur og það sést vel í nýrri samantekt hjá fótboltatölfræðistofunni CIES Football Observatory. Fótbolti 18.4.2025 14:30
Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Bestu mörkin fjölluðu um fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöldi og þar á meðal var skoðað atvik úr leik Víkings og Þór/KA. Íslenski boltinn 18.4.2025 14:00
Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, er í skýjunum með nýja samninga félagsins við þá Virgil van Dijk og Mohamed Salah en báðir hafa nú skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 18.4.2025 13:30
Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, segist ætla að einbeita sér að Evrópudeildinni það sem eftir lifir af þessu tímabili. Enski boltinn 18.4.2025 13:02
Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Knattspyrnumaðurinn Adam Ægir Pálsson leikur með Val í Bestu deildinni í sumar. Hann fékk sig lausan frá Ítalíu eftir strembna dvöl og er snúinn aftur á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 18.4.2025 11:02
Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Manchester United vann magnaðan 5-4 sigur, samanlagt 7-6, á Lyon í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöld. Guðmundur Benediktsson lýsti látunum að sinni stöku snilld. Fótbolti 18.4.2025 09:35
„Hér er allt mögulegt“ Ruben Amorim var eðlilega alsæll þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir hreint út sagt ótrúlegan sigur sinna manna í Manchester United á Lyon í kvöld. Hann sagði einfaldlega að á Old Trafford væri allt hægt. Fótbolti 17.4.2025 22:21
Van Dijk fær 68 milljónir á viku Fyrirliðinn Virgil van Dijk skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Liverpool í dag, fimmtudag. Hann er sagður fá um 400 þúsund pund á viku, það gerir 68 milljónir íslenskra króna. Enski boltinn 17.4.2025 20:01
Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Víkingar fara ekki í úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir afhroð í Vestmannaeyjum. Undanfarin fimm ár hafa Víkingar komist alla leið í úrslit en þeir sáu ekki til sólar í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 17.4.2025 19:05
Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Manchester United er á leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir eina ótrúlegustu endurkomu sem Leikhús draumanna, Old Trafford, hefur séð. Fótbolti 17.4.2025 18:33
Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Dominic Solanke skaut Tottenham Hotspur í undanúrslit Evrópudeildar karla í fótbolta þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 útisigri á Eintracht Frankfurt í kvöld. Fótbolti 17.4.2025 18:33
Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Chelsea er komið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap á heimavelli gegn Legia Varsjá. Fótbolti 17.4.2025 18:33
Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Liam Delap, framherji Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni, er heldur betur eftirsóttur. Enski boltinn 17.4.2025 17:15
Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Afturelding, Keflavík, Víkingur Ólafsvík og Kári tryggðu sér öll sæti sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 17.4.2025 16:16
Albert og félagar í undanúrslit Ítalska félagið Fiorentina er komið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu eftir 2-2 jafntefli gegn Celje frá Slóveníu. Fótbolti 17.4.2025 16:15
Slæmur skellur á móti nágrönnunum Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson og félagar í AGF fengu slæman skell í dag í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 17.4.2025 16:01
Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Micky van de Ven og félagar í Tottenham verða í eldlínunni í kvöld í seinni leik liðsins í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Félagið hefur ekki unnið titil í sautján ár og Evrópudeildin er eini bikarinn sem félagið á enn möguleika á því að vinna á þessu tímabili. Enski boltinn 17.4.2025 15:00
Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Daníel Leó Grétarsson, Kristall Máni Ingason og félagar í Sönderjyske fögnuðu mikilvægum sigri í dag í Íslendingaslag í fallbaráttuhluta dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 17.4.2025 13:58
Neymar fór grátandi af velli Endurkoma Brasilíumannsins Neymars ætlar ekki að vera neinn dans á rósum. Hann spilaði aðeins rúman hálftíma í leik Santos í nótt. Fótbolti 17.4.2025 13:17
Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Carlo Ancelotti horfði upp á sína menn í Real Madrid detta út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi og nú lítur út fyrir að ítalski þjálfarinn á Santiago Bernabéu klári ekki þetta tímabili. Fótbolti 17.4.2025 12:56
Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Argentínumaðurinn Carlos Tevez hefur verið liðfélagi bæði Cristiano Ronaldo og Lionel Messi á ferlinum. Nú vill hann að þeir taki þátt í kveðjuleiknum hans. Fótbolti 17.4.2025 12:01
Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Norðankonur í Þór/KA byrja vel í Bestu deild kvenna í fótbolta en þær unnu flottan sigur í fyrstu umferðinni í gær. Íslenski boltinn 17.4.2025 11:31
Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Real Madrid er úr leik í Meistaradeildinni í fótbolta eftir tap í báðum leikjunum á móti Arsenal. Sá fyrri tapaðist 3-0 í London og sá seinni 2-1 á Bernabeu í Madrid í gærkvöldi. Fótbolti 17.4.2025 11:02
Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, verður áfram hjá félaginu því í dag var tilkynnt að hollenski miðvörðurinn hafi skrifað undir nýjan samning við topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fóbolta. Enski boltinn 17.4.2025 10:05
Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR FHL spilar í efstu deild í fyrsta sinn sem sameiginlegt lið en í þættunum Lengsta undirbúningstímabil í heimi ræddi þjálfari liðsins fyrri reynslu sína af því að þjálfa í úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 17.4.2025 10:03
Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Enska liðið Arsenal og ítalska liðið Internazionale tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gær og bættust þar í hóp með Paris Saint-Germain og Barcelona. Nú má mörkin úr leikjum gærkvöldsins hér á Vísi. Fótbolti 17.4.2025 09:30
Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Marcus Rashford átti sinn besta leik í langan tíma þegar Aston Villa var nálægt því koma einvígi sínu gegn París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í framlengingu. Unai Emery, þjálfari Villa, tók Rashford hins vegar af velli þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Fótbolti 17.4.2025 08:02
Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Hinn skemmtilegi liður Uppbótartíminn var á sínum stað í síðasta þætti Stúkunnar. Þar fá sérfræðingar þáttarins 60 sekúndur til að svara spurningum sem birtast á skjánum fyrir framan þá. Menn eiga það þó til að fara yfir tíma. Íslenski boltinn 17.4.2025 07:01
Aubameyang syrgir fallinn félaga Framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang er meðal þeirra sem syrgir Aaron Boupendza, fyrrverandi landsliðsmann Gabon sem lést eftir að falla af 11. hæð byggingar í Kína. Fótbolti 16.4.2025 23:17