Sjáðu slagsmálin og rauðu spjöldin í Kórnum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2019 14:00 Ívar Orri Kristjánsson dómari hafði í nóg að snúast í lokin. Mynd/S2 Sport Það voru mikil læti í lok leiks HK og KA í Pepsi Max deild karla í Kórnum í gærkvöldi en bæði liðin enduðu með tíu menn inn á vellinum. Allt varð vitlaust þegar HK-menn voru að reyna að tefja leikinn við hornfánann í lokin en staðan var þá 2-1 fyrir HK. Það urðu síðan lokatölur leiksins. HK-ingurinn Bjarni Gunnarsson fékk í framhaldinu beint rautt spjald og KA-maðurinn Steinþór Freyr Þorsteinsson fékk tvö gul spjöld á lokamínútunum. Ívar Orri Kristjánsson dómari hafði í nóg að snúast að veifaði spjöldunum ótt og títt í lokin. Hann er hins vegar ekki búinn að skila af sér opinberri skýrslu þegar þetta er skrifað rúmum tuttugu tímum eftir leikinn. Eitt er víst að KA-maðurinn Hrannar Björn Steingrímsson verður að teljast mjög heppinn að hafa fengið að klára þennan leik miðað við framkomu hans í slagsmálunum. Bjarni Gunnarsson mætti síðan aftur og gerði sig líklegan til að blanda sér aftur inn í deilurnar en starfsmanni HK tókst að koma í veg fyrir það. Bjarni sést þá sparka í vegg og var greinilega mjög ósáttur. Hér fyrir neðan má sjá myndband af slagsmálunum og eftirmálum þeirra. Þá liðu ekki margar sekúndur þar til að Steinþór Freyr fékk aftur gult spjald og þar með rautt.Klippa: Slagsmálin í Kórnum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu sigurmark Valgeirs í Kórnum HK vann KA í afar mikilvægum leik í fallbaráttunni í Pepsi Max deild karla í dag. 14. júlí 2019 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - KA 2-1 | Áflog og dramatík í mikilvægum sigri HK Nýliðar HK tóku á móti KA í Kórnum í 9. umferð Pepsi Max deildar karla í dag. Sigurinn kom HK upp í áttunda sæti og sendi KA niður í tíunda sætið. Víkingur getur farið upp fyrir KA-menn og sent þá í fallsætið á morgun. 14. júlí 2019 20:15 Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Eddie Jordan látinn Formúla 1 Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Körfubolti Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Fótbolti Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Fótbolti „Vil ekki vinna á kostnað þess að það verði engar framfarir“ Fótbolti „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Fótbolti Fleiri fréttir Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Sjá meira
Það voru mikil læti í lok leiks HK og KA í Pepsi Max deild karla í Kórnum í gærkvöldi en bæði liðin enduðu með tíu menn inn á vellinum. Allt varð vitlaust þegar HK-menn voru að reyna að tefja leikinn við hornfánann í lokin en staðan var þá 2-1 fyrir HK. Það urðu síðan lokatölur leiksins. HK-ingurinn Bjarni Gunnarsson fékk í framhaldinu beint rautt spjald og KA-maðurinn Steinþór Freyr Þorsteinsson fékk tvö gul spjöld á lokamínútunum. Ívar Orri Kristjánsson dómari hafði í nóg að snúast að veifaði spjöldunum ótt og títt í lokin. Hann er hins vegar ekki búinn að skila af sér opinberri skýrslu þegar þetta er skrifað rúmum tuttugu tímum eftir leikinn. Eitt er víst að KA-maðurinn Hrannar Björn Steingrímsson verður að teljast mjög heppinn að hafa fengið að klára þennan leik miðað við framkomu hans í slagsmálunum. Bjarni Gunnarsson mætti síðan aftur og gerði sig líklegan til að blanda sér aftur inn í deilurnar en starfsmanni HK tókst að koma í veg fyrir það. Bjarni sést þá sparka í vegg og var greinilega mjög ósáttur. Hér fyrir neðan má sjá myndband af slagsmálunum og eftirmálum þeirra. Þá liðu ekki margar sekúndur þar til að Steinþór Freyr fékk aftur gult spjald og þar með rautt.Klippa: Slagsmálin í Kórnum
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu sigurmark Valgeirs í Kórnum HK vann KA í afar mikilvægum leik í fallbaráttunni í Pepsi Max deild karla í dag. 14. júlí 2019 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - KA 2-1 | Áflog og dramatík í mikilvægum sigri HK Nýliðar HK tóku á móti KA í Kórnum í 9. umferð Pepsi Max deildar karla í dag. Sigurinn kom HK upp í áttunda sæti og sendi KA niður í tíunda sætið. Víkingur getur farið upp fyrir KA-menn og sent þá í fallsætið á morgun. 14. júlí 2019 20:15 Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Eddie Jordan látinn Formúla 1 Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Körfubolti Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Fótbolti Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Fótbolti „Vil ekki vinna á kostnað þess að það verði engar framfarir“ Fótbolti „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Fótbolti Fleiri fréttir Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Sjá meira
Sjáðu sigurmark Valgeirs í Kórnum HK vann KA í afar mikilvægum leik í fallbaráttunni í Pepsi Max deild karla í dag. 14. júlí 2019 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - KA 2-1 | Áflog og dramatík í mikilvægum sigri HK Nýliðar HK tóku á móti KA í Kórnum í 9. umferð Pepsi Max deildar karla í dag. Sigurinn kom HK upp í áttunda sæti og sendi KA niður í tíunda sætið. Víkingur getur farið upp fyrir KA-menn og sent þá í fallsætið á morgun. 14. júlí 2019 20:15