Á 82. mínútu tæklaði Elfar Víkinginn Ágúst Eðvald Hlynsson aftan frá. Þorvaldur Árnason rak Elfar af velli fyrir brotið.
Elfar var þó ekki hættur og tók rauða spjaldið af Þorvaldi og kastaði því í grasið áður en hann gekk af velli.
Atvikið má sjá hér fyrir neðan.