Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sátu þar fyrir svörum en framundan er heimaleikur sem verður að vinnast ætli íslenska landsliðið sér að komast á Evrópumótið næsta sumar.
Hamrén var spurður út í Kolbein Sigþórsson og leikæfingu lykilmanna og Aron Einar Gunnarsson sagði meðal annars frá fyrstu vikum sínum sem atvinnumaður í Katar.
Úttsendingu frá blaðamannafundinum má sjá hér fyrir neðan en hér má einnig finna beina textalýsingu blaðamanns frá fundinum.