Við spurðum hluta af bakraddarsöngvurum Heru Bjarkar, Ernu Hrönn, Pétur Örn Guðmundsson og Heiðu Ólafs, út í danssporin sem þau stíga í Telenor höllinni í úrslitakeppni Eurovision annað kvöld.
Stelpurnar sýna meðal annars sporin og syngja í myndskeiðinu.