Fréttir Fallist á áframhaldandi gæsluvarðhald Héraðsdómur hefur fallist á áframhaldandi gæsluvarðhald til 9. ágúst næstkomandi yfir manni á sjötugsaldri, sem grunaður er um að hafa banað eiginkonu sinni á Akureyri í apríl. Innlent 16.7.2024 13:54 Klára kvótann á morgun Útlit er fyrir að kvóti til strandveiða klárist á morgun. Talsmaður smábátaeigenda segir kerfið eiga að geta gengið þannig að veitt sé út ágústmánuð. Innlent 16.7.2024 13:40 Sækja slasaðan göngumann á Hornstrandir Björgunarfélag Ísafjarðar var boðað í morgun til björgunaraðgerða í Hornvík þar sem maður hafði slasast á fæti. Innlent 16.7.2024 13:23 Fjöldi smitaðra af Covid kallar á aðgerðir Talsverð fölgun smitaðra af Covid í samfélaginu og á Landspítala kallar á aðgerðir til að stemma stigu við útbreiðslu þeirra. Innlent 16.7.2024 12:51 Hefja viðgerðir á næstu dögum þrátt fyrir óvissuástand Grindavíkurnefnd hyggst ráðast sem allra fyrst í framkvæmdir og viðgerðir í Grindavík svo að hægt verði að opna bæinn að fullu á nýjan leik þrátt fyrir óvissuástand á svæðinu. Innlent 16.7.2024 12:18 Flugi Play seinkað vegna ógnandi tilburða flugdólgs Töf varð á brottför farþegaflugvélar Play frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur um ellefuleytið í morgun vegna flugdólgs sem var með ógnandi tilburði í garð flugfreyja. Innlent 16.7.2024 11:55 Bjart fram undan í efnahagnum og framkvæmdir hefjast í Grindavík Horfur í íslenskum efnahagsmálum gefa tilefni til bjartsýni, að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Búist er við mjúkri lendingu. Fjallað er um nýja skýrslu sjóðsins í hádegisfréttum. Innlent 16.7.2024 11:54 Lögreglurannsókn hafi engin áhrif á veitingu læknaleyfis Læknir sem sætir enn rannsókn grunaður um að hafa orðið sjúklingum sínum að aldurstila hefur fengið ótakmarkað læknaleyfi á ný. Að sögn Embættis landlæknis er hvergi fjallað um að yfirstandandi lögreglurannsókn sé takmarkandi þáttur, þegar endurveiting starfsleyfis er annars vegar, í lögum um landlækni og lýðheilsu. Innlent 16.7.2024 11:49 Helga Vala hefur litlar áhyggjur af málinu Helga Vala Helgadóttir lögmaður Semu Erlu Serdoglu telur sérkennilegt að eyða tíma lögreglu í annað eins og það að rökstyðja betur ákvörðun sína um niðurfellingu máls á hendur skjólstæðingi sínum. Innlent 16.7.2024 11:37 Hver er J.D. Vance? Á landsþingi Repúblikanaflokksins í Wisconsinfylki í gær var tilkynnt að J.D. Vance yrði varaforsetaefni Trumps í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum. Vance er ekki ýkja þekktur á heimsvísu en hefur verið þekkt stærð í bandarískum stjórnmálum síðan hann var kjörinn öldungadeildarþingmaður árið 2022, 38 ára að aldri. Erlent 16.7.2024 11:15 „Við erum bara að segja þeim að vinna vinnuna sína“ Embætti ríkissaksóknara hefur skipað Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu að ljúka rannsókn á fjársöfnun Semu Erlu Serdoglu, stofnanda Solaris, og Maríu Lilju Ingveldar Þrastardóttur Kemp, sjálfboðaliða samtakanna. Innlent 16.7.2024 10:50 Tvö þyrluútköll á Suðurlandi í gær og í nótt Lögreglan á Suðurlandi óskaði í tvígang eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar í gær og í nótt vegna göngumanna sem lentu í vandræðum á fjöllum. Innlent 16.7.2024 10:30 „Mun enginn kaupa annað en rafbíl árið 2028“ „Það mun enginn kaupa annað en rafbíl árið 2028.“ Þetta segir Egill Jóhannsson forstjóri Brimborgar um nýskráningarbann bensín- og dísilbíla. Hann telur nýskráningarbann samt sem áður óþarft. Svo mikil sé gróskan í rafbílabransanum. Innlent 16.7.2024 09:28 Þorbjörn kominn heim eftir átta mánaða fjarveru Björgunarsveitin Þorbjörn hefur snúið aftur til húsakynna sína í Grindavík eftir átta mánaða fjarveru þar sem aðsetur sveitarinnar var fært til Njarðvíkur vegna jarðhræringanna. Innlent 16.7.2024 07:41 Minnkandi líkur á 20 stiga hita Útlit er fyrir rólegheitaveður og hlýju á öllu landinu í dag, einkum á Norðurlandi en þokubakki er á sveimi úti við norður- og austurströndina og því mun svalara þar. Veður 16.7.2024 07:23 Þyrlusveitin kölluð til aðstoðar lögreglu í nótt Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út um tvöleytið í nótt til að aðstoða lögregluna á Suðurlandi við að bjarga tveimur fjallgöngumönnum sem voru í sjálfheldu í Kastrádalsfjalli nærri Hornafirði. Innlent 16.7.2024 07:13 Pattstaða í Frakklandi Útlit er fyrir að bandalag vinstri flokka sem hlaut flest sæti í nýafstöðnum þingkosningum í Frakklandi sé nú þegar að klofna. Erlent 16.7.2024 07:01 Segja Musk hyggjast styrkja Trump um 45 milljónir dala á mánuði Auðjöfurinn Elon Musk hyggst leggja kosningabaráttu Donald Trump til 45 milljónir dala á mánuði en hann hefur þegar gefið umtalsverðar upphæðir til framboðsins. Erlent 16.7.2024 06:32 „Búið að leggja upp dauðafæri fyrir Donald Trump“ Stjórnmálafræðiprófessor segir fátt hafa getað verið Donald Trump hagfelldara en atburðarásin á kosningafundi hans á laugardag. Hann sé kominn í dauðafæri í baráttunni um forsetaembættið og hann þurfi að geiga verulega til að klúðra því. Erlent 15.7.2024 23:58 Kallaði Trump „Hitler Ameríku“ og studdi Never Trump-hreyfinguna James David Vance, tilvonandi varaforsetaefni Donalds Trump, hefur ekki verið í fylkingu forsetans fyrrverandi um langt skeið, en virðist í dag einn af hans dyggustu stuðningsmönnum. Stjórnmálamenn velta því upp hvort Vance, sem sagði meðframbjóðanda sinn asna og vítaverðan opinberlega fyrir átta árum, sé drifinn af tækifærismennsku. Erlent 15.7.2024 22:57 „Litu bara á þetta eins og hefði verið keyrt á kind“ Hópur bifhjólamanna safnaðist saman á Korputorgi til að mótmæla slæmum skilyrðum fyrir akstur þeirra á vegum landsins. Hann krefst þess jafnframt að einhver axli ábyrgð á mistökum við vegagerð sem leiddu til banaslyss tveggja bifhjólamanna á Kjalarnesi árið 2020. Innlent 15.7.2024 22:01 Ætlar að áfrýja til Landsréttar Mohamad Kourani, sem var í dag dæmdur í átta ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps í OK Market, og fjölda annarra brota, ætlar að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjaness til Landsréttar. Innlent 15.7.2024 20:59 Stáli fyljar merar enn á fullu 26 vetra gamall Einn vinsælasti stóðhestur landsins, Stáli frá Kjarri í Ölfusi gefur ekkert eftir þó hann sé orðinn tuttugu og sex vetra því hann er enn að fylja merar en afkvæmi Stála eru orðin vel yfir níu hundruð. Innlent 15.7.2024 20:05 J.D. Vance verður varaforsetaefni Trump Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti og forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins tilkynnti fyrir skömmu að J.D. Vance yrði varaforsetaefni í framboði hans. James David Vance er öldungadeildarþingmaður frá Ohio og er 39 ára gamall Erlent 15.7.2024 19:10 Betlari til leiðinda í miðbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um betlara sem hafði verið til leiðinda og „ágengur mjög“ í miðbænum í dag. Innlent 15.7.2024 18:41 Síbrotamaður dæmdur og Siggi stormur svarar fyrir spána Mohamad Kourani var í dag dæmdur í átta ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps, og fjölda annarra brota. Um er að ræða hans fjórða fangelsisdóm frá því hann kom hingað til lands árið 2017. Innlent 15.7.2024 18:11 „Hættan fyrir vinnandi fólk er raunveruleg“ Hraðakstur á vinnusvæði við breikkun Reykjanesbrautar skapar mikla hættu fyrir vinnandi fólk. Um helmingur ökumanna virða ekki hraðatakmarkanir. Innlent 15.7.2024 16:42 Búseturétthafar í Grindavík losna undan samningum Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur ákveðið að styrkja búseturétthafa í Grindavík um 95 prósent af framreiknuðu búseturéttargjaldi þeirra. Búseturétthöfum í um þrjátíu íbúðum í bænum stendur nú til boða að losna undan samningi án uppsagnarfrestar. Innlent 15.7.2024 16:28 Leyniskjalamáli Trump vísað frá dómi Dómari í Flórídaríki í Bandaríkjunum hefur vísað dómsmáli á hendur Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta frá dómi. Umrætt dómsmál snýst um leyniskjöl sem Trump var sagður hafa tekið með sér úr Hvíta húsinu eftir að forsetatíð hans lauk. Erlent 15.7.2024 16:04 Þriggja bíla árekstur undir Hamraborg Þriggja bíla árekstur varð á Hafnarfjarðarvegi undir Hamraborg í Kópavogi laust eftir klukkan 15:30 í dag. Innlent 15.7.2024 15:50 « ‹ 220 221 222 223 224 225 226 227 228 … 334 ›
Fallist á áframhaldandi gæsluvarðhald Héraðsdómur hefur fallist á áframhaldandi gæsluvarðhald til 9. ágúst næstkomandi yfir manni á sjötugsaldri, sem grunaður er um að hafa banað eiginkonu sinni á Akureyri í apríl. Innlent 16.7.2024 13:54
Klára kvótann á morgun Útlit er fyrir að kvóti til strandveiða klárist á morgun. Talsmaður smábátaeigenda segir kerfið eiga að geta gengið þannig að veitt sé út ágústmánuð. Innlent 16.7.2024 13:40
Sækja slasaðan göngumann á Hornstrandir Björgunarfélag Ísafjarðar var boðað í morgun til björgunaraðgerða í Hornvík þar sem maður hafði slasast á fæti. Innlent 16.7.2024 13:23
Fjöldi smitaðra af Covid kallar á aðgerðir Talsverð fölgun smitaðra af Covid í samfélaginu og á Landspítala kallar á aðgerðir til að stemma stigu við útbreiðslu þeirra. Innlent 16.7.2024 12:51
Hefja viðgerðir á næstu dögum þrátt fyrir óvissuástand Grindavíkurnefnd hyggst ráðast sem allra fyrst í framkvæmdir og viðgerðir í Grindavík svo að hægt verði að opna bæinn að fullu á nýjan leik þrátt fyrir óvissuástand á svæðinu. Innlent 16.7.2024 12:18
Flugi Play seinkað vegna ógnandi tilburða flugdólgs Töf varð á brottför farþegaflugvélar Play frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur um ellefuleytið í morgun vegna flugdólgs sem var með ógnandi tilburði í garð flugfreyja. Innlent 16.7.2024 11:55
Bjart fram undan í efnahagnum og framkvæmdir hefjast í Grindavík Horfur í íslenskum efnahagsmálum gefa tilefni til bjartsýni, að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Búist er við mjúkri lendingu. Fjallað er um nýja skýrslu sjóðsins í hádegisfréttum. Innlent 16.7.2024 11:54
Lögreglurannsókn hafi engin áhrif á veitingu læknaleyfis Læknir sem sætir enn rannsókn grunaður um að hafa orðið sjúklingum sínum að aldurstila hefur fengið ótakmarkað læknaleyfi á ný. Að sögn Embættis landlæknis er hvergi fjallað um að yfirstandandi lögreglurannsókn sé takmarkandi þáttur, þegar endurveiting starfsleyfis er annars vegar, í lögum um landlækni og lýðheilsu. Innlent 16.7.2024 11:49
Helga Vala hefur litlar áhyggjur af málinu Helga Vala Helgadóttir lögmaður Semu Erlu Serdoglu telur sérkennilegt að eyða tíma lögreglu í annað eins og það að rökstyðja betur ákvörðun sína um niðurfellingu máls á hendur skjólstæðingi sínum. Innlent 16.7.2024 11:37
Hver er J.D. Vance? Á landsþingi Repúblikanaflokksins í Wisconsinfylki í gær var tilkynnt að J.D. Vance yrði varaforsetaefni Trumps í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum. Vance er ekki ýkja þekktur á heimsvísu en hefur verið þekkt stærð í bandarískum stjórnmálum síðan hann var kjörinn öldungadeildarþingmaður árið 2022, 38 ára að aldri. Erlent 16.7.2024 11:15
„Við erum bara að segja þeim að vinna vinnuna sína“ Embætti ríkissaksóknara hefur skipað Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu að ljúka rannsókn á fjársöfnun Semu Erlu Serdoglu, stofnanda Solaris, og Maríu Lilju Ingveldar Þrastardóttur Kemp, sjálfboðaliða samtakanna. Innlent 16.7.2024 10:50
Tvö þyrluútköll á Suðurlandi í gær og í nótt Lögreglan á Suðurlandi óskaði í tvígang eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar í gær og í nótt vegna göngumanna sem lentu í vandræðum á fjöllum. Innlent 16.7.2024 10:30
„Mun enginn kaupa annað en rafbíl árið 2028“ „Það mun enginn kaupa annað en rafbíl árið 2028.“ Þetta segir Egill Jóhannsson forstjóri Brimborgar um nýskráningarbann bensín- og dísilbíla. Hann telur nýskráningarbann samt sem áður óþarft. Svo mikil sé gróskan í rafbílabransanum. Innlent 16.7.2024 09:28
Þorbjörn kominn heim eftir átta mánaða fjarveru Björgunarsveitin Þorbjörn hefur snúið aftur til húsakynna sína í Grindavík eftir átta mánaða fjarveru þar sem aðsetur sveitarinnar var fært til Njarðvíkur vegna jarðhræringanna. Innlent 16.7.2024 07:41
Minnkandi líkur á 20 stiga hita Útlit er fyrir rólegheitaveður og hlýju á öllu landinu í dag, einkum á Norðurlandi en þokubakki er á sveimi úti við norður- og austurströndina og því mun svalara þar. Veður 16.7.2024 07:23
Þyrlusveitin kölluð til aðstoðar lögreglu í nótt Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út um tvöleytið í nótt til að aðstoða lögregluna á Suðurlandi við að bjarga tveimur fjallgöngumönnum sem voru í sjálfheldu í Kastrádalsfjalli nærri Hornafirði. Innlent 16.7.2024 07:13
Pattstaða í Frakklandi Útlit er fyrir að bandalag vinstri flokka sem hlaut flest sæti í nýafstöðnum þingkosningum í Frakklandi sé nú þegar að klofna. Erlent 16.7.2024 07:01
Segja Musk hyggjast styrkja Trump um 45 milljónir dala á mánuði Auðjöfurinn Elon Musk hyggst leggja kosningabaráttu Donald Trump til 45 milljónir dala á mánuði en hann hefur þegar gefið umtalsverðar upphæðir til framboðsins. Erlent 16.7.2024 06:32
„Búið að leggja upp dauðafæri fyrir Donald Trump“ Stjórnmálafræðiprófessor segir fátt hafa getað verið Donald Trump hagfelldara en atburðarásin á kosningafundi hans á laugardag. Hann sé kominn í dauðafæri í baráttunni um forsetaembættið og hann þurfi að geiga verulega til að klúðra því. Erlent 15.7.2024 23:58
Kallaði Trump „Hitler Ameríku“ og studdi Never Trump-hreyfinguna James David Vance, tilvonandi varaforsetaefni Donalds Trump, hefur ekki verið í fylkingu forsetans fyrrverandi um langt skeið, en virðist í dag einn af hans dyggustu stuðningsmönnum. Stjórnmálamenn velta því upp hvort Vance, sem sagði meðframbjóðanda sinn asna og vítaverðan opinberlega fyrir átta árum, sé drifinn af tækifærismennsku. Erlent 15.7.2024 22:57
„Litu bara á þetta eins og hefði verið keyrt á kind“ Hópur bifhjólamanna safnaðist saman á Korputorgi til að mótmæla slæmum skilyrðum fyrir akstur þeirra á vegum landsins. Hann krefst þess jafnframt að einhver axli ábyrgð á mistökum við vegagerð sem leiddu til banaslyss tveggja bifhjólamanna á Kjalarnesi árið 2020. Innlent 15.7.2024 22:01
Ætlar að áfrýja til Landsréttar Mohamad Kourani, sem var í dag dæmdur í átta ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps í OK Market, og fjölda annarra brota, ætlar að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjaness til Landsréttar. Innlent 15.7.2024 20:59
Stáli fyljar merar enn á fullu 26 vetra gamall Einn vinsælasti stóðhestur landsins, Stáli frá Kjarri í Ölfusi gefur ekkert eftir þó hann sé orðinn tuttugu og sex vetra því hann er enn að fylja merar en afkvæmi Stála eru orðin vel yfir níu hundruð. Innlent 15.7.2024 20:05
J.D. Vance verður varaforsetaefni Trump Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti og forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins tilkynnti fyrir skömmu að J.D. Vance yrði varaforsetaefni í framboði hans. James David Vance er öldungadeildarþingmaður frá Ohio og er 39 ára gamall Erlent 15.7.2024 19:10
Betlari til leiðinda í miðbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um betlara sem hafði verið til leiðinda og „ágengur mjög“ í miðbænum í dag. Innlent 15.7.2024 18:41
Síbrotamaður dæmdur og Siggi stormur svarar fyrir spána Mohamad Kourani var í dag dæmdur í átta ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps, og fjölda annarra brota. Um er að ræða hans fjórða fangelsisdóm frá því hann kom hingað til lands árið 2017. Innlent 15.7.2024 18:11
„Hættan fyrir vinnandi fólk er raunveruleg“ Hraðakstur á vinnusvæði við breikkun Reykjanesbrautar skapar mikla hættu fyrir vinnandi fólk. Um helmingur ökumanna virða ekki hraðatakmarkanir. Innlent 15.7.2024 16:42
Búseturétthafar í Grindavík losna undan samningum Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur ákveðið að styrkja búseturétthafa í Grindavík um 95 prósent af framreiknuðu búseturéttargjaldi þeirra. Búseturétthöfum í um þrjátíu íbúðum í bænum stendur nú til boða að losna undan samningi án uppsagnarfrestar. Innlent 15.7.2024 16:28
Leyniskjalamáli Trump vísað frá dómi Dómari í Flórídaríki í Bandaríkjunum hefur vísað dómsmáli á hendur Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta frá dómi. Umrætt dómsmál snýst um leyniskjöl sem Trump var sagður hafa tekið með sér úr Hvíta húsinu eftir að forsetatíð hans lauk. Erlent 15.7.2024 16:04
Þriggja bíla árekstur undir Hamraborg Þriggja bíla árekstur varð á Hafnarfjarðarvegi undir Hamraborg í Kópavogi laust eftir klukkan 15:30 í dag. Innlent 15.7.2024 15:50