Bæjarstjóri dembir sér í landsmálin Árni Sæberg skrifar 21. október 2024 14:20 Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Vísir/Einar Arna Lára Jónsdóttir bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar gefur kost á sér í oddvitasæti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Þetta staðfestir Arna Lára í samtali við Vísi en hún hefur undanfarna daga verið sterklega orðuð við framboð fyrir Samfylkinguna. „Jú, það er heilmikið til í því. Ég hef látið formann uppstillingarnefndar vita af því,“ segir hún spurð að því hvort hún gefi kost á sér í oddvitasætið. Hún segir að vel hafi verið tekið í þá tilkynningu hennar en nú sé það í höndum uppstillingarnefndarinnar að smíða listann. Hún hafi verið virk í starfi Samfylkingarinnar um árabil og nú langi hana að leggja sitt af mörkum í verkefnunum sem eru framundan á landsvísi. Gaman að vera bæjarstjóri Arna Lára hefur verið bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar frá sveitarstjórnarkosningum árið 2022. Þá skipaði hún fimmta sæti Í-listans en var jafnframt yfirlýst bæjarstjóraefni listans. Munt þú ekki sakna þess? „Jú, það er mjög gaman að vera bæjarstjóri í bæjarfélagi sem er í uppgangi og vexti. En það er bara eins og það er, enginn er ómissandi og allt það. Ég er með rosalega gott fólk með mér hérna, það gerir þessa ákvörðun auðveldari.“ Ríkisvaldið vilji ekki spila með Ákvörðunin hafi þó alls ekki verið auðveld, enda sé gaman í vinnunni og gott að fylgjast með Ísafjarðarbæ vaxa og dafna. „Þrátt fyrir ýmsar áskoranir, sem eru auðvitað helst á höndum ríkisvaldsins sem vill ekki vinna með okkur. Það er bara að halda áfram að vinna fyrir þessi samfélög vonandi, bara frá öðrum stað.“ Loks segir hún vonast til þess að ákvörðun uppstillingarnefndar muni liggja fyrir í lok vikunnar. Ísafjarðarbær Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Alþingi Norðvesturkjördæmi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira
Þetta staðfestir Arna Lára í samtali við Vísi en hún hefur undanfarna daga verið sterklega orðuð við framboð fyrir Samfylkinguna. „Jú, það er heilmikið til í því. Ég hef látið formann uppstillingarnefndar vita af því,“ segir hún spurð að því hvort hún gefi kost á sér í oddvitasætið. Hún segir að vel hafi verið tekið í þá tilkynningu hennar en nú sé það í höndum uppstillingarnefndarinnar að smíða listann. Hún hafi verið virk í starfi Samfylkingarinnar um árabil og nú langi hana að leggja sitt af mörkum í verkefnunum sem eru framundan á landsvísi. Gaman að vera bæjarstjóri Arna Lára hefur verið bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar frá sveitarstjórnarkosningum árið 2022. Þá skipaði hún fimmta sæti Í-listans en var jafnframt yfirlýst bæjarstjóraefni listans. Munt þú ekki sakna þess? „Jú, það er mjög gaman að vera bæjarstjóri í bæjarfélagi sem er í uppgangi og vexti. En það er bara eins og það er, enginn er ómissandi og allt það. Ég er með rosalega gott fólk með mér hérna, það gerir þessa ákvörðun auðveldari.“ Ríkisvaldið vilji ekki spila með Ákvörðunin hafi þó alls ekki verið auðveld, enda sé gaman í vinnunni og gott að fylgjast með Ísafjarðarbæ vaxa og dafna. „Þrátt fyrir ýmsar áskoranir, sem eru auðvitað helst á höndum ríkisvaldsins sem vill ekki vinna með okkur. Það er bara að halda áfram að vinna fyrir þessi samfélög vonandi, bara frá öðrum stað.“ Loks segir hún vonast til þess að ákvörðun uppstillingarnefndar muni liggja fyrir í lok vikunnar.
Ísafjarðarbær Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Alþingi Norðvesturkjördæmi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira