Sport Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Eyjamenn eru að setja gervigras á heimavöll sinn við Hástein og spila því ekki á Hásteinsvelli á næstunni. Liðið spilar þess í stað á Þórsvellinum sem er rétt hjá. Íslenski boltinn 22.4.2025 15:18 Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Tindastóll byrjaði undanúrslitaeinvígi sitt á móti Álftanesi með 22 stiga stórsigri í Síkinu í gær en það er ekkert nýtt að Stólarnir fari á kostum í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Körfubolti 22.4.2025 14:33 United vill fá Cunha Manchester United hefur mikinn áhuga á Matheus Cunha, brasilíska framherjanum hjá Wolves. Enski boltinn 22.4.2025 13:47 Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Burnley tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þetta er í þriðja sinn sem knattspyrnustjórinn Scott Parker kemur liði upp úr B-deildinni í úrvalsdeildina í fyrstu tilraun. Enski boltinn 22.4.2025 13:01 Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Það verða fjórir Bestu deildar slagir í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta en dregið var í hádeginu í dag. Íslenski boltinn 22.4.2025 12:32 Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Dóminíska körfuboltamanninum Hansel Emmanuel dreymir um að spila í NBA deildinni í körfubolta. Þangað er mjög erfitt að komast fyrir hvern sem er en hvað þá þegar þú ert bókstaflega með einni hendi færri en keppinautarnir. Körfubolti 22.4.2025 12:00 Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Ítölsku fótboltarisarnir AC Milan og Internazionale Milan vilja fá nýjan leikvang í næstu framtíð en þau vilja líka vera áfram á San Siro svæðinu. Ein frumleg lausn á því vandamáli hefur vakið athygli. Fótbolti 22.4.2025 11:33 Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Gary Lineker leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day. Hann hættir að stýra þættinum fræga eftir tímabilið. Enski boltinn 22.4.2025 11:07 Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Nico Harrison, framkvæmdastjóri Dallas Mavericks, er án efa óvinsælasti maðurinn í borginni eftir að hann skipti stórstjörnunni Luka Doncic til Los Angeles Lakers fyrir Anthony Davis. Körfubolti 22.4.2025 10:30 Falko áfram í Breiðholtinu Jacob Falko, sem var valinn besti erlendi leikmaður Bónus deildar karla í körfubolta í vetur, leikur áfram með ÍR. Körfubolti 22.4.2025 09:36 Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Trent Alexander-Arnold var hetja Liverpool um páskahelgina en hann skoraði þá sigurmarkið á móti Leicester aðeins nokkrum mínútum eftir að hafa komið inn á völlinn sem varamaður. Eftir leikinn vildi bakvörðurinn þó ekki segja neitt um framtíð sína hjá Liverpool. Enski boltinn 22.4.2025 09:00 Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Forráðamenn norska fótboltafélagsins Bryne eru mjög stoltir af því að vera landbúnaðarlið norsku úrvalsdeildarinnar. Félagið notar líka hvert tækifæri til að vekja athygli á því. Fótbolti 22.4.2025 08:32 Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Victor Lindelöf hvarf skyndilega í miðjum leik Manchester United og Lyon í Evrópudeildinni í síðustu viku en núna vitum við meira um hvað var í gangi hjá fjölskyldu hans. Enski boltinn 22.4.2025 07:30 Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Detriot Pistons jafnaði einvígi sitt á móti New York Knicks í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en félagið var búið að bíða eftir þessum sigri í sautján ár. Körfubolti 22.4.2025 07:15 Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Jamie Vardy, framherji Leicester City, hefur beðið stuðningsfólk félagsins afsökunar eftir að ljóst var að Refirnir eru fallnir úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.4.2025 07:00 Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Margir hafa áhyggjur af öryggi knattspyrnukvenna í Frakklandi eftir nýjustu fréttir og það sem gekk á bak við tjöldin á dögunum í leik Dijon og Saint-Étienne í efstu deild kvenna. Fótbolti 22.4.2025 06:32 „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Matz Sels, markvörður Nottingham Forest, sagði að gríðarlega mikilvægt að liðið hafi náð í sigur gegn Tottenham Hotspur eftir tvö töp í röð í ensku úrvalsdeildarinnar. Forest er óvænt í bullandi Meistaradeildarbaráttu þegar fimm umferðir eru eftir. Enski boltinn 21.4.2025 23:33 Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Segja má að Daníel Leó Grétarsson hafi rekið síðasta naglann í kistu Menno van Dam, þjálfara Álaborgar í efstu deild danska fótboltans. Markið tryggði Sönderjyske sigur á Álaborg um helgina og nú er Van Dam atvinnulaus. Fótbolti 21.4.2025 22:45 „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Ægir Þór Steinarsson átti sannkallaðan stórleik þegar Stjarnan lagði Grindavík í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Bónus-deildar karla 108-100. Hann var mættur í viðtal við Andra Más Eggertssonar strax eftir leik. Körfubolti 21.4.2025 21:56 KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð KR mun leika í Bónus deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Þetta varð ljóst eftir sigur liðsins á Hamar/Þór í umspili í kvöld. Körfubolti 21.4.2025 21:56 Selfoss jafnaði metin Eftir níu marka tap á Seltjarnarnesi þurftu Selfyssingar að svara fyrir sig í umspilinu um sæti í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Selfoss vann Gróttu með tveggja marka mun í kvöld og allt orðið jafnt í einvíginu. Handbolti 21.4.2025 21:31 Fram einum sigri frá úrslitum Fram er komið 2-0 yfir gegn FH í rimmu liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 21.4.2025 21:18 „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Halldór Jón Sigurðsson, eða Donni eins og hann er jafnan kallaður, þjálfari Tindastóls, segir það svo sannarlega svíða að liðið fari tómhent heim á Sauðárkrók eftir 2-1 tap gegn Þór/KA. Íslenski boltinn 21.4.2025 20:17 „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, var eðlilega sáttur að leikslokum eftir að hans menn fóru illa með Álftanes í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Körfubolti 21.4.2025 19:36 „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Þór/KA vann 2-1 sigur á Tindastóli í 2. umferð Bestu deildar kvenna í Boganum á Akureyri í dag. Tindastóll komst snemma yfir en Þór/KA jafnaði í síðari hálfleik og skoraði skrautlegt sigurmark á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 21.4.2025 19:15 „Við stóðum af okkur storminn“ Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, tók undir með þjálfara sínum Matthíasi Guðmundssyni eftir sigur liðsins á nýliðum FHL í 2. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 21.4.2025 19:01 Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Stjarnan tók á móti Grindavík í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Bónus-deildar karla en fyrir leikinn í kvöld hafði Grindavík ekki unnið sigur á Stjörnunni utan Grindavíkur síðan í febrúar 2018. Á því varð engin breyting í kvöld en Stjarnan fór að lokum með sigur af hólmi, 108-100. Körfubolti 21.4.2025 18:47 Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Eftir fall úr ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á síðustu leiktíð þá stoppuðu Burnley og Leeds United stutt við í B-deildinni. Þegar tvær umferðir eru eftir eru bæði lið búin að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni á nýjan leik. Enski boltinn 21.4.2025 18:47 Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Eftir tvö töp í röð vann Nottingham Forest 2-1 útisigur á Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn lyftir Forest upp í 3. sætið á meðan Tottenham er áfram í 16. sæti. Enski boltinn 21.4.2025 18:31 FCK tímabundið á toppinn FC Kaupmannahöfn lagði AGF 3-1 í síðasta leik dagsins i efstu deild karla í danska fótboltanum. Landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson lék allan leikinn á miðjunni hjá AGF á meðan markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson sat á varamannabekk FCK. Fótbolti 21.4.2025 18:23 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Eyjamenn eru að setja gervigras á heimavöll sinn við Hástein og spila því ekki á Hásteinsvelli á næstunni. Liðið spilar þess í stað á Þórsvellinum sem er rétt hjá. Íslenski boltinn 22.4.2025 15:18
Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Tindastóll byrjaði undanúrslitaeinvígi sitt á móti Álftanesi með 22 stiga stórsigri í Síkinu í gær en það er ekkert nýtt að Stólarnir fari á kostum í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Körfubolti 22.4.2025 14:33
United vill fá Cunha Manchester United hefur mikinn áhuga á Matheus Cunha, brasilíska framherjanum hjá Wolves. Enski boltinn 22.4.2025 13:47
Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Burnley tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þetta er í þriðja sinn sem knattspyrnustjórinn Scott Parker kemur liði upp úr B-deildinni í úrvalsdeildina í fyrstu tilraun. Enski boltinn 22.4.2025 13:01
Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Það verða fjórir Bestu deildar slagir í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta en dregið var í hádeginu í dag. Íslenski boltinn 22.4.2025 12:32
Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Dóminíska körfuboltamanninum Hansel Emmanuel dreymir um að spila í NBA deildinni í körfubolta. Þangað er mjög erfitt að komast fyrir hvern sem er en hvað þá þegar þú ert bókstaflega með einni hendi færri en keppinautarnir. Körfubolti 22.4.2025 12:00
Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Ítölsku fótboltarisarnir AC Milan og Internazionale Milan vilja fá nýjan leikvang í næstu framtíð en þau vilja líka vera áfram á San Siro svæðinu. Ein frumleg lausn á því vandamáli hefur vakið athygli. Fótbolti 22.4.2025 11:33
Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Gary Lineker leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day. Hann hættir að stýra þættinum fræga eftir tímabilið. Enski boltinn 22.4.2025 11:07
Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Nico Harrison, framkvæmdastjóri Dallas Mavericks, er án efa óvinsælasti maðurinn í borginni eftir að hann skipti stórstjörnunni Luka Doncic til Los Angeles Lakers fyrir Anthony Davis. Körfubolti 22.4.2025 10:30
Falko áfram í Breiðholtinu Jacob Falko, sem var valinn besti erlendi leikmaður Bónus deildar karla í körfubolta í vetur, leikur áfram með ÍR. Körfubolti 22.4.2025 09:36
Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Trent Alexander-Arnold var hetja Liverpool um páskahelgina en hann skoraði þá sigurmarkið á móti Leicester aðeins nokkrum mínútum eftir að hafa komið inn á völlinn sem varamaður. Eftir leikinn vildi bakvörðurinn þó ekki segja neitt um framtíð sína hjá Liverpool. Enski boltinn 22.4.2025 09:00
Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Forráðamenn norska fótboltafélagsins Bryne eru mjög stoltir af því að vera landbúnaðarlið norsku úrvalsdeildarinnar. Félagið notar líka hvert tækifæri til að vekja athygli á því. Fótbolti 22.4.2025 08:32
Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Victor Lindelöf hvarf skyndilega í miðjum leik Manchester United og Lyon í Evrópudeildinni í síðustu viku en núna vitum við meira um hvað var í gangi hjá fjölskyldu hans. Enski boltinn 22.4.2025 07:30
Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Detriot Pistons jafnaði einvígi sitt á móti New York Knicks í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en félagið var búið að bíða eftir þessum sigri í sautján ár. Körfubolti 22.4.2025 07:15
Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Jamie Vardy, framherji Leicester City, hefur beðið stuðningsfólk félagsins afsökunar eftir að ljóst var að Refirnir eru fallnir úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.4.2025 07:00
Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Margir hafa áhyggjur af öryggi knattspyrnukvenna í Frakklandi eftir nýjustu fréttir og það sem gekk á bak við tjöldin á dögunum í leik Dijon og Saint-Étienne í efstu deild kvenna. Fótbolti 22.4.2025 06:32
„Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Matz Sels, markvörður Nottingham Forest, sagði að gríðarlega mikilvægt að liðið hafi náð í sigur gegn Tottenham Hotspur eftir tvö töp í röð í ensku úrvalsdeildarinnar. Forest er óvænt í bullandi Meistaradeildarbaráttu þegar fimm umferðir eru eftir. Enski boltinn 21.4.2025 23:33
Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Segja má að Daníel Leó Grétarsson hafi rekið síðasta naglann í kistu Menno van Dam, þjálfara Álaborgar í efstu deild danska fótboltans. Markið tryggði Sönderjyske sigur á Álaborg um helgina og nú er Van Dam atvinnulaus. Fótbolti 21.4.2025 22:45
„Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Ægir Þór Steinarsson átti sannkallaðan stórleik þegar Stjarnan lagði Grindavík í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Bónus-deildar karla 108-100. Hann var mættur í viðtal við Andra Más Eggertssonar strax eftir leik. Körfubolti 21.4.2025 21:56
KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð KR mun leika í Bónus deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Þetta varð ljóst eftir sigur liðsins á Hamar/Þór í umspili í kvöld. Körfubolti 21.4.2025 21:56
Selfoss jafnaði metin Eftir níu marka tap á Seltjarnarnesi þurftu Selfyssingar að svara fyrir sig í umspilinu um sæti í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Selfoss vann Gróttu með tveggja marka mun í kvöld og allt orðið jafnt í einvíginu. Handbolti 21.4.2025 21:31
Fram einum sigri frá úrslitum Fram er komið 2-0 yfir gegn FH í rimmu liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 21.4.2025 21:18
„Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Halldór Jón Sigurðsson, eða Donni eins og hann er jafnan kallaður, þjálfari Tindastóls, segir það svo sannarlega svíða að liðið fari tómhent heim á Sauðárkrók eftir 2-1 tap gegn Þór/KA. Íslenski boltinn 21.4.2025 20:17
„Stemmningin í húsinu hjálpar“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, var eðlilega sáttur að leikslokum eftir að hans menn fóru illa með Álftanes í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Körfubolti 21.4.2025 19:36
„Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Þór/KA vann 2-1 sigur á Tindastóli í 2. umferð Bestu deildar kvenna í Boganum á Akureyri í dag. Tindastóll komst snemma yfir en Þór/KA jafnaði í síðari hálfleik og skoraði skrautlegt sigurmark á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 21.4.2025 19:15
„Við stóðum af okkur storminn“ Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, tók undir með þjálfara sínum Matthíasi Guðmundssyni eftir sigur liðsins á nýliðum FHL í 2. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 21.4.2025 19:01
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Stjarnan tók á móti Grindavík í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Bónus-deildar karla en fyrir leikinn í kvöld hafði Grindavík ekki unnið sigur á Stjörnunni utan Grindavíkur síðan í febrúar 2018. Á því varð engin breyting í kvöld en Stjarnan fór að lokum með sigur af hólmi, 108-100. Körfubolti 21.4.2025 18:47
Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Eftir fall úr ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á síðustu leiktíð þá stoppuðu Burnley og Leeds United stutt við í B-deildinni. Þegar tvær umferðir eru eftir eru bæði lið búin að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni á nýjan leik. Enski boltinn 21.4.2025 18:47
Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Eftir tvö töp í röð vann Nottingham Forest 2-1 útisigur á Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn lyftir Forest upp í 3. sætið á meðan Tottenham er áfram í 16. sæti. Enski boltinn 21.4.2025 18:31
FCK tímabundið á toppinn FC Kaupmannahöfn lagði AGF 3-1 í síðasta leik dagsins i efstu deild karla í danska fótboltanum. Landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson lék allan leikinn á miðjunni hjá AGF á meðan markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson sat á varamannabekk FCK. Fótbolti 21.4.2025 18:23