„Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, gerir sér grein fyrir að hann og hans menn eru komnir með bakið upp við vegg eftir ellefu stiga tap gegn Álftanesi í kvöld. Körfubolti 7.4.2025 22:33
„Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, segir að góð vörn sinna manna hafi skilað liðinu sigri gegn Njarðvíkingum í kvöld. Körfubolti 7.4.2025 22:15
„Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ Justin James var stigahæsti maður vallarins er Álftanes vann ellefu stiga sigur gegn Njarðvík í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í kvöld. Körfubolti 7.4.2025 21:42
Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Körfubolti 7.4.2025 18:15
Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Strákarnir í Lögmáli leiksins veltu vöngum yfir því hvaða leikmaður sé líklegastur til að verða valinn MVP í NBA-deildinni í vetur. Körfubolti 7.4.2025 16:30
Lakers vann toppliðið í vestrinu Luka Doncic skoraði þrjátíu stig þegar Los Angeles Lakers sigraði Oklahoma City Thunder, 99-126, í NBA-deildinni í körfubolta í gær. Körfubolti 7.4.2025 11:31
„Vorum bara heppnir að landa þessu“ Jóhann Þór Ólafsson átti erfitt með að finna réttu orðin til að lýsa frammistöðu sinna manna í kvöld að eigin sögn en Grindvíkingar voru hársbreidd frá því að kasta unnum leik frá sér undir lokin. Körfubolti 6.4.2025 22:42
„Orkustigið var skrítið út af okkur“ Tindastóll vann Keflavík 93-96 í æsispennandi leik í kvöld. Tindastóll leiðir því einvígið 2-0 en Andri Már Eggertsson var mættur að taka viðtöl og náði á Pétri Rúnar Birgissyni strax eftir leik og spurði hvað það var sem skóp sigurinn. Körfubolti 6.4.2025 22:00
Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Grindavík jafnaði í kvöld metin í einvígi liðsins gegn Val í 8-liða úrslitum Bónus-deildar karla. Grindavík var komið með þægilega forystu í fjórða leikhluta en bauð Val inn í leikinn undir lokin. Körfubolti 6.4.2025 19:16
Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Tindastóll vann í kvöld sinn annan sigur í viðureign sinni við Keflavík. Leikurinn endaði 93-96 og því er ljóst að Keflavík þarf að vinna þrjá leiki í röð ef þeir ætla sér að fara áfram í þessari úrslitakeppni. Körfubolti 6.4.2025 18:46
Martin flottur í stórsigri Alba Berlin fór á kostum í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag og vann stórsigur. Körfubolti 6.4.2025 15:05
Skelltu sér í jarðarför Hauka Bónus Körfuboltakvöld Extra var á dagskrá í vikunni. Þar fóru þeir félagar Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson á stúfana og kíktu meðal annars við á Ásvöllum. Körfubolti 5.4.2025 22:47
„Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Kolbrún María Ármannsdóttir steig sín fyrstu skref á parketinu í kvöld eftir langa fjarveru en hún meiddist í leik Stjörnunnar og Aþenu þann 7. janúar, eða fyrir rétt tæpum þremur mánuðum. Körfubolti 5.4.2025 20:30
Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Njarðvíkingar eru komnir í lykilstöðu í einvígi þeirra og Stjörnunnar í 8-liða úrslitum Bónus-deildar kvenna eftir nokkuð öruggan sigur í Umhyggjuhöllinni í kvöld en skotsýning frá Njarðvíkingum í upphafi fjórða leikhluta gerði endanlega út um leikinn. Körfubolti 5.4.2025 17:15
„Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Jamil Abiad, þjálfari Vals, var að vonum ánægður með 27 stiga sigur liðsins gegn Þór Akureyri í leik tvö í 8-liðaúrslitum úrslitakeppni kvenna í körfubolta. Valur þarf einn sigur í viðbót til að fara áfram í undanúrslit. Körfubolti 5.4.2025 19:00
Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Valskonur eru komnar í 2-0 í einvíginu gegn Þór Akureyri í 8-liða úrslitum Bónus-deildar kvenna. Valur vann öruggan sigur að Hlíðarenda í dag og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri á Akureyri á miðvikudag. Körfubolti 5.4.2025 15:16
Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Kaupsýslumaður frá Georgíu er á leiðinni á bak við luktar dyr í langan tíma eftir að hann var dæmdur sekur um að svindla NBA leikmönnunum Dwight Howard og Chandler Parsons, sem báðir voru stórar stjörnur í deildinni á sínum tíma. Körfubolti 4.4.2025 23:16
Finnur Freyr framlengdi til 2028 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Vals í karlakörfunni, verður áfram þjálfari Valsliðsins næstu árin. Körfubolti 4.4.2025 22:02
„Erum í basli undir körfunni“ Emil Barja, þjálfari Hauka, segir lið sitt þurfa að gera betur á báðum endum vallarins ætli liðið sér að ná markmiði sínu að ryðja Grindavík úr vegi í baráttu liðanna um sæti í undanúrslitum Bónus-deildar kvenna í körfubolta. Grindavík bar sigurorð af Haukum þegar liðin öttu kappi í öðrum leik sínum í átta liða úrslitum í Smáranum í kvöld. Körfubolti 4.4.2025 22:02
„Það erfiðasta er ennþá eftir“ Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindaavíkur, segir vandasamasta verkið vera eftir en liðið er komið 2-0 yfir í rimmu sinni við deildarmeistara Hauka í átta liða úrslitum Bónus-deildar kvenna í körfubolta. Grindavík vann sannfærandi 14 stiga sigur þegar liðin leiddu saman hesta sína í öðrum leik sínum í Smáranum í kvöld. Körfubolti 4.4.2025 21:57
Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Ármenningar, Fjölnismenn og Blikar komust í kvöld í undanúrslitin í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Öll þrjú liðin unnu einvígi sín 3-0. Körfubolti 4.4.2025 21:30
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Grindavík er flestum að övörum komin 2-0 yfir í einvígi sínu við deildarmeistara Hauka í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Grindavík vann sannfærandi 87-73-sigur í öðrum leik þessara liða í Smáranum í Kópavogi í kvöld. Körfubolti 4.4.2025 18:47
Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Keflavík er bara einum sigri frá undanúrslitaeinvíginu eftir tólf stiga sigur á Tindsastól á Síkinu á Sauðárkróki í kvöld, 90-78, í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 4.4.2025 18:17
Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Martin Hermannsson og félagar hans í þýska liðinu Alba Berlín voru nálægt því að vinna gríska liðið Olympiacos í Euroleague deildinni í kvöld. Olympiacos vann á endanum átta stiga sigur, 100-92, eftir að hafa klárað leikinn af krafti. Körfubolti 4.4.2025 20:05
Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfuboltamaðurinn Kári Jónsson er ekki með slitið krossband í hné eins og óttast var. Hann meiddist í leik Vals og Grindavíkur í fyrradag og verður að öllum líkindum frá næstu mánuðina. Körfubolti 4.4.2025 15:52