Sport Veigar skoraði tvö og lagði upp eitt - Ragnar fékk rautt Veigar Páll Gunnarsson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 4-0 sigri Stabæk á Hønefoss í norsku úrvaksdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.8.2010 18:01 Jafnt hjá Fulham og Man. Utd. á Craven Cottage Fulham og Manchester United skildu jöfn, 2-2, í bráðskemmtilegum leik á Craven Cottage sem lauk fyrir stundu. United var með pálmann í höndunum í stöðunni 2-1 þegar þeir fengu dæmda vítaspyrnu. Enski boltinn 22.8.2010 16:58 Jóhann Berg lagði upp mark í tapi AZ Alkmar Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmar biðu lægri hlut fyrir PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Leikar lyktuðu með 3-1 sigri heimamanna í PSV. Fótbolti 22.8.2010 16:42 Tiote á leið til Newcastle Newcastle United hefur komist að samkomulagi um kaupverð á Fílabeinsstrendingnum Cheick Tiote frá hollenska liðinu FC Twente. Talið er að kaupverð sé um 3.5 milljónir sterlingspunda. Enski boltinn 22.8.2010 16:30 Frábær endurkoma FH gegn Fylki FH vann góðan sigur á Fylki í Pepsi-deild karla í dag. Eftir að hafa lent tveimur mörkum undir kom FH sterkt til baka og vann 4-2. Íslenski boltinn 22.8.2010 16:21 Grindavík vann topplið ÍBV í Eyjum Grindvíkingar gerðu góða ferð til Eyja þar sem þeir lögðu topplið ÍBV í Pepsi-deild karla í dag. Þeir eru þar með komnir upp fyrir Fylki í töflunni. Íslenski boltinn 22.8.2010 16:12 Hafnar Adebayor Real Madrid fyrir City? Emmanuel Adebayor ætlar að berjast fyrir sæti í liði Manchester City í stað þess að fara til Real Madrid eins og sögusagnir benda til. Hann útilokar þó ekki að hann sé á leiðinni frá City í framtíðinni. Enski boltinn 22.8.2010 15:45 Ancelotti: Erum að spila PlayStation fótbolta Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, er himinlifandi sem byrjun liðsins í ensku úrvalsldeilinni og segir að liðið sé að spila „PlayStaion fótbolta“. Chelsea hefur farið hamförum í fyrstu tveimur umferðunum í ensku deildinni og unnið báða leiki sína 6-0. Í gær niðurlægðu þeir Wigan á DW vellinum og það er eitthvað sem kætir Ítalann Ancelotti. Enski boltinn 22.8.2010 15:00 Newcastle valtaði yfir Villa – Carroll með þrennu Nýliðar Newcastle voru í banastuði í ensku úrvalsdeildinni og rúlluðu yfir Aston Villa, 6-0 á St. James‘ Park í dag. Joey Barton kom heimamönnum yfir með þrumufleyg á 12. mínútu en skömmu áður hafði John Carew brennt illa af úr vítaspyrnu. Enski boltinn 22.8.2010 14:30 Áfangaleikur hjá þremur landsliðskonum Þrír leikmenn íslenska kvennalandsliðsins náðu áfanga í landsleikjafjölda á árinu. Sara Björk Gunnarsdóttir og Rakel Hönnudóttir léku sinn 25. A-landsleik og Hólmfríður Magnúsdóttir lék sinn 50. A-landsleik. Fótbolti 22.8.2010 14:00 Kuyt veit af tilboði Inter Milan Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, veit af áhuga Inter Milan að tryggja sér þjónustu hans áður en félagaskipaglugginn lokar í lok mánaðarins. Umboðsmaður Kuyt greindi frá áhuga Inter Milan fyrr í vikunni en það er fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, Rafa Benitez, sem nú er við stjórnartaumana hjá Inter. Enski boltinn 22.8.2010 13:15 Ferguson: Owen þarf ekki að hafa áhyggjur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur greint framherjanum Michael Owen frá því að hann sé mikilvægur hlekkur í liðinu og þurfi ekki að hafa áhyggjur af stöðu sinni. Owen fékk ekki að spreyta sig gegn fyrrum liðsfélögum sínum í Newcastle í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar þar sem United fór með öruggan 3-0 sigur af hólmi. Enski boltinn 22.8.2010 12:30 Bradley færist nær Villa Bob Bradley, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í knattspyrnu, segir að það væri heiður að fá að spjalla við Randy Lerner, eiganda Aston Villa, um að verða næsti þjálfari liðsins. Martin O‘Neil sagði stöðu sinni lausri á dögunum eftir ósætti við Lerner. Enski boltinn 22.8.2010 11:45 Benítez vann titil með Inter í fyrsta leik Inter Milan varð í gærkvöldi meistari meistaranna á Ítalíu eftir sigur á Roma. Þetta var fyrsti keppnisleikur Rafael Benítez með Inter. Fótbolti 22.8.2010 11:00 Boateng datt um drykkjarvagn í flugvél og verður frá í mánuð Jerome Boateng verður að bíða í mánuð eftir því að spila sinn fyrsta leik fyrir Manchester City. Ástæðan eru meiðsli sem hann hlaut á einkar klaufalegan hátt. Enski boltinn 22.8.2010 10:00 Arteta spenntur fyrir að spila fyrir enska landsliðið Spánverjinn Mikel Arteta myndi íhuga það að spila fyrir enska landsliðið í knattspyrnu ef kallið kæmi. Hann má spila fyrir landsliðið þar sem hann er kominn með ríkisborgararétt í landinu. Enski boltinn 22.8.2010 09:00 Ribery með 140 milljónir á mánuði Franck Ribery er launahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Þetta kemur fram í úttekt hjá þýska blaðinu Bild. Fótbolti 22.8.2010 09:00 Redknapp óttast um feril Woodgate Harry Redknapp óttast að Jonathan Woodgate gæti neyðst til að hætta í knattspyrnu. Framundan gæti verið aðgerð fyrir varnarmanninn sem er meiddur í nára. Enski boltinn 21.8.2010 23:30 Edgar Davids til Crystal Palace Crystal Palace hefur gengið frá samningi við miðjumanninn Edgar Davids. Hann fær borgað eftir því hversu mikið hann spilar fyrir félagið. Enski boltinn 21.8.2010 22:30 U18 leikur um ellefta sætið á HM U-18 ára landslið karla tapaði í gær fyrir Póllandi 36-32 í krossspili um sæti 9-12 á lokakeppni EM. Staðan í hálfleik var 16-15 fyrir Íslandi. Handbolti 21.8.2010 21:45 Messi með þrennu þegar Barcelona vann Konungsbikarinn Lionel Messi sendi skýr skilaboð til allra hinna 19 félaganna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Hann skoraði þrennu þegar Barcelona varð Meistari meistaranna. Fótbolti 21.8.2010 21:00 Víkingur frá Ólafsvík upp í 1. deild Víkingar frá Ólafsvík eru komnir aftur upp í 1. deild karla eftir sigur á Hvöt í dag. Ólafsvíkingar höfðu mikla yfirburði í deildinni. Íslenski boltinn 21.8.2010 20:15 Katrín Jónsdóttir: Þegar maður setur markið hátt er þetta svekkjandi Katrín Jónsdóttir landsliðsfyrirliði er óviss um það hvort hún haldi áfram með íslenska landsliðinu eftir HM-keppnina en hún segir að liðið þurfi að æfa sig betur í því að halda boltanum innan liðsins. Íslenski boltinn 21.8.2010 19:30 Ísland tapaði ekki heima í fjögur ár - Glæsilegur árangur þurrkaður út Ísland vann níu leiki í röð á Laugardalsvelli og fékk ekki á sig mark í þessum leikjum. Þessi glæsilegi árangur þurrkaðist út í dag. Íslenski boltinn 21.8.2010 18:59 Rakel: Auðvitað eru þetta vonbrigði Rakel Hönnudóttir spilaði mjög vel sem hægri bakvörður í landsleiknum gegn Frökkum. Akureyrarmærin er vön að spila sem framherji. Íslenski boltinn 21.8.2010 18:50 Chelsea vann aftur 6-0 Chelsea rótburstaði Wigan 6-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þrátt fyrir það spilaði liðið illa á löngum köflum. Enski boltinn 21.8.2010 18:32 Umfjöllun: Ísland úr leik eftir tap gegn Frökkum Það var alltaf ljóst að það þyrfti magnaðan leik frá íslenska landsliðinu til að vinna Frakka, hvað þá 3-0 eins og markmiðið var. Ísland átti við ofurefli að etja í dag og tapaði 0-1. Íslenski boltinn 21.8.2010 17:38 Birkir Már og Arnór léku í jafntefli og sigri Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn með Brann sem gerði 1-1 jafntefli við Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.8.2010 17:30 Enska 1. deildin: Heiðar skoraði í sigri QPR Heiðar Helguson skoraði fyrir QPR sem vann Scunthorpe 2-0 í ensku Championship deildinni í knattspyrnu á Englandi í dag. Enski boltinn 21.8.2010 16:45 Fjölnissigur í Grafarvoginum gegn KA Fjölnir vann nauman 3-2 sigur á KA í mikilvægum leik í 1. deild karla í dag. Fjölnir er þar með aðeins fjórum stigum frá öðru sætinu og á enn fína möguleika á að komast upp. Íslenski boltinn 21.8.2010 16:04 « ‹ ›
Veigar skoraði tvö og lagði upp eitt - Ragnar fékk rautt Veigar Páll Gunnarsson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 4-0 sigri Stabæk á Hønefoss í norsku úrvaksdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.8.2010 18:01
Jafnt hjá Fulham og Man. Utd. á Craven Cottage Fulham og Manchester United skildu jöfn, 2-2, í bráðskemmtilegum leik á Craven Cottage sem lauk fyrir stundu. United var með pálmann í höndunum í stöðunni 2-1 þegar þeir fengu dæmda vítaspyrnu. Enski boltinn 22.8.2010 16:58
Jóhann Berg lagði upp mark í tapi AZ Alkmar Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmar biðu lægri hlut fyrir PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Leikar lyktuðu með 3-1 sigri heimamanna í PSV. Fótbolti 22.8.2010 16:42
Tiote á leið til Newcastle Newcastle United hefur komist að samkomulagi um kaupverð á Fílabeinsstrendingnum Cheick Tiote frá hollenska liðinu FC Twente. Talið er að kaupverð sé um 3.5 milljónir sterlingspunda. Enski boltinn 22.8.2010 16:30
Frábær endurkoma FH gegn Fylki FH vann góðan sigur á Fylki í Pepsi-deild karla í dag. Eftir að hafa lent tveimur mörkum undir kom FH sterkt til baka og vann 4-2. Íslenski boltinn 22.8.2010 16:21
Grindavík vann topplið ÍBV í Eyjum Grindvíkingar gerðu góða ferð til Eyja þar sem þeir lögðu topplið ÍBV í Pepsi-deild karla í dag. Þeir eru þar með komnir upp fyrir Fylki í töflunni. Íslenski boltinn 22.8.2010 16:12
Hafnar Adebayor Real Madrid fyrir City? Emmanuel Adebayor ætlar að berjast fyrir sæti í liði Manchester City í stað þess að fara til Real Madrid eins og sögusagnir benda til. Hann útilokar þó ekki að hann sé á leiðinni frá City í framtíðinni. Enski boltinn 22.8.2010 15:45
Ancelotti: Erum að spila PlayStation fótbolta Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, er himinlifandi sem byrjun liðsins í ensku úrvalsldeilinni og segir að liðið sé að spila „PlayStaion fótbolta“. Chelsea hefur farið hamförum í fyrstu tveimur umferðunum í ensku deildinni og unnið báða leiki sína 6-0. Í gær niðurlægðu þeir Wigan á DW vellinum og það er eitthvað sem kætir Ítalann Ancelotti. Enski boltinn 22.8.2010 15:00
Newcastle valtaði yfir Villa – Carroll með þrennu Nýliðar Newcastle voru í banastuði í ensku úrvalsdeildinni og rúlluðu yfir Aston Villa, 6-0 á St. James‘ Park í dag. Joey Barton kom heimamönnum yfir með þrumufleyg á 12. mínútu en skömmu áður hafði John Carew brennt illa af úr vítaspyrnu. Enski boltinn 22.8.2010 14:30
Áfangaleikur hjá þremur landsliðskonum Þrír leikmenn íslenska kvennalandsliðsins náðu áfanga í landsleikjafjölda á árinu. Sara Björk Gunnarsdóttir og Rakel Hönnudóttir léku sinn 25. A-landsleik og Hólmfríður Magnúsdóttir lék sinn 50. A-landsleik. Fótbolti 22.8.2010 14:00
Kuyt veit af tilboði Inter Milan Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, veit af áhuga Inter Milan að tryggja sér þjónustu hans áður en félagaskipaglugginn lokar í lok mánaðarins. Umboðsmaður Kuyt greindi frá áhuga Inter Milan fyrr í vikunni en það er fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, Rafa Benitez, sem nú er við stjórnartaumana hjá Inter. Enski boltinn 22.8.2010 13:15
Ferguson: Owen þarf ekki að hafa áhyggjur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur greint framherjanum Michael Owen frá því að hann sé mikilvægur hlekkur í liðinu og þurfi ekki að hafa áhyggjur af stöðu sinni. Owen fékk ekki að spreyta sig gegn fyrrum liðsfélögum sínum í Newcastle í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar þar sem United fór með öruggan 3-0 sigur af hólmi. Enski boltinn 22.8.2010 12:30
Bradley færist nær Villa Bob Bradley, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í knattspyrnu, segir að það væri heiður að fá að spjalla við Randy Lerner, eiganda Aston Villa, um að verða næsti þjálfari liðsins. Martin O‘Neil sagði stöðu sinni lausri á dögunum eftir ósætti við Lerner. Enski boltinn 22.8.2010 11:45
Benítez vann titil með Inter í fyrsta leik Inter Milan varð í gærkvöldi meistari meistaranna á Ítalíu eftir sigur á Roma. Þetta var fyrsti keppnisleikur Rafael Benítez með Inter. Fótbolti 22.8.2010 11:00
Boateng datt um drykkjarvagn í flugvél og verður frá í mánuð Jerome Boateng verður að bíða í mánuð eftir því að spila sinn fyrsta leik fyrir Manchester City. Ástæðan eru meiðsli sem hann hlaut á einkar klaufalegan hátt. Enski boltinn 22.8.2010 10:00
Arteta spenntur fyrir að spila fyrir enska landsliðið Spánverjinn Mikel Arteta myndi íhuga það að spila fyrir enska landsliðið í knattspyrnu ef kallið kæmi. Hann má spila fyrir landsliðið þar sem hann er kominn með ríkisborgararétt í landinu. Enski boltinn 22.8.2010 09:00
Ribery með 140 milljónir á mánuði Franck Ribery er launahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Þetta kemur fram í úttekt hjá þýska blaðinu Bild. Fótbolti 22.8.2010 09:00
Redknapp óttast um feril Woodgate Harry Redknapp óttast að Jonathan Woodgate gæti neyðst til að hætta í knattspyrnu. Framundan gæti verið aðgerð fyrir varnarmanninn sem er meiddur í nára. Enski boltinn 21.8.2010 23:30
Edgar Davids til Crystal Palace Crystal Palace hefur gengið frá samningi við miðjumanninn Edgar Davids. Hann fær borgað eftir því hversu mikið hann spilar fyrir félagið. Enski boltinn 21.8.2010 22:30
U18 leikur um ellefta sætið á HM U-18 ára landslið karla tapaði í gær fyrir Póllandi 36-32 í krossspili um sæti 9-12 á lokakeppni EM. Staðan í hálfleik var 16-15 fyrir Íslandi. Handbolti 21.8.2010 21:45
Messi með þrennu þegar Barcelona vann Konungsbikarinn Lionel Messi sendi skýr skilaboð til allra hinna 19 félaganna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Hann skoraði þrennu þegar Barcelona varð Meistari meistaranna. Fótbolti 21.8.2010 21:00
Víkingur frá Ólafsvík upp í 1. deild Víkingar frá Ólafsvík eru komnir aftur upp í 1. deild karla eftir sigur á Hvöt í dag. Ólafsvíkingar höfðu mikla yfirburði í deildinni. Íslenski boltinn 21.8.2010 20:15
Katrín Jónsdóttir: Þegar maður setur markið hátt er þetta svekkjandi Katrín Jónsdóttir landsliðsfyrirliði er óviss um það hvort hún haldi áfram með íslenska landsliðinu eftir HM-keppnina en hún segir að liðið þurfi að æfa sig betur í því að halda boltanum innan liðsins. Íslenski boltinn 21.8.2010 19:30
Ísland tapaði ekki heima í fjögur ár - Glæsilegur árangur þurrkaður út Ísland vann níu leiki í röð á Laugardalsvelli og fékk ekki á sig mark í þessum leikjum. Þessi glæsilegi árangur þurrkaðist út í dag. Íslenski boltinn 21.8.2010 18:59
Rakel: Auðvitað eru þetta vonbrigði Rakel Hönnudóttir spilaði mjög vel sem hægri bakvörður í landsleiknum gegn Frökkum. Akureyrarmærin er vön að spila sem framherji. Íslenski boltinn 21.8.2010 18:50
Chelsea vann aftur 6-0 Chelsea rótburstaði Wigan 6-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þrátt fyrir það spilaði liðið illa á löngum köflum. Enski boltinn 21.8.2010 18:32
Umfjöllun: Ísland úr leik eftir tap gegn Frökkum Það var alltaf ljóst að það þyrfti magnaðan leik frá íslenska landsliðinu til að vinna Frakka, hvað þá 3-0 eins og markmiðið var. Ísland átti við ofurefli að etja í dag og tapaði 0-1. Íslenski boltinn 21.8.2010 17:38
Birkir Már og Arnór léku í jafntefli og sigri Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn með Brann sem gerði 1-1 jafntefli við Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.8.2010 17:30
Enska 1. deildin: Heiðar skoraði í sigri QPR Heiðar Helguson skoraði fyrir QPR sem vann Scunthorpe 2-0 í ensku Championship deildinni í knattspyrnu á Englandi í dag. Enski boltinn 21.8.2010 16:45
Fjölnissigur í Grafarvoginum gegn KA Fjölnir vann nauman 3-2 sigur á KA í mikilvægum leik í 1. deild karla í dag. Fjölnir er þar með aðeins fjórum stigum frá öðru sætinu og á enn fína möguleika á að komast upp. Íslenski boltinn 21.8.2010 16:04