Íslenski boltinn Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Freyr Alexandersson er sagður áhugasamur um að fá Höskuld Gunnlaugsson, fyrirliða Breiðabliks, til Brann í Noregi. Blikar hafi hafnað tilboði Brann. Íslenski boltinn 18.2.2025 12:33 Víkingur staðfestir komu Gylfa Víkingur tilkynnti nú rétt fyrir hádegi að Gylfi Þór Sigurðsson væri búinn að semja við félagið. Íslenski boltinn 18.2.2025 11:56 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Stjórn knattspyrnudeildar Vals hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna sölu Gylfa Þórs Sigurðssonar frá félaginu til stuðningsmanna liðsins. Ekki hafi staðið til að selja Gylfa en það hafi breyst eftir leik Vals og ÍA um helgina. Íslenski boltinn 18.2.2025 11:54 Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Gylfi Þór Sigurðsson er á leið til Víkings og hefur náð samkomulagi við félagið. Þetta herma heimildir Vísis. Íslenski boltinn 18.2.2025 10:39 Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Markvörðurinn Jonathan Rasheed, sem gekk til liðs við KA á dögunum, sleit hásin á æfingu hjá bikarmeisturunum. Hann mun því að öllum líkindum missa af öllu næsta tímabili. Íslenski boltinn 18.2.2025 09:34 Valur samþykkti tilboð í Gylfa Valur hefur samþykkt tvö tilboð í Gylfa Þór Sigurðsson, leikmann liðsins, frá bæði Breiðabliki og Víkingi sem berjast um undirskrift hans. Íslenski boltinn 18.2.2025 08:35 Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Birkir Jakob Jónsson er genginn til liðs við Bestu deildar lið Vals. Hann hefur verið á mála hjá ítalska stórliðinu Atalanta síðan árið 2021 en hefur fest sig til næstu fjögurra ára á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 17.2.2025 18:59 Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Danijel Dejan Djuric, leikmaður Víkings, er sagður á leið til króatíska félagsins Istra. Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi, staðfestir að hann sé á förum. Íslenski boltinn 17.2.2025 11:25 Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Lið Vestra er byrjað að taka á sig mynd fyrir komandi leiktíð í Bestu deild karla í fótbolta. Liðið hefur samið við Anton Kralj sem hefur spilað bæði í efstu deild Svíþjóðar sem og Noregs. Íslenski boltinn 16.2.2025 23:00 KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Bjarkason mun spila með ÍR í Lengjudeild karla í knattspyrnu á komandi sumri. Hann hefur kemur á láni frá Bestu deildarliði KR. Íslenski boltinn 15.2.2025 22:48 Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Íslandsmeistarar Breiðabliks sýndu styrk sinn á Akureyri í dag þegar þeir rúlluðu yfir KA-menn, 5-0, í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta. Mörkin má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 15.2.2025 15:06 Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi ÍA og Valur gerðu 1-1 jafntefli í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í Akraneshöllinni í dag. Íslenski boltinn 15.2.2025 13:55 Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Á milli þess sem að Víkingar einbeita sér að einvíginu við Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta þá lögðu þeir í gærkvöld fram tilboð í Gylfa Þór Sigurðsson, markahæsta landsliðsmann Íslands frá upphafi. Tilboðið er þó lægra en það sem Víkingar gerðu eftir síðasta tímabil. Íslenski boltinn 15.2.2025 09:08 Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Valur vann 4-1 sigur á Fylki í Lengjubikar kvenna í fótbolta í kvöld og Blikakonur unnu Stjörnuna 5-1 en Víkingskonur náðu að jafna í blálokin á móti FH. Íslenski boltinn 14.2.2025 22:14 Devine til Blika og má spila í kvöld Kvennalið Blika hefur fundið markvörð í stað Telmu Ívarsdóttur sem samdi á dögunum við Rangers í Skotlandi. Nýi markvörðurinn var að klára farsælan feril í bandaríska háskólaboltanum. Íslenski boltinn 14.2.2025 17:31 Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur birt ársreikning sinn fyrir síðasta ár sem og fjárhagsáætlun fyrir árið 2025. Rekstrarniðurstaða KSÍ á árinu 2024 er hagnaður sem nemur um fimmtán milljónum króna. Íslenski boltinn 14.2.2025 17:00 FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin FH spilaði í sérstakri keppnistreyju síðasta sumar. Ástæðan var að safna peningum fyrir Píeta samtökin. Íslenski boltinn 14.2.2025 14:47 Grótta laus úr banni FIFA Ekkert íslenskt félag er lengur á lista FIFA yfir félög í banni frá félagaskiptum. Bæði Fram og Grótta hafa nú greitt úr sínum málum og losnað af listanum. Íslenski boltinn 14.2.2025 08:32 Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Hægri bakvörðurinn Þorri Mar Þórisson er orðinn leikmaður Bestu deildar liðs Stjörnunnar og gengur til liðs við félagið frá sænska liðinu Öster. Íslenski boltinn 13.2.2025 15:28 Herra Fjölnir tekur við Fjölni Gunnar Már Guðmundsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni og fær það verkefni að koma liðinu aftur í hóp þeirra bestu. Íslenski boltinn 12.2.2025 17:43 „Púsluspilið gekk ekki upp“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, segir lið hans ekki hafa haft annan kost en að segja sig úr Lengjubikar karla í fótbolta vegna anna þess í Sambandsdeild Evrópu. Leikirnir hafi einfaldlega ekki komist fyrir. Íslenski boltinn 12.2.2025 15:57 Víkingar hættir í Lengjubikarnum Víkingur Reykjavík hefur kosið að draga lið sitt úr keppni í Lengjubikar karla í fótbolta, eftir að hafa spilað einn leik í keppninni. Íslenski boltinn 12.2.2025 14:47 Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ „Við erum Grindvíkingar og eigum að spila heima,“ segir formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur sem hefur tekið fyrsta skrefið í átt að heimkomu í ár. Félagið hefur skráð Stakkavíkurvöll í Grindavík sem heimavöll sinn fyrir komandi tímabil. Íslenski boltinn 12.2.2025 09:32 Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Leikmannasamtök Íslands segja að ráðning Sifjar Atladóttur sendi skýr skilaboð um að hagsmunir íþróttafólks á Íslandi verði áfram settir í forgang hjá samtökunum og telja að þetta sé mikilvægt skref fyrir allt íþróttafólk á Íslandi. Íslenski boltinn 12.2.2025 06:41 Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Andri Rúnar Bjarnason skoraði þrjú mörk fyrir Stjörnuna í kvöld þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Selfossi í Lengjubikar karla en leikurinn fór fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi. Íslenski boltinn 11.2.2025 22:26 Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Dalvíkingurinn Þorri Mar Þórisson, fyrrverandi leikmaður KA, hefur kvatt Öster og er sagður á leið aftur heim í Bestu deildina í fótbolta eftir veru sína í Svíþjóð. Íslenski boltinn 11.2.2025 12:02 Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Fótboltaþjálfaranum Úlfi Arnari Jökulssyni, sem síðustu tvö ár hefur verið með Fjölni í harðri baráttu um sæti í Bestu deild karla, var í gær óvænt vikið úr starfi. Íslenski boltinn 11.2.2025 07:30 Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Það tók ekki langan tíma fyrir Fram að losna af lista FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, yfir félög í félagaskiptabanni. Grótta er hins vegar enn í banni. Íslenski boltinn 10.2.2025 08:32 Tvær þrennur í níu marka stórsigri Þór/KA vann 9-0 stórsigur gegn Tindastóli í fyrstu umferð Lengjubikars kvenna. KA sótti 0-1 sigur til Njarðvíkur í annarri umferð Lengjubikars karla. Íslenski boltinn 9.2.2025 18:55 Hrannar með þrennu gegn Þór Sex leikir fóru fram síðdegis í Lengjubikarskeppnum karla og kvenna. Íslenski boltinn 8.2.2025 18:34 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Freyr Alexandersson er sagður áhugasamur um að fá Höskuld Gunnlaugsson, fyrirliða Breiðabliks, til Brann í Noregi. Blikar hafi hafnað tilboði Brann. Íslenski boltinn 18.2.2025 12:33
Víkingur staðfestir komu Gylfa Víkingur tilkynnti nú rétt fyrir hádegi að Gylfi Þór Sigurðsson væri búinn að semja við félagið. Íslenski boltinn 18.2.2025 11:56
Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Stjórn knattspyrnudeildar Vals hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna sölu Gylfa Þórs Sigurðssonar frá félaginu til stuðningsmanna liðsins. Ekki hafi staðið til að selja Gylfa en það hafi breyst eftir leik Vals og ÍA um helgina. Íslenski boltinn 18.2.2025 11:54
Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Gylfi Þór Sigurðsson er á leið til Víkings og hefur náð samkomulagi við félagið. Þetta herma heimildir Vísis. Íslenski boltinn 18.2.2025 10:39
Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Markvörðurinn Jonathan Rasheed, sem gekk til liðs við KA á dögunum, sleit hásin á æfingu hjá bikarmeisturunum. Hann mun því að öllum líkindum missa af öllu næsta tímabili. Íslenski boltinn 18.2.2025 09:34
Valur samþykkti tilboð í Gylfa Valur hefur samþykkt tvö tilboð í Gylfa Þór Sigurðsson, leikmann liðsins, frá bæði Breiðabliki og Víkingi sem berjast um undirskrift hans. Íslenski boltinn 18.2.2025 08:35
Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Birkir Jakob Jónsson er genginn til liðs við Bestu deildar lið Vals. Hann hefur verið á mála hjá ítalska stórliðinu Atalanta síðan árið 2021 en hefur fest sig til næstu fjögurra ára á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 17.2.2025 18:59
Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Danijel Dejan Djuric, leikmaður Víkings, er sagður á leið til króatíska félagsins Istra. Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi, staðfestir að hann sé á förum. Íslenski boltinn 17.2.2025 11:25
Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Lið Vestra er byrjað að taka á sig mynd fyrir komandi leiktíð í Bestu deild karla í fótbolta. Liðið hefur samið við Anton Kralj sem hefur spilað bæði í efstu deild Svíþjóðar sem og Noregs. Íslenski boltinn 16.2.2025 23:00
KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Bjarkason mun spila með ÍR í Lengjudeild karla í knattspyrnu á komandi sumri. Hann hefur kemur á láni frá Bestu deildarliði KR. Íslenski boltinn 15.2.2025 22:48
Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Íslandsmeistarar Breiðabliks sýndu styrk sinn á Akureyri í dag þegar þeir rúlluðu yfir KA-menn, 5-0, í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta. Mörkin má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 15.2.2025 15:06
Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi ÍA og Valur gerðu 1-1 jafntefli í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í Akraneshöllinni í dag. Íslenski boltinn 15.2.2025 13:55
Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Á milli þess sem að Víkingar einbeita sér að einvíginu við Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta þá lögðu þeir í gærkvöld fram tilboð í Gylfa Þór Sigurðsson, markahæsta landsliðsmann Íslands frá upphafi. Tilboðið er þó lægra en það sem Víkingar gerðu eftir síðasta tímabil. Íslenski boltinn 15.2.2025 09:08
Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Valur vann 4-1 sigur á Fylki í Lengjubikar kvenna í fótbolta í kvöld og Blikakonur unnu Stjörnuna 5-1 en Víkingskonur náðu að jafna í blálokin á móti FH. Íslenski boltinn 14.2.2025 22:14
Devine til Blika og má spila í kvöld Kvennalið Blika hefur fundið markvörð í stað Telmu Ívarsdóttur sem samdi á dögunum við Rangers í Skotlandi. Nýi markvörðurinn var að klára farsælan feril í bandaríska háskólaboltanum. Íslenski boltinn 14.2.2025 17:31
Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur birt ársreikning sinn fyrir síðasta ár sem og fjárhagsáætlun fyrir árið 2025. Rekstrarniðurstaða KSÍ á árinu 2024 er hagnaður sem nemur um fimmtán milljónum króna. Íslenski boltinn 14.2.2025 17:00
FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin FH spilaði í sérstakri keppnistreyju síðasta sumar. Ástæðan var að safna peningum fyrir Píeta samtökin. Íslenski boltinn 14.2.2025 14:47
Grótta laus úr banni FIFA Ekkert íslenskt félag er lengur á lista FIFA yfir félög í banni frá félagaskiptum. Bæði Fram og Grótta hafa nú greitt úr sínum málum og losnað af listanum. Íslenski boltinn 14.2.2025 08:32
Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Hægri bakvörðurinn Þorri Mar Þórisson er orðinn leikmaður Bestu deildar liðs Stjörnunnar og gengur til liðs við félagið frá sænska liðinu Öster. Íslenski boltinn 13.2.2025 15:28
Herra Fjölnir tekur við Fjölni Gunnar Már Guðmundsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni og fær það verkefni að koma liðinu aftur í hóp þeirra bestu. Íslenski boltinn 12.2.2025 17:43
„Púsluspilið gekk ekki upp“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, segir lið hans ekki hafa haft annan kost en að segja sig úr Lengjubikar karla í fótbolta vegna anna þess í Sambandsdeild Evrópu. Leikirnir hafi einfaldlega ekki komist fyrir. Íslenski boltinn 12.2.2025 15:57
Víkingar hættir í Lengjubikarnum Víkingur Reykjavík hefur kosið að draga lið sitt úr keppni í Lengjubikar karla í fótbolta, eftir að hafa spilað einn leik í keppninni. Íslenski boltinn 12.2.2025 14:47
Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ „Við erum Grindvíkingar og eigum að spila heima,“ segir formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur sem hefur tekið fyrsta skrefið í átt að heimkomu í ár. Félagið hefur skráð Stakkavíkurvöll í Grindavík sem heimavöll sinn fyrir komandi tímabil. Íslenski boltinn 12.2.2025 09:32
Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Leikmannasamtök Íslands segja að ráðning Sifjar Atladóttur sendi skýr skilaboð um að hagsmunir íþróttafólks á Íslandi verði áfram settir í forgang hjá samtökunum og telja að þetta sé mikilvægt skref fyrir allt íþróttafólk á Íslandi. Íslenski boltinn 12.2.2025 06:41
Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Andri Rúnar Bjarnason skoraði þrjú mörk fyrir Stjörnuna í kvöld þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Selfossi í Lengjubikar karla en leikurinn fór fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi. Íslenski boltinn 11.2.2025 22:26
Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Dalvíkingurinn Þorri Mar Þórisson, fyrrverandi leikmaður KA, hefur kvatt Öster og er sagður á leið aftur heim í Bestu deildina í fótbolta eftir veru sína í Svíþjóð. Íslenski boltinn 11.2.2025 12:02
Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Fótboltaþjálfaranum Úlfi Arnari Jökulssyni, sem síðustu tvö ár hefur verið með Fjölni í harðri baráttu um sæti í Bestu deild karla, var í gær óvænt vikið úr starfi. Íslenski boltinn 11.2.2025 07:30
Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Það tók ekki langan tíma fyrir Fram að losna af lista FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, yfir félög í félagaskiptabanni. Grótta er hins vegar enn í banni. Íslenski boltinn 10.2.2025 08:32
Tvær þrennur í níu marka stórsigri Þór/KA vann 9-0 stórsigur gegn Tindastóli í fyrstu umferð Lengjubikars kvenna. KA sótti 0-1 sigur til Njarðvíkur í annarri umferð Lengjubikars karla. Íslenski boltinn 9.2.2025 18:55
Hrannar með þrennu gegn Þór Sex leikir fóru fram síðdegis í Lengjubikarskeppnum karla og kvenna. Íslenski boltinn 8.2.2025 18:34