Veiði

Góð byrjun í Haffjarðará

Veiði er hafin Haffjarðará og opnunin þar vekur upp ágætar væntingar fyrir sumarið þrátt fyrir að enn sé of snemmt að spá fyrir um veiðina.

Veiði

Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði

Ásgarður við Sogið hefur verið að eiga góða daga í bleikju upp á síðkastið en það er ljóst að góður árangur Veitt og Sleppt er að skipta þarna miklu máli.

Veiði

Urriðafoss á stutt í 100 laxa

Urriðafoss í Þjórsá opnaði fyrst allra laxveiðisvæða og þar hefur veiðin verið prýðisgóð frá opnun og laxinn sem er að veiðast er vænn.

Veiði

Sandá merkt í bak og fyrir

Stangaveiðifélag Reykjavíkur tók við Sandá í vetur og í sumar er fyrsta sumarið sem félagar SVFR fá tækifæri til að veiða í ánni hjá félaginu.

Veiði

Ágæt veiði í Laxá frá opnun

Laxá í Mývatnssveit og Laxárdalurinn hafa bæði opnað fyrir veiðimönnum en byrjunin í Laxá í Mývatnssveit vara eftir vþí sem við heyrum bara ágæt.

Veiði