Veiði

Urriðinn mættur við Kárastaði

Það er eins og venjulega á vorinn mikið verið að fylgjast með urriðaveiðum í Þingvallavatni enda fátt sem kemst nálægt þeirri upplifun að setja í stórann urriða.

Veiði

Sterkur hrygningarstofn í Langá

Langá á Mýrum er ein af þeim ám sem vel er fylgst með og það hefur verið þannig síðan 1974 sem er mjög mikilvægt til að fylgjast með heilsu laxastofnsins í ánni.

Veiði

Veiðilíf Flugubúllunar komið út

Flugubúllan sem er ein nýjasta verslunin í flóru veiðibúða var að gefa út bækling þar sem vörur þeirra eru kynntar í bland við skemmtilegar veiðigreinar.

Veiði

Veiði byrjar í Elliðavatni á morgun

Einn af vorboðunum ljúfu hjá veiðimönnum er klárlega fyrsti dagurinn í veiði við bakka Elliðavatns sem er ein helsta uppeldisstöð veiðimanna á höfuðborgarsvæðinu.

Veiði

Kroppa upp bleikju í Vífilstaðavatni

Vífilstaðavatn er mjög þægilegur áningarstaður fyrir veiðimenn á höfuðborgarsvæðinu og það eru margir sem skjótast þangað í smá stund seinni part dags eftir vinnu.

Veiði

Sandá í Þistilfirði til SVFR

Ein af þeim ám sem hefur verið sveipuð dulúð er Sandá í Þistilfirði en þær breytingar hafa átt sér stað að áin er komin í nýjar hendur.

Veiði

Vefsala SVFR opnuð

Búið er að opna fyrir vefsölu Stangaveiðifélags Reykjavíkur og þar er að finna þau lausu veiðileyfi hjá félaginu sem fóru ekki í úthlutun.

Veiði

30 fiska opnun í Húseyjakvísl

Það eru að detta inn fréttir frá helstu sjóbirtingssvæðum en veiði hófst 1. apríl í heldur kuldalegum skilyrðum í flestum landshlutum.

Veiði

Eyjafjarðará fer vel af stað

Það var eins og víðast hvar á sjóbirtingsslóðum ansi kalt í veðri og það var eiginlega ekki hægt að tala um vorveiði heldur vetrarveiði við Eyjafjarðará við opnun.

Veiði

Góð saga af skrifstofuveiðum

Nú þegar veiðitímabilið er loksins hafið aftur langar okkur til að hvetja ykkur lesendur Veiðivísis til að vera dugleg að senda okkur skemmtilegar veiðifréttir.

Veiði

Frábær opnun í Leirá

Ein óvæntasta opnun veiðitímabilsins var klárlega sú í ánni sem fer einna minnst fyrir en þrátt fyrir þaðer veiðin búin að vera frábær.

Veiði

Veiða djúpt í köldu vatni

Það er mjög krefjandi að standa við ár og vötn á fyrstu dögum tímabilsins en það er samt hægt að gera fína veiði ef rétt að staðið að hlutunum.

Veiði

Veiðin byrjar á morgun

Þá er biðin á enda hjá veiðimönnum og langþráður dagur sem markar upphaf veiðisumarsins 2020 loksins runninn upp.

Veiði

Endurbætt veiðihús við Tungufljót

Verulegar endurbætur hafa átt sér stað í veiðihúsinu við Tungufljót en eldra húsið var orðið mjög slappt og var orðið þyrst í að láta taka sig í gegn.

Veiði

Veitt með Vinum frítt á Youtube

Það eru nú orðin allmörg ár síðan greinarhöfundur framleiddi veiðiþættina Veitt með Vinum og líklega ennþá einhverjir sem eiga eftir að sjá þættina.

Veiði

Vika í að stangveiðin hefjist

Stangveiðitímabilið hefst eins og venjulega 1. apríl og þrátt fyrir þann faraldur sem gengur á landinu eru veiðimenn brattir og spenntir fyrir opnun.

Veiði

Nýtt veiðisvæði hjá Fish Partner

Eitt af þeim fyrirtækjum sem hefur vaxið mikið síðustu tvö ár í veiðigreiranum er Fish Partner en þeir voru að bæta við sig einu skemmtilegu veiðisvæði til viðbótar.

Veiði