Veiði Aldrei meira af laxi sleppt aftur í árnar Aðeins lifa nokkra dagar eftir af stangveiðitímabilinu sem er eitt það besta síðan reglulegar skráningar hófust. Veiði 17.10.2015 12:13 Árlegur urriðadans á Þingvöllum Hinn árlegi Urriðadans í Öxará verður laugardaginn næstkomandi 17. október en þá mun Jóhannes Sturlaugsson hjá rannsóknafyrirtækinu Laxfiskum fræða gesti Þjóðgarðsins á Þingvöllum um Þingvallaurriðann. Veiði 16.10.2015 14:13 Fín veiði í Varmá Varmá hefur yfirleitt verið betur þekkt sem vorveiðiá heldur en síðsumarsá þrátt fyrir að vera yfirleitt vel setin af sjóbirting á haustin. Veiði 13.10.2015 14:23 Vika eftir af laxveiðinni Eftir sérlega gott veiðisumar eru síðustu dagarnir á þessum veiðitima að renna sitt skeið og það fer hver að verða síðastur af bleyta færi. Veiði 12.10.2015 10:15 Laxveiðisumarið það fjórða besta Bráðabirgðatölur yfir stangveiði á laxi sumarið 2015 sýna að alls veiddust um 74.000 laxar. Veiði var rúmlega tvöfalt meiri en laxveiðin var 2014. Í heild var fjöldi stangveiddra laxa 2015 sú fjórða mesta frá upphafi og um 55% yfir langtímameðaltali áranna 1974-2014, segir í frétt frá Veiðimálastofnun. Veiði 12.10.2015 09:00 100% meiri laxveiði en í fyrra Nú liggja fyrir bráðabirgðatölur yfir laxveiðina á liðnu sumri en veiði er lokið í öllum laxveiðiánum að Rangánum undanskyldum en þar er veitt í 10 daga í viðbót. Veiði 10.10.2015 12:00 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Þeir eru að reynast ótrúlega sannspáir sem spáðu að þetta yrði eitt af metárunum í Ytri Rangá strax í byrjun. Veiði 10.10.2015 10:45 Angling IQ komið út Nú í morgunsárið var Angling iQ gefið út á Google Play og App Store og geta nú allir veiðimenn sem eru með Android eða iOS snjalltæki sótt appið. Veiði 8.10.2015 17:41 Túnin víða svört af gæs Þrátt fyrir að gæsaveiðitímabilið hafi hafist 20. ágúst eru margar skyttur sem bíða með að skjóta þangað til í byrjun október. Veiði 7.10.2015 14:54 Ennþá hægt að komast í laxveiði Nú hafa allar sjálfbæru laxveiðiárnar fyrir utan eina lokað fyrir veiðimönnum en það er þó ennþá hægt að komast í laxveiði. Veiði 7.10.2015 10:00 Frábær endasprettur í Stóru Laxá Lokatölur úr Stóru Laxá í Hreppum liggja fyrir og það er óhætt að segja að áin hafi lokið þessu sumri með glæsilegum tilþrifum. Veiði 6.10.2015 09:30 Rjúpnaveiðin byrjar 23. október Það er stutt góðra daga á milli hjá þeim sem hafa ánægju af útivist og veiði en stangveiðitímabilið verður rétt að enda þegar rjúpnaveiðin hefst. Veiði 2.10.2015 12:00 Eitt besta veiðisumar síðustu 30 ára Veiðisumarið sem nú er senn á enda er þegar upp er staðið eitt það besta frá 1974 og þau eru ófá metin sem hafa fallið á þessu ári. Veiði 2.10.2015 10:00 Gæsaveiðin gengur vel um allt land Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og var heldur róleg framan af en það hefur heldur betur ræst úr veiðinni. Veiði 29.9.2015 17:35 Langá á Mýrum komin yfir 2.600 laxa Langá á Mýrum hefur átt feykilega gott veiðisumar eins og svo margar ár á landinu en í ár var fyrsta árið þar sem hún var aðeins veidd á flugu. Veiði 28.9.2015 08:46 Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Fleiri laxveiðiár hafa lokað veiðisvæðum sínum og nú berast fleiri tölur sem flestar bera keim af góðu veiðisumri. Veiði 25.9.2015 09:24 Lokatalan 6068 laxar í Miðfjarðará Veiðisumarið er að lokum komið í flestum ánum og það verður ekki annað sagt en að frábært sumar sé að baki. Veiði 24.9.2015 17:11 Nessvæðið með 405 laxa eftir sumarið Veiðum er lokið á veiðisvæðinu kenndu við Nes í Laxá í Aðaldal og það verður ekki ennað sagt en að vel hafi gengið þar í sumar. Veiði 23.9.2015 14:27 Forúthlutun hafin hjá SVFR Forúthlutun á veiðidögum í laxveiðiánum hjá SVFR er hafin og eftir jafn gott sumar og það sem er að líða verður örugglega mikið af umsóknum. Veiði 22.9.2015 17:14 Lítið að gerast í Stóru Laxá Ekkert hefur bólað á stóru haustgöngunum sem mæta venjulega í byrjun september í Stóru Laxá með tilheyrandi aflahrotu. Veiði 22.9.2015 08:35 Nokkrir risar úr Affallinu Affallið í Landeyjum hefur veið vinsælt veiðisvæði frá því að uppbygging hófst á því með sleppingum gönguseiða fyrir nokkrum árum. Veiði 19.9.2015 14:00 Miðfjarðará aflahæst sjálfbæru ánna Veiðisumarið sem nú er senn a enda hefur verið svo gott í sumum veiðiánum að erfitt að sjá hvernig aflatalan verður toppuð. Veiði 19.9.2015 13:00 Líklega besta stórlaxasvæði landsins Það hlýtur að vera draumur hvers veiðimanns að taka í það minnsta einu sinni á sannkölluðum stórlaxi. Veiði 19.9.2015 12:00 Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Það hefur lengi verið stundað af óprúttnum skyttum að skjóta á bráð út um rúður á bílum en þessi aðferð er gjarnan köllum gluggaskytterí. Veiði 17.9.2015 16:00 Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Nú liður að lokum veiðitímabilsins og það verður ekki annað sagt en að frábært sumar sé senn að lokum komið. Veiði 17.9.2015 14:41 Ytri Rangá komin vel yfir 7.000 laxa Veiðin í Ytri Rangá er búin að vera feykilega góð í allt sumar og þrátt fyrir að haustið sé komið er ennþá mikil veiði í ánni. Veiði 15.9.2015 17:14 Síðasti veiðidagurinn í Elliðavatni er í dag Vötnin loka nú hvert af öðru og í dag er síðasti dagurinn þar sem veiði er leyfð í Elliðavatni. Veiði 15.9.2015 11:50 Miðfjarðará gæti farið í 6.000 laxa Veiðin í Miðfjarðará hefur verið með ólíkindum í sumar og þrátt fyrir að aðeins 8 dagar séu eftir af veiðitímanum er veiðin ennþá góð í henni. Veiði 14.9.2015 12:00 Strippið og dauðarekið Þrátt fyrir að tekið sé að halla á þetta annars frábæra veiðisumar er ennþá veitt í tæpar tvær vikur í þeim ám sem opnuðu síðastar. Veiði 14.9.2015 09:50 Laxá í Dölum komin yfir 1300 laxa Laxá í Dölum kom feykilega sterk inn seinni part sumars og veiðin siðustu daga hefur verið mjög góð. Veiði 13.9.2015 14:52 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 133 ›
Aldrei meira af laxi sleppt aftur í árnar Aðeins lifa nokkra dagar eftir af stangveiðitímabilinu sem er eitt það besta síðan reglulegar skráningar hófust. Veiði 17.10.2015 12:13
Árlegur urriðadans á Þingvöllum Hinn árlegi Urriðadans í Öxará verður laugardaginn næstkomandi 17. október en þá mun Jóhannes Sturlaugsson hjá rannsóknafyrirtækinu Laxfiskum fræða gesti Þjóðgarðsins á Þingvöllum um Þingvallaurriðann. Veiði 16.10.2015 14:13
Fín veiði í Varmá Varmá hefur yfirleitt verið betur þekkt sem vorveiðiá heldur en síðsumarsá þrátt fyrir að vera yfirleitt vel setin af sjóbirting á haustin. Veiði 13.10.2015 14:23
Vika eftir af laxveiðinni Eftir sérlega gott veiðisumar eru síðustu dagarnir á þessum veiðitima að renna sitt skeið og það fer hver að verða síðastur af bleyta færi. Veiði 12.10.2015 10:15
Laxveiðisumarið það fjórða besta Bráðabirgðatölur yfir stangveiði á laxi sumarið 2015 sýna að alls veiddust um 74.000 laxar. Veiði var rúmlega tvöfalt meiri en laxveiðin var 2014. Í heild var fjöldi stangveiddra laxa 2015 sú fjórða mesta frá upphafi og um 55% yfir langtímameðaltali áranna 1974-2014, segir í frétt frá Veiðimálastofnun. Veiði 12.10.2015 09:00
100% meiri laxveiði en í fyrra Nú liggja fyrir bráðabirgðatölur yfir laxveiðina á liðnu sumri en veiði er lokið í öllum laxveiðiánum að Rangánum undanskyldum en þar er veitt í 10 daga í viðbót. Veiði 10.10.2015 12:00
8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Þeir eru að reynast ótrúlega sannspáir sem spáðu að þetta yrði eitt af metárunum í Ytri Rangá strax í byrjun. Veiði 10.10.2015 10:45
Angling IQ komið út Nú í morgunsárið var Angling iQ gefið út á Google Play og App Store og geta nú allir veiðimenn sem eru með Android eða iOS snjalltæki sótt appið. Veiði 8.10.2015 17:41
Túnin víða svört af gæs Þrátt fyrir að gæsaveiðitímabilið hafi hafist 20. ágúst eru margar skyttur sem bíða með að skjóta þangað til í byrjun október. Veiði 7.10.2015 14:54
Ennþá hægt að komast í laxveiði Nú hafa allar sjálfbæru laxveiðiárnar fyrir utan eina lokað fyrir veiðimönnum en það er þó ennþá hægt að komast í laxveiði. Veiði 7.10.2015 10:00
Frábær endasprettur í Stóru Laxá Lokatölur úr Stóru Laxá í Hreppum liggja fyrir og það er óhætt að segja að áin hafi lokið þessu sumri með glæsilegum tilþrifum. Veiði 6.10.2015 09:30
Rjúpnaveiðin byrjar 23. október Það er stutt góðra daga á milli hjá þeim sem hafa ánægju af útivist og veiði en stangveiðitímabilið verður rétt að enda þegar rjúpnaveiðin hefst. Veiði 2.10.2015 12:00
Eitt besta veiðisumar síðustu 30 ára Veiðisumarið sem nú er senn á enda er þegar upp er staðið eitt það besta frá 1974 og þau eru ófá metin sem hafa fallið á þessu ári. Veiði 2.10.2015 10:00
Gæsaveiðin gengur vel um allt land Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og var heldur róleg framan af en það hefur heldur betur ræst úr veiðinni. Veiði 29.9.2015 17:35
Langá á Mýrum komin yfir 2.600 laxa Langá á Mýrum hefur átt feykilega gott veiðisumar eins og svo margar ár á landinu en í ár var fyrsta árið þar sem hún var aðeins veidd á flugu. Veiði 28.9.2015 08:46
Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Fleiri laxveiðiár hafa lokað veiðisvæðum sínum og nú berast fleiri tölur sem flestar bera keim af góðu veiðisumri. Veiði 25.9.2015 09:24
Lokatalan 6068 laxar í Miðfjarðará Veiðisumarið er að lokum komið í flestum ánum og það verður ekki annað sagt en að frábært sumar sé að baki. Veiði 24.9.2015 17:11
Nessvæðið með 405 laxa eftir sumarið Veiðum er lokið á veiðisvæðinu kenndu við Nes í Laxá í Aðaldal og það verður ekki ennað sagt en að vel hafi gengið þar í sumar. Veiði 23.9.2015 14:27
Forúthlutun hafin hjá SVFR Forúthlutun á veiðidögum í laxveiðiánum hjá SVFR er hafin og eftir jafn gott sumar og það sem er að líða verður örugglega mikið af umsóknum. Veiði 22.9.2015 17:14
Lítið að gerast í Stóru Laxá Ekkert hefur bólað á stóru haustgöngunum sem mæta venjulega í byrjun september í Stóru Laxá með tilheyrandi aflahrotu. Veiði 22.9.2015 08:35
Nokkrir risar úr Affallinu Affallið í Landeyjum hefur veið vinsælt veiðisvæði frá því að uppbygging hófst á því með sleppingum gönguseiða fyrir nokkrum árum. Veiði 19.9.2015 14:00
Miðfjarðará aflahæst sjálfbæru ánna Veiðisumarið sem nú er senn a enda hefur verið svo gott í sumum veiðiánum að erfitt að sjá hvernig aflatalan verður toppuð. Veiði 19.9.2015 13:00
Líklega besta stórlaxasvæði landsins Það hlýtur að vera draumur hvers veiðimanns að taka í það minnsta einu sinni á sannkölluðum stórlaxi. Veiði 19.9.2015 12:00
Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Það hefur lengi verið stundað af óprúttnum skyttum að skjóta á bráð út um rúður á bílum en þessi aðferð er gjarnan köllum gluggaskytterí. Veiði 17.9.2015 16:00
Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Nú liður að lokum veiðitímabilsins og það verður ekki annað sagt en að frábært sumar sé senn að lokum komið. Veiði 17.9.2015 14:41
Ytri Rangá komin vel yfir 7.000 laxa Veiðin í Ytri Rangá er búin að vera feykilega góð í allt sumar og þrátt fyrir að haustið sé komið er ennþá mikil veiði í ánni. Veiði 15.9.2015 17:14
Síðasti veiðidagurinn í Elliðavatni er í dag Vötnin loka nú hvert af öðru og í dag er síðasti dagurinn þar sem veiði er leyfð í Elliðavatni. Veiði 15.9.2015 11:50
Miðfjarðará gæti farið í 6.000 laxa Veiðin í Miðfjarðará hefur verið með ólíkindum í sumar og þrátt fyrir að aðeins 8 dagar séu eftir af veiðitímanum er veiðin ennþá góð í henni. Veiði 14.9.2015 12:00
Strippið og dauðarekið Þrátt fyrir að tekið sé að halla á þetta annars frábæra veiðisumar er ennþá veitt í tæpar tvær vikur í þeim ám sem opnuðu síðastar. Veiði 14.9.2015 09:50
Laxá í Dölum komin yfir 1300 laxa Laxá í Dölum kom feykilega sterk inn seinni part sumars og veiðin siðustu daga hefur verið mjög góð. Veiði 13.9.2015 14:52
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti