Veiði Mikið vatn en laxinn samt að ganga Það er mikið vatn í mörgum ánum á landinu þessa dagana sem gerir veiðina mjög krefjandi enda erfitt að finna laxinn í þeim aðstæðum. Veiði 1.7.2015 11:44 Góð veiði í Svarfaðardalsá Þeir veiðimenn sem vilja eltast við sjóbleikju ættu að finna veiðisvæði við hæfi hjá Stangaveiðifélagi Akureyrar. Veiði 30.6.2015 11:00 Smálaxinn mættur í Blöndu Veiðin í Blöndu hefur verið góð það sem af er veiðitímabilinu og síðustu daga hefur orðið meira vart við smá lax sem eru góðar fréttir. Veiði 30.6.2015 09:57 Veiðimenn undir tvítugu fá 50% afslátt af veiðileyfum Þeir sem eru að byrja í stangveiði eru oft ungir að árum og hafa oftar en ekki minna milli handanna þegar kemur að veiðileyfakaupum. Veiði 29.6.2015 13:44 Eitt magnaðasta veiðisvæði landsins Það hafa eflaust margir veiðimenn heyrt talað um veiðisvæðin sem Ion hótel er með á sínum snærum en líklega færri veitt þau. Veiði 28.6.2015 13:00 Skagaheiðin farin að gefa vel Það er fátt jafn skemmtilegt og gefandi í veiðinni að fara uppá heiðarvötnin og eyða þar góðum dögum. Veiði 28.6.2015 10:00 Erfitt að fá maðka vegna hlýinda Þrátt fyrir að maðkveiði sé orðinn frekar sjaldgæf í laxveiðiánum eru margir sem nota maðk mikið við silungsveiðar. Veiði 28.6.2015 09:00 75 ára afmælisblað Veiðimannsins komið út 75 ára afmælisblað Veiðimannsins er komið út. Í þessu 200. tölublaði málgagns stangveiðimanna er komið víða við en blaðið kom fyrst út í Reykjavík árið 1940 enda var fullt tilefni til eins og lesa mátti um í fyrsta blaðinu. Veiði 27.6.2015 12:00 35 laxar á land á fyrsta degi í Ytri Rangá Ytri Rangá opnaði fyrir veiði í gær og það er óhætt að segja að áinn hafi staðist allar væntingar sem voru gerðar fyrir opnun og gott betur. Veiði 27.6.2015 10:19 Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Víðidalsá átti prýðilega opnun með ellefu löxum en áin er búin að sjatna mikið og er núna komin í mjög gott vatn. Veiði 26.6.2015 11:10 Þverá hefur gefið flesta laxa það sem af er sumri Nýr listi frá Landssambandi Veiðifélaga gefur ekkert til kynna ennþá hvernig sumarið verður enda er ennþá beðið eftir smálaxagöngunum. Veiði 26.6.2015 10:51 Fyrsti laxinn á land í Ytri Rangá Veiði hófst í Ytri Rangá í morgun og var nokkur spenna á bakkanum þar sem nokkuð er síðan fyrstu laxarnir sáust í ánni. Veiði 26.6.2015 10:29 Veiðidagur fjölskyldunnar er á sunnudaginn Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 28. júní. Þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í fjölmörgum vötnum víðsvegar um landið. Veiði 25.6.2015 09:30 Það er eins og það sé búið að slökkva á vatninu Elliðavatn kom sterkt inn í vor og dæmi eru um veiðimenn sem voru með allt að 15 fiska eftir daginn. Veiði 24.6.2015 14:00 Mikið vatn en góður sprettur í Laxá í Leirársveit Laxá í Leirársveit hefur ekki farið varhluta af hlýindum síðustu daga og nokkuð mikið vatn er í ánni vegna snjóbráðar. Veiði 24.6.2015 11:30 57 laxar gengnir í gegnum teljarann í Elliðaánum Elliðaárnar eru í góðu vatni þessa dagana og það virðist vera ágætis gangur á laxagöngunum í ánna. Veiði 24.6.2015 11:09 Ytri Rangá opnar á föstudaginn Ytri Rangá opnar fyrir veiðimönnum á föstudaginn og ríkir mikill spenningur fyrir deginum þar sem nokkuð er síðan fyrstu laxarnir sáust í ánni. Veiði 24.6.2015 09:09 Arnarvatnsheiðin kemur vel undan vetri Heiðarvötnin eru eitt af öðru að verða fær veiðimönnum en víða er ennþá mikill snjór við vötnin. Veiði 23.6.2015 12:00 Mikið vatn í Langá við opnun Mikið vatn er í flestum ánum á vesturlandi þar sem mikill snjór er að bráðna í hlýindum síðustu daga. Veiði 23.6.2015 11:15 102 sm hængur veiddist í Árbót í gær Laxveiðisvæðin opna hvert af öðru þessa dagana og þrátt fyrir mikið vatn víða eru flestar árnar að opna mun betur en í fyrra. Veiði 23.6.2015 10:39 101 sm urriði á veiðisvæði Ion við Þingvallavatn Síðast þegar að var gáð voru að nálgast 800 skráðir urriðar á veiðisvæði Ion við Þingvallavatn og mest af því stórurriði. Veiði 22.6.2015 14:28 Sílableikjurnar stórar á Þingvöllum í sumar Í Þingvallavatni eru fimm stofnar silungs sem eru ólíkir í útliti og hafa nokkuð ólíka lifnaðarhætta. Veiði 22.6.2015 12:00 Lönduðu 43 löxum og misstu líklega 50 í Þverá í Borgarfirði Það er óhætt að segja að þetta laxveiðisumar sé komið í gang og það er svo greinilega miklu betri göngur en í fyrra. Veiði 22.6.2015 10:45 Verðlaunaflugur Veiðimannsins 2015 Veiðimaðurinn fagnar 75 ára afmæli á árinu og því efndi málgagn stangveiðimanna til samkeppni um laxaflugu Veiðimannsins 2015 og silungaflugu Veiðimannsins 2015. Veiði 22.6.2015 10:29 Gunnar Bender með nýjan veiðiþátt Stangveiðifrömuðurinn Gunnar Bender stjórnar nýjum og ferskum veiðiþáttum á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í sumar en þar hefur hann margreyndan kvikmyndatökumann með sér á bak við linsuna, Steingrím Jón Þórðarson. Veiði 20.6.2015 20:05 Borgarstjórinn með tvo fallega laxa í Elliðaánum í morgun Fyrsti laxinn kom upp í Elliðaánum í morgun þegar áin var opnuð fyrir veiði og það var frítt föruneyti við bakkann í morgun. Veiði 20.6.2015 09:06 Veiði hófst í Elliðaánum í morgun Það hefur alltaf verið hátíðleg stund þegar Elliðaárnar opna fyrir veiðimönnum og það var engin breyting á þetta árið. Veiði 20.6.2015 08:47 Sauðlauksvatn hefur verið að gefa feyknagóða veiði Vatnaveiðin er að ná hápunkti sínum og veiðin í sumum vötnunum hefur oft á tíðum verið feyknagóð. Veiði 19.6.2015 10:30 Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Kleifarvatn er alltaf að koma sterkara inn sem stórurriðavatn enda erum við farin að heyra fleiri og fleiri fréttir af stórum urriðum þaðan. Veiði 19.6.2015 09:30 Skemmtileg bók um silungsveiðar á Íslandi Veiðimenn eyða jafnan löngum vetrarkvöldum í að lesa veiðibækur og fagna útgáfu bóka um veiði. Veiði 19.6.2015 07:59 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 133 ›
Mikið vatn en laxinn samt að ganga Það er mikið vatn í mörgum ánum á landinu þessa dagana sem gerir veiðina mjög krefjandi enda erfitt að finna laxinn í þeim aðstæðum. Veiði 1.7.2015 11:44
Góð veiði í Svarfaðardalsá Þeir veiðimenn sem vilja eltast við sjóbleikju ættu að finna veiðisvæði við hæfi hjá Stangaveiðifélagi Akureyrar. Veiði 30.6.2015 11:00
Smálaxinn mættur í Blöndu Veiðin í Blöndu hefur verið góð það sem af er veiðitímabilinu og síðustu daga hefur orðið meira vart við smá lax sem eru góðar fréttir. Veiði 30.6.2015 09:57
Veiðimenn undir tvítugu fá 50% afslátt af veiðileyfum Þeir sem eru að byrja í stangveiði eru oft ungir að árum og hafa oftar en ekki minna milli handanna þegar kemur að veiðileyfakaupum. Veiði 29.6.2015 13:44
Eitt magnaðasta veiðisvæði landsins Það hafa eflaust margir veiðimenn heyrt talað um veiðisvæðin sem Ion hótel er með á sínum snærum en líklega færri veitt þau. Veiði 28.6.2015 13:00
Skagaheiðin farin að gefa vel Það er fátt jafn skemmtilegt og gefandi í veiðinni að fara uppá heiðarvötnin og eyða þar góðum dögum. Veiði 28.6.2015 10:00
Erfitt að fá maðka vegna hlýinda Þrátt fyrir að maðkveiði sé orðinn frekar sjaldgæf í laxveiðiánum eru margir sem nota maðk mikið við silungsveiðar. Veiði 28.6.2015 09:00
75 ára afmælisblað Veiðimannsins komið út 75 ára afmælisblað Veiðimannsins er komið út. Í þessu 200. tölublaði málgagns stangveiðimanna er komið víða við en blaðið kom fyrst út í Reykjavík árið 1940 enda var fullt tilefni til eins og lesa mátti um í fyrsta blaðinu. Veiði 27.6.2015 12:00
35 laxar á land á fyrsta degi í Ytri Rangá Ytri Rangá opnaði fyrir veiði í gær og það er óhætt að segja að áinn hafi staðist allar væntingar sem voru gerðar fyrir opnun og gott betur. Veiði 27.6.2015 10:19
Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Víðidalsá átti prýðilega opnun með ellefu löxum en áin er búin að sjatna mikið og er núna komin í mjög gott vatn. Veiði 26.6.2015 11:10
Þverá hefur gefið flesta laxa það sem af er sumri Nýr listi frá Landssambandi Veiðifélaga gefur ekkert til kynna ennþá hvernig sumarið verður enda er ennþá beðið eftir smálaxagöngunum. Veiði 26.6.2015 10:51
Fyrsti laxinn á land í Ytri Rangá Veiði hófst í Ytri Rangá í morgun og var nokkur spenna á bakkanum þar sem nokkuð er síðan fyrstu laxarnir sáust í ánni. Veiði 26.6.2015 10:29
Veiðidagur fjölskyldunnar er á sunnudaginn Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 28. júní. Þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í fjölmörgum vötnum víðsvegar um landið. Veiði 25.6.2015 09:30
Það er eins og það sé búið að slökkva á vatninu Elliðavatn kom sterkt inn í vor og dæmi eru um veiðimenn sem voru með allt að 15 fiska eftir daginn. Veiði 24.6.2015 14:00
Mikið vatn en góður sprettur í Laxá í Leirársveit Laxá í Leirársveit hefur ekki farið varhluta af hlýindum síðustu daga og nokkuð mikið vatn er í ánni vegna snjóbráðar. Veiði 24.6.2015 11:30
57 laxar gengnir í gegnum teljarann í Elliðaánum Elliðaárnar eru í góðu vatni þessa dagana og það virðist vera ágætis gangur á laxagöngunum í ánna. Veiði 24.6.2015 11:09
Ytri Rangá opnar á föstudaginn Ytri Rangá opnar fyrir veiðimönnum á föstudaginn og ríkir mikill spenningur fyrir deginum þar sem nokkuð er síðan fyrstu laxarnir sáust í ánni. Veiði 24.6.2015 09:09
Arnarvatnsheiðin kemur vel undan vetri Heiðarvötnin eru eitt af öðru að verða fær veiðimönnum en víða er ennþá mikill snjór við vötnin. Veiði 23.6.2015 12:00
Mikið vatn í Langá við opnun Mikið vatn er í flestum ánum á vesturlandi þar sem mikill snjór er að bráðna í hlýindum síðustu daga. Veiði 23.6.2015 11:15
102 sm hængur veiddist í Árbót í gær Laxveiðisvæðin opna hvert af öðru þessa dagana og þrátt fyrir mikið vatn víða eru flestar árnar að opna mun betur en í fyrra. Veiði 23.6.2015 10:39
101 sm urriði á veiðisvæði Ion við Þingvallavatn Síðast þegar að var gáð voru að nálgast 800 skráðir urriðar á veiðisvæði Ion við Þingvallavatn og mest af því stórurriði. Veiði 22.6.2015 14:28
Sílableikjurnar stórar á Þingvöllum í sumar Í Þingvallavatni eru fimm stofnar silungs sem eru ólíkir í útliti og hafa nokkuð ólíka lifnaðarhætta. Veiði 22.6.2015 12:00
Lönduðu 43 löxum og misstu líklega 50 í Þverá í Borgarfirði Það er óhætt að segja að þetta laxveiðisumar sé komið í gang og það er svo greinilega miklu betri göngur en í fyrra. Veiði 22.6.2015 10:45
Verðlaunaflugur Veiðimannsins 2015 Veiðimaðurinn fagnar 75 ára afmæli á árinu og því efndi málgagn stangveiðimanna til samkeppni um laxaflugu Veiðimannsins 2015 og silungaflugu Veiðimannsins 2015. Veiði 22.6.2015 10:29
Gunnar Bender með nýjan veiðiþátt Stangveiðifrömuðurinn Gunnar Bender stjórnar nýjum og ferskum veiðiþáttum á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í sumar en þar hefur hann margreyndan kvikmyndatökumann með sér á bak við linsuna, Steingrím Jón Þórðarson. Veiði 20.6.2015 20:05
Borgarstjórinn með tvo fallega laxa í Elliðaánum í morgun Fyrsti laxinn kom upp í Elliðaánum í morgun þegar áin var opnuð fyrir veiði og það var frítt föruneyti við bakkann í morgun. Veiði 20.6.2015 09:06
Veiði hófst í Elliðaánum í morgun Það hefur alltaf verið hátíðleg stund þegar Elliðaárnar opna fyrir veiðimönnum og það var engin breyting á þetta árið. Veiði 20.6.2015 08:47
Sauðlauksvatn hefur verið að gefa feyknagóða veiði Vatnaveiðin er að ná hápunkti sínum og veiðin í sumum vötnunum hefur oft á tíðum verið feyknagóð. Veiði 19.6.2015 10:30
Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Kleifarvatn er alltaf að koma sterkara inn sem stórurriðavatn enda erum við farin að heyra fleiri og fleiri fréttir af stórum urriðum þaðan. Veiði 19.6.2015 09:30
Skemmtileg bók um silungsveiðar á Íslandi Veiðimenn eyða jafnan löngum vetrarkvöldum í að lesa veiðibækur og fagna útgáfu bóka um veiði. Veiði 19.6.2015 07:59
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti