Veiði Veiðivötn opna eftir tvær vikur en mikill snjór er enn á svæðinu Eitt vinsælasta veiðisvæði landsins er klárlega vatnasvæðið sem nefnist Veiðivötn en margir veiðimenn bíða með óþreyju eftir því að komast þangað. Veiði 4.6.2015 10:42 Voru báðir að þreyta sama urriðann Það kemur stundum fyrir að veiðimenn landi fiski sem er með flugu í kjaftinum eftir fyrri viðureign þar sem fiskurinn hefur greinilega haft betur. Veiði 4.6.2015 10:05 Veiðimenn búnir undir vorkulda fram í miðjan júní á norðurlandi Eins og hefur komið fram í allri umfjöllun um þetta kalda vor þá er langtímaspáin veiðimönnum sérstaklega óhagstæð. Veiði 3.6.2015 11:12 Könnun um stangveiði á Íslandi Félagsvísindastofnun Háskólans er að gera könnun um stangveiði á Íslandi sem við hvetjum veiðimenn til að taka þátt í. Veiði 3.6.2015 10:31 Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Flugufréttir fagna veiðisumrinu með opnu húsi í Veiðivon föstudaginn 5. júní þar sem áskrifendum og öðrum velunnurum verður boðið upp á fjölbreyttar kynningar og afslætti í samstarfi við SVFR, Veiðivon og Veiðikortið. Veiði 2.6.2015 15:15 Gengur á með hríðarbyl við Laxá en veiðin samt mjög góð Við sögðum frá því í morgun að veiði væri hafin á urriðasvæðunum í Laxá og það er óhætt að segja að aðstæður reyni aðeins á veiðimenn. Veiði 2.6.2015 12:00 Bleikjan varla farinn að sýna sig á Þingvöllum Urriðaveiðin á Þingvöllum tók smá kipp síðustu vikuna í maí sem er óvenjulega seint en á þessum tíma eru veiðimenn yfirleitt að veiða bleikju. Veiði 2.6.2015 10:15 Góð opnun á urriðasvæðunum í Laxá Veiði er hafin á urriðasvæðunum í Laxá og þrátt fyrir morgunverk veiðimanna sem fólust í því að skafa snjó af bílunum var veiðin góð. Veiði 2.6.2015 09:35 Veiðiblað Veiðihornsins komið út Veiði 2015, veiðiblað Veiðihornsins er komið út í fjórða skipti en blaðið verður veglegra með hverri útgáfu. Veiði 1.6.2015 10:44 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Þrátt fyrir kulda og heldur mikla vetrartíð opnaði Laxárdalurinn í Laxá í Aðaldal í gær og veiðin var ágæt og urriðinn sérstaklega vel haldinn. Veiði 30.5.2015 12:18 Bleikjan farin að taka í Hraunsfirði Hraunsfjörður er eitt vinsælasta bleikjusvæði vesturlands og það er heldur ekkert skrítið því þarna er bleikjan bæði væn og og oft mikið af henni. Veiði 29.5.2015 09:24 Bjarni Júlíusson fyrrum formaður SVFR með laxveiðispá fyrir sumarið Nú styttist óðum í laxveiðisumarið en fyrstu árnar opna eftir 7 daga og það er ljóst að veiðimenn bíða fyrstu dagana með óþreyju. Veiði 29.5.2015 09:14 Skyndilokun á urriðaveiðum í Þjóðgarðinum á Þingvöllum Urriðaveiðin tók seint við sér þetta árið á Þingvöllum og er fyrst síðustu viku að komast í gang í Þjóðgarðinum. Veiði 28.5.2015 17:47 Stóru urriðarnir liggja líka í Kleifarvatni Það er nokkur hópur af veiðimönnum sem hefur náð góðum tökum á að veiða í Kleifarvatni. Veiði 27.5.2015 17:19 Annað námskeið í fluguveiðiskóla SVFR vegna mikillar aðsóknar Sífellt fleiri leita sér skemmtunar og útiveru í stangveiði og fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref er tilvalið að fá leiðsögn reyndra manna þegar byrjað er. Veiði 26.5.2015 17:14 Fín urriðaveiði á Þingvöllum um helgina Besti tíminn í urriðaveiðinni á Þingvöllum hefur yfirleitt verið lok apríl fram í miðjan maí en það er ekki þannig á þessu kalda vori. Veiði 26.5.2015 11:16 Þeir sem horfa ekki á Eurovision fá 91 sm sjóbirtinga Núna situr stór hluti þjóðarinnar við sjónvarpið og fylgist með Eurovision en örfáir harðjaxlar láta þessa keppni alveg framhjá sér fara og eru úti að veiða. Veiði 23.5.2015 22:42 Umgengni við veiðistaði á Elliðavatni oft hrikalega léleg Veiðimenn eru upp til fyrirmyndar hvað varðar umgengni við ár og vötn en því miður eru einhverjir sem hafa ekki tileinkað sér góða umgengni við veiðistaði. Veiði 23.5.2015 13:25 Hreggnasi framlengir leigusamning um Svalbarðsá Svalbarðsá í Þistilfirði er ein af rómuðu stórlaxaám norðausturlands og hefur hún notið mikilla vinsælda hjá innlendum og erlendum veiðimönnum. Veiði 23.5.2015 12:04 Fyrsti lax sumarsins kominn á land í Ytri Rangá Þessa dagana eru norskir veiðimenn við urriðaveiðar í Ytri Rangá en í gær þegar þeir leituðu sjóbirtinga náðu þeir lúsugum laxi. Veiði 23.5.2015 10:56 Kársstaðaá verður hjá SVFR í sumar Þeir sem þekkja þessa á af nafni verða örugglega snöggir til að tryggja sér í leyfi í henni en þeir sem þekkja hana ekki verða bara að lesa áfram. Veiði 21.5.2015 10:11 Kýs að hnýta flugur með konum Einn þekktasti fluguveiðiskríbent heims býður stangveiðikonum á námskeið. Veiði 21.5.2015 09:45 Gott framboð af skemmtilegri veiði hjá veiðileyfasölum Eftir dapra veiði í fyrra er nokkuð um það að veiðimenn séu að halda aftur að sér höndum með bókanir fyrir sumarið. Veiði 21.5.2015 09:30 Þingvallaurriðinn gefur sig ekki án fyrirhafnar Þingvallaurriðinn er að taka flugurnar hjá eljusömum veiðimönnum þessa dagana en það er mikil vinna á bak við hvern fisk. Veiði 19.5.2015 12:10 Fyrstu laxarnir komnir í Korpu Veiðivísir greindi frá því að laxinn væri mættur í Laxá í Kjós en það er nokkuð árvisst að fyrstu laxarnir mæti um þetta leiti í hana. Veiði 19.5.2015 10:14 Silungurinn er stútfullur af toppflugulirfu Það hefur sýnt sig og sannað að það margborgar sig að fylgjast vel með náttúrunni og lífríkinu til að ná árangri í veiði. Veiði 18.5.2015 14:51 Fyrsti laxinn kominn í Laxá í Kjós Það er huti af vorhefð íbúa við Laxá í Kjós að stoppa aðeins við á brúnni við ánna á þessum tíma og kíkja í nokkrar holur og sjá hvort laxinn sé farinn að ganga. Veiði 17.5.2015 12:00 Frábær veiði í Hlíðarvatni í gær Núna eru vötnin hvert af öðru að komast í gang og fréttir af frábærri veiði eru loksins að berast og á bara eftir að fjölga enda frábær tími framundan. Veiði 17.5.2015 10:29 Tók 50 silunga á einni morgunstund í Sauðlauksvatni Þessa dagana er flugnaklakið að byrja og lífríkið að taka við sér í vötnunum og þegar það gerist geta veiðimenn lent í feyknagóðri veiði. Veiði 16.5.2015 20:53 Hlíðarvatn komið í gang og fiskurinn er í hörkutöku Það hefur aðeins vantað uppá að vötnin í nágrenni Reykjavíkur fari í gang en biðin eftir því er sannarlega búin. Veiði 15.5.2015 13:57 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 133 ›
Veiðivötn opna eftir tvær vikur en mikill snjór er enn á svæðinu Eitt vinsælasta veiðisvæði landsins er klárlega vatnasvæðið sem nefnist Veiðivötn en margir veiðimenn bíða með óþreyju eftir því að komast þangað. Veiði 4.6.2015 10:42
Voru báðir að þreyta sama urriðann Það kemur stundum fyrir að veiðimenn landi fiski sem er með flugu í kjaftinum eftir fyrri viðureign þar sem fiskurinn hefur greinilega haft betur. Veiði 4.6.2015 10:05
Veiðimenn búnir undir vorkulda fram í miðjan júní á norðurlandi Eins og hefur komið fram í allri umfjöllun um þetta kalda vor þá er langtímaspáin veiðimönnum sérstaklega óhagstæð. Veiði 3.6.2015 11:12
Könnun um stangveiði á Íslandi Félagsvísindastofnun Háskólans er að gera könnun um stangveiði á Íslandi sem við hvetjum veiðimenn til að taka þátt í. Veiði 3.6.2015 10:31
Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Flugufréttir fagna veiðisumrinu með opnu húsi í Veiðivon föstudaginn 5. júní þar sem áskrifendum og öðrum velunnurum verður boðið upp á fjölbreyttar kynningar og afslætti í samstarfi við SVFR, Veiðivon og Veiðikortið. Veiði 2.6.2015 15:15
Gengur á með hríðarbyl við Laxá en veiðin samt mjög góð Við sögðum frá því í morgun að veiði væri hafin á urriðasvæðunum í Laxá og það er óhætt að segja að aðstæður reyni aðeins á veiðimenn. Veiði 2.6.2015 12:00
Bleikjan varla farinn að sýna sig á Þingvöllum Urriðaveiðin á Þingvöllum tók smá kipp síðustu vikuna í maí sem er óvenjulega seint en á þessum tíma eru veiðimenn yfirleitt að veiða bleikju. Veiði 2.6.2015 10:15
Góð opnun á urriðasvæðunum í Laxá Veiði er hafin á urriðasvæðunum í Laxá og þrátt fyrir morgunverk veiðimanna sem fólust í því að skafa snjó af bílunum var veiðin góð. Veiði 2.6.2015 09:35
Veiðiblað Veiðihornsins komið út Veiði 2015, veiðiblað Veiðihornsins er komið út í fjórða skipti en blaðið verður veglegra með hverri útgáfu. Veiði 1.6.2015 10:44
25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Þrátt fyrir kulda og heldur mikla vetrartíð opnaði Laxárdalurinn í Laxá í Aðaldal í gær og veiðin var ágæt og urriðinn sérstaklega vel haldinn. Veiði 30.5.2015 12:18
Bleikjan farin að taka í Hraunsfirði Hraunsfjörður er eitt vinsælasta bleikjusvæði vesturlands og það er heldur ekkert skrítið því þarna er bleikjan bæði væn og og oft mikið af henni. Veiði 29.5.2015 09:24
Bjarni Júlíusson fyrrum formaður SVFR með laxveiðispá fyrir sumarið Nú styttist óðum í laxveiðisumarið en fyrstu árnar opna eftir 7 daga og það er ljóst að veiðimenn bíða fyrstu dagana með óþreyju. Veiði 29.5.2015 09:14
Skyndilokun á urriðaveiðum í Þjóðgarðinum á Þingvöllum Urriðaveiðin tók seint við sér þetta árið á Þingvöllum og er fyrst síðustu viku að komast í gang í Þjóðgarðinum. Veiði 28.5.2015 17:47
Stóru urriðarnir liggja líka í Kleifarvatni Það er nokkur hópur af veiðimönnum sem hefur náð góðum tökum á að veiða í Kleifarvatni. Veiði 27.5.2015 17:19
Annað námskeið í fluguveiðiskóla SVFR vegna mikillar aðsóknar Sífellt fleiri leita sér skemmtunar og útiveru í stangveiði og fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref er tilvalið að fá leiðsögn reyndra manna þegar byrjað er. Veiði 26.5.2015 17:14
Fín urriðaveiði á Þingvöllum um helgina Besti tíminn í urriðaveiðinni á Þingvöllum hefur yfirleitt verið lok apríl fram í miðjan maí en það er ekki þannig á þessu kalda vori. Veiði 26.5.2015 11:16
Þeir sem horfa ekki á Eurovision fá 91 sm sjóbirtinga Núna situr stór hluti þjóðarinnar við sjónvarpið og fylgist með Eurovision en örfáir harðjaxlar láta þessa keppni alveg framhjá sér fara og eru úti að veiða. Veiði 23.5.2015 22:42
Umgengni við veiðistaði á Elliðavatni oft hrikalega léleg Veiðimenn eru upp til fyrirmyndar hvað varðar umgengni við ár og vötn en því miður eru einhverjir sem hafa ekki tileinkað sér góða umgengni við veiðistaði. Veiði 23.5.2015 13:25
Hreggnasi framlengir leigusamning um Svalbarðsá Svalbarðsá í Þistilfirði er ein af rómuðu stórlaxaám norðausturlands og hefur hún notið mikilla vinsælda hjá innlendum og erlendum veiðimönnum. Veiði 23.5.2015 12:04
Fyrsti lax sumarsins kominn á land í Ytri Rangá Þessa dagana eru norskir veiðimenn við urriðaveiðar í Ytri Rangá en í gær þegar þeir leituðu sjóbirtinga náðu þeir lúsugum laxi. Veiði 23.5.2015 10:56
Kársstaðaá verður hjá SVFR í sumar Þeir sem þekkja þessa á af nafni verða örugglega snöggir til að tryggja sér í leyfi í henni en þeir sem þekkja hana ekki verða bara að lesa áfram. Veiði 21.5.2015 10:11
Kýs að hnýta flugur með konum Einn þekktasti fluguveiðiskríbent heims býður stangveiðikonum á námskeið. Veiði 21.5.2015 09:45
Gott framboð af skemmtilegri veiði hjá veiðileyfasölum Eftir dapra veiði í fyrra er nokkuð um það að veiðimenn séu að halda aftur að sér höndum með bókanir fyrir sumarið. Veiði 21.5.2015 09:30
Þingvallaurriðinn gefur sig ekki án fyrirhafnar Þingvallaurriðinn er að taka flugurnar hjá eljusömum veiðimönnum þessa dagana en það er mikil vinna á bak við hvern fisk. Veiði 19.5.2015 12:10
Fyrstu laxarnir komnir í Korpu Veiðivísir greindi frá því að laxinn væri mættur í Laxá í Kjós en það er nokkuð árvisst að fyrstu laxarnir mæti um þetta leiti í hana. Veiði 19.5.2015 10:14
Silungurinn er stútfullur af toppflugulirfu Það hefur sýnt sig og sannað að það margborgar sig að fylgjast vel með náttúrunni og lífríkinu til að ná árangri í veiði. Veiði 18.5.2015 14:51
Fyrsti laxinn kominn í Laxá í Kjós Það er huti af vorhefð íbúa við Laxá í Kjós að stoppa aðeins við á brúnni við ánna á þessum tíma og kíkja í nokkrar holur og sjá hvort laxinn sé farinn að ganga. Veiði 17.5.2015 12:00
Frábær veiði í Hlíðarvatni í gær Núna eru vötnin hvert af öðru að komast í gang og fréttir af frábærri veiði eru loksins að berast og á bara eftir að fjölga enda frábær tími framundan. Veiði 17.5.2015 10:29
Tók 50 silunga á einni morgunstund í Sauðlauksvatni Þessa dagana er flugnaklakið að byrja og lífríkið að taka við sér í vötnunum og þegar það gerist geta veiðimenn lent í feyknagóðri veiði. Veiði 16.5.2015 20:53
Hlíðarvatn komið í gang og fiskurinn er í hörkutöku Það hefur aðeins vantað uppá að vötnin í nágrenni Reykjavíkur fari í gang en biðin eftir því er sannarlega búin. Veiði 15.5.2015 13:57
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti