Jól Fagurkeri með fastmótaðar hefðir Myndlistarkennarinn Sóldís Einarsdóttir er fagurkeri fram í fingurgóma og ber heimili hennar þess glöggt merki. Hún er gefin fyrir antikmuni og heldur fast í jólahefðir. Hér leggur hún á jólaborð og gefur hugmyndir að hátíðlegu borðskrauti. Jól 9.12.2014 12:00 Náttúran inni í stofu Hægt er að gera fallegar jólaskreytingar úr plöntum, gróðri og fleiru sem finnst í náttúrunni. Steinar Björgvinsson segir okkur þarfnast náttúrunnar og jafnframt að það sé gott húsráð að vera með fáa en fallega hluti inni á heimilinu. Jól 9.12.2014 10:00 Ostakonfekt Rikku Jól 8.12.2014 15:45 Rjúkandi heitt í bolla á aðventunni Ilmandi kaffi og smákökur koma öllum í jólaskap. Við fengum tvo annálaða kaffigúrúa til að útbúa sérstakt jólakaffi þau Sonju Grant og Sverrir Rolf Sander. Jól 8.12.2014 14:00 Síðustu skiladagar Póstsins Landsmenn vilja væntanlega að jólakortin og jólapakkarnir komist í réttar hendur í tæka tíð. Jól 8.12.2014 13:36 Jólabær í ljósaskiptum Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari 365, fór á stjá eldsnemma morguns og myndaði miðbæ Reykjavíkur í jólabúningi. Jól 8.12.2014 12:42 Skáldskapur getur hreyft við manni Katrín Jakobsdóttir alþingismaður segist alltaf hlakka mikið til jólanna. "Mér finnst mest gaman, ef tími vinnst til, að tína nokkra köngla og útbúa skraut; baka eina sort eða gera nokkra konfektmola, helst með drengjunum mínum. Jól 8.12.2014 12:15 Fígúrur fyrir krakkana Fjöldi fólks leggur leið sína í Reykjanesbæ fyrir jólin enda mörg falleg jólahús í bænum. Eitt þeirra er Jólahús barnanna en eigandi þess skreytir húsið árlega með þarfir yngstu barnanna í huga. Jól 8.12.2014 12:00 Fjórréttuð hátíðarveisla Vignir Þröstur Hlöðversson yfirmatreiðslumeistari á Grand Hóteli gefur uppskrift að girnilegri hátíðarveislu fyrir fjóra til fimm. Jól 8.12.2014 12:00 Ávallt risalamande Thomas Aagaard er ávallt með risalamande í eftirrétt á aðfangadag. Hann segir uppskriftirnar að þessum þjóðareftirrétti Dana nokkuð keimlíkar. Hann notar þó mun meira af möndlum en venja er. Jól 6.12.2014 12:00 Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól 6.12.2014 10:00 Útstilling Geysis best skreytti glugginn Svokallað aðventuævintýri stendur nú yfir í miðbæ Akureyrar. Jól 5.12.2014 23:00 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir Jól 5.12.2014 16:00 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati Jól 5.12.2014 15:30 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. Jól 5.12.2014 14:30 Bakaði vikulega fyrir vinnufélagana Eyjólfur Kolbeins telur sig frekar vera hefðamann en jólabarn. Fyrir honum þurfa jólin að vera eins á hverju ári og þá sérstaklega maturinn heima hjá mömmu. Eyjólfur þróaði afar girnilegan eftirrétt sem hann gefur hér uppskrift að. Jól 5.12.2014 14:00 Kalkúnninn hennar Elsu Elsa Jensdóttir er mikið jólabarn og nýtur þess að skreyta húsið snemma. Hún hefur dálæti á fallegum hlutum og er mikill fagurkeri. Jól 5.12.2014 12:00 Meistarakokkur á skjánum Eyþór Rúnarsson snýr aftur á Stöð 2 með gómsæta og girnilega matreiðsluþætti. Jól 5.12.2014 10:00 Uppsett en óreglulegt Um hátíðarnar getur verið gaman að setja hárið upp. Það vill svo til að frjálslegar greiðslur eru í tísku og því um að gera að spreyta sig. Bryndís Rán Magnúsdóttir gefur hér hugmynd að einfaldri jólagreiðslu. Jól 4.12.2014 16:00 Á sjúkrahúsi um jólin Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahúsprestur til þrjátíu ára finnur hvíld í helgihaldinu um jólin. Jól 4.12.2014 15:00 Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Tvíburarnir Surtla og Sighvatur eru nýjustu jólavættir Reykvíkinga sem vaka yfir miðborginni. Jól 4.12.2014 11:21 Lesa hvort fyrir annað á kvöldin Hjónin Kristín Þóra Kjartansdóttir og Hlynur Hallsson tóku upp á þeim sið að lesa hvort fyrir annað þegar kvöldkúltúrinn var farinn að snúast um tóma lágkúru. Jól 4.12.2014 10:15 Eitt deig – þrenns konar smákökur Pétur Sigurbjörn Pétursson, bakari hjá Gæðabakstri/Ömmubakstri, segir að það sé leikur einn að gera nokkrar tegundir af smákökum úr einu grunndeigi. Hér sýnir hann þrjár spennandi útgáfur úr sama deiginu. Jól 3.12.2014 15:00 Enginn vill vera einn á jólunum Fyrir mörgum eru jólin fyrst og fremst hátíð fjölskyldunnar. Þó er það alls ekki þannig hjá öllum, til dæmis þeim sem hafa skilið við maka sína og hafa jafnvel ekki börnin sín hjá sér Jól 3.12.2014 15:00 Grýla vill fá krakka í pokann Á Klausturhæð búa sagnaálfar og gaulálfar sem vöknuðu til lífsins fyrsta sunnudag í aðventu og skemmtu íbúum með söng og sögum um Grýlu, Leppalúða og hyski þeirra. Jól 3.12.2014 13:00 Jólaannir í Laufási á sunnudag Heimilislífið í gamla bænum í Laufási lifnar við um helgina þegar Laufáshópurinn sýnir hvernig undirbúningi jólanna var háttað um 1900. Jól 3.12.2014 11:00 Tvíburar sérstaklega velkomnir Fregnir herma að tvíburum verði færðar snemmbúnar jólagjafir. Jól 2.12.2014 14:15 Stormsveipurinn mætir heim Bergþór hefur verið búsettur í Frakklandi í tvo áratugi en allt fer í fluggírinn þegar hann mætir heim fyrir jólin. Jól 1.12.2014 14:00 Les Facebook og sósuleiðbeiningar Bragi Valdimar Skúlason hefur vakið mikla athygli í þáttunum Orðbragð þar sem fjallað er um íslenskt mál. Svo er hann ótrúlegur húmoristi og Baggalútur. Bragi segist vera mikið jólabarn. Jól 1.12.2014 10:15 Mikil og rík hefð fyrir jólaglögginni Jól 29.11.2014 14:00 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 32 ›
Fagurkeri með fastmótaðar hefðir Myndlistarkennarinn Sóldís Einarsdóttir er fagurkeri fram í fingurgóma og ber heimili hennar þess glöggt merki. Hún er gefin fyrir antikmuni og heldur fast í jólahefðir. Hér leggur hún á jólaborð og gefur hugmyndir að hátíðlegu borðskrauti. Jól 9.12.2014 12:00
Náttúran inni í stofu Hægt er að gera fallegar jólaskreytingar úr plöntum, gróðri og fleiru sem finnst í náttúrunni. Steinar Björgvinsson segir okkur þarfnast náttúrunnar og jafnframt að það sé gott húsráð að vera með fáa en fallega hluti inni á heimilinu. Jól 9.12.2014 10:00
Rjúkandi heitt í bolla á aðventunni Ilmandi kaffi og smákökur koma öllum í jólaskap. Við fengum tvo annálaða kaffigúrúa til að útbúa sérstakt jólakaffi þau Sonju Grant og Sverrir Rolf Sander. Jól 8.12.2014 14:00
Síðustu skiladagar Póstsins Landsmenn vilja væntanlega að jólakortin og jólapakkarnir komist í réttar hendur í tæka tíð. Jól 8.12.2014 13:36
Jólabær í ljósaskiptum Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari 365, fór á stjá eldsnemma morguns og myndaði miðbæ Reykjavíkur í jólabúningi. Jól 8.12.2014 12:42
Skáldskapur getur hreyft við manni Katrín Jakobsdóttir alþingismaður segist alltaf hlakka mikið til jólanna. "Mér finnst mest gaman, ef tími vinnst til, að tína nokkra köngla og útbúa skraut; baka eina sort eða gera nokkra konfektmola, helst með drengjunum mínum. Jól 8.12.2014 12:15
Fígúrur fyrir krakkana Fjöldi fólks leggur leið sína í Reykjanesbæ fyrir jólin enda mörg falleg jólahús í bænum. Eitt þeirra er Jólahús barnanna en eigandi þess skreytir húsið árlega með þarfir yngstu barnanna í huga. Jól 8.12.2014 12:00
Fjórréttuð hátíðarveisla Vignir Þröstur Hlöðversson yfirmatreiðslumeistari á Grand Hóteli gefur uppskrift að girnilegri hátíðarveislu fyrir fjóra til fimm. Jól 8.12.2014 12:00
Ávallt risalamande Thomas Aagaard er ávallt með risalamande í eftirrétt á aðfangadag. Hann segir uppskriftirnar að þessum þjóðareftirrétti Dana nokkuð keimlíkar. Hann notar þó mun meira af möndlum en venja er. Jól 6.12.2014 12:00
Útstilling Geysis best skreytti glugginn Svokallað aðventuævintýri stendur nú yfir í miðbæ Akureyrar. Jól 5.12.2014 23:00
Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir Jól 5.12.2014 16:00
Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati Jól 5.12.2014 15:30
Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. Jól 5.12.2014 14:30
Bakaði vikulega fyrir vinnufélagana Eyjólfur Kolbeins telur sig frekar vera hefðamann en jólabarn. Fyrir honum þurfa jólin að vera eins á hverju ári og þá sérstaklega maturinn heima hjá mömmu. Eyjólfur þróaði afar girnilegan eftirrétt sem hann gefur hér uppskrift að. Jól 5.12.2014 14:00
Kalkúnninn hennar Elsu Elsa Jensdóttir er mikið jólabarn og nýtur þess að skreyta húsið snemma. Hún hefur dálæti á fallegum hlutum og er mikill fagurkeri. Jól 5.12.2014 12:00
Meistarakokkur á skjánum Eyþór Rúnarsson snýr aftur á Stöð 2 með gómsæta og girnilega matreiðsluþætti. Jól 5.12.2014 10:00
Uppsett en óreglulegt Um hátíðarnar getur verið gaman að setja hárið upp. Það vill svo til að frjálslegar greiðslur eru í tísku og því um að gera að spreyta sig. Bryndís Rán Magnúsdóttir gefur hér hugmynd að einfaldri jólagreiðslu. Jól 4.12.2014 16:00
Á sjúkrahúsi um jólin Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahúsprestur til þrjátíu ára finnur hvíld í helgihaldinu um jólin. Jól 4.12.2014 15:00
Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Tvíburarnir Surtla og Sighvatur eru nýjustu jólavættir Reykvíkinga sem vaka yfir miðborginni. Jól 4.12.2014 11:21
Lesa hvort fyrir annað á kvöldin Hjónin Kristín Þóra Kjartansdóttir og Hlynur Hallsson tóku upp á þeim sið að lesa hvort fyrir annað þegar kvöldkúltúrinn var farinn að snúast um tóma lágkúru. Jól 4.12.2014 10:15
Eitt deig – þrenns konar smákökur Pétur Sigurbjörn Pétursson, bakari hjá Gæðabakstri/Ömmubakstri, segir að það sé leikur einn að gera nokkrar tegundir af smákökum úr einu grunndeigi. Hér sýnir hann þrjár spennandi útgáfur úr sama deiginu. Jól 3.12.2014 15:00
Enginn vill vera einn á jólunum Fyrir mörgum eru jólin fyrst og fremst hátíð fjölskyldunnar. Þó er það alls ekki þannig hjá öllum, til dæmis þeim sem hafa skilið við maka sína og hafa jafnvel ekki börnin sín hjá sér Jól 3.12.2014 15:00
Grýla vill fá krakka í pokann Á Klausturhæð búa sagnaálfar og gaulálfar sem vöknuðu til lífsins fyrsta sunnudag í aðventu og skemmtu íbúum með söng og sögum um Grýlu, Leppalúða og hyski þeirra. Jól 3.12.2014 13:00
Jólaannir í Laufási á sunnudag Heimilislífið í gamla bænum í Laufási lifnar við um helgina þegar Laufáshópurinn sýnir hvernig undirbúningi jólanna var háttað um 1900. Jól 3.12.2014 11:00
Tvíburar sérstaklega velkomnir Fregnir herma að tvíburum verði færðar snemmbúnar jólagjafir. Jól 2.12.2014 14:15
Stormsveipurinn mætir heim Bergþór hefur verið búsettur í Frakklandi í tvo áratugi en allt fer í fluggírinn þegar hann mætir heim fyrir jólin. Jól 1.12.2014 14:00
Les Facebook og sósuleiðbeiningar Bragi Valdimar Skúlason hefur vakið mikla athygli í þáttunum Orðbragð þar sem fjallað er um íslenskt mál. Svo er hann ótrúlegur húmoristi og Baggalútur. Bragi segist vera mikið jólabarn. Jól 1.12.2014 10:15