Skoðun

Ó­lög­mæt leyfis­veiting til hval­veiða

Jón Frímann Jónsson skrifar

Í dag situr Sjálfstæðisflokkurinn í minnihluta starfsstjórn (Vísindavefurinn) sem er ríkisstjórn Íslands. Hlutverk starfsstjórna er að halda hlutunum í gangi þangað til að ný ríkisstjórn tekur við. Hlutverk starfsstjórna er ekki að taka bindandi ákvarðanir eins og að leyfa ólögmætar hvalveiðar næstu fimm árin.

Skoðun

Hæstu raun­vextir síðan í hruninu

Stefán Ólafsson skrifar

Verkalýðshreyfingin gerði kjarasamninga sl. vor sem höfðu það markmið að ná fram þjóðarátaki til lækkunar verðbólgu og vaxta, með hóflegum launahækkunum til fjögurra ára. Það var framlag launafólks til stöðugleikans.

Skoðun

Styttum bið­tímann í um­ferðinni

Ó. Ingi Tómasson skrifar

Biðtíminn og pirringurinn í umferðinni eykst með hverju ári. Ástæðan er að ekki hefur verið farið í uppbyggingu nauðsynlegra samgöngumannvirkja á höfuðborgarsvæðinu á síðustu áratugum, á sama tíma hefur bifreiðaeign á svæðinu margfaldast. Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins tekur að einhverju leiti á þessu máli. Ár og áratugir munu líða þar til allar væntingar um framkvæmd samgöngusáttmálans nái fram að ganga, á meðan munum við íbúar á höfuðborgarsvæðinu vera áfram í umferðarteppum.

Skoðun

Sjálf­bær nýting náttúru­auð­linda og fram­tíð ís­lenskrar mat­væla­fram­leiðslu

Oddur Már Gunnarsson og Salvör Jónsdóttir skrifa

Matís er íslenskt rannsókna- og nýsköpunarfyrirtæki í fremstu röð og hefur gegnt lykilhlutverki í þróun matvæla- og líftækni langt út yfir landsteinanna. Samfélagsleg og efnahagsleg áhrif Matís eru ótvíræð, en með aukinni nýtingu og gæðum afurða hafa rannsóknir Matís skilað miklum verðmætum í þjóðarbúið á hverju ári.

Skoðun

Dýraverndin til Flokks fólksins

Árni Stefán Árnason skrifar

Nú liggur fyrir að þrjár dömur, forystumenn flokka sem náðu gríðarlega góðum árangri í þingkosningunum, sitja við samningaborð og semja um myndun nýrrar ríkisstjórnar.

Skoðun

Frjáls­lega farið með sann­leikann

Sveinn Ægir Birgisson skrifar

Mér er það ljúft og skylt að gera athugasemd við orð Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, sem hún lét falla í kappræðum formanna flokkanna á RÚV sl. föstudagskvöld. Í þættinum fór Kristrún frjálslega með sannleikann þegar hún beindi orðum sínum að Sveitarfélaginu Árborg. 

Skoðun

Jarðvarmi í þágu sam­fé­lagsins: Orkan sem heldur Ís­landi heitu

Hildur Æsa Oddsdóttir skrifar

Blandaðar jarðvarmavirkjanir eru einstakar í nýtingu jarðhita. Þær eru sérstakar því þær framleiða bæði heitt vatn og raforku, sem tryggir ekki aðeins lífsgæði almennings heldur nýta einnig jarðhitaauðlindina á ábyrgan og hagkvæman hátt. Orka náttúrunnar á og rekur tvær blandaðar jarðvarmavirkjanir, annars vegar Hellisheiðarvirkjun og hins vegar Nesjavallavirkjun.

Skoðun

Við þökkum traustið

Eyjólfur Ármannsson skrifar

Síðastliðinn laugardag fóru fram sögulegar kosningar til Alþingis. Ríkisstjórnarflokkarnir töpuðu miklu fylgi og flokkur fyrrum forsætisráðherra datt af þingi, sem og Píratar og Sósíalistar náðu ekki inn. Flokkur fólksins er einn af sigurvegurum kosninganna og vann stóran sigur, fór úr 8.9% árið 2021 í 13,8% og bætti við sig tæplega 13 þúsund atkvæðum. Í Norðvesturkjördæmi rúmlega tvöfaldaði Flokkur fólksins fylgi sitt í atkvæðum talið, fékk 16,7% og tvo þingmenn einn flokka í kjördæminu.

Skoðun

Verk­efna­listi nýrrar ríkis­stjórnar í öryggis- og varnar­málum

Erlingur Erlingsson skrifar

Nokkur umræða varð um utanríkismál fyrir nýafstaðnar kosningar, þó hún hefði mátt vera bæði meiri og dýpri. Helst var rætt um hvaða úrræði Ísland hefði varðandi styrjaldir í Mið-Austurlöndum og Úkraínu, og um mögulega endurnýjaða aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Ljóst er að óháð því hvaða stjórn verður mynduð, þá standa stjórnvöld frammi fyrir fjölmörgum verkefnum á sviði öryggis og varnarmála og hér verður tæpt á þeim helstu, með tillögu að nokkurs konar verkefnalista í málaflokknum.

Skoðun

Hags­muna­mál okkar allra í stjórnarsáttmálann

Trausti Hjálmarsson skrifar

Landbúnaður er undirstöðuatvinnugrein sem gegnir lykilhlutverki í efnahagslegri, félagslegri og umhverfislegri sjálfbærni þjóðarinnar. Hann tryggir fæðuöryggi, byggðafestu og framleiðir vörur sem uppfylla ströngustu gæðakröfur. Í ljósi aukinnar alþjóðlegrar óvissu og krafna um sjálfbærni er brýnt að stjórnvöld setji landbúnað í forgang. Bændasamtök Íslands leggja því áherslu á að málefni landbúnaðarins séu í forgangi í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar enda hagsmunamál okkar allra.

Skoðun

Hve­nær er jafn­rétti náð?

Védís Drótt Cortez,Agnes Brynjarsdóttir,Vigdís Kristín Rohleder,Embla Bachmann og Eygló Ruth Rohleder skrifa

Á 10 mínútna fresti er kona myrt af einhverjum nákomnum, oft á sínu eigin heimili. Á meðan konur eru óöruggar á eigin heimilum getum við ekki talað um að jafnrétti hafi verið náð. Á meðan kynferðisbrot og hatursorðræða fá að grassera í samfélaginu okkar höfum við ekki enn náð jafnrétti.

Skoðun

Það eru leiðir til að lækka vexti íbúðalána – viljum við gera eitt­hvað í því?

Benedikt Gíslason skrifar

„Leiðir til að lækka vexti“ var yfirskrift fundar sem Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu og Samtök atvinnulífsins stóðu nýverið að. Þar var meðal annars fjallað um Íslandsálagið svokallaða, þ.e. ástæður þess að vextir á Íslandi eru almennt hærri en í nágrannalöndum okkar. Óhætt er að fullyrða að stærsti hluti Íslandsálagsins felist í þeim sérstöku álögum og reglum sem íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að leggja á fjármálaþjónustu.

Skoðun

Sagnaarfur Biblíunnar – Abrahamísku trúar­brögðin

Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar

Einn átakaflötur í heiminum snýr að samskiptum og sambúð trúarbragðanna og það má færa fyrir því rök að ekkert fag sem kennt er í skólakerfinu sé mikilvægara en það fag sem fjallar um skilning og gagnkvæma virðingu þeirra á milli.

Skoðun

„Nei“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Fyrir þingkosningarnar sendi Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, fyrirspurn á flokkana þar sem spurt var nokkurra spurninga varðandi afstöðu þeirra til Evrópumálanna. Þar á meðal hvort þeir myndu á næsta kjörtímabili styðja það að tekin yrðu skref í áttina að inngöngu í Evrópusambandið. Til að mynda með þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort sózt yrði á ný eftir því að ganga í sambandið.

Skoðun

Burðar­ásar sam­fé­lagsins

Það er vel við hæfi að dagur sjálfboðaliðans sé haldinn hátíðlegur stuttu eftir nýafstaðnar kosningar. Þessi dagur minnir okkur á þá ómetanlegu vinnu sem sjálfboðaliðar inna af hendi við að halda uppi flokksstarfi og kosningabaráttu.

Skoðun

Fyrstu jólin eftir ást­vina­missi

Anna Sigurðardóttir skrifar

Jólin geta verið tilfinningaríkur tími, enda tími samveru með fjölskyldu og ástvinum. Það getur því verið einstaklega erfitt þegar við förum í gegnum þennan tíma ársins eftir að missa ástvin.

Skoðun

Skyndi­hjálp: Lykillinn að öruggara sam­fé­lagi

Hildur Vattnes Kristjánsdóttir skrifar

Rauði krossinn á Íslandi fagnar 100 ára afmæli sínu þann 10. desember 2024. Þessi merki áfangi er ekki aðeins tækifæri til að líta um öxl á það sem hefur verið unnið, heldur einnig til að varpa ljósi á það fólk sem hefur gert útbreiðslu skyndihjálpar Rauða krossins mögulega. Leiðbeinendur skyndihjálpar hafa leitt útbreiðslu skyndihjálpar um allt land og eru í dag ómissandi þáttur í að efla öryggi samfélagsins.

Skoðun

Kosningum lokið og hvað nú?

Ólafur Ágúst Hraundal skrifar

Nú er kosningum lokið og niðurstöður nokkuð ljósar, eftir stutta og skarpa kosningabaráttu, þar sem Vinstrið gall afhroð. Tveir flokkar þurrkuðust út og þurfa því að pakka saman hugmyndum sínum og setja í rykfallnar geymslur.

Skoðun

„Þetta er ekki hægt, en það verður samt að gera þetta“

Arnar Þór Jónsson skrifar

Ofangreind orð komu frá einum af bestu sonum Íslands þegar við ræddum nú í haust um stofnun og framboð Lýðræðisflokksins. Já, við vissum að þetta yrði erfið sigling gegnum brimgarð ríkisrekinna stjórnmálaflokka sem auglýstu fyrir tugi milljóna; í gegnum múr ríkisstyrktra fjölmiðla; gegn innlendu og erlendu stofnanaveldi.

Skoðun

Mýtan um sæ­streng!

Andrés Pétursson skrifar

Hræðsluáróður að Evrópusambandið ætli að hirða upp allar auðlindir Íslands ef til aðildar kæmi dúkkaði upp í kringum kosningarnar.

Skoðun

Kvennaárið 2025

Drífa Snædal skrifar

Hinn 24. október á næsta ári eru 50 ár frá því Ísland skráði sig á spjöld sögunnar og varð frægt fyrir jafnréttisbaráttu.

Skoðun

Bíp Bíp Bíp

Ágúst Mogensen skrifar

„Reykskynjari kom í veg fyrir mikinn eldsvoða í fimm hæða fjölbýlishúsi í Hafnarfirðinum í nótt. Í ljós kom að kviknað hafði í borði út frá kertaskreytingu og þegar reykskynjari vakti íbúa íbúðarinnar blasti við þeim varðeldur í miðri stofunni. Íbúarnir sprautuðu úr slökkvitæki á eldinn en það dugði ekki til og var kominn mikill reykur í stofuna þannig að þeir gerðu það rétta forðuðu sér út”

Skoðun

Milljónerí

Hannes Örn Blandon skrifar

Ég undirritaður milljóneri og fjárfestir hef vart verið mönnum sinnandi hina síðustu mánuði. Skoðanakannanir sýndu svart á hvítu að Sjálfstæðisfálkanum hafði verulega daprast flugið. Kannanir sýndu glögglega að hann stóð lengi vel í tíu til ellefu prósentum. En nú er landið aldeilis farið að rísa víðast hvar.

Skoðun

Hvað er borgara­leg pólitík?

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar

Nýafstaðnar Alþingiskosningar hafa vakið umræður um mögulega myndun borgaralegrar ríkisstjórnar. Hvað merkir þetta hugtak? Hvað er átt við þegar talað er um borgaralega pólitík, ríkisstjórn og flokka.

Skoðun