Bakþankar Evra eða króna? Þráinn Bertelsson skrifar Íslendingar hafa notast við margs konar gjaldmiðil: Álnir vaðmáls, merkur silfurs, kúgildi, jarðarhundruð, ríkisdali, skildinga, spesíur, danskar krónur, íslenskar krónur og nú er talað um að prófa hvort evru muni fylgja meiri gæfa en krónu. Bakþankar 1.10.2007 05:30 Ógleymanlegt óminni Einu sinni fékk ég launaseðil sem er mér afar eftirminnilegur. Þar var ég nefnilega minntur á að ég hefði þegið greiðslu fyrir að leika djass á ákveðnum veitingastað í Reykjavík og að mér bæri að borga af henni skatt. Bakþankar 30.9.2007 00:01 Virðið fyrir ykkur útsýnið Þá er það komið á hreint. Íslenskir rithöfundar eru karlmenn. Í báðum tilvikunum sem blaðamenn sáu ástæðu til að falast eftir áliti rithöfunda á nýyfirstaðinni sameiningu Máls og menningar og JPV-útgáfu var að minnsta kosti bara leitað til karlmanna. Bakþankar 29.9.2007 00:01 Tólf ára í tísku Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Þegar ég fer í gegnum myndaalbúm foreldra minna eru fáar myndir sem vekja með mér meiri óhug en myndirnar sem teknar voru af mér þegar ég var tólf ára. Ég var upp á mitt allra ljótasta á þeim aldri. Einhvern veginn á mörkum þess að vera barn og unglingur og hlutföll líkamans í samræmi við það. Bakþankar 28.9.2007 00:01 Ísland — til hvers? Athafnamenn ágirnast landið, orkuna, vatnið, fiskinn. Mestur gróði fæst eflaust með því að leggja þjóðfélagið niður, ekki bara málið og krónuna. Hverjum Íslendingi eru því boðnar 100 milljónir í vasann fyrir að yfirgefa landið. Þú mátt aldrei snúa aftur, enda svo sem ekki til mikils að snúa þegar allir eru fluttir í burtu og bara risavaxnar verksmiðjur með innfluttum þrælum eftir. Værirðu til í þetta? Bakþankar 27.9.2007 00:01 Zero tolerance Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Eins og fyrr hafa öfgar yfirgnæft umræðuna um ástand miðborgarinnar. Ólátum um nætur jafnvel lýst sem neyðarástandi sem er gróflega misnotuð skilgreining. Þá á ég auðvitað ekki við ofbeldi sem víða á sér stað, heldur óspektir og sóðaskap sem lengst af var látið óátalið. Bakþankar 26.9.2007 00:01 Morðingjar og réttlæti Réttlæti er eitt fegursta hugtak tungumálsins. Það getur samt verið erfitt að festa reiður á merkingu þess. Sérstaklega þegar svívirðilegir og óafturkræfir glæpir eru framdir. Þegar ég var átta ára gömul greyptist frétt í huga mér. Hún sagði frá hrottalegu morði. Svo mikið varð mér um að enn man ég frásögnina nær orðrétta, hvar ég var stödd, hvað ég var að gera og hverjir voru í kringum mig. Bakþankar 25.9.2007 00:01 Goodbye, ástkæra … Sú var tíð að hægt var að sjá af holdafari fólks staðsetningu þess í metorðastiga þjóðfélagsins. Aðeins kaupmenn, prófastar og sýslumenn höfðu efni á að koma sér upp ístru, sem var stöðutákn þeirra tíma. Snotur ístra jafngilti 50 milljóna sportbíl í nútímanum en knésíð vömb var á við einkaþotu. Bakþankar 24.9.2007 05:30 Biljónsdagbók 23.09.2007 Það tíðkast ekki á Gordon Ramsay að blóta yfir aðalrétti sem kostar yfirleitt 350 til 400 pund. Þess vegna litu nærstaddir upp með auðstéttarskelfingu í svip þegar Iwaunt Moore horfði á mig eins og naut á nýja virkjun og urraði: Vott ðu hell ar jú tokinga bát!? Bakþankar 23.9.2007 00:01 Smyglarar Í Frank og Jóa bókunum sem ég las sem krakki minnir mig að þeir félagar hafi sífellt verið að kljást við smyglara. Þetta voru vanalega einhverjir dularfullir stórskornir menn með húfu niður að augum, í sjóarapeysum, að læðupokast eitthvað við skemmur á hafnarsvæðinu, ef ég man rétt. Bakþankar 22.9.2007 00:01 Sigur Eftir gullaldarárin í handboltanum á níunda áratugnum er því ekki að neita að hugtakið „strákarnir okkar" hefur misst nokkurt vægi á síðustu árum. Fyrir síðasta stórmót í handbolta þurfti til dæmis að blása til sérstaks átaks þar sem landsmenn beinlínis skuldbundu sig til að kalla landsliðið „strákana okkar" sama hvað á dyni. Bakþankar 21.9.2007 00:01 Miðbæjar-vandinn Hvað er að þessu liði? Slagandi um helgi eftir helgi, mígandi utan í veggi, slefandi fullt og ógeðslegt í örvæntingarfullri leit að einhverju til að dempa depurðina og einhverjum til að fjölga sér með. Getur þetta lið ekki hist í iðnaðarhverfum svo Egill Helgason og Þráinn Bertelsson geti hlaupið á náttbuxunum eftir baguette kl. 8 á laugardagsmorgni án þess að stíga í ælu eða fá einn gúmoren hjá vitstola ofbeldishnakka? Bakþankar 20.9.2007 05:30 Sultur Af eðlislægri forvitni hef ég stundum leiðst út í tilraunir sem eiga að miða að bættri heilsu og betra lífi. Úthaldið hefur nú reyndar verið minna en trúgirnin svo enn sem komið er sitja fáar sérþarfir eftir. Svona tveimur dögum eftir kaup á rándýrri spírúlínu er ég til dæmis búin að steingleyma henni og kemst þar af leiðandi aldrei að því hvort hún virkar eins vel og haldið er fram. Bakþankar 19.9.2007 00:01 Hver sigrar? Fá umræðuefni þykja skemmtilegri umræðuefni en hörmungar. Þá einkum og sér í lagi þegar þær snúa að þjáningum fallegs fólks sem hefur átt velgengni að fagna. Öll vitum við af hungri, sjúkdómum og kúgun í heiminum en það er viðvarandi og víðfeðmt vandamál sem erfitt er að persónugera og því fremur óheppilegt skemmtiefni yfir kaffibolla eða netskrifum. Bakþankar 18.9.2007 00:01 Jólasveina-vísitala Nú hefur verið ákveðið að fækka jólasveinum niður í fjóra. Upphaflega voru þeir einn og átta (sama sem níu) en vegna vísitölutryggingar voru þeir komnir upp í þrettán. Með þessu á að fylgja eftir niðurskurðaraðgerðum Ríkisútvarpsins ohf. sem ganga út á að fækka Spaugstofumönnum til að geta keypt vetrarhjólbarða undir bifreið útvarpsstjóra. Bakþankar 17.9.2007 05:30 Velditilfinninganna Í síðustu viku heyrði ég mætan mann fullyrða að vitræn umræða um trúmál sé í skötulíki á Íslandi, fólk geri ekki annað en að „skiptast á tilfinningum“. Mér þóttu þetta stór orð, því í mínum huga er trú fyrst og fremst tilfinning en ekki niðurstaða fræðilegrar rökleiðslu. Hvernig er hægt að gera lítið úr mikilvægi trúartilfinningarinnar? Bakþankar 16.9.2007 00:01 Fréttir af Eklu Mist Á miðvikudagskvöldið sagði Sigríður Björnsdóttir Hagalín, fréttamaður Ríkissjónvarpsins, frá mikilli eymd sem sumir einstæðir foreldar búa við hér á landi. Ekki það að það séu alveg nýjar fréttir því eins og fjölmiðlar benda á hvert haust er þetta líka hópurinn sem fer verst út úr dagmömmueklunni sem og þegar pláss skortir á leikskólum eða í dægradvöl. Bakþankar 15.9.2007 00:01 Mikilvægir viðskiptavinir Sex ára gömul vinkona mín hóf skólagöngu sína á dögunum. Hún var ansi roggin með sig og þóttu þetta stór tímamót. Það þótti líka ýmsum fyrirtækjum úti í bæ, sem sáu sér leik á borði og hófu að senda barninu alls kyns glaðning í tilefni áfangans. Litla skólastelpan fékk dýrindis pennaveski frá ónefndum banka sem að sjálfsögðu var merkt bankanum í bak og fyrir. Bakþankar 14.9.2007 00:01 Þjóð í rugli Sumir vinir mínir eru stundum í tómu rugli, eins og það er kallað. Þeim líður illa, missa fótana og hrynja íða. Maður heyrir af þeim á þrautagöngunni, sem oftar en ekki endar með meðferð. Bakþankar 13.9.2007 00:01 Sökudólgar miðbæjarvandans Fáir hrekkir eru fyndnari í fertugsafmælum en að sýna hallærislega myndaseríu af afmælisbarninu frá æskuárum. Á þeim sjást ómótstæðilegar hárgreiðslur og glæsilegir herðapúðar að ógleymdri sífelldri sígarettu á milli fingra. Við vorum ekkert smá töff í menntó og strompreyktum við öll tækifæri. Bakþankar 12.9.2007 00:01 Litaður þvottur Persónur sem hafa öðlast annað líf í tölvuveröldinni Second Life eru orðnar um níu og hálf milljón. Fyrir þá sem ekki þekkja til þessa handanheims gengur leikurinn út á það að venjulegt fólk af holdi og blóði getur búið sér til veru eftir eigin höfði og stýrt lífi hennar í tölvunni. Bakþankar 11.9.2007 00:01 Ég er frjálsborinn Íslendingur Þráinn Bertelsson skrifar Í vísindaskáldsögum og kvikmyndum er það alþekkt þema að vélmenni með margfalda mannlega krafta snúast gegn skapara sínum, mannkyninu - og enginn nema Bruce Willis getur bjargað framtíð okkar á jörðu. Bakþankar 10.9.2007 05:30 Billjónsdagbók 9.9.2007 Jón Örn Marinósson skrifar OMXI15 var 8.278,50, þegar ég sá í Mogganum að topparnir hjá Þeirrabanka voru með 797 milljónir hvor í árstekjur í fyrra, og Nasdaq var 2.605,95 þegar ég hafði sagt „sjö hundruð..." og rúnnstykki með kavíar sat fast í kverkunum á mér. Ég var helblár þegar Elzbieta heyrði loks í mér hryglurnar og æddi inn með skelfingarsvip. Bakþankar 9.9.2007 00:01 Gaur Maður mér nákominn, sem er búsettur erlendis, hefur verið að dunda við það undanfarin ár að endurnýja kynni sín af íslensku, en tungumálið talaði hann sem krakki. Þetta hefur gengið með afbrigðum vel, svo að nú talar hann hið ástkæra ylhýra með miklum glæsibrag. Bakþankar 8.9.2007 00:01 Mitt framlag Mér er stundum legið á hálsi fyrir að sjá ekki heildarmyndina. Og það réttilega. Gefum okkur að ég kæmist í tæri við óskabrunn. Áður en ég myndi eftir vágestum á borð við örbirgð, sjúkdóma og styrjaldir væri ég líklega búinn að sólunda óskunum í eitthvað fáfengilegt á borð við að fólk hætti að kalla kjúkling kjúlla eða að plebbadrykkjum á borð við Pepsi Max yrði útrýmt. Bakþankar 7.9.2007 00:01 Ný frík Ég var í heita pottinum með huggulegri konu um daginn. Ég gat ekki haft augun af henni, ekki vegna þess að hún var svo hugguleg, heldur af því að á hökunni var hún með stóran og loðinn fæðingarblett. Ég skipaði sjálfum mér í huganum að hætta að stara, en það þýddi ekkert. Um leið og færi gafst glápti ég á hökuna jafn dáleiddur og kanína í bílljósum. Bakþankar 6.9.2007 00:01 Jag och min kändis Ég var að bíða eftir flugi frá Gotlandi þegar ég kom auga á hann. Fyrst horfði ég bara og velti því fyrir mér hvort þetta væri örugglega hann. Ég lét augun hvarfla yfir á aðra farþega og leit svo aftur á hann. Jú, í samanburði við hina var þetta Nikolaj Lie Kaas, fyrsti leikarinn til að fá þrenn Bodil-verðlaun fyrir þrítugt og lék m.a. í Idioterne. Bakþankar 5.9.2007 00:01 Ómerkingar Haft er fyrir satt að áreiðanlegt merki um að stjórnmálaafl sé komið á villigötur sé þegar listafólk fer að láta mjög að sér kveða innan þess. Líkast til byggist þessi skoðun á þeirri trú fólks að listamenn séu ekki alveg í takt við raunveruleikann. Þeir séu hálf vafasamt fólk sem ekki þekki raunverulega atvinnuvegi landsins og því stórvarasamir í umræðu um stjórnmál og framkvæmdir. Bakþankar 4.9.2007 00:01 Rammigaldur í Borgarnesi Hundrað áhorfendur sem margir eru komnir langan veg sitja undir súð á háaloftinu í gömlu húsi. Kvöldskemmtunin sem fólkið bíður eftir er sú að maður birtist og segir þeim sögu. Söguna kunna flestir gestanna fyrir, hafa lesið hana í skóla eða að eigin frumkvæði. Bakþankar 3.9.2007 06:00 Að drepa hugsjónir Bakþankar 2.9.2007 00:01 « ‹ 101 102 103 104 105 106 107 108 109 … 111 ›
Evra eða króna? Þráinn Bertelsson skrifar Íslendingar hafa notast við margs konar gjaldmiðil: Álnir vaðmáls, merkur silfurs, kúgildi, jarðarhundruð, ríkisdali, skildinga, spesíur, danskar krónur, íslenskar krónur og nú er talað um að prófa hvort evru muni fylgja meiri gæfa en krónu. Bakþankar 1.10.2007 05:30
Ógleymanlegt óminni Einu sinni fékk ég launaseðil sem er mér afar eftirminnilegur. Þar var ég nefnilega minntur á að ég hefði þegið greiðslu fyrir að leika djass á ákveðnum veitingastað í Reykjavík og að mér bæri að borga af henni skatt. Bakþankar 30.9.2007 00:01
Virðið fyrir ykkur útsýnið Þá er það komið á hreint. Íslenskir rithöfundar eru karlmenn. Í báðum tilvikunum sem blaðamenn sáu ástæðu til að falast eftir áliti rithöfunda á nýyfirstaðinni sameiningu Máls og menningar og JPV-útgáfu var að minnsta kosti bara leitað til karlmanna. Bakþankar 29.9.2007 00:01
Tólf ára í tísku Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Þegar ég fer í gegnum myndaalbúm foreldra minna eru fáar myndir sem vekja með mér meiri óhug en myndirnar sem teknar voru af mér þegar ég var tólf ára. Ég var upp á mitt allra ljótasta á þeim aldri. Einhvern veginn á mörkum þess að vera barn og unglingur og hlutföll líkamans í samræmi við það. Bakþankar 28.9.2007 00:01
Ísland — til hvers? Athafnamenn ágirnast landið, orkuna, vatnið, fiskinn. Mestur gróði fæst eflaust með því að leggja þjóðfélagið niður, ekki bara málið og krónuna. Hverjum Íslendingi eru því boðnar 100 milljónir í vasann fyrir að yfirgefa landið. Þú mátt aldrei snúa aftur, enda svo sem ekki til mikils að snúa þegar allir eru fluttir í burtu og bara risavaxnar verksmiðjur með innfluttum þrælum eftir. Værirðu til í þetta? Bakþankar 27.9.2007 00:01
Zero tolerance Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Eins og fyrr hafa öfgar yfirgnæft umræðuna um ástand miðborgarinnar. Ólátum um nætur jafnvel lýst sem neyðarástandi sem er gróflega misnotuð skilgreining. Þá á ég auðvitað ekki við ofbeldi sem víða á sér stað, heldur óspektir og sóðaskap sem lengst af var látið óátalið. Bakþankar 26.9.2007 00:01
Morðingjar og réttlæti Réttlæti er eitt fegursta hugtak tungumálsins. Það getur samt verið erfitt að festa reiður á merkingu þess. Sérstaklega þegar svívirðilegir og óafturkræfir glæpir eru framdir. Þegar ég var átta ára gömul greyptist frétt í huga mér. Hún sagði frá hrottalegu morði. Svo mikið varð mér um að enn man ég frásögnina nær orðrétta, hvar ég var stödd, hvað ég var að gera og hverjir voru í kringum mig. Bakþankar 25.9.2007 00:01
Goodbye, ástkæra … Sú var tíð að hægt var að sjá af holdafari fólks staðsetningu þess í metorðastiga þjóðfélagsins. Aðeins kaupmenn, prófastar og sýslumenn höfðu efni á að koma sér upp ístru, sem var stöðutákn þeirra tíma. Snotur ístra jafngilti 50 milljóna sportbíl í nútímanum en knésíð vömb var á við einkaþotu. Bakþankar 24.9.2007 05:30
Biljónsdagbók 23.09.2007 Það tíðkast ekki á Gordon Ramsay að blóta yfir aðalrétti sem kostar yfirleitt 350 til 400 pund. Þess vegna litu nærstaddir upp með auðstéttarskelfingu í svip þegar Iwaunt Moore horfði á mig eins og naut á nýja virkjun og urraði: Vott ðu hell ar jú tokinga bát!? Bakþankar 23.9.2007 00:01
Smyglarar Í Frank og Jóa bókunum sem ég las sem krakki minnir mig að þeir félagar hafi sífellt verið að kljást við smyglara. Þetta voru vanalega einhverjir dularfullir stórskornir menn með húfu niður að augum, í sjóarapeysum, að læðupokast eitthvað við skemmur á hafnarsvæðinu, ef ég man rétt. Bakþankar 22.9.2007 00:01
Sigur Eftir gullaldarárin í handboltanum á níunda áratugnum er því ekki að neita að hugtakið „strákarnir okkar" hefur misst nokkurt vægi á síðustu árum. Fyrir síðasta stórmót í handbolta þurfti til dæmis að blása til sérstaks átaks þar sem landsmenn beinlínis skuldbundu sig til að kalla landsliðið „strákana okkar" sama hvað á dyni. Bakþankar 21.9.2007 00:01
Miðbæjar-vandinn Hvað er að þessu liði? Slagandi um helgi eftir helgi, mígandi utan í veggi, slefandi fullt og ógeðslegt í örvæntingarfullri leit að einhverju til að dempa depurðina og einhverjum til að fjölga sér með. Getur þetta lið ekki hist í iðnaðarhverfum svo Egill Helgason og Þráinn Bertelsson geti hlaupið á náttbuxunum eftir baguette kl. 8 á laugardagsmorgni án þess að stíga í ælu eða fá einn gúmoren hjá vitstola ofbeldishnakka? Bakþankar 20.9.2007 05:30
Sultur Af eðlislægri forvitni hef ég stundum leiðst út í tilraunir sem eiga að miða að bættri heilsu og betra lífi. Úthaldið hefur nú reyndar verið minna en trúgirnin svo enn sem komið er sitja fáar sérþarfir eftir. Svona tveimur dögum eftir kaup á rándýrri spírúlínu er ég til dæmis búin að steingleyma henni og kemst þar af leiðandi aldrei að því hvort hún virkar eins vel og haldið er fram. Bakþankar 19.9.2007 00:01
Hver sigrar? Fá umræðuefni þykja skemmtilegri umræðuefni en hörmungar. Þá einkum og sér í lagi þegar þær snúa að þjáningum fallegs fólks sem hefur átt velgengni að fagna. Öll vitum við af hungri, sjúkdómum og kúgun í heiminum en það er viðvarandi og víðfeðmt vandamál sem erfitt er að persónugera og því fremur óheppilegt skemmtiefni yfir kaffibolla eða netskrifum. Bakþankar 18.9.2007 00:01
Jólasveina-vísitala Nú hefur verið ákveðið að fækka jólasveinum niður í fjóra. Upphaflega voru þeir einn og átta (sama sem níu) en vegna vísitölutryggingar voru þeir komnir upp í þrettán. Með þessu á að fylgja eftir niðurskurðaraðgerðum Ríkisútvarpsins ohf. sem ganga út á að fækka Spaugstofumönnum til að geta keypt vetrarhjólbarða undir bifreið útvarpsstjóra. Bakþankar 17.9.2007 05:30
Velditilfinninganna Í síðustu viku heyrði ég mætan mann fullyrða að vitræn umræða um trúmál sé í skötulíki á Íslandi, fólk geri ekki annað en að „skiptast á tilfinningum“. Mér þóttu þetta stór orð, því í mínum huga er trú fyrst og fremst tilfinning en ekki niðurstaða fræðilegrar rökleiðslu. Hvernig er hægt að gera lítið úr mikilvægi trúartilfinningarinnar? Bakþankar 16.9.2007 00:01
Fréttir af Eklu Mist Á miðvikudagskvöldið sagði Sigríður Björnsdóttir Hagalín, fréttamaður Ríkissjónvarpsins, frá mikilli eymd sem sumir einstæðir foreldar búa við hér á landi. Ekki það að það séu alveg nýjar fréttir því eins og fjölmiðlar benda á hvert haust er þetta líka hópurinn sem fer verst út úr dagmömmueklunni sem og þegar pláss skortir á leikskólum eða í dægradvöl. Bakþankar 15.9.2007 00:01
Mikilvægir viðskiptavinir Sex ára gömul vinkona mín hóf skólagöngu sína á dögunum. Hún var ansi roggin með sig og þóttu þetta stór tímamót. Það þótti líka ýmsum fyrirtækjum úti í bæ, sem sáu sér leik á borði og hófu að senda barninu alls kyns glaðning í tilefni áfangans. Litla skólastelpan fékk dýrindis pennaveski frá ónefndum banka sem að sjálfsögðu var merkt bankanum í bak og fyrir. Bakþankar 14.9.2007 00:01
Þjóð í rugli Sumir vinir mínir eru stundum í tómu rugli, eins og það er kallað. Þeim líður illa, missa fótana og hrynja íða. Maður heyrir af þeim á þrautagöngunni, sem oftar en ekki endar með meðferð. Bakþankar 13.9.2007 00:01
Sökudólgar miðbæjarvandans Fáir hrekkir eru fyndnari í fertugsafmælum en að sýna hallærislega myndaseríu af afmælisbarninu frá æskuárum. Á þeim sjást ómótstæðilegar hárgreiðslur og glæsilegir herðapúðar að ógleymdri sífelldri sígarettu á milli fingra. Við vorum ekkert smá töff í menntó og strompreyktum við öll tækifæri. Bakþankar 12.9.2007 00:01
Litaður þvottur Persónur sem hafa öðlast annað líf í tölvuveröldinni Second Life eru orðnar um níu og hálf milljón. Fyrir þá sem ekki þekkja til þessa handanheims gengur leikurinn út á það að venjulegt fólk af holdi og blóði getur búið sér til veru eftir eigin höfði og stýrt lífi hennar í tölvunni. Bakþankar 11.9.2007 00:01
Ég er frjálsborinn Íslendingur Þráinn Bertelsson skrifar Í vísindaskáldsögum og kvikmyndum er það alþekkt þema að vélmenni með margfalda mannlega krafta snúast gegn skapara sínum, mannkyninu - og enginn nema Bruce Willis getur bjargað framtíð okkar á jörðu. Bakþankar 10.9.2007 05:30
Billjónsdagbók 9.9.2007 Jón Örn Marinósson skrifar OMXI15 var 8.278,50, þegar ég sá í Mogganum að topparnir hjá Þeirrabanka voru með 797 milljónir hvor í árstekjur í fyrra, og Nasdaq var 2.605,95 þegar ég hafði sagt „sjö hundruð..." og rúnnstykki með kavíar sat fast í kverkunum á mér. Ég var helblár þegar Elzbieta heyrði loks í mér hryglurnar og æddi inn með skelfingarsvip. Bakþankar 9.9.2007 00:01
Gaur Maður mér nákominn, sem er búsettur erlendis, hefur verið að dunda við það undanfarin ár að endurnýja kynni sín af íslensku, en tungumálið talaði hann sem krakki. Þetta hefur gengið með afbrigðum vel, svo að nú talar hann hið ástkæra ylhýra með miklum glæsibrag. Bakþankar 8.9.2007 00:01
Mitt framlag Mér er stundum legið á hálsi fyrir að sjá ekki heildarmyndina. Og það réttilega. Gefum okkur að ég kæmist í tæri við óskabrunn. Áður en ég myndi eftir vágestum á borð við örbirgð, sjúkdóma og styrjaldir væri ég líklega búinn að sólunda óskunum í eitthvað fáfengilegt á borð við að fólk hætti að kalla kjúkling kjúlla eða að plebbadrykkjum á borð við Pepsi Max yrði útrýmt. Bakþankar 7.9.2007 00:01
Ný frík Ég var í heita pottinum með huggulegri konu um daginn. Ég gat ekki haft augun af henni, ekki vegna þess að hún var svo hugguleg, heldur af því að á hökunni var hún með stóran og loðinn fæðingarblett. Ég skipaði sjálfum mér í huganum að hætta að stara, en það þýddi ekkert. Um leið og færi gafst glápti ég á hökuna jafn dáleiddur og kanína í bílljósum. Bakþankar 6.9.2007 00:01
Jag och min kändis Ég var að bíða eftir flugi frá Gotlandi þegar ég kom auga á hann. Fyrst horfði ég bara og velti því fyrir mér hvort þetta væri örugglega hann. Ég lét augun hvarfla yfir á aðra farþega og leit svo aftur á hann. Jú, í samanburði við hina var þetta Nikolaj Lie Kaas, fyrsti leikarinn til að fá þrenn Bodil-verðlaun fyrir þrítugt og lék m.a. í Idioterne. Bakþankar 5.9.2007 00:01
Ómerkingar Haft er fyrir satt að áreiðanlegt merki um að stjórnmálaafl sé komið á villigötur sé þegar listafólk fer að láta mjög að sér kveða innan þess. Líkast til byggist þessi skoðun á þeirri trú fólks að listamenn séu ekki alveg í takt við raunveruleikann. Þeir séu hálf vafasamt fólk sem ekki þekki raunverulega atvinnuvegi landsins og því stórvarasamir í umræðu um stjórnmál og framkvæmdir. Bakþankar 4.9.2007 00:01
Rammigaldur í Borgarnesi Hundrað áhorfendur sem margir eru komnir langan veg sitja undir súð á háaloftinu í gömlu húsi. Kvöldskemmtunin sem fólkið bíður eftir er sú að maður birtist og segir þeim sögu. Söguna kunna flestir gestanna fyrir, hafa lesið hana í skóla eða að eigin frumkvæði. Bakþankar 3.9.2007 06:00
Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson Skoðun