Bakþankar Bjartur Clinton María Rún Bjarnadóttir skrifar Eins og flestir stúdentar á Íslandi las ég Sjálfstætt fólk í menntaskóla. Þó að bókmenntafræðin lýsi mikilvægi Bjarts í Sumarhúsum, þá eru það gjörðir hans gagnvart Ástu Sóllilju í kaupstaðarferðinni sem hafa markað mína sýn á persónuna. Í skólaritgerðinni fjallaði ég því um fúlmennið sem bæri sko ekki nafn með rentu, en ekkert um lífsbaráttuna, stoltið eða sjálfstæðið. Bakþankar 21.9.2018 08:00 Börnin sem deyja Bjarni Karlsson skrifar Þegar ég var unglingskjáni og vissi ekki neitt um neitt vissi ég samt að ég tilheyrði þjóðfélagi sem reiknaði með mér. Bakþankar 19.9.2018 07:00 Mál að linni Haukur Örn Birgisson skrifar Nú sér loks fyrir endann á einu sorglegasta dómsmáli Íslandssögunnar, en málið var endurflutt í Hæstarétti í síðustu viku, 38 árum eftir að það var flutt þar fyrst. Áratugalangri bið og baráttu sakborninga fyrir endurupptöku málsins og mannorðshreinsun er að ljúka. Bakþankar 18.9.2018 07:00 Rónateljarinn Guðmundur Brynjólfsson skrifar Það hefur þráfaldlega verið bent á ömurlegt ástand í húsnæðismálum okkar minnstu bræðra og systra. Fíklar og aðrir sem ekki hafa náð að átta sig í/á brjáluðu samfélaginu, til langframa eða tímabundið, mæla göturnar. Bakþankar 17.9.2018 07:00 Áhrif María Bjarnadóttir skrifar Neysla á kókaíni hefur náð nýjum hæðum á Englandi. Aukningin er ekki tilkomin vegna þess að fleiri missa tökin á lífinu og enda á götunni vegna fíkniefnaneyslu. Bakþankar 7.9.2018 07:00 Fagmennska í sundi Guðrún Vilmundardóttir skrifar Vesturbæjarlaugin er mín uppeldislaug, þangað fór ég að venja komur mínar um það leyti sem hringvegurinn var opnaður. Bakþankar 6.9.2018 07:00 Í minningu Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Verkefnið snýst um að gefa börnum og unglingum sem misst hafa ástvini tækifæri til skapandi samveru og sorgarúrvinnslu með helgardvöl í sumarbúðunum í Vindáshlíð. Bakþankar 5.9.2018 09:00 Smurt ofan á reikninginn Haukur Örn Birgisson skrifar Ég starfa sem lögmaður og viðskiptavinir mínir greiða fyrir þjónustuna samkvæmt tímagjaldi sem lögmannsstofan mín setur. Bakþankar 4.9.2018 07:00 Matgæðingurinn Guðmundur Brynjólfsson skrifar Árið 1991 fann fjölmiðillinn DV upp orðið "matgæðingur“. Ég hef ekki skoðun á því hvort þetta er gott orð eða slæmt. Fyrirbærið er hér til umfjöllunar. Bakþankar 3.9.2018 07:00 Saga úr sundlaugarklefa Bjarni Karlsson skrifar Að þessu sinni völdum við hjónin að dvelja vestur í Önundarfirði í sumarleyfinu og höfum notið bjartra daga í vestfirskri náttúru til sjós og lands. Bakþankar 25.7.2018 11:00 Hugsum upp á nýtt Benedikt Bóas skrifar Gísli Marteinn Baldursson, er einn af þeim sem ég elska að hlusta á tala um Eurovision. Bakþankar 10.5.2018 14:45 Páskapistill Óttar Guðmundsson skrifar Nú líður að páskum. Bakþankar 31.3.2018 09:30 Bitlaus sjúkratrygging Lára G. Sigurðardóttir skrifar Viðþolslaus af kvölum hefur hún reynt nokkur húsráð til að lina verkinn en ekkert slær á tannpínuna. Hún er vel gefin og hörkudugleg. Bakþankar 12.3.2018 07:00 Viðreisn snýst Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Viðreisn setti einhvers konar met í pólitískum háloftaæfingum þegar þingmenn flokksins kusu með vantraust tillögu Pírata og Samfylkingarinnar. Bakþankar 10.3.2018 06:00 Pest Þórarinn Þórarinsson skrifar Ein helsta og elsta fyrirmynd mín í lífinu er geðstirða öndin Andrés. Síðar komu Láki jarðálfur, Fúsi froskagleypir, Humphrey Bogart, Lord Byron, Jim Morrison og Mickey Rourke. Bakþankar 9.3.2018 07:00 Judenfrei Óttar Guðmundsson skrifar Nú á að banna umskurð sveinbarna með lögum að viðlagðri fangelsisvist. Með slíkri löggjöf sköpum við okkur algjöra sérstöðu í heiminum með því að úthýsa endanlega þessum gamla ættbálki frá Júdeu áður en hann gæti mögulega orðið vandamál hérlendis. Bakþankar 17.2.2018 07:00 Umskurn drengja Bjarni Karlsson skrifar Nú er á döfinni þingsályktunartillaga sem miðar að því að banna siðvenju rúmlega helmings Bandaríkjamanna og árþúsundagamla hefð gyðinga og múslima o.fl. menningarheima; umskurn drengja. Siðurinn er okkur Íslendingum framandi og eitthvað við þetta sem auðveldlega vekur upp andúð hjá mörgum. Bakþankar 7.2.2018 07:00 Ríkishræsnin Bakþankar 6.2.2018 11:00 Stokkurinn Guðmundur Brynjólfsson skrifar Sú var tíð að menn trúðu á stokka og steina – nú hafa steinarnir verið útilokaðir úr þeim átrúnaði, enda hafa þeir kristilega sögn. Bakþankar 5.2.2018 07:00 Mannanafnanefnd Óttar Guðmundsson skrifar Eftir aldalanga einangrun er Ísland orðið miðpunktur heimsins. Hingað streyma ferðamenn í tugþúsundatali og landsmenn gera garðinn frægan um allan heim. Íslendingar voru nærri því að leggja undir sig fjármálakerfi heimsins á árunum fyrir hrun. Nú hasla þeir sér völl í fótbolta, flugsamgöngum og kvikmyndagerð. Bakþankar 3.2.2018 07:00 Prinsessan á Hövåg María Bjarnadóttir skrifar Það er notalegt að fylgjast með alþýðleikanum hjá kóngafólkinu í Bretlandi. Bakþankar 2.2.2018 07:00 Nístingskuldi á Nýbýlavegi Baldur Guðmundsson skrifar Það tók mig 20 fjandans mínútur að aka niður hálfan Nýbýlaveginn í gær. Mér skilst að umferðin þennan hrollkalda janúarmorgun hafi verið á pari við andlega líðan mína eftir bílferðina; óvenju slæm. Bakþankar 1.2.2018 07:00 Þunglyndi háskólaneminn Þarf ekki að ráðast strax í alvarlegar aðgerðir? Grundvallarbreytingar hér og nú? Vegna þess að kvíðaköst, ekkasog og óviðráðanlegar efasemdir eiga ekki að vera eðlilegur fylgifiskur skólagöngu. Bakþankar 31.1.2018 07:00 Saga tveggja manna Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Einn örlagaríkan dag árið 2009 komst Mariano Rajoy, formaður Lýðflokksins og núverandi forsætisráðherra Spánar, í hann krappan þegar Baltasar Garzon lögmaður handtók höfuðpaurinn í umfangsmesta spillingarmáli Spánverja. Bakþankar 30.1.2018 07:00 Illgresi Lára G. Sigurðardóttir skrifar Nú vilja nokkrir þingmenn lögleiða kannabis, sem er vímuefni búið til úr kvenplöntunni Cannabis sativa. Bakþankar 29.1.2018 07:00 Veruleikarofnir álitsgjafar Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Það var helst í fréttum í gær að enn vantar mikið upp á að leikskólar og frístundaheimili grunnskólanna séu fullmönnuð í Reykjavík. Minnir þetta ástand á stöðuna víða úti á landi fyrir nokkrum áratugum. Engar fréttir voru um að það vantaði starfsfólk á skrifstofur borgarinnar. Fullmannað á Mannréttindaskrifstofunni, skrifstofa borgarstjóra fullmönnuð, allt pakkað á stjórnsýslusviðinu. Bakþankar 27.1.2018 07:00 Gufuruglað lið Tóbaksreykingar eru banvænar og almennt frekar illa þokkaðar. Samt reykir fólk. Einfaldlega vegna þess að það er ógeðslega gott og ýkt töff að reykja. Bakþankar 26.1.2018 07:00 Leiðsögn og sálgæsla Ég ræddi á dögunum við föður ungs manns sem fyrirfór sér á síðasta ári. Hann sagði ekkert sárara en horfa á eftir afkvæmi sínu í dauðann af þessum sökum. Sér í lagi vegna þess að þetta væri svo mikill óþarfi. Bakþankar 25.1.2018 07:00 Allsherjar útkall Bjarni Karlsson skrifar Síðustu tvær vikur hef ég dvalið í litlum bústað fyrir austan fjall og verið að lesa mér til í umhverfissiðfræði. Bakþankar 24.1.2018 06:00 Ofbeldis fokk Telma Tómasson skrifar Þetta er alltaf svona. Alltaf eins. Hann er kominn inn. Hún veit það, finnur það, þrátt fyrir að hann læðist nánast hljóðlaust upp stigann. Það brakar alltaf í sömu tröppunni. Hjartað berst í brjóstinu. Óttinn. Bakþankar 23.1.2018 07:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 111 ›
Bjartur Clinton María Rún Bjarnadóttir skrifar Eins og flestir stúdentar á Íslandi las ég Sjálfstætt fólk í menntaskóla. Þó að bókmenntafræðin lýsi mikilvægi Bjarts í Sumarhúsum, þá eru það gjörðir hans gagnvart Ástu Sóllilju í kaupstaðarferðinni sem hafa markað mína sýn á persónuna. Í skólaritgerðinni fjallaði ég því um fúlmennið sem bæri sko ekki nafn með rentu, en ekkert um lífsbaráttuna, stoltið eða sjálfstæðið. Bakþankar 21.9.2018 08:00
Börnin sem deyja Bjarni Karlsson skrifar Þegar ég var unglingskjáni og vissi ekki neitt um neitt vissi ég samt að ég tilheyrði þjóðfélagi sem reiknaði með mér. Bakþankar 19.9.2018 07:00
Mál að linni Haukur Örn Birgisson skrifar Nú sér loks fyrir endann á einu sorglegasta dómsmáli Íslandssögunnar, en málið var endurflutt í Hæstarétti í síðustu viku, 38 árum eftir að það var flutt þar fyrst. Áratugalangri bið og baráttu sakborninga fyrir endurupptöku málsins og mannorðshreinsun er að ljúka. Bakþankar 18.9.2018 07:00
Rónateljarinn Guðmundur Brynjólfsson skrifar Það hefur þráfaldlega verið bent á ömurlegt ástand í húsnæðismálum okkar minnstu bræðra og systra. Fíklar og aðrir sem ekki hafa náð að átta sig í/á brjáluðu samfélaginu, til langframa eða tímabundið, mæla göturnar. Bakþankar 17.9.2018 07:00
Áhrif María Bjarnadóttir skrifar Neysla á kókaíni hefur náð nýjum hæðum á Englandi. Aukningin er ekki tilkomin vegna þess að fleiri missa tökin á lífinu og enda á götunni vegna fíkniefnaneyslu. Bakþankar 7.9.2018 07:00
Fagmennska í sundi Guðrún Vilmundardóttir skrifar Vesturbæjarlaugin er mín uppeldislaug, þangað fór ég að venja komur mínar um það leyti sem hringvegurinn var opnaður. Bakþankar 6.9.2018 07:00
Í minningu Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Verkefnið snýst um að gefa börnum og unglingum sem misst hafa ástvini tækifæri til skapandi samveru og sorgarúrvinnslu með helgardvöl í sumarbúðunum í Vindáshlíð. Bakþankar 5.9.2018 09:00
Smurt ofan á reikninginn Haukur Örn Birgisson skrifar Ég starfa sem lögmaður og viðskiptavinir mínir greiða fyrir þjónustuna samkvæmt tímagjaldi sem lögmannsstofan mín setur. Bakþankar 4.9.2018 07:00
Matgæðingurinn Guðmundur Brynjólfsson skrifar Árið 1991 fann fjölmiðillinn DV upp orðið "matgæðingur“. Ég hef ekki skoðun á því hvort þetta er gott orð eða slæmt. Fyrirbærið er hér til umfjöllunar. Bakþankar 3.9.2018 07:00
Saga úr sundlaugarklefa Bjarni Karlsson skrifar Að þessu sinni völdum við hjónin að dvelja vestur í Önundarfirði í sumarleyfinu og höfum notið bjartra daga í vestfirskri náttúru til sjós og lands. Bakþankar 25.7.2018 11:00
Hugsum upp á nýtt Benedikt Bóas skrifar Gísli Marteinn Baldursson, er einn af þeim sem ég elska að hlusta á tala um Eurovision. Bakþankar 10.5.2018 14:45
Bitlaus sjúkratrygging Lára G. Sigurðardóttir skrifar Viðþolslaus af kvölum hefur hún reynt nokkur húsráð til að lina verkinn en ekkert slær á tannpínuna. Hún er vel gefin og hörkudugleg. Bakþankar 12.3.2018 07:00
Viðreisn snýst Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Viðreisn setti einhvers konar met í pólitískum háloftaæfingum þegar þingmenn flokksins kusu með vantraust tillögu Pírata og Samfylkingarinnar. Bakþankar 10.3.2018 06:00
Pest Þórarinn Þórarinsson skrifar Ein helsta og elsta fyrirmynd mín í lífinu er geðstirða öndin Andrés. Síðar komu Láki jarðálfur, Fúsi froskagleypir, Humphrey Bogart, Lord Byron, Jim Morrison og Mickey Rourke. Bakþankar 9.3.2018 07:00
Judenfrei Óttar Guðmundsson skrifar Nú á að banna umskurð sveinbarna með lögum að viðlagðri fangelsisvist. Með slíkri löggjöf sköpum við okkur algjöra sérstöðu í heiminum með því að úthýsa endanlega þessum gamla ættbálki frá Júdeu áður en hann gæti mögulega orðið vandamál hérlendis. Bakþankar 17.2.2018 07:00
Umskurn drengja Bjarni Karlsson skrifar Nú er á döfinni þingsályktunartillaga sem miðar að því að banna siðvenju rúmlega helmings Bandaríkjamanna og árþúsundagamla hefð gyðinga og múslima o.fl. menningarheima; umskurn drengja. Siðurinn er okkur Íslendingum framandi og eitthvað við þetta sem auðveldlega vekur upp andúð hjá mörgum. Bakþankar 7.2.2018 07:00
Stokkurinn Guðmundur Brynjólfsson skrifar Sú var tíð að menn trúðu á stokka og steina – nú hafa steinarnir verið útilokaðir úr þeim átrúnaði, enda hafa þeir kristilega sögn. Bakþankar 5.2.2018 07:00
Mannanafnanefnd Óttar Guðmundsson skrifar Eftir aldalanga einangrun er Ísland orðið miðpunktur heimsins. Hingað streyma ferðamenn í tugþúsundatali og landsmenn gera garðinn frægan um allan heim. Íslendingar voru nærri því að leggja undir sig fjármálakerfi heimsins á árunum fyrir hrun. Nú hasla þeir sér völl í fótbolta, flugsamgöngum og kvikmyndagerð. Bakþankar 3.2.2018 07:00
Prinsessan á Hövåg María Bjarnadóttir skrifar Það er notalegt að fylgjast með alþýðleikanum hjá kóngafólkinu í Bretlandi. Bakþankar 2.2.2018 07:00
Nístingskuldi á Nýbýlavegi Baldur Guðmundsson skrifar Það tók mig 20 fjandans mínútur að aka niður hálfan Nýbýlaveginn í gær. Mér skilst að umferðin þennan hrollkalda janúarmorgun hafi verið á pari við andlega líðan mína eftir bílferðina; óvenju slæm. Bakþankar 1.2.2018 07:00
Þunglyndi háskólaneminn Þarf ekki að ráðast strax í alvarlegar aðgerðir? Grundvallarbreytingar hér og nú? Vegna þess að kvíðaköst, ekkasog og óviðráðanlegar efasemdir eiga ekki að vera eðlilegur fylgifiskur skólagöngu. Bakþankar 31.1.2018 07:00
Saga tveggja manna Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Einn örlagaríkan dag árið 2009 komst Mariano Rajoy, formaður Lýðflokksins og núverandi forsætisráðherra Spánar, í hann krappan þegar Baltasar Garzon lögmaður handtók höfuðpaurinn í umfangsmesta spillingarmáli Spánverja. Bakþankar 30.1.2018 07:00
Illgresi Lára G. Sigurðardóttir skrifar Nú vilja nokkrir þingmenn lögleiða kannabis, sem er vímuefni búið til úr kvenplöntunni Cannabis sativa. Bakþankar 29.1.2018 07:00
Veruleikarofnir álitsgjafar Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Það var helst í fréttum í gær að enn vantar mikið upp á að leikskólar og frístundaheimili grunnskólanna séu fullmönnuð í Reykjavík. Minnir þetta ástand á stöðuna víða úti á landi fyrir nokkrum áratugum. Engar fréttir voru um að það vantaði starfsfólk á skrifstofur borgarinnar. Fullmannað á Mannréttindaskrifstofunni, skrifstofa borgarstjóra fullmönnuð, allt pakkað á stjórnsýslusviðinu. Bakþankar 27.1.2018 07:00
Gufuruglað lið Tóbaksreykingar eru banvænar og almennt frekar illa þokkaðar. Samt reykir fólk. Einfaldlega vegna þess að það er ógeðslega gott og ýkt töff að reykja. Bakþankar 26.1.2018 07:00
Leiðsögn og sálgæsla Ég ræddi á dögunum við föður ungs manns sem fyrirfór sér á síðasta ári. Hann sagði ekkert sárara en horfa á eftir afkvæmi sínu í dauðann af þessum sökum. Sér í lagi vegna þess að þetta væri svo mikill óþarfi. Bakþankar 25.1.2018 07:00
Allsherjar útkall Bjarni Karlsson skrifar Síðustu tvær vikur hef ég dvalið í litlum bústað fyrir austan fjall og verið að lesa mér til í umhverfissiðfræði. Bakþankar 24.1.2018 06:00
Ofbeldis fokk Telma Tómasson skrifar Þetta er alltaf svona. Alltaf eins. Hann er kominn inn. Hún veit það, finnur það, þrátt fyrir að hann læðist nánast hljóðlaust upp stigann. Það brakar alltaf í sömu tröppunni. Hjartað berst í brjóstinu. Óttinn. Bakþankar 23.1.2018 07:00
Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson Skoðun