Enski boltinn Redknapp vill hafa Adebayor hjá Tottenham næstu árin Knattspyrnustjóri Tottenham, Harry Redknapp, ætlar sér að gera langtímasamning við framherjann Emmanuel Adebayor sem er á lánssamningi hjá félaginu út tímabilið. Enski boltinn 11.12.2011 14:00 PSG hefur áhuga á Tevez - City vill ekki lána hann Brasilíumaðurinn Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá franska félaginu Paris Saint-Germain, segir að áhugi sé til staðar hjá félaginu til að fá Carlos Tevez frá Manchester City. Enski boltinn 11.12.2011 13:00 Stoke stöðvaði sigurgöngu Tottenham Stoke City bar sigur úr býtum gegn sjóðheitu Tottenham Hotspurs liði í ensku úrvalsdeildinni í dag, en leiknum lauk 2-1. Enski boltinn 11.12.2011 00:01 Larsson tryggði Sunderland dramatískan sigur Sebastian Larsson var hetja Sunderland þegar hann tryggði liði sínu 2-1 sigur á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurmarkið kom beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma. Enski boltinn 11.12.2011 00:01 Mancini og Redknapp vilja að Villas-Boas hætti að kveina Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur ekki komið neitt sérstaklega vel út í enskum fjölmiðlum í vikunni eftir að hann sakaði fjölmiðlana um að leggja félagið í einelti. Enski boltinn 10.12.2011 22:15 Dalglish: Strákarnir sýndu hugrekki í dag Kenny Dalglish var mjög ánægður með frammistöðu leikmanna Liverpool í 1-0 sigri liðsins á QPR í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 10.12.2011 19:45 Wenger: Erum stöðugir Arsene Wenger segir að það sé allt annað að sjá til lið Arsenal nú en í upphafi leiktíðar. Arsenal komst upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Everton. Enski boltinn 10.12.2011 18:24 Warnock: Cerny átti ekki skilið að tapa Neil Warnock, stjóri QPR, segir að það hafi verið verðskuldað að besti maður vallarins í leik sinna manna gegn Liverpool, hafi skorað sigurmark leiksins. Það gerði Luis Suarez en Liverpool vann, 1-0. Enski boltinn 10.12.2011 18:16 Ferguson: Vonandi kemst Rooney á skrið Alex Ferguson var ánægður með sína leikmenn eftir 4-1 sigurinn á Wolves í dag en liðið er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum á eftir Manchester City sem á leik til góða. Enski boltinn 10.12.2011 18:11 Meiðsli Heiðars ekki alvarleg Heiðar Helguson spilaði ekki með QPR gegn Liverpool í dag en hann er að glíma við smávægileg meiðsli í nára. Því var ákveðið að taka enga sénsa og láta hann hvíla í dag. Enski boltinn 10.12.2011 18:04 Enginn Íslendingur spilaði á Englandi í dag Enginn Íslendingur kom við sögu í enska boltanum í en Ísland á fulltrúa í þremur efstu deildunum á Englandi. Enski boltinn 10.12.2011 14:48 Í beinni: Arsenal - Everton Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Arsenal og Everton í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.12.2011 14:30 Í beinni: Manchester United - Wolves Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Manchester United og Wolves í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.12.2011 14:30 Í beinni: Liverpool - QPR | Heiðar meiddur Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Liverpool og QPR í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.12.2011 14:30 Ný regla hjá Villas-Boas: Ég verð að vera með í fagnaðarlátum Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsae, hefur sett það sem reglu að leikmenn verða nú að hafa hann sjálfan og þá sem sitja á varamannabekk Chelsea með í fagnaðarlátum eftir mörk. Enski boltinn 10.12.2011 11:00 Særðir United-menn vilja ná sér aftur á strik Alls fara sjö leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og tveir á morgun. Umferðinni lýkur svo á mánudagskvöldið með stórleik Chelsea og Manchester City á mánudagskvöldið. Enski boltinn 10.12.2011 07:00 Stjóri QPR: Mátti berjast fyrir Heiðari Neil Warnock, stjóri QPR, segir að ekki sé rétt það sem fram kom í enska blaðinu Daily Mail á dögunum að félagið ætlaði að verðlauna Heiðar Helguson með nýjum tólf mánaða samningi fyrir góða frammistöðu að undanförnu. Enski boltinn 10.12.2011 06:00 United svaraði gagnrýninni | allt um leiki dagsins Manchester United sendi skýr skilaboð í dag með öruggum 4-1 sigri á Wolves en sjö leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool og Arsenal unnu einnig góða sigra og nýliðar Swansea og Norwich halda áfram að gera það gott. Enski boltinn 10.12.2011 00:01 Ferdinand: Við komum til baka Rio Ferdinand segir að leikmenn Manchester United muni koma sterkir til baka í ensku úrvalsdeildinni um helgina eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 9.12.2011 22:15 Wenger kom United til varnar - bara slys Arsene Wenger, stjóri Arsenal, vildi ekki gera mikið úr því að Manchester United hafi fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í viðtali á heimasíðu fyrrnefnda félagins. Enski boltinn 9.12.2011 18:15 Litli bróðir Balotelli æfir með Stoke Enoch Balotelli, nítján ára gamall bróðir Mario Balotelli hjá Manchester City, hefur æft síðustu vikurnar með enska úrvalsdeildarfélaginu Stoke City. Enski boltinn 9.12.2011 16:45 Warnock finnur til með Luis Suarez: Hefði jafnvel brugðist eins við Neil Warnock, stjóri Queens Park Rangers, hefur samúð með Liverpool-manninum Luis Suarez en Úrúgvæamaðurinn sýndi stuðningsmönnum Fulham fingurinn eftir að hafa mátt þola stanslausar svívirðingar á Craven Cottage á dögunum. Enski boltinn 9.12.2011 16:00 Ferguson fyrir tveimur vikum: Við í vandræðum - er þér alvara? Alex Ferguson gekk út af blaðamannafundi fyrir aðeins tveimur vikum síðan þegar hann var spurður af hverju tvö bestu lið ensku úrvalsdeildarinnar ættu erfitt uppdráttar í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 9.12.2011 13:30 Launagreiðslur leikmanna Hearts tefjast enn Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í skoska úrvalsdeildarfélaginu Hearts hafa ekki enn fengið greidd laun fyrir nóvembermánuð. Félagið hefur ekkert gefið út um hvenær von sé á greiðslunum. Enski boltinn 9.12.2011 12:15 United staðfestir að tímabilið sé búið hjá Vidic Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að Nemanja Vidic, fyrirliði liðsins, verði frá út tímabilið eftir að hafa slitið krossband í hné. Enski boltinn 9.12.2011 10:45 Allardyce vill fá Anelka til West Ham Sam Allardyce, stjóri West Ham, segir að hann myndi gjarnan vilja fá sóknarmanninn Nicolas Anelka til liðs við West Ham frá Chelsea en þá ekki fyrr en næsta sumar. Enski boltinn 9.12.2011 10:15 Umboðsmaður: Vidic er með slitið krossband Umboðsmaður varnarmannsins Nemanja Vidic hjá Manchester United hefur gefið í skyn að kappinn spili ekki meira á tímabilinu þar sem hann sé með slitið krossband í hné. Enski boltinn 9.12.2011 09:00 Pardew: Velgengnin gæti reynst dýrkeypt Alan Pardew, stjóri Newcastle, er meðvitaður um að gott gengi liðsins gæti orðið til þess að liðið missi sína bestu leikmenn. Enski boltinn 8.12.2011 21:30 Wilshere í klípu út af ummælum á Twitter Jack Wilshere er búinn að koma sér í klípu fyrir sakleysisleg ummæli á Twitter-síðu sem snerust um að veðja á leik með Arsenal, sínu eigin liði. Enski boltinn 8.12.2011 20:00 O'Neill ætlar að gefa Gyan annað tækifæri Martin O'Neill, nýráðinn stjóri Sunderland, segir að það komi vel koma til greina að fá sóknarmanninn Asamoah Gyan aftur til félagsins. Enski boltinn 8.12.2011 17:30 « ‹ ›
Redknapp vill hafa Adebayor hjá Tottenham næstu árin Knattspyrnustjóri Tottenham, Harry Redknapp, ætlar sér að gera langtímasamning við framherjann Emmanuel Adebayor sem er á lánssamningi hjá félaginu út tímabilið. Enski boltinn 11.12.2011 14:00
PSG hefur áhuga á Tevez - City vill ekki lána hann Brasilíumaðurinn Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá franska félaginu Paris Saint-Germain, segir að áhugi sé til staðar hjá félaginu til að fá Carlos Tevez frá Manchester City. Enski boltinn 11.12.2011 13:00
Stoke stöðvaði sigurgöngu Tottenham Stoke City bar sigur úr býtum gegn sjóðheitu Tottenham Hotspurs liði í ensku úrvalsdeildinni í dag, en leiknum lauk 2-1. Enski boltinn 11.12.2011 00:01
Larsson tryggði Sunderland dramatískan sigur Sebastian Larsson var hetja Sunderland þegar hann tryggði liði sínu 2-1 sigur á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurmarkið kom beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma. Enski boltinn 11.12.2011 00:01
Mancini og Redknapp vilja að Villas-Boas hætti að kveina Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur ekki komið neitt sérstaklega vel út í enskum fjölmiðlum í vikunni eftir að hann sakaði fjölmiðlana um að leggja félagið í einelti. Enski boltinn 10.12.2011 22:15
Dalglish: Strákarnir sýndu hugrekki í dag Kenny Dalglish var mjög ánægður með frammistöðu leikmanna Liverpool í 1-0 sigri liðsins á QPR í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 10.12.2011 19:45
Wenger: Erum stöðugir Arsene Wenger segir að það sé allt annað að sjá til lið Arsenal nú en í upphafi leiktíðar. Arsenal komst upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Everton. Enski boltinn 10.12.2011 18:24
Warnock: Cerny átti ekki skilið að tapa Neil Warnock, stjóri QPR, segir að það hafi verið verðskuldað að besti maður vallarins í leik sinna manna gegn Liverpool, hafi skorað sigurmark leiksins. Það gerði Luis Suarez en Liverpool vann, 1-0. Enski boltinn 10.12.2011 18:16
Ferguson: Vonandi kemst Rooney á skrið Alex Ferguson var ánægður með sína leikmenn eftir 4-1 sigurinn á Wolves í dag en liðið er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum á eftir Manchester City sem á leik til góða. Enski boltinn 10.12.2011 18:11
Meiðsli Heiðars ekki alvarleg Heiðar Helguson spilaði ekki með QPR gegn Liverpool í dag en hann er að glíma við smávægileg meiðsli í nára. Því var ákveðið að taka enga sénsa og láta hann hvíla í dag. Enski boltinn 10.12.2011 18:04
Enginn Íslendingur spilaði á Englandi í dag Enginn Íslendingur kom við sögu í enska boltanum í en Ísland á fulltrúa í þremur efstu deildunum á Englandi. Enski boltinn 10.12.2011 14:48
Í beinni: Arsenal - Everton Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Arsenal og Everton í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.12.2011 14:30
Í beinni: Manchester United - Wolves Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Manchester United og Wolves í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.12.2011 14:30
Í beinni: Liverpool - QPR | Heiðar meiddur Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Liverpool og QPR í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.12.2011 14:30
Ný regla hjá Villas-Boas: Ég verð að vera með í fagnaðarlátum Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsae, hefur sett það sem reglu að leikmenn verða nú að hafa hann sjálfan og þá sem sitja á varamannabekk Chelsea með í fagnaðarlátum eftir mörk. Enski boltinn 10.12.2011 11:00
Særðir United-menn vilja ná sér aftur á strik Alls fara sjö leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og tveir á morgun. Umferðinni lýkur svo á mánudagskvöldið með stórleik Chelsea og Manchester City á mánudagskvöldið. Enski boltinn 10.12.2011 07:00
Stjóri QPR: Mátti berjast fyrir Heiðari Neil Warnock, stjóri QPR, segir að ekki sé rétt það sem fram kom í enska blaðinu Daily Mail á dögunum að félagið ætlaði að verðlauna Heiðar Helguson með nýjum tólf mánaða samningi fyrir góða frammistöðu að undanförnu. Enski boltinn 10.12.2011 06:00
United svaraði gagnrýninni | allt um leiki dagsins Manchester United sendi skýr skilaboð í dag með öruggum 4-1 sigri á Wolves en sjö leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool og Arsenal unnu einnig góða sigra og nýliðar Swansea og Norwich halda áfram að gera það gott. Enski boltinn 10.12.2011 00:01
Ferdinand: Við komum til baka Rio Ferdinand segir að leikmenn Manchester United muni koma sterkir til baka í ensku úrvalsdeildinni um helgina eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 9.12.2011 22:15
Wenger kom United til varnar - bara slys Arsene Wenger, stjóri Arsenal, vildi ekki gera mikið úr því að Manchester United hafi fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í viðtali á heimasíðu fyrrnefnda félagins. Enski boltinn 9.12.2011 18:15
Litli bróðir Balotelli æfir með Stoke Enoch Balotelli, nítján ára gamall bróðir Mario Balotelli hjá Manchester City, hefur æft síðustu vikurnar með enska úrvalsdeildarfélaginu Stoke City. Enski boltinn 9.12.2011 16:45
Warnock finnur til með Luis Suarez: Hefði jafnvel brugðist eins við Neil Warnock, stjóri Queens Park Rangers, hefur samúð með Liverpool-manninum Luis Suarez en Úrúgvæamaðurinn sýndi stuðningsmönnum Fulham fingurinn eftir að hafa mátt þola stanslausar svívirðingar á Craven Cottage á dögunum. Enski boltinn 9.12.2011 16:00
Ferguson fyrir tveimur vikum: Við í vandræðum - er þér alvara? Alex Ferguson gekk út af blaðamannafundi fyrir aðeins tveimur vikum síðan þegar hann var spurður af hverju tvö bestu lið ensku úrvalsdeildarinnar ættu erfitt uppdráttar í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 9.12.2011 13:30
Launagreiðslur leikmanna Hearts tefjast enn Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í skoska úrvalsdeildarfélaginu Hearts hafa ekki enn fengið greidd laun fyrir nóvembermánuð. Félagið hefur ekkert gefið út um hvenær von sé á greiðslunum. Enski boltinn 9.12.2011 12:15
United staðfestir að tímabilið sé búið hjá Vidic Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að Nemanja Vidic, fyrirliði liðsins, verði frá út tímabilið eftir að hafa slitið krossband í hné. Enski boltinn 9.12.2011 10:45
Allardyce vill fá Anelka til West Ham Sam Allardyce, stjóri West Ham, segir að hann myndi gjarnan vilja fá sóknarmanninn Nicolas Anelka til liðs við West Ham frá Chelsea en þá ekki fyrr en næsta sumar. Enski boltinn 9.12.2011 10:15
Umboðsmaður: Vidic er með slitið krossband Umboðsmaður varnarmannsins Nemanja Vidic hjá Manchester United hefur gefið í skyn að kappinn spili ekki meira á tímabilinu þar sem hann sé með slitið krossband í hné. Enski boltinn 9.12.2011 09:00
Pardew: Velgengnin gæti reynst dýrkeypt Alan Pardew, stjóri Newcastle, er meðvitaður um að gott gengi liðsins gæti orðið til þess að liðið missi sína bestu leikmenn. Enski boltinn 8.12.2011 21:30
Wilshere í klípu út af ummælum á Twitter Jack Wilshere er búinn að koma sér í klípu fyrir sakleysisleg ummæli á Twitter-síðu sem snerust um að veðja á leik með Arsenal, sínu eigin liði. Enski boltinn 8.12.2011 20:00
O'Neill ætlar að gefa Gyan annað tækifæri Martin O'Neill, nýráðinn stjóri Sunderland, segir að það komi vel koma til greina að fá sóknarmanninn Asamoah Gyan aftur til félagsins. Enski boltinn 8.12.2011 17:30