Enski boltinn

Wenger: Erum stöðugir

Arsene Wenger segir að það sé allt annað að sjá til lið Arsenal nú en í upphafi leiktíðar. Arsenal komst upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Everton.

Enski boltinn

Meiðsli Heiðars ekki alvarleg

Heiðar Helguson spilaði ekki með QPR gegn Liverpool í dag en hann er að glíma við smávægileg meiðsli í nára. Því var ákveðið að taka enga sénsa og láta hann hvíla í dag.

Enski boltinn

Stjóri QPR: Mátti berjast fyrir Heiðari

Neil Warnock, stjóri QPR, segir að ekki sé rétt það sem fram kom í enska blaðinu Daily Mail á dögunum að félagið ætlaði að verðlauna Heiðar Helguson með nýjum tólf mánaða samningi fyrir góða frammistöðu að undanförnu.

Enski boltinn

United svaraði gagnrýninni | allt um leiki dagsins

Manchester United sendi skýr skilaboð í dag með öruggum 4-1 sigri á Wolves en sjö leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool og Arsenal unnu einnig góða sigra og nýliðar Swansea og Norwich halda áfram að gera það gott.

Enski boltinn

Ferdinand: Við komum til baka

Rio Ferdinand segir að leikmenn Manchester United muni koma sterkir til baka í ensku úrvalsdeildinni um helgina eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeildinni í vikunni.

Enski boltinn