Enski boltinn Stál í stál í stórleiknum Arsenal og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í stórleik níundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 27.10.2024 16:01 Bowen tryggði West Ham sigur á United Jarrod Bowen tryggði West Ham United sigur á Manchester United með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur á Lundúnaleikvanginum 2-1, Hömrunum í vil. Enski boltinn 27.10.2024 16:00 City lét eitt mark duga en komst á toppinn Manchester City tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á nýliðum Southampton í dag. Enski boltinn 26.10.2024 16:00 Willum skoraði í jafntefli gegn Mansfield Birmingham City jók forskot sitt á toppi ensku C-deildarinnar í fimm stig eftir 1-1 jafntefli við Mansfield á útivelli í dag. Willum Þór Willumsson skoraði mark Birmingham. Enski boltinn 26.10.2024 13:31 United spurði City hvort Garnacho og Mainoo gætu fengið far á Gullboltann Sir Jim Ratcliffe og félagar hans í INEOS leita allra leiða til að spara pening hjá Manchester United. Þeir spurðu meira að segja erkifjendurna í Manchester City hvort þeir Alejandro Garnacho og Kobbie Mainoo gætu fengið far á verðlaunahátíð Gullboltans. Enski boltinn 26.10.2024 11:47 Arteta fyrir Liverpool leikinn: Ætlum ekki að vorkenna okkur sjálfum Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ætlar ekki að fara í einhverja sjálfsvorkunn fyrir stórleikinn á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Enski boltinn 26.10.2024 08:02 Shearer hefði stórslasað sig við að reyna það sem Haaland gerði Gary Lineker, Alan Shearer og Micah Richards ræddu eins og fleiri magnað mark Erling Braut Haaland í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 25.10.2024 22:31 Chris Wood áfram sjóðheitur og Forest upp í fimmta sæti Nottingham Forest, spútniklið haustsins, komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótobolta eftir 3-1 útisigur á Leicester City í kvöld. Enski boltinn 25.10.2024 20:56 Jón Daði spilar fyrir Hollywood-liðið Jón Daði Böðvarsson, sem verið hefur í hléi frá fótbolta síðan samningur hans við Bolton rann út í sumar, hefur skrifað undir skammtímasamning við enska knattspyrnufélagið Wrexham. Enski boltinn 25.10.2024 16:33 Líkir Jürgen Klopp við Jordan Henderson Jürgen Klopp og Jordan Henderson upplifðu frábæra tíma saman sem knattspyrnustjóri og fyrirliði Liverpool. Liverpool vann marga titla á þeim tíma. Þeir eiga það líka sameiginlegt að hafa tekið umdeilda ákvörðun sem sumir telja að hafa skaðað orðspor þeirra. Enski boltinn 25.10.2024 07:32 Adidas borgar Man. United meira en Liverpool Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool er aftur á leiðinni í Adidas búninga og það mun skila félaginu milljörðum á hverju ári. Enski boltinn 24.10.2024 23:31 Slot sló 132 ára félagsmet Liverpool Allt gengur eins í sögu hjá Liverpool síðan að Arne Slot fékk það stóra verkefni að fylla í skarð goðsagnarinnar Jürgen Klopp. Það eru fáir að tala um Klopp í dag enda stígur liðið varla feilspor undir stjórn Hollendingsins. Enski boltinn 24.10.2024 17:31 Wenger segir að hann hefði ekki getað gert það sama og Tuchel Arsene Wenger, sem stýrði Arsenal í 22 ár, segir að hann hefði átt erfitt með að gera það sem Thomas Tuchel gerði; taka við landsliði annarrar þjóðar. Enski boltinn 24.10.2024 11:33 Mourinho vonast eftir bónus og medalíu fyrir að „vinna“ deildina með United Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, mætir sínu gamla félagi í Evrópudeildinni á morgun þegar Manchester United spilar við tyrkneska liðið. Mourinho var að sjálfsögðu spurður út í sitt gamla félag á blaðamannafundi fyrir leikinn. Enski boltinn 23.10.2024 22:31 Slot skýrir stöðu Chiesa: „Ég vorkenni honum“ Arne Slot sat fyrir svörum á blaðamannafundi í aðdraganda leiks liðs hans Liverpool við RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í kvöld og skýrði út stöðu Ítalans Federico Chiesa hjá liðinu. Chiesa hefur verið inn og út úr hóp hjá enska liðinu frá skiptum hans til Bítlaborgarinnar í sumar. Enski boltinn 23.10.2024 17:31 Áfall fyrir stórleikinn við Liverpool: „Ekki frábærar fréttir“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir það vissulega „ekki frábærar fréttir“ að ítalski varnarmaðurinn Riccardo Calafiori hafi meiðst í hné í leiknum við Shaktar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Enski boltinn 23.10.2024 08:32 Fimm leikja bann fyrir að hrækja er dómararnir gengu framhjá Evangelos Marinakis, hinn skrautlegi eigandi Nottingham Forest og Olympiacos, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Enski boltinn 23.10.2024 07:02 Sigurmark Stones stóð réttilega og Saliba átti rauða skilið Dermot Gallagher dæmdi á sínum fjöldann allan af leikjum í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Í dag er hann dómarasérfræðingur Sky Sports og fer þar yfir stærstu ákvarðanir hverrar umferðar fyrir sig. Það var af nægu að taka um liðna helgi. Enski boltinn 21.10.2024 22:46 Van Dijk byrjaður í viðræðum Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, segist vera byrjaður að ræða við stjórnendur félagsins um nýjan samning. Enski boltinn 21.10.2024 17:01 Liverpool tyllti sér á toppinn Liverpool og Chelsea hafa bæði byrjað tímabilið í ensku úrvalsdeildinni vel en Liverpool þó töluvert betur. Sigur liðsins í dag var sá fjórði í röð og situr liðið nú eitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 20.10.2024 15:00 Stones tryggði City sigur í uppbótatíma John Stones var hetja ensku meistaranna í dag. Hann skoraði sigurmark Manchester City á fimmtu mínútu í uppbótartíma þeagr City vann 2-1 útisigur á Wolves. Miðvörðurinn kom sínu liði líka á toppinn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.10.2024 15:00 Everton vann og endurkomusigrar hjá Leicester og Villa Everton, Aston Villa, Leicester og Brighton fögnuðu öll sigri í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 19.10.2024 16:32 Arsenal mistókst að koma sér á toppinn Arsenal gat tyllt sér tímabundið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í dag með sigri á Bournemouth en varð heldur betur ekki kápan úr því klæðinu. Enski boltinn 19.10.2024 16:02 Langþráð og laglegt mark Höjlund tryggði Man. Utd sigurinn Erik ten Hag náði greinilega að kveikja í sínum mönnum í hállfeik í 2-1 endurkomusigri liðsins á Brentford í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag. Enski boltinn 19.10.2024 16:02 Willum Þór með mikilvægt mark í endurkomusigri Willum Þór Willumsson skoraði þegar Birmingham City vann 3-1 útisigur á Lincoln City í ensku C-deildinni í dag. Enski boltinn 19.10.2024 15:59 Þrjú mörk á sjö mínútum í sannfærandi sigri Spurs Tottenham lenti undir í fyrri hálfleik en svaraði því með fjórum mörkum og öruggum 4-1 sigri á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í hádegisleiknum í dag. Enski boltinn 19.10.2024 13:23 Eigandinn þuklaði á fyrirliða kvennaliðsins Fyrrum fyrirliði kvennaliðs Fulham hefur komið fram með ásakanir á hendur látnum fyrrum eiganda félagsins. Enski boltinn 19.10.2024 10:10 Í leyfi eftir að hafa misst fjögurra mánaða afabarn Knattspyrnustjórinn reyndi Steve Bruce verður ekki með liði sínu Blackpool á morgun eftir að hafa misst afabarn sitt, aðeins fjögurra mánaða gamalt. Enski boltinn 19.10.2024 07:02 „Ævintýri og lygar í boði sumra ykkar“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sakar fjölmiðlamenn um að spinna lygar um framtíð hans í starfi. Allir hjá United séu á sömu blaðsíðu. Enski boltinn 18.10.2024 22:57 Mainoo frá í nokkrar vikur Manchester United verður án miðjumannsins Kobbies Mainoo næstu vikurnar. Hann er meiddur aftan í læri. Enski boltinn 18.10.2024 15:32 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 334 ›
Stál í stál í stórleiknum Arsenal og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í stórleik níundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 27.10.2024 16:01
Bowen tryggði West Ham sigur á United Jarrod Bowen tryggði West Ham United sigur á Manchester United með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur á Lundúnaleikvanginum 2-1, Hömrunum í vil. Enski boltinn 27.10.2024 16:00
City lét eitt mark duga en komst á toppinn Manchester City tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á nýliðum Southampton í dag. Enski boltinn 26.10.2024 16:00
Willum skoraði í jafntefli gegn Mansfield Birmingham City jók forskot sitt á toppi ensku C-deildarinnar í fimm stig eftir 1-1 jafntefli við Mansfield á útivelli í dag. Willum Þór Willumsson skoraði mark Birmingham. Enski boltinn 26.10.2024 13:31
United spurði City hvort Garnacho og Mainoo gætu fengið far á Gullboltann Sir Jim Ratcliffe og félagar hans í INEOS leita allra leiða til að spara pening hjá Manchester United. Þeir spurðu meira að segja erkifjendurna í Manchester City hvort þeir Alejandro Garnacho og Kobbie Mainoo gætu fengið far á verðlaunahátíð Gullboltans. Enski boltinn 26.10.2024 11:47
Arteta fyrir Liverpool leikinn: Ætlum ekki að vorkenna okkur sjálfum Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ætlar ekki að fara í einhverja sjálfsvorkunn fyrir stórleikinn á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Enski boltinn 26.10.2024 08:02
Shearer hefði stórslasað sig við að reyna það sem Haaland gerði Gary Lineker, Alan Shearer og Micah Richards ræddu eins og fleiri magnað mark Erling Braut Haaland í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 25.10.2024 22:31
Chris Wood áfram sjóðheitur og Forest upp í fimmta sæti Nottingham Forest, spútniklið haustsins, komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótobolta eftir 3-1 útisigur á Leicester City í kvöld. Enski boltinn 25.10.2024 20:56
Jón Daði spilar fyrir Hollywood-liðið Jón Daði Böðvarsson, sem verið hefur í hléi frá fótbolta síðan samningur hans við Bolton rann út í sumar, hefur skrifað undir skammtímasamning við enska knattspyrnufélagið Wrexham. Enski boltinn 25.10.2024 16:33
Líkir Jürgen Klopp við Jordan Henderson Jürgen Klopp og Jordan Henderson upplifðu frábæra tíma saman sem knattspyrnustjóri og fyrirliði Liverpool. Liverpool vann marga titla á þeim tíma. Þeir eiga það líka sameiginlegt að hafa tekið umdeilda ákvörðun sem sumir telja að hafa skaðað orðspor þeirra. Enski boltinn 25.10.2024 07:32
Adidas borgar Man. United meira en Liverpool Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool er aftur á leiðinni í Adidas búninga og það mun skila félaginu milljörðum á hverju ári. Enski boltinn 24.10.2024 23:31
Slot sló 132 ára félagsmet Liverpool Allt gengur eins í sögu hjá Liverpool síðan að Arne Slot fékk það stóra verkefni að fylla í skarð goðsagnarinnar Jürgen Klopp. Það eru fáir að tala um Klopp í dag enda stígur liðið varla feilspor undir stjórn Hollendingsins. Enski boltinn 24.10.2024 17:31
Wenger segir að hann hefði ekki getað gert það sama og Tuchel Arsene Wenger, sem stýrði Arsenal í 22 ár, segir að hann hefði átt erfitt með að gera það sem Thomas Tuchel gerði; taka við landsliði annarrar þjóðar. Enski boltinn 24.10.2024 11:33
Mourinho vonast eftir bónus og medalíu fyrir að „vinna“ deildina með United Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, mætir sínu gamla félagi í Evrópudeildinni á morgun þegar Manchester United spilar við tyrkneska liðið. Mourinho var að sjálfsögðu spurður út í sitt gamla félag á blaðamannafundi fyrir leikinn. Enski boltinn 23.10.2024 22:31
Slot skýrir stöðu Chiesa: „Ég vorkenni honum“ Arne Slot sat fyrir svörum á blaðamannafundi í aðdraganda leiks liðs hans Liverpool við RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í kvöld og skýrði út stöðu Ítalans Federico Chiesa hjá liðinu. Chiesa hefur verið inn og út úr hóp hjá enska liðinu frá skiptum hans til Bítlaborgarinnar í sumar. Enski boltinn 23.10.2024 17:31
Áfall fyrir stórleikinn við Liverpool: „Ekki frábærar fréttir“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir það vissulega „ekki frábærar fréttir“ að ítalski varnarmaðurinn Riccardo Calafiori hafi meiðst í hné í leiknum við Shaktar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Enski boltinn 23.10.2024 08:32
Fimm leikja bann fyrir að hrækja er dómararnir gengu framhjá Evangelos Marinakis, hinn skrautlegi eigandi Nottingham Forest og Olympiacos, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Enski boltinn 23.10.2024 07:02
Sigurmark Stones stóð réttilega og Saliba átti rauða skilið Dermot Gallagher dæmdi á sínum fjöldann allan af leikjum í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Í dag er hann dómarasérfræðingur Sky Sports og fer þar yfir stærstu ákvarðanir hverrar umferðar fyrir sig. Það var af nægu að taka um liðna helgi. Enski boltinn 21.10.2024 22:46
Van Dijk byrjaður í viðræðum Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, segist vera byrjaður að ræða við stjórnendur félagsins um nýjan samning. Enski boltinn 21.10.2024 17:01
Liverpool tyllti sér á toppinn Liverpool og Chelsea hafa bæði byrjað tímabilið í ensku úrvalsdeildinni vel en Liverpool þó töluvert betur. Sigur liðsins í dag var sá fjórði í röð og situr liðið nú eitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 20.10.2024 15:00
Stones tryggði City sigur í uppbótatíma John Stones var hetja ensku meistaranna í dag. Hann skoraði sigurmark Manchester City á fimmtu mínútu í uppbótartíma þeagr City vann 2-1 útisigur á Wolves. Miðvörðurinn kom sínu liði líka á toppinn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.10.2024 15:00
Everton vann og endurkomusigrar hjá Leicester og Villa Everton, Aston Villa, Leicester og Brighton fögnuðu öll sigri í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 19.10.2024 16:32
Arsenal mistókst að koma sér á toppinn Arsenal gat tyllt sér tímabundið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í dag með sigri á Bournemouth en varð heldur betur ekki kápan úr því klæðinu. Enski boltinn 19.10.2024 16:02
Langþráð og laglegt mark Höjlund tryggði Man. Utd sigurinn Erik ten Hag náði greinilega að kveikja í sínum mönnum í hállfeik í 2-1 endurkomusigri liðsins á Brentford í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag. Enski boltinn 19.10.2024 16:02
Willum Þór með mikilvægt mark í endurkomusigri Willum Þór Willumsson skoraði þegar Birmingham City vann 3-1 útisigur á Lincoln City í ensku C-deildinni í dag. Enski boltinn 19.10.2024 15:59
Þrjú mörk á sjö mínútum í sannfærandi sigri Spurs Tottenham lenti undir í fyrri hálfleik en svaraði því með fjórum mörkum og öruggum 4-1 sigri á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í hádegisleiknum í dag. Enski boltinn 19.10.2024 13:23
Eigandinn þuklaði á fyrirliða kvennaliðsins Fyrrum fyrirliði kvennaliðs Fulham hefur komið fram með ásakanir á hendur látnum fyrrum eiganda félagsins. Enski boltinn 19.10.2024 10:10
Í leyfi eftir að hafa misst fjögurra mánaða afabarn Knattspyrnustjórinn reyndi Steve Bruce verður ekki með liði sínu Blackpool á morgun eftir að hafa misst afabarn sitt, aðeins fjögurra mánaða gamalt. Enski boltinn 19.10.2024 07:02
„Ævintýri og lygar í boði sumra ykkar“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sakar fjölmiðlamenn um að spinna lygar um framtíð hans í starfi. Allir hjá United séu á sömu blaðsíðu. Enski boltinn 18.10.2024 22:57
Mainoo frá í nokkrar vikur Manchester United verður án miðjumannsins Kobbies Mainoo næstu vikurnar. Hann er meiddur aftan í læri. Enski boltinn 18.10.2024 15:32