Enski boltinn Sjáðu hvernig Aubameyang fór úr hetju í skúrk á mettíma | Myndband Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eitt mark en hefði átt að skora tvö er Arsenal mætti Olympiakos í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Arsenal er úr leik eftir framlengdan leik. Enski boltinn 28.2.2020 12:00 Guardiola fékk sér tapas á meðan leikmenn City æfðu á heimavelli Atletico Manchester City vann frábæran 2-1 sigur á Real Madrid á miðvikudagskvöldið er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni. Enski boltinn 28.2.2020 09:00 Ný vítaskytta Man City loksins fundin? Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. Enski boltinn 27.2.2020 16:45 Er Gylfi Þór að renna út á tíma hjá Everton? Gylfi Þór Sigurðsson, dýrasti leikmaður enska knattspyrnufélagsins Everton frá upphafi og einn besti leikmaður Íslands allra tíma virðist ekki eiga sjö dagana sæla hjá enska félaginu þessa dagana. Enski boltinn 27.2.2020 14:00 Enska úrvalsdeildin stofnar heiðurshöll Hér eftir eiga bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta möguleika á því að komast í heiðurshöll deildarinnar. Fyrstu meðlimirnir verða teknir inn í mars. Enski boltinn 27.2.2020 11:30 Sol Campbell og Hermann vilja halda Patrik í sínum herbúðum Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson verður áfram í herbúðum Southend United en þetta staðfesti Sol Campbell, þjálfari liðsins á blaðamannafundi nýverið. Hermann Hreiðarsson er aðstoðarmaður Sol hjá Southend. Enski boltinn 27.2.2020 08:30 Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. Enski boltinn 26.2.2020 22:30 Stundum segir Pep okkur ekkert fyrr en að leiknum kemur Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid.Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid. Enski boltinn 26.2.2020 22:24 Leeds nær úrvalsdeildinni | Markalaust hjá Jóni Daða Leeds er skrefi nær sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir sigur á Middlesbrough á útivelli, 1-0. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Millwall gerðu markalaust jafntefli við Birmingham. Enski boltinn 26.2.2020 21:49 Kærður fyrir að grínast með kórónuveiruna Dele Alli, leikmaður Tottenham, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu vegna myndbands sem hann setti inn á Snapchat. Enski boltinn 26.2.2020 18:36 Solskjær sagður vilja landa sinn til United Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, virðist vilja fá landa sinn Martin Odegaard til félagsins miðað við nýjustu fréttir spænskra miðla. Enski boltinn 26.2.2020 16:45 Neville segir að Salah sé að nota Liverpool sem milliskref á ferlinum Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, trúir því að Mohamed Salah sé að nota Liverpool sem milliskref áður en hann fari til annað hvort Barcelona eða Real Madrid. Enski boltinn 26.2.2020 16:00 Fyrrum leikmaður Man. United sannfærði Minamino að ganga í raðir Liverpool Takumi Minamino, sem gekk í raðir Liverpool í janúar, segir að hann hafi rætt við landa sinn Shinji Kagawa áður en hann færði sig yfir til Bítlaborgarinnar í janúar. Enski boltinn 26.2.2020 14:00 „Coutinho-klásúlan“ gæti hækkað verðið á Mane upp í 225 milljónir punda Ætli Barcelona sér að kaupa Sadio Mane, framherja Liverpool í sumar, þarf spænski risinn heldur betur að rífa upp veskið í sumar ef marka má nýjustu fréttir. Enski boltinn 26.2.2020 11:00 Lampard talaði um yfirspilun og raunveruleikatékk eftir skellinn Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki upplitsdjarfur eftir 3-0 tap Chelsea gegn Bayern Munchen á Brúnni í gær er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 26.2.2020 10:30 Gnabry stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea á Twitter eftir leikinn Serge Gnabry, leikmaður Bayern Munchen, lét ekki nægja að skora tvö mörk gegn Chelsea í gær því hann fór einnig á Twitter og stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea. Enski boltinn 26.2.2020 09:30 West Brom eykur muninn á toppnum | Mikilvægur sigur Forest West Bromwich Albion vann Preston North End og er þar með komið með sjö stiga forystu á toppi ensku B-deildarinnar. Þá vann Nottingham Forest góðan útisigur á Cardiff City og er því aðeins þremur stigum á eftir Leeds United sem er í 2. sætinu. Enski boltinn 25.2.2020 22:15 Gerrard og Suarez sendu Kroos SMS og reyndu að fá hann til Liverpool Toni Kroos, miðjumaður Real Madrid, segist hafa fengið skilaboð frá bæði Steven Gerrard og Luis Suarez sem reyndu að sannfæra hann um að koma til Liverpool árið 2014. Enski boltinn 25.2.2020 18:00 Stuðningsmenn West Ham hafa fengið nóg og mótmæltu á Anfield Stuðningsmenn West Ham eru allt annað en sáttir með hvernig félagið er rekið og mótmæltu þeir hressilega er liðið spilaði gegn Liverpool á útivelli í gærkvöldi. Enski boltinn 25.2.2020 16:00 Di Maria hatar Manchester United og skiptir um stöð ef þeir eru í sjónvarpinu Angel Di Maria, leikmaður PSG og argentínska landsliðsins, er ekki mikill stuðningsmaður Manchester United eftir veru sína hjá félaginu árið 2014 og 2015. Enski boltinn 25.2.2020 15:00 Carragher segir stuðningsmenn Liverpool vanmeta Salah Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að stuðningsmenn uppeldisfélagsins vanmeti Mo Salah og vilji helst losna við hann af stóru stjörnunum sínum. Enski boltinn 25.2.2020 13:30 Segist verða þreyttur við það að horfa á Liverpool Arsenal goðsögnin Thierry Henry talaði um leikstíl Liverpool liðsins undir stjórn Jürgen Klopp og þá sérstaklega um "þungarokkspressu“ liðsins. Enski boltinn 25.2.2020 10:30 Völdu Liverpool-liðið undir stjórn Bob Paisley besta enska liðið í sögunni Gary Neville og Jamie Carragher, sparkspekingar Sky Sports og þáttarins Monday Night Football, völdu í gær lið Liverpool tímabilin 1975-1978 sem besta enska félagsliðið í sögunni. Enski boltinn 25.2.2020 08:30 Klopp: Hélt að þetta met félli aldrei Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, er stoltur af að liðið hafi jafnað met Manchester City yfir flesta sigurleiki í röð í ensku úrvalsdeildinni. Hann segist ekki hafa fundið fyrir stressi, 2-1 undir gegn West Ham í kvöld. Enski boltinn 24.2.2020 22:45 Liverpool enn nær titlinum með aðstoð Fabianski Liverpool er komið með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn West Ham á Anfield í kvöld. West Ham var yfir þegar 25 mínútur voru til leiksloka. Enski boltinn 24.2.2020 21:45 Guardiola segir Real konunga Meistaradeildarinnar Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hrósar Real Madrid í hástert fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 24.2.2020 18:15 Segir að það verði erfitt fyrir Liverpool að halda Van Dijk vilji risarnir á Spáni fá hann Paul Ince, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að félagið muni lenda í vandræðum með að halda varnarmanninum Virgil van Dijk banki Barcelona eða Real Madrid á dyrnar í sumar. Enski boltinn 24.2.2020 16:00 Vítaklúður Manchester City nálgast nú óvinsælt met Arsenal Manchester City hefur klikkað á fjórum síðustu vítaspyrnum sínum í ensku deildinni og nálgast nú óvinsælt met í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 24.2.2020 14:30 „Venjulega hugsa ég um Real Madrid, Barcelona og Man. City þegar talað er um besta lið heims“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er ekki viss hvort að Liverpool sé besta lið í heimi en viðurkennir að liðið sé í kringum toppinn. Enski boltinn 24.2.2020 13:00 Aftur var Bruno Fernandes valinn í lið helgarinnar hjá BBC Bruno Fernandes fer vel af stað með Manchester United ef marka má úrvalslið BBC en hann hefur verið valinn tvisvar í lið umferðarinnar hjá breska ríkisútvarpinu frá því að hann kom til félagsins. Enski boltinn 24.2.2020 11:30 « ‹ 285 286 287 288 289 290 291 292 293 … 334 ›
Sjáðu hvernig Aubameyang fór úr hetju í skúrk á mettíma | Myndband Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eitt mark en hefði átt að skora tvö er Arsenal mætti Olympiakos í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Arsenal er úr leik eftir framlengdan leik. Enski boltinn 28.2.2020 12:00
Guardiola fékk sér tapas á meðan leikmenn City æfðu á heimavelli Atletico Manchester City vann frábæran 2-1 sigur á Real Madrid á miðvikudagskvöldið er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni. Enski boltinn 28.2.2020 09:00
Ný vítaskytta Man City loksins fundin? Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. Enski boltinn 27.2.2020 16:45
Er Gylfi Þór að renna út á tíma hjá Everton? Gylfi Þór Sigurðsson, dýrasti leikmaður enska knattspyrnufélagsins Everton frá upphafi og einn besti leikmaður Íslands allra tíma virðist ekki eiga sjö dagana sæla hjá enska félaginu þessa dagana. Enski boltinn 27.2.2020 14:00
Enska úrvalsdeildin stofnar heiðurshöll Hér eftir eiga bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta möguleika á því að komast í heiðurshöll deildarinnar. Fyrstu meðlimirnir verða teknir inn í mars. Enski boltinn 27.2.2020 11:30
Sol Campbell og Hermann vilja halda Patrik í sínum herbúðum Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson verður áfram í herbúðum Southend United en þetta staðfesti Sol Campbell, þjálfari liðsins á blaðamannafundi nýverið. Hermann Hreiðarsson er aðstoðarmaður Sol hjá Southend. Enski boltinn 27.2.2020 08:30
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. Enski boltinn 26.2.2020 22:30
Stundum segir Pep okkur ekkert fyrr en að leiknum kemur Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid.Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid. Enski boltinn 26.2.2020 22:24
Leeds nær úrvalsdeildinni | Markalaust hjá Jóni Daða Leeds er skrefi nær sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir sigur á Middlesbrough á útivelli, 1-0. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Millwall gerðu markalaust jafntefli við Birmingham. Enski boltinn 26.2.2020 21:49
Kærður fyrir að grínast með kórónuveiruna Dele Alli, leikmaður Tottenham, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu vegna myndbands sem hann setti inn á Snapchat. Enski boltinn 26.2.2020 18:36
Solskjær sagður vilja landa sinn til United Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, virðist vilja fá landa sinn Martin Odegaard til félagsins miðað við nýjustu fréttir spænskra miðla. Enski boltinn 26.2.2020 16:45
Neville segir að Salah sé að nota Liverpool sem milliskref á ferlinum Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, trúir því að Mohamed Salah sé að nota Liverpool sem milliskref áður en hann fari til annað hvort Barcelona eða Real Madrid. Enski boltinn 26.2.2020 16:00
Fyrrum leikmaður Man. United sannfærði Minamino að ganga í raðir Liverpool Takumi Minamino, sem gekk í raðir Liverpool í janúar, segir að hann hafi rætt við landa sinn Shinji Kagawa áður en hann færði sig yfir til Bítlaborgarinnar í janúar. Enski boltinn 26.2.2020 14:00
„Coutinho-klásúlan“ gæti hækkað verðið á Mane upp í 225 milljónir punda Ætli Barcelona sér að kaupa Sadio Mane, framherja Liverpool í sumar, þarf spænski risinn heldur betur að rífa upp veskið í sumar ef marka má nýjustu fréttir. Enski boltinn 26.2.2020 11:00
Lampard talaði um yfirspilun og raunveruleikatékk eftir skellinn Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki upplitsdjarfur eftir 3-0 tap Chelsea gegn Bayern Munchen á Brúnni í gær er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 26.2.2020 10:30
Gnabry stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea á Twitter eftir leikinn Serge Gnabry, leikmaður Bayern Munchen, lét ekki nægja að skora tvö mörk gegn Chelsea í gær því hann fór einnig á Twitter og stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea. Enski boltinn 26.2.2020 09:30
West Brom eykur muninn á toppnum | Mikilvægur sigur Forest West Bromwich Albion vann Preston North End og er þar með komið með sjö stiga forystu á toppi ensku B-deildarinnar. Þá vann Nottingham Forest góðan útisigur á Cardiff City og er því aðeins þremur stigum á eftir Leeds United sem er í 2. sætinu. Enski boltinn 25.2.2020 22:15
Gerrard og Suarez sendu Kroos SMS og reyndu að fá hann til Liverpool Toni Kroos, miðjumaður Real Madrid, segist hafa fengið skilaboð frá bæði Steven Gerrard og Luis Suarez sem reyndu að sannfæra hann um að koma til Liverpool árið 2014. Enski boltinn 25.2.2020 18:00
Stuðningsmenn West Ham hafa fengið nóg og mótmæltu á Anfield Stuðningsmenn West Ham eru allt annað en sáttir með hvernig félagið er rekið og mótmæltu þeir hressilega er liðið spilaði gegn Liverpool á útivelli í gærkvöldi. Enski boltinn 25.2.2020 16:00
Di Maria hatar Manchester United og skiptir um stöð ef þeir eru í sjónvarpinu Angel Di Maria, leikmaður PSG og argentínska landsliðsins, er ekki mikill stuðningsmaður Manchester United eftir veru sína hjá félaginu árið 2014 og 2015. Enski boltinn 25.2.2020 15:00
Carragher segir stuðningsmenn Liverpool vanmeta Salah Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að stuðningsmenn uppeldisfélagsins vanmeti Mo Salah og vilji helst losna við hann af stóru stjörnunum sínum. Enski boltinn 25.2.2020 13:30
Segist verða þreyttur við það að horfa á Liverpool Arsenal goðsögnin Thierry Henry talaði um leikstíl Liverpool liðsins undir stjórn Jürgen Klopp og þá sérstaklega um "þungarokkspressu“ liðsins. Enski boltinn 25.2.2020 10:30
Völdu Liverpool-liðið undir stjórn Bob Paisley besta enska liðið í sögunni Gary Neville og Jamie Carragher, sparkspekingar Sky Sports og þáttarins Monday Night Football, völdu í gær lið Liverpool tímabilin 1975-1978 sem besta enska félagsliðið í sögunni. Enski boltinn 25.2.2020 08:30
Klopp: Hélt að þetta met félli aldrei Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, er stoltur af að liðið hafi jafnað met Manchester City yfir flesta sigurleiki í röð í ensku úrvalsdeildinni. Hann segist ekki hafa fundið fyrir stressi, 2-1 undir gegn West Ham í kvöld. Enski boltinn 24.2.2020 22:45
Liverpool enn nær titlinum með aðstoð Fabianski Liverpool er komið með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn West Ham á Anfield í kvöld. West Ham var yfir þegar 25 mínútur voru til leiksloka. Enski boltinn 24.2.2020 21:45
Guardiola segir Real konunga Meistaradeildarinnar Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hrósar Real Madrid í hástert fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 24.2.2020 18:15
Segir að það verði erfitt fyrir Liverpool að halda Van Dijk vilji risarnir á Spáni fá hann Paul Ince, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að félagið muni lenda í vandræðum með að halda varnarmanninum Virgil van Dijk banki Barcelona eða Real Madrid á dyrnar í sumar. Enski boltinn 24.2.2020 16:00
Vítaklúður Manchester City nálgast nú óvinsælt met Arsenal Manchester City hefur klikkað á fjórum síðustu vítaspyrnum sínum í ensku deildinni og nálgast nú óvinsælt met í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 24.2.2020 14:30
„Venjulega hugsa ég um Real Madrid, Barcelona og Man. City þegar talað er um besta lið heims“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er ekki viss hvort að Liverpool sé besta lið í heimi en viðurkennir að liðið sé í kringum toppinn. Enski boltinn 24.2.2020 13:00
Aftur var Bruno Fernandes valinn í lið helgarinnar hjá BBC Bruno Fernandes fer vel af stað með Manchester United ef marka má úrvalslið BBC en hann hefur verið valinn tvisvar í lið umferðarinnar hjá breska ríkisútvarpinu frá því að hann kom til félagsins. Enski boltinn 24.2.2020 11:30