Áfram greinast smit í ensku úrvalsdeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júní 2020 20:00 Leikmenn City fagna marki í leiknum gegn Arsenal á miðvikudaginn. VÍSIR/GETTY Enska úrvalsdeildin hefur staðfest að einn hafi greinst jákvæður fyrir kórónuveirunni í síðustu skoðun deildarinnar. Öll liðin voru prófuð frá miðvikudegi til sunnudags en enski boltinn fór einmitt að rúlla síðasta miðvikudag eftir þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. 1829 voru prófaðir; leikmenn, þjálfarar og starfsfólk en einn af þessum hefur nú greinst jákvæður. Sá hinn sami mun því fara í sóttkví næstu sjö daga. Þetta var tíunda prófunin sem liðin í ensku úrvalsdeildinni fara í gegnum en 1541 voru prófaðir í síðustu könnun. Átján af þeim rúmlega tólf þúsund prófunum sem samtals hafa verið gerð hafa verið jákvæð. BREAKING: The Premier League has confirmed it has received one positive test for coronavirus in the latest phase of mass testing.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 22, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Sjá meira
Enska úrvalsdeildin hefur staðfest að einn hafi greinst jákvæður fyrir kórónuveirunni í síðustu skoðun deildarinnar. Öll liðin voru prófuð frá miðvikudegi til sunnudags en enski boltinn fór einmitt að rúlla síðasta miðvikudag eftir þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. 1829 voru prófaðir; leikmenn, þjálfarar og starfsfólk en einn af þessum hefur nú greinst jákvæður. Sá hinn sami mun því fara í sóttkví næstu sjö daga. Þetta var tíunda prófunin sem liðin í ensku úrvalsdeildinni fara í gegnum en 1541 voru prófaðir í síðustu könnun. Átján af þeim rúmlega tólf þúsund prófunum sem samtals hafa verið gerð hafa verið jákvæð. BREAKING: The Premier League has confirmed it has received one positive test for coronavirus in the latest phase of mass testing.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 22, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Sjá meira