Enski boltinn Pep bjóst við að Silva myndi lenda í vandræðum á Englandi David Silva mun klæðast Manchester City búningnum í 400. skipti þegar City mætir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í sunnudaginn. Það höfðu samt ekki allir trú á því að Silva myndi slá í gegn á Englandi. Enski boltinn 24.8.2019 06:00 Klopp: Deildarkeppnin er ekki tveggja hesta kapphlaup Jurgen Klopp þjálfari Liverpool segir að baráttan um enska meistaratitilinn í knattspyrnu verði ekki einungis á milli Liverpool og Manchester City eins og margir hafa spáð. Enski boltinn 23.8.2019 22:30 Gylfi tekinn af velli þegar Everton tapaði gegn nýliðunum Nýliðar Aston Villa lögðu Everton 2-0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Villa komst yfir í fyrri hálfleik og tryggði sigurinn með marki á lokasekúndum leiksins. Enski boltinn 23.8.2019 21:00 Mustafi og Elneny á förum frá Arsenal Arsenal hefur ekki lengur not fyrir Shkodran Mustafi og Mohamed Elneny. Enski boltinn 23.8.2019 17:30 Var eftirsóttur af Man. Utd og Tottenham: Ronaldo skilur ekkert í því að hann spili enn í Portúgal Cristiano Ronaldo, fyrirliði Portúgals og einn besti leikmaður heims, skilur lítið i því að samherji sinn í landsliðinu, Bruno Fernandes, hafi ekki yfirgefið heimalandið í sumar. Enski boltinn 23.8.2019 16:00 Gary Neville og níu aðrir fyrrum leikmenn Man. Utd taka þátt í kveðjuleik Kompany Vincent Kompany fær kveðjuleik á Etihad-leikvanginum þann 11. september þegar goðsagnir frá Manchester City leika gegn stjörnuliði ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 23.8.2019 15:00 Klopp biðlar til stuðningsmanna Liverpool að semja lag og syngja um Alex Oxlade-Chamberlain Alex Oxlade-Chamberlain skrifaði í gær undir nýjan samning við Liverpool og verður því áfram hjá félaginu næstu árin. Enski boltinn 23.8.2019 11:30 Fimm ár síðan Samuel Eto'o fagnaði með boltastrák á Brúnni: Í dag spilar boltastrákurinn með Chelsea Samuel Eto'o gerði þrjú mörk þegar Chelsea vann 3-1 sigur á Manchester United árið 2014 en myndir úr sigrinum vekja enn meiri athygli í dag. Enski boltinn 23.8.2019 11:00 Xabi Alonso elskar ennþá Liverpool "Einu sinni Liverpool maður alltaf Liverpool maður,“ sagði Xabi Alonso í viðtali við breska ríkisútvarpið. Spánverjinn samgladdist sínu gamla félagi síðasta vor þegar Liverpool vann Meistaradeildina en því hafði Liverpool ekki náð síðan að Xabi Alonso lék lykilhlutverk á miðju liðsins. Enski boltinn 23.8.2019 10:30 Liverpool að landa samningi við Nike sem er stærri en 75 milljóna punda samningur Man. Utd við Adidas Samningur Liverpool við íþróttavöruframleiðandann New Balance rennur út næsta sumar og því hefur félagið verið að skoða markaðinn áður en það semur á nýjan leik. Enski boltinn 23.8.2019 08:30 Guardiola bálreiður út í ensku úrvalsdeildina: Vildi fleiri verðlaunapeninga Manchester City óskaði eftir því að fá fleiri verðlaunapeninga fyrir Englandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð en þeirri bón var neitað. Enski boltinn 22.8.2019 14:00 „Myndi ekki líka vel við hann þótt hann myndi bjóða mér fimm milljarða dollara“ Hinn skrautlegi fyrrum miðjumaður Arsenal, Emmanuel Frimpong, segir að hann og Samir Nasri hafi aldrei átt samleið hjá félaginu eftir atvik sem átti sér stað í deildarleik gegn Liverpool árið 2011. Enski boltinn 22.8.2019 11:00 Chris Smalling með þrjá leikmenn Man. City í Fantasy-liðinu sínu og er efstur í leikmannadeild United Leikmenn Manchester United eru eins og flestir unnendur enska boltans með sitt Fantasy-lið þar sem keppt er að hreppa sem flest stig fyrir valda leikmenn. Enski boltinn 22.8.2019 10:30 Lögreglan leitar að þessum stuðningsmanni Liverpool Það voru læti á meðan leik Southampton og Liverpool stóð í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 22.8.2019 09:00 Lukaku segist hafa verið einn af þremur blórabögglum Manchester United Romelu Lukaku vandar Manchester United ekki kveðjurnar í nýju viðtali við hlaðvarpið Light Harted. Þar segir Belginn að hann hafi verið einn af þremur blórabögglum Manchester United. Enski boltinn 22.8.2019 07:30 Leeds aftur á toppinn | Fulham burstaði Jón Daða og félaga Sjö leikir fóru fram í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 21.8.2019 20:51 „Fernan á Anfield? Ég hef spilað betri leiki“ Andrey Arshavin, fyrrum leikmaður Arsenal, segist ekki hafa búist við því að skora fjögur mörk á Anfield fyrir tíu árum síðan en segir að hann hafi spilað betri leiki á ferlinum. Enski boltinn 21.8.2019 17:00 Daniel Sturridge endaði í tyrknesku deildinni Daniel Sturridge hefur gert þriggja ára samning við tyrkneska félagið Trabzonspor og ekkert varð því að því að hann færi í bandaríska boltann. Enski boltinn 21.8.2019 16:00 Forráðamenn Twitter munu hitta Manchester United og Kick It Out Margir knattspyrnumenn hafa orðið fyrir kynþáttaníði á síðustu vikum og nú ætlar Twitter að taka til hendinni. Enski boltinn 21.8.2019 15:30 Leikmenn verða hræddir við að fagna mörkum Það oft mikil dramatík í gangi þegar kemur að myndbandsdómgæslunni og allri óvissunni sem tekur við þegar atvik er til skoðunar hjá Varsjánni. Enski boltinn 21.8.2019 15:00 Rasismi fær rauða spjaldið Í skýrslu Kick It Out samtakanna fyrir tímabilið í fyrra fjölgaði tilfellum um kynþáttaníð gegn leikmönnum um 43%. Þrisvar strax í upphafi tímabilsins var grófu kynþáttaníði beint að þeldökkum leikmönnum. Enski boltinn 21.8.2019 14:30 Balotelli mætir aftur á Etihad leikvanginn í september Mario Balotelli hefur samþykkt að klæðast Manchester City treyjunni í að minnsta kosti eitt skipti í viðbót. Enski boltinn 21.8.2019 14:00 Gerði grín að sköllóttum Alan Shearer og Danny Murphy: Kvörtunum rigndi inn Sjónvarpsmaðurinn Gary Lineker kom sér í vandræði eftir að hann gerði grín að sköllóttum í þættinum Match Of the Day á laugardagskvöldið. Enski boltinn 21.8.2019 11:30 Salah gefur lítið fyrir ummæli Neville og segist ánægður hjá Liverpool Mohamed Salah, stórstjarna Liverpool, segist vera ánægður hjá Liverpool þrátt fyrir ummæli Gary Neville um að Egyptinn muni yfirgefa Bítlaborgina á næstu tólf mánuðum. Enski boltinn 21.8.2019 11:00 Þjálfari hjá Aston Villa látinn fara vegna ásakana um einelti Kevin MacDonald, einn þjálfara Aston Villa sem sá um framþróun yngri leikmanna félagsins, hefur verið látinn fara úr sínu starfi eftir ásakanir um einelti. Enski boltinn 21.8.2019 08:30 Neville vandar Sanchez ekki kveðjurnar: „Hann er hörmulegur og það hljóta að vera til tvær útgáfur af honum“ Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, lét Alexis Sanchez heldur betur heyra það í þættinum Monday Night Football. Enski boltinn 21.8.2019 08:15 Leikmenn Man. Utd koma Pogba til varnar: „Ráðist þið á Pogba, þá ráðist þið á okkur alla“ Paul Pogba lenti heldur betur í reiðum stuðningsmönnum Manchester United eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í leik liðsins gegn Wolves á mánudagskvöldið. Enski boltinn 21.8.2019 07:30 Liverpool eyddi aðeins þremur prósentum af verðlaunafénu í nýja leikmenn Liverpool var mjög rólegt á leikmannamarkaðnum í sumar og knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp hljómaði meira eins og Arsene Wenger á byggingartíma Emirates-leikvangsins en stjóri nýkrýndra Evrópumeistara. Enski boltinn 20.8.2019 23:00 Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Þjálfari enska kvennalandsliðsins vill að fótboltasamfélagið grípi til róttækra aðgerða í baráttunni gegn netníði. Enski boltinn 20.8.2019 21:30 Derby fer rólega af stað undir stjórn Cocu | Uglurnar tylltu sér á toppinn Fimm leikir fóru fram í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 20.8.2019 20:45 « ‹ 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Pep bjóst við að Silva myndi lenda í vandræðum á Englandi David Silva mun klæðast Manchester City búningnum í 400. skipti þegar City mætir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í sunnudaginn. Það höfðu samt ekki allir trú á því að Silva myndi slá í gegn á Englandi. Enski boltinn 24.8.2019 06:00
Klopp: Deildarkeppnin er ekki tveggja hesta kapphlaup Jurgen Klopp þjálfari Liverpool segir að baráttan um enska meistaratitilinn í knattspyrnu verði ekki einungis á milli Liverpool og Manchester City eins og margir hafa spáð. Enski boltinn 23.8.2019 22:30
Gylfi tekinn af velli þegar Everton tapaði gegn nýliðunum Nýliðar Aston Villa lögðu Everton 2-0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Villa komst yfir í fyrri hálfleik og tryggði sigurinn með marki á lokasekúndum leiksins. Enski boltinn 23.8.2019 21:00
Mustafi og Elneny á förum frá Arsenal Arsenal hefur ekki lengur not fyrir Shkodran Mustafi og Mohamed Elneny. Enski boltinn 23.8.2019 17:30
Var eftirsóttur af Man. Utd og Tottenham: Ronaldo skilur ekkert í því að hann spili enn í Portúgal Cristiano Ronaldo, fyrirliði Portúgals og einn besti leikmaður heims, skilur lítið i því að samherji sinn í landsliðinu, Bruno Fernandes, hafi ekki yfirgefið heimalandið í sumar. Enski boltinn 23.8.2019 16:00
Gary Neville og níu aðrir fyrrum leikmenn Man. Utd taka þátt í kveðjuleik Kompany Vincent Kompany fær kveðjuleik á Etihad-leikvanginum þann 11. september þegar goðsagnir frá Manchester City leika gegn stjörnuliði ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 23.8.2019 15:00
Klopp biðlar til stuðningsmanna Liverpool að semja lag og syngja um Alex Oxlade-Chamberlain Alex Oxlade-Chamberlain skrifaði í gær undir nýjan samning við Liverpool og verður því áfram hjá félaginu næstu árin. Enski boltinn 23.8.2019 11:30
Fimm ár síðan Samuel Eto'o fagnaði með boltastrák á Brúnni: Í dag spilar boltastrákurinn með Chelsea Samuel Eto'o gerði þrjú mörk þegar Chelsea vann 3-1 sigur á Manchester United árið 2014 en myndir úr sigrinum vekja enn meiri athygli í dag. Enski boltinn 23.8.2019 11:00
Xabi Alonso elskar ennþá Liverpool "Einu sinni Liverpool maður alltaf Liverpool maður,“ sagði Xabi Alonso í viðtali við breska ríkisútvarpið. Spánverjinn samgladdist sínu gamla félagi síðasta vor þegar Liverpool vann Meistaradeildina en því hafði Liverpool ekki náð síðan að Xabi Alonso lék lykilhlutverk á miðju liðsins. Enski boltinn 23.8.2019 10:30
Liverpool að landa samningi við Nike sem er stærri en 75 milljóna punda samningur Man. Utd við Adidas Samningur Liverpool við íþróttavöruframleiðandann New Balance rennur út næsta sumar og því hefur félagið verið að skoða markaðinn áður en það semur á nýjan leik. Enski boltinn 23.8.2019 08:30
Guardiola bálreiður út í ensku úrvalsdeildina: Vildi fleiri verðlaunapeninga Manchester City óskaði eftir því að fá fleiri verðlaunapeninga fyrir Englandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð en þeirri bón var neitað. Enski boltinn 22.8.2019 14:00
„Myndi ekki líka vel við hann þótt hann myndi bjóða mér fimm milljarða dollara“ Hinn skrautlegi fyrrum miðjumaður Arsenal, Emmanuel Frimpong, segir að hann og Samir Nasri hafi aldrei átt samleið hjá félaginu eftir atvik sem átti sér stað í deildarleik gegn Liverpool árið 2011. Enski boltinn 22.8.2019 11:00
Chris Smalling með þrjá leikmenn Man. City í Fantasy-liðinu sínu og er efstur í leikmannadeild United Leikmenn Manchester United eru eins og flestir unnendur enska boltans með sitt Fantasy-lið þar sem keppt er að hreppa sem flest stig fyrir valda leikmenn. Enski boltinn 22.8.2019 10:30
Lögreglan leitar að þessum stuðningsmanni Liverpool Það voru læti á meðan leik Southampton og Liverpool stóð í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 22.8.2019 09:00
Lukaku segist hafa verið einn af þremur blórabögglum Manchester United Romelu Lukaku vandar Manchester United ekki kveðjurnar í nýju viðtali við hlaðvarpið Light Harted. Þar segir Belginn að hann hafi verið einn af þremur blórabögglum Manchester United. Enski boltinn 22.8.2019 07:30
Leeds aftur á toppinn | Fulham burstaði Jón Daða og félaga Sjö leikir fóru fram í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 21.8.2019 20:51
„Fernan á Anfield? Ég hef spilað betri leiki“ Andrey Arshavin, fyrrum leikmaður Arsenal, segist ekki hafa búist við því að skora fjögur mörk á Anfield fyrir tíu árum síðan en segir að hann hafi spilað betri leiki á ferlinum. Enski boltinn 21.8.2019 17:00
Daniel Sturridge endaði í tyrknesku deildinni Daniel Sturridge hefur gert þriggja ára samning við tyrkneska félagið Trabzonspor og ekkert varð því að því að hann færi í bandaríska boltann. Enski boltinn 21.8.2019 16:00
Forráðamenn Twitter munu hitta Manchester United og Kick It Out Margir knattspyrnumenn hafa orðið fyrir kynþáttaníði á síðustu vikum og nú ætlar Twitter að taka til hendinni. Enski boltinn 21.8.2019 15:30
Leikmenn verða hræddir við að fagna mörkum Það oft mikil dramatík í gangi þegar kemur að myndbandsdómgæslunni og allri óvissunni sem tekur við þegar atvik er til skoðunar hjá Varsjánni. Enski boltinn 21.8.2019 15:00
Rasismi fær rauða spjaldið Í skýrslu Kick It Out samtakanna fyrir tímabilið í fyrra fjölgaði tilfellum um kynþáttaníð gegn leikmönnum um 43%. Þrisvar strax í upphafi tímabilsins var grófu kynþáttaníði beint að þeldökkum leikmönnum. Enski boltinn 21.8.2019 14:30
Balotelli mætir aftur á Etihad leikvanginn í september Mario Balotelli hefur samþykkt að klæðast Manchester City treyjunni í að minnsta kosti eitt skipti í viðbót. Enski boltinn 21.8.2019 14:00
Gerði grín að sköllóttum Alan Shearer og Danny Murphy: Kvörtunum rigndi inn Sjónvarpsmaðurinn Gary Lineker kom sér í vandræði eftir að hann gerði grín að sköllóttum í þættinum Match Of the Day á laugardagskvöldið. Enski boltinn 21.8.2019 11:30
Salah gefur lítið fyrir ummæli Neville og segist ánægður hjá Liverpool Mohamed Salah, stórstjarna Liverpool, segist vera ánægður hjá Liverpool þrátt fyrir ummæli Gary Neville um að Egyptinn muni yfirgefa Bítlaborgina á næstu tólf mánuðum. Enski boltinn 21.8.2019 11:00
Þjálfari hjá Aston Villa látinn fara vegna ásakana um einelti Kevin MacDonald, einn þjálfara Aston Villa sem sá um framþróun yngri leikmanna félagsins, hefur verið látinn fara úr sínu starfi eftir ásakanir um einelti. Enski boltinn 21.8.2019 08:30
Neville vandar Sanchez ekki kveðjurnar: „Hann er hörmulegur og það hljóta að vera til tvær útgáfur af honum“ Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, lét Alexis Sanchez heldur betur heyra það í þættinum Monday Night Football. Enski boltinn 21.8.2019 08:15
Leikmenn Man. Utd koma Pogba til varnar: „Ráðist þið á Pogba, þá ráðist þið á okkur alla“ Paul Pogba lenti heldur betur í reiðum stuðningsmönnum Manchester United eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í leik liðsins gegn Wolves á mánudagskvöldið. Enski boltinn 21.8.2019 07:30
Liverpool eyddi aðeins þremur prósentum af verðlaunafénu í nýja leikmenn Liverpool var mjög rólegt á leikmannamarkaðnum í sumar og knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp hljómaði meira eins og Arsene Wenger á byggingartíma Emirates-leikvangsins en stjóri nýkrýndra Evrópumeistara. Enski boltinn 20.8.2019 23:00
Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Þjálfari enska kvennalandsliðsins vill að fótboltasamfélagið grípi til róttækra aðgerða í baráttunni gegn netníði. Enski boltinn 20.8.2019 21:30
Derby fer rólega af stað undir stjórn Cocu | Uglurnar tylltu sér á toppinn Fimm leikir fóru fram í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 20.8.2019 20:45