Pochettino vill strax aftur út í þjálfun: Sagður horfa til Old Trafford Anton Ingi Leifsson skrifar 3. desember 2019 17:15 Pochettino með þumalinn á lofti. vísir/getty Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham, ætlar ekki að taka sér neitt frí frá fótbolta en hann er nú þegar tilbúinn að finna sér annað starf. Argentínumaðurinn var rekinn frá Tottenham fyrir tæpum tveimur vikum síðan en skarð hans var fyllt með Jose Mourinho sem hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í starfi. Hinn 47 ára Pochettino hefur verið í Argentínu undanfarna tíu daga þar sem hann hefur verið í heimsókn hjá fyrrum félagi sína, Newell’s Old Boys, en þar ræddi hann við Fox Sports.I'd like to couch both of these picks with: if Poch is available, get Poch! Pochettino told Fox Sports Argentina: "There are a lot of clubs and attractive projects for me to take on. At my age I don't need a lot of time to recover. I am open to listen to projects put before me." — Massimo Marioni (@MassMarioni) December 2, 2019 „Það eru fullt af félögum og aðlaðandi verkefni sem ég er til í að taka að mér. Núna er mikilvægast að hreinsa hugann eftir ótrúleg fimm og hálft ár hjá Tottenham,“ sagði Pochettino. „Markmið mitt er að byggja mig upp á ný og fá sjálfshvatninguna til baka. Ég reikna með að koma til Evrópu og taka ákvörðun um framtíð mína. Á mínum aldri þarf maður ekki tíma til að jafna sig. Ég er reiðubúinn að hlusta á verkefni sem eru lögð fyrir framan mig.“ Samkvæmt Manchester Evening News, MEN, er Argentínumaðurinn horfa til starfsins hjá Manchester United.Exclusive: Mauricio Pochettino wants Manchester United manager's job amid mounting pressure on Ole Gunnar Solskjaer #mufchttps://t.co/rX8nfkzU9z— Man United News (@ManUtdMEN) December 3, 2019 Enski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham, ætlar ekki að taka sér neitt frí frá fótbolta en hann er nú þegar tilbúinn að finna sér annað starf. Argentínumaðurinn var rekinn frá Tottenham fyrir tæpum tveimur vikum síðan en skarð hans var fyllt með Jose Mourinho sem hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í starfi. Hinn 47 ára Pochettino hefur verið í Argentínu undanfarna tíu daga þar sem hann hefur verið í heimsókn hjá fyrrum félagi sína, Newell’s Old Boys, en þar ræddi hann við Fox Sports.I'd like to couch both of these picks with: if Poch is available, get Poch! Pochettino told Fox Sports Argentina: "There are a lot of clubs and attractive projects for me to take on. At my age I don't need a lot of time to recover. I am open to listen to projects put before me." — Massimo Marioni (@MassMarioni) December 2, 2019 „Það eru fullt af félögum og aðlaðandi verkefni sem ég er til í að taka að mér. Núna er mikilvægast að hreinsa hugann eftir ótrúleg fimm og hálft ár hjá Tottenham,“ sagði Pochettino. „Markmið mitt er að byggja mig upp á ný og fá sjálfshvatninguna til baka. Ég reikna með að koma til Evrópu og taka ákvörðun um framtíð mína. Á mínum aldri þarf maður ekki tíma til að jafna sig. Ég er reiðubúinn að hlusta á verkefni sem eru lögð fyrir framan mig.“ Samkvæmt Manchester Evening News, MEN, er Argentínumaðurinn horfa til starfsins hjá Manchester United.Exclusive: Mauricio Pochettino wants Manchester United manager's job amid mounting pressure on Ole Gunnar Solskjaer #mufchttps://t.co/rX8nfkzU9z— Man United News (@ManUtdMEN) December 3, 2019
Enski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira