Fastir pennar Unnið sitt verk Hörður Ægisson skrifar Frá því að haftaáætlun stjórnvalda var kynnt í júní 2015 hefur raungengi krónunnar hækkað um liðlega 35 prósent á aðeins tveimur árum. Fastir pennar 14.7.2017 07:00 Svíum vegnar vel, en … Þorvaldur Gylfason skrifar Fyrir aldarfjórðungi geisuðu harðar deilur í Svíþjóð um efnahagsmál. Stjórnarstefna jafnaðarmanna sem höfðu verið lengi við völd – samfleytt frá 1932 til 1976, lengst af í minnihlutastjórn, og síðan aftur 1982-1991, 1994-2006 og frá 2014 – sætti margvíslegri gagnrýni. Fastir pennar 13.7.2017 07:00 Út úr kú Þorbjörn Þórðarson skrifar Það er algjörlega út úr kú að að hugsa til þess að stærsta mengunarvandamálið á jörðinni sé bókstaflega út úr kú. Fastir pennar 13.7.2017 07:00 Nýtt upphaf Það er frekar dapurlegt að fylgjast með því hvernig komið er fyrir Neytendasamtökunum þessa dagana. Fastir pennar 12.7.2017 07:00 Góðar fréttir og slæmar um heimsviðskipti Lars Christensen skrifar Verndarstefnutal Donalds Trump veldur sannarlega áhyggjum og vekur upp gamlar minningar um verndarstefnuna á 4. áratug síðustu aldar. Fastir pennar 12.7.2017 07:00 Þagað um mengun Það er mikilvægt að hafa hugfast að í þessar þrjár vikur sem skólp rann út í sjó við Faxaskjól vissu starfsmenn Veitna og embættismenn borgarinnar ekki hvort magn saurgerla í sjó væri yfir viðmiðunarmörkum og hvort saurmengun á staðnum væri þannig skaðleg heilsu fólks. Fastir pennar 11.7.2017 07:00 Vonbrigði Magnús Guðmundsson skrifar Við lifum á tímum afþreyingar við hvert fótmál. Tæknibylting síðustu ára hefur margfaldað aðgengi okkar að leiknu sjónvarpsefni og af því leiðir að í framleiðslu á slíku efni er fólgið gríðarlegt sóknarfæri. Fastir pennar 10.7.2017 07:30 Skólaljóðin Guðmundur Andri Thorsson skrifar Skólaljóðin voru með öðrum orðum barn síns tíma, stórgölluð bók á ýmsan máta og hlaut að vekja sífellt andsvar, jafnvel kalla á uppreisn. En þessi bók hafði einhverja töfra. Fastir pennar 10.7.2017 07:30 Listin að vera plebbi Logi Bergmann skrifar Fyrir mörgum árum var dálkur í Mogganum sem hét Bókin á náttborðinu. Þar var fólk spurt hvað það væri nú helst að lesa. Svarið var yfirleitt eitthvað í líkingu við þetta: "Ég er að lesa Gerplu. Aftur. Alltaf gaman að renna yfir Laxness fyrir svefninn. Svo hef ég verið að lesa ljóð eftir blablabla. Á frummálinu. Mér finnst ljóð hans alltaf svo sterk og eiga mikið erindi við þjóðfélagið. Svo reyni ég að fylgjast með í fræðasamfélaginu og er oft með fræðirit við höndina.“ Fastir pennar 8.7.2017 07:00 Sleppt og haldið Samtök iðnrekenda í Bretlandi hafa skorað á Theresu May forsætisráðherra að endurskoða aðferðir og áherslur í Brexit-viðræðunum. Samtökin vilja að Bretar setji hugmyndir um aðra viðskiptasamninga á ís og leggi áherslu á að Bretar hafi óskoraðan aðgang að innri markaði Evrópu og tollabandalaginu. Fastir pennar 8.7.2017 07:00 Ofurbónusar Hvað er eðlilegt að greiða starfsmönnum mikið í bónus? Við því er ekki neitt einhlítt svar en ljóst er að fregnir af bónusum til handa örfáum stjórnendum gömlu bankanna hafa misboðið almenningi. Fastir pennar 7.7.2017 09:49 London, Ontario Bergur Ebbi skrifar Borgin London í Ontario fylki í Kanada, er einkum þekkt fyrir tvo hluti: Fyrir að bera sama nafn og höfuðborg Bretlands og fyrir fyrir að vera fæðingarstaður Justins Bieber. Til London fer enginn ótilneyddur, nema einstaka ráðvilltur túristi sem bókar flug til London International Airport en fær svo sjokk þegar hann finnur enga Buckingham-höll heldur bara endalaust flæmi af Dick's Sporting Goods verslunum og bílastæðum. Fastir pennar 7.7.2017 07:00 Umskipti við Eystrasalt Þorvaldur Gylfason skrifar Meðal frægustu Letta úti um heim er skákmeistarinn Mikhail Tal sem hét réttu nafni Mihails Tals. Öll lettnesk karlmannsnöfn, bæði fornöfn og eftirnöfn, enda á s að mér skilst. Tal vakti heimsathygli þegar hann sigraði Mikhail Botvinnik í heimsmeistaraeinvíginu í skák 1960 og varð yngstur allra heimsmeistara fram að því, 23ja ára að aldri. Fastir pennar 6.7.2017 07:00 Sala bankanna Ríkisstjórnin vill minnka eignarhlut ríkisins í bönkunum en í stefnuyfirlýsingu hennar segir að til langs tíma litið sé ekki ákjósanlegt að ríkið fari með meirihlutaeign í viðskiptabönkunum. Fastir pennar 6.7.2017 07:00 Það er ekki til neitt sem heitir „hagsveifla“ Lars Christensen skrifar Það stendur í Biblíunni (Fyrstu Mósebók 41:27) að "sjö mögru og ljótu kýrnar, sem á eftir hinum komu, merkja sjö ár, og sjö tómu öxin, sem skrælnuð voru af austanvindi, munu vera sjö hallærisár“. Fastir pennar 5.7.2017 07:00 Höfum hátt Magnús Guðmundsson skrifar Það er aðdáunarvert að fylgjast með baráttu stúlknanna sem urðu fórnarlömb Róberts Árna Hreiðarssonar, nú Robert Downey, fyrir réttlæti og bættu samfélagi. Fastir pennar 5.7.2017 07:00 Gegn einsleitni Flestir sem tilheyra svokallaðri viðskiptaelítu á höfuðborgarsvæðinu eru búsettir á Seltjarnarnesi og í Garðabæ samkvæmt úttekt fjögurra íslenskra fræðimanna við Háskóla Íslands sem birtist í síðustu viku. Fastir pennar 4.7.2017 07:00 Tekjublaðið Magnús Guðmundsson skrifar Það er þessi tími ársins sem þjóðin eyðir einhverjum dögum í að skoða hverjir hafa hæstu tekjurnar, hafa það best og eiga flest og guð má vita hvað og sitt sýnist hverjum eins og gengur. Fastir pennar 3.7.2017 07:00 Við berum það sem við gerum Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það blasir við nánast hverjum manni – nema ef til vill Róberti og lögmanni hans – að hann fær ekki "uppreist æru“ si svona, nema í þröngum lagaskilningi, og hugsanlega í litlum hópi vina og velunnara. Fastir pennar 3.7.2017 06:00 Dýrkeypt pjatt Sif Sigmarsdóttir skrifar Í vikunni sýknaði Héraðsdómur Reykjavíkur íslenska ríkið af kröfu stúlku um miskabætur vegna atviks sem átti sér stað á sólbaðsstofu við Grensásveg. Um hádegisbil þann 11. apríl árið 2015 barst lögreglu tilkynning um að tvær stúlkur svæfu vímusvefni í ljósabekkjum stofunnar. Óskaði starfsfólk eftir að þær yrðu fjarlægðar. Fastir pennar 1.7.2017 07:00 Staðfesta Á undanförnum mánuðum hafa íslensk stjórnvöld og Seðlabankinn gert ítrekaða atlögu að því að fá eigendur aflandskróna, sem að stærstum hluta eru bandarískir fjárfestingarsjóðir, til að selja krónueignir sínar fyrir gjaldeyri á afslætti miðað við skráð gengi. Fastir pennar 30.6.2017 09:15 Í hvaða aska eigum við að láta bókvitið? Þórlindur Kjartansson skrifar Skömmu eftir að ég byrjaði að búa þurfti ég að festa upp vegghillu. Ég hafði samband við vin minn og spurði hvort hann gæti lánað mér borvél. Það var auðsótt—eiginlega óþægilega auðsótt. Ekki nóg með að hann skutlaðist með borvélina heim til mín heldur var hann óður og uppvægur að sýna mér hvernig ætti að nota hana Fastir pennar 30.6.2017 07:00 Ættarnöfn eru annað mál Þorvaldur Gylfason skrifar Algeng eftirnöfn eins og t.d. Hallgrímsdóttir og Sigfússon eru yfirleitt ekki fýsileg rímorð í skáldskap og eru þar sjaldgæf eftir því. Innlend og erlend ættarnöfn eru annað mál. Fastir pennar 29.6.2017 07:00 Ég samfélagið Tölfræðileg gögn og niðurstöður rannsókna hafa leitt í ljós að manneskjan verður sjálfhverfari og sjálfmiðaðri með tímanum. Fastir pennar 29.6.2017 07:00 Sögurnar okkar Magnús Guðmundsson skrifar Norsku sjónvarpsþættirnir Skam hafa svo sannarlega slegið í gegn um víða veröld. Vinsældir þáttanna má ekki síst rekja til þess að þar eru sagðar einfaldar, einlægar og mikilvægar sögur af venjulegum ungmennum í norskum veruleika. Fastir pennar 28.6.2017 07:00 Hvert á markmið Seðlabanka Bandaríkjanna að vera? Lars Christensen skrifar Síðan samdrátturinn mikli hófst 2008 hafa opinberar og akademískar deilur geisað um réttu markmiðin hjá seðlabönkum. Fastir pennar 28.6.2017 07:00 Déjà vu Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur að íslensk stjórnvöld ættu að setja það í algjöran forgang að efla eftirlit með bankakerfinu. Sjóðurinn hefur áréttað þriggja ára gamla gagnrýni sína um að Fjármálaeftirlitið (FME) sé bitlaus stofnun og skorti sjálfstæði. Fastir pennar 27.6.2017 07:00 Tvær þjóðir Magnús Guðmundsson skrifar Auðvitað eigum við að meta menntun, hæfileika og ábyrgð fólks að verðleikum. Gæta þess að það fólk sem sinnir mikilvægum störfum í samfélaginu njóti kjara sem endurspegla ábyrgð þess og færni. Fastir pennar 26.6.2017 07:00 Trunt trunt og tröllin í hillunum Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ég heyrði um daginn skemmtilegt spjall sem Ósk Vilhjálmsdóttir myndlistarmaður og ferðafrömuður hélt þar sem kom fram ýmislegt um áhrif erlendra ferðamanna á íslenska menningu, jákvæð og neikvæð. Fastir pennar 26.6.2017 07:00 Þúsundkallastríð Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Gjarnan hefur verið sagt að stjórnmálamenn græði manna mest á styrjöldum. Þær séu til þess fallnar að þjappa þjóðum saman og sýna leiðtoga í jákvæðu ljósi. Einstaka leiðtogar eru grunaðir um að hafa fundið sér tylliástæðu til stríðsbrölts til að upphefja eigin vinsældir. Falklandseyjastríð Margaret Thatcher var stundum nefnt í þessu samhengi, og jafnvel Íraksstríð Bush feðga. Fastir pennar 24.6.2017 07:00 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 245 ›
Unnið sitt verk Hörður Ægisson skrifar Frá því að haftaáætlun stjórnvalda var kynnt í júní 2015 hefur raungengi krónunnar hækkað um liðlega 35 prósent á aðeins tveimur árum. Fastir pennar 14.7.2017 07:00
Svíum vegnar vel, en … Þorvaldur Gylfason skrifar Fyrir aldarfjórðungi geisuðu harðar deilur í Svíþjóð um efnahagsmál. Stjórnarstefna jafnaðarmanna sem höfðu verið lengi við völd – samfleytt frá 1932 til 1976, lengst af í minnihlutastjórn, og síðan aftur 1982-1991, 1994-2006 og frá 2014 – sætti margvíslegri gagnrýni. Fastir pennar 13.7.2017 07:00
Út úr kú Þorbjörn Þórðarson skrifar Það er algjörlega út úr kú að að hugsa til þess að stærsta mengunarvandamálið á jörðinni sé bókstaflega út úr kú. Fastir pennar 13.7.2017 07:00
Nýtt upphaf Það er frekar dapurlegt að fylgjast með því hvernig komið er fyrir Neytendasamtökunum þessa dagana. Fastir pennar 12.7.2017 07:00
Góðar fréttir og slæmar um heimsviðskipti Lars Christensen skrifar Verndarstefnutal Donalds Trump veldur sannarlega áhyggjum og vekur upp gamlar minningar um verndarstefnuna á 4. áratug síðustu aldar. Fastir pennar 12.7.2017 07:00
Þagað um mengun Það er mikilvægt að hafa hugfast að í þessar þrjár vikur sem skólp rann út í sjó við Faxaskjól vissu starfsmenn Veitna og embættismenn borgarinnar ekki hvort magn saurgerla í sjó væri yfir viðmiðunarmörkum og hvort saurmengun á staðnum væri þannig skaðleg heilsu fólks. Fastir pennar 11.7.2017 07:00
Vonbrigði Magnús Guðmundsson skrifar Við lifum á tímum afþreyingar við hvert fótmál. Tæknibylting síðustu ára hefur margfaldað aðgengi okkar að leiknu sjónvarpsefni og af því leiðir að í framleiðslu á slíku efni er fólgið gríðarlegt sóknarfæri. Fastir pennar 10.7.2017 07:30
Skólaljóðin Guðmundur Andri Thorsson skrifar Skólaljóðin voru með öðrum orðum barn síns tíma, stórgölluð bók á ýmsan máta og hlaut að vekja sífellt andsvar, jafnvel kalla á uppreisn. En þessi bók hafði einhverja töfra. Fastir pennar 10.7.2017 07:30
Listin að vera plebbi Logi Bergmann skrifar Fyrir mörgum árum var dálkur í Mogganum sem hét Bókin á náttborðinu. Þar var fólk spurt hvað það væri nú helst að lesa. Svarið var yfirleitt eitthvað í líkingu við þetta: "Ég er að lesa Gerplu. Aftur. Alltaf gaman að renna yfir Laxness fyrir svefninn. Svo hef ég verið að lesa ljóð eftir blablabla. Á frummálinu. Mér finnst ljóð hans alltaf svo sterk og eiga mikið erindi við þjóðfélagið. Svo reyni ég að fylgjast með í fræðasamfélaginu og er oft með fræðirit við höndina.“ Fastir pennar 8.7.2017 07:00
Sleppt og haldið Samtök iðnrekenda í Bretlandi hafa skorað á Theresu May forsætisráðherra að endurskoða aðferðir og áherslur í Brexit-viðræðunum. Samtökin vilja að Bretar setji hugmyndir um aðra viðskiptasamninga á ís og leggi áherslu á að Bretar hafi óskoraðan aðgang að innri markaði Evrópu og tollabandalaginu. Fastir pennar 8.7.2017 07:00
Ofurbónusar Hvað er eðlilegt að greiða starfsmönnum mikið í bónus? Við því er ekki neitt einhlítt svar en ljóst er að fregnir af bónusum til handa örfáum stjórnendum gömlu bankanna hafa misboðið almenningi. Fastir pennar 7.7.2017 09:49
London, Ontario Bergur Ebbi skrifar Borgin London í Ontario fylki í Kanada, er einkum þekkt fyrir tvo hluti: Fyrir að bera sama nafn og höfuðborg Bretlands og fyrir fyrir að vera fæðingarstaður Justins Bieber. Til London fer enginn ótilneyddur, nema einstaka ráðvilltur túristi sem bókar flug til London International Airport en fær svo sjokk þegar hann finnur enga Buckingham-höll heldur bara endalaust flæmi af Dick's Sporting Goods verslunum og bílastæðum. Fastir pennar 7.7.2017 07:00
Umskipti við Eystrasalt Þorvaldur Gylfason skrifar Meðal frægustu Letta úti um heim er skákmeistarinn Mikhail Tal sem hét réttu nafni Mihails Tals. Öll lettnesk karlmannsnöfn, bæði fornöfn og eftirnöfn, enda á s að mér skilst. Tal vakti heimsathygli þegar hann sigraði Mikhail Botvinnik í heimsmeistaraeinvíginu í skák 1960 og varð yngstur allra heimsmeistara fram að því, 23ja ára að aldri. Fastir pennar 6.7.2017 07:00
Sala bankanna Ríkisstjórnin vill minnka eignarhlut ríkisins í bönkunum en í stefnuyfirlýsingu hennar segir að til langs tíma litið sé ekki ákjósanlegt að ríkið fari með meirihlutaeign í viðskiptabönkunum. Fastir pennar 6.7.2017 07:00
Það er ekki til neitt sem heitir „hagsveifla“ Lars Christensen skrifar Það stendur í Biblíunni (Fyrstu Mósebók 41:27) að "sjö mögru og ljótu kýrnar, sem á eftir hinum komu, merkja sjö ár, og sjö tómu öxin, sem skrælnuð voru af austanvindi, munu vera sjö hallærisár“. Fastir pennar 5.7.2017 07:00
Höfum hátt Magnús Guðmundsson skrifar Það er aðdáunarvert að fylgjast með baráttu stúlknanna sem urðu fórnarlömb Róberts Árna Hreiðarssonar, nú Robert Downey, fyrir réttlæti og bættu samfélagi. Fastir pennar 5.7.2017 07:00
Gegn einsleitni Flestir sem tilheyra svokallaðri viðskiptaelítu á höfuðborgarsvæðinu eru búsettir á Seltjarnarnesi og í Garðabæ samkvæmt úttekt fjögurra íslenskra fræðimanna við Háskóla Íslands sem birtist í síðustu viku. Fastir pennar 4.7.2017 07:00
Tekjublaðið Magnús Guðmundsson skrifar Það er þessi tími ársins sem þjóðin eyðir einhverjum dögum í að skoða hverjir hafa hæstu tekjurnar, hafa það best og eiga flest og guð má vita hvað og sitt sýnist hverjum eins og gengur. Fastir pennar 3.7.2017 07:00
Við berum það sem við gerum Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það blasir við nánast hverjum manni – nema ef til vill Róberti og lögmanni hans – að hann fær ekki "uppreist æru“ si svona, nema í þröngum lagaskilningi, og hugsanlega í litlum hópi vina og velunnara. Fastir pennar 3.7.2017 06:00
Dýrkeypt pjatt Sif Sigmarsdóttir skrifar Í vikunni sýknaði Héraðsdómur Reykjavíkur íslenska ríkið af kröfu stúlku um miskabætur vegna atviks sem átti sér stað á sólbaðsstofu við Grensásveg. Um hádegisbil þann 11. apríl árið 2015 barst lögreglu tilkynning um að tvær stúlkur svæfu vímusvefni í ljósabekkjum stofunnar. Óskaði starfsfólk eftir að þær yrðu fjarlægðar. Fastir pennar 1.7.2017 07:00
Staðfesta Á undanförnum mánuðum hafa íslensk stjórnvöld og Seðlabankinn gert ítrekaða atlögu að því að fá eigendur aflandskróna, sem að stærstum hluta eru bandarískir fjárfestingarsjóðir, til að selja krónueignir sínar fyrir gjaldeyri á afslætti miðað við skráð gengi. Fastir pennar 30.6.2017 09:15
Í hvaða aska eigum við að láta bókvitið? Þórlindur Kjartansson skrifar Skömmu eftir að ég byrjaði að búa þurfti ég að festa upp vegghillu. Ég hafði samband við vin minn og spurði hvort hann gæti lánað mér borvél. Það var auðsótt—eiginlega óþægilega auðsótt. Ekki nóg með að hann skutlaðist með borvélina heim til mín heldur var hann óður og uppvægur að sýna mér hvernig ætti að nota hana Fastir pennar 30.6.2017 07:00
Ættarnöfn eru annað mál Þorvaldur Gylfason skrifar Algeng eftirnöfn eins og t.d. Hallgrímsdóttir og Sigfússon eru yfirleitt ekki fýsileg rímorð í skáldskap og eru þar sjaldgæf eftir því. Innlend og erlend ættarnöfn eru annað mál. Fastir pennar 29.6.2017 07:00
Ég samfélagið Tölfræðileg gögn og niðurstöður rannsókna hafa leitt í ljós að manneskjan verður sjálfhverfari og sjálfmiðaðri með tímanum. Fastir pennar 29.6.2017 07:00
Sögurnar okkar Magnús Guðmundsson skrifar Norsku sjónvarpsþættirnir Skam hafa svo sannarlega slegið í gegn um víða veröld. Vinsældir þáttanna má ekki síst rekja til þess að þar eru sagðar einfaldar, einlægar og mikilvægar sögur af venjulegum ungmennum í norskum veruleika. Fastir pennar 28.6.2017 07:00
Hvert á markmið Seðlabanka Bandaríkjanna að vera? Lars Christensen skrifar Síðan samdrátturinn mikli hófst 2008 hafa opinberar og akademískar deilur geisað um réttu markmiðin hjá seðlabönkum. Fastir pennar 28.6.2017 07:00
Déjà vu Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur að íslensk stjórnvöld ættu að setja það í algjöran forgang að efla eftirlit með bankakerfinu. Sjóðurinn hefur áréttað þriggja ára gamla gagnrýni sína um að Fjármálaeftirlitið (FME) sé bitlaus stofnun og skorti sjálfstæði. Fastir pennar 27.6.2017 07:00
Tvær þjóðir Magnús Guðmundsson skrifar Auðvitað eigum við að meta menntun, hæfileika og ábyrgð fólks að verðleikum. Gæta þess að það fólk sem sinnir mikilvægum störfum í samfélaginu njóti kjara sem endurspegla ábyrgð þess og færni. Fastir pennar 26.6.2017 07:00
Trunt trunt og tröllin í hillunum Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ég heyrði um daginn skemmtilegt spjall sem Ósk Vilhjálmsdóttir myndlistarmaður og ferðafrömuður hélt þar sem kom fram ýmislegt um áhrif erlendra ferðamanna á íslenska menningu, jákvæð og neikvæð. Fastir pennar 26.6.2017 07:00
Þúsundkallastríð Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Gjarnan hefur verið sagt að stjórnmálamenn græði manna mest á styrjöldum. Þær séu til þess fallnar að þjappa þjóðum saman og sýna leiðtoga í jákvæðu ljósi. Einstaka leiðtogar eru grunaðir um að hafa fundið sér tylliástæðu til stríðsbrölts til að upphefja eigin vinsældir. Falklandseyjastríð Margaret Thatcher var stundum nefnt í þessu samhengi, og jafnvel Íraksstríð Bush feðga. Fastir pennar 24.6.2017 07:00
Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson Skoðun