Fastir pennar Kosið um ábyrgð Ólafur Stephensen skrifar Landsmenn ganga í dag að kjörborðinu og velja sveitarstjórn í sínu sveitarfélagi. Það hvernig fólk ráðstafar atkvæði sínu hefur áhrif á nánasta umhverfi fólks, á borð við götur, útivistarsvæði og íþróttaaðstöðu og þá félagslegu þjónustu sem stendur fólki næst, til dæmis grunnskóla, leikskóla og þjónustu við aldraða. Það skiptir máli að fólk kjósi og líka hvernig atkvæðinu er varið. Fastir pennar 29.5.2010 06:00 Samið eða dæmt? Ólafur Stephensen skrifar Það virðist ögn langsótt að halda því fram, eins og forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna gera, að áminningarbréf Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) til Íslands, um að íslenzkum stjórnvöldum beri að greiða Icesave-skuldbindingarnar, styrki samningsstöðu landsins. ESA telur Ísland brotlegt við EES-samninginn, greiði stjórnvöld ekki Fastir pennar 28.5.2010 14:56 Ólafur Stephensen: Hvað gera gömlu flokkarnir? Ólafur Stephensen skrifar Tvær skoðanakannanir, sem Fréttablaðið og Morgunblaðið hafa látið gera, sýna að Bezti flokkurinn gæti orðið stærsta stjórnmálaaflið í borgarstjórn Reykjavíkur eftir kosningarnar á laugardag. Samkvæmt könnun Fréttablaðsins um síðustu helgi gæti flokkurinn náð hreinum meirihluta, en samkvæmt könnun Morgunblaðsins myndi hann ná sjö borgarfulltrúum af fimmtán. Fastir pennar 27.5.2010 06:00 Þorvaldur Gylfason: Rússar í góðum gír Þorvaldur Gylfason skrifar Þegar ég kveikti á sjónvarpinu seint um kvöld í vetur leið, þetta var í janúar, heyrði ég viðtal við dómsmálaráðherrann. Tvö verkefni ráðuneytisins eru öðrum brýnni, sagði hann. Annað er að treysta sjálfstæði dómstólanna, svo að fólkið í landinu geti borið traust til þeirra. Hitt er að berjast gegn spillingu. Fastir pennar 27.5.2010 06:00 Jónína Michaelsdóttir: Valdið er okkar Jónína Michaelsdóttir skrifar Einu sinni þegar ég tók þátt í kosningu til stjórnar hjá fjölmennri hreyfingu, búin að merkja við þá sem ég treysti, en vantaði eitt nafn, fékk ég vægt valkvíðakast. Átti erfitt með að velja milli tveggja einstaklinga. Stúlka sem Fastir pennar 25.5.2010 06:00 Hvar á að skera? Óli Kristján Ármannsson skrifar Jafnrétti til náms er ein af grunnstoðum norræns velferðarsamfélags. Í því felst sannur jöfnuður í því að hverjum og einum eru gerð sömu tækifæri til þess að mennta sig. Hvernig fólk svo vinnur úr þeim tækifærum er annað mál. Að loknu grunn- og framhaldsskólanámi á fólk að standa frammi fyrir sömu tækifærum til þess að mennta sig til framtíðar. Fastir pennar 25.5.2010 06:00 Pétur Gunnarsson: Hin skýru skilaboð Reykvíkinga Pétur Gunnarsson skrifar Niðurstöður skoðanakönnunar, sem Fréttablaðið og Stöð 2 gerðu meðal Reykvíkinga í fyrrakvöld og sagt er frá í blaðinu í dag, verða lengi í minnum hafðar, hver sem úrslit kosninganna verða næsta laugardag. Fastir pennar 22.5.2010 07:00 Steinunn Stefánsdóttir: Enginn árangur Steinunn Stefánsdóttir skrifar Fyrir réttu ári var undirrituð viljayfirlýsing milli Samtaka atvinnulífsins, Félags kvenna í atvinnurekstri og Verslunarráðs Íslands þess efnis að fjölga konum í forystusveit íslensks atvinnulífs. Markmiðið var að hlutur hvors kyns yrði ekki minni en 40 prósent í stjórnum fyrirtækja. Fastir pennar 21.5.2010 06:00 Guðmundur Andri Thorsson: Innleyst afsökun Guðmundur Andri Thorsson skrifar Snjólfur Ólafsson, prófessor í viðskiptafræði, þarf að takast á hendur nokkrar hagræðingaraðgerðir á texta mínum frá því um daginn til að fá út þá útkomu sem hann telur sig þurfa á að halda, sem er afsökunarbeiðni sér til handa. Fastir pennar 21.5.2010 06:00 Pawel Bartoszek : Af hverju fimmtán? Það er til formúla yfir hve margir þingmenn eigi að sitja á þingum ríkja. Besti fjöldinn er víst fenginn með því að taka þriðju rót af íbúatölu ríkisins og sé það gert í tilfelli Íslands kemur í ljós að hér ættu að vera 68 þingmenn, sem sagt, ansi nálægt raunverulega fjöldanum. Sé sömu formúlu beitt í tilfelli Reykjavíkur kemur á daginn að í ráðhúsinu ættu að sitja 49 borgarfulltrúar. Þeir eru hins vegar fimmtán og hefur fjöldi þeirra haldist nær óbreyttur í heila öld. Fastir pennar 21.5.2010 06:00 Þorvaldur Gylfason: Að glíma við Hæstarétt Þorvaldur Gylfason skrifar Þrískipting valdsins í lýðræðisríkjum milli framkvæmdarvalds, löggjafarvalds og dómsvalds hvílir á þeirri grundvallarhugsjón, að engum valdþáttanna þriggja er ætlað að drottna yfir hinum tveim. Þeim er ætlað að vegast á. Þaðan er runnin hugmyndin um valdmörk og mótvægi (e. checks and balances), þar sem hver valdþáttur veitir öðrum gagnkvæmt aðhald og eftirlit. Ef einn valdþáttanna þriggja virðist ætla að vaxa hinum tveim yfir höfuð eða beygja sig undir hina tvo, þarf að bregðast við til að gæta þess jafnræðis, sem að er stefnt. Slíku jafnræði er ekki til að dreifa hér á landi eins og dæmin sanna. Hér hefur framkvæmdarvaldið beygt bæði löggjafarvaldið og dómsvaldið undir vilja sinn gegn anda stjórnarskrárinnar og ef til vill einnig gegn bókstaf hennar, svo sem færi mun gefast til að gaumgæfa við þá löngu tímabæru endurskoðun eða endursamningu stjórnarskrárinnar, sem nú stendur fyrir dyrum. Í 60. gr. stjórnarskrárinnar er vikið berum orðum að þrískiptingu valdsins, en þar segir: „Dómendur skera úr öllum ágreiningi um embættistakmörk yfirvalda." Hér er vikið með beinum hætti að eftirlitshlutverki Hæstaréttar gagnvart öðrum valdhöfum. Fastir pennar 20.5.2010 11:15 Óli Kr. Ármannsson: Velvild frá Lúx Áfanga var náð í endurreisn íslensks efnahagslífs með samkomulagi því sem Már Guðmundsson seðlabankasjóri og Yves Mersch, seðlabankastjóri í Lúxemborg, undirrituðu snemma í gærmorgun. Fram til þessa hefur Seðlabankinn í Lúxemborg verið stærsti einstaki erlendi eigandi krónueigna. Samkomulagið léttir þrýstingi af gengi krónunnar og eykur likur á að hér verði hægt að lækka stýrivexti enn frekar og taka fleiri skref í þá átt að draga úr gjaldeyrishöftum. Fastir pennar 20.5.2010 06:00 Steinunn Stefánsdóttir: Fækkun háskóla blasir við Sú menntun sem ungu fólki stendur til boða í dag getur skipt sköpum um það hversu lífvænlegt samfélag verður hér eftir nokkra áratugi. Það er því lífsspursmál fyrir framtíð þjóðarinnar að byggja upp og viðhalda góðu menntakerfi. Niðurskurður til háskólastarfs hlýtur því að vekja ugg. Fastir pennar 19.5.2010 09:33 Sverrir Jakobsson: Nauðsyn niðurskurðar Umræða um fjárlög næsta árs er nú þegar á villigötum. Alls staðar heyrir maður sama sönginn um nauðsyn niðurskurðar á sviðum sem varða þjóðina miklu, í mennta- og heilbrigðiskerfinu. Talað er um allt að 40 milljarða króna niðurskurð sem augljóslega mun hafa geigvænleg áhrif mjög víða og getur jafnvel lamað starf víða á spítölum og í skólum. Fastir pennar 18.5.2010 10:57 Björn Þór Sigbjörnsson: Grætt á jarðhita Ofsafengin viðbrögð nokkurra stjórnmálamanna við kaupum Magma Energy á HS Orku komu ekki á óvart. En eins og gildir um svo margt sem sagt er á vettvangi stjórnmálanna virðast þau fyrst og fremst til heimabrúks. Þeim er ætlað að sefa tiltekna hópa. Engin ástæða er að ætla að menn meini það bókstaflega þegar þeir segja að ríkið eigi að reiða fram meira en þrjátíu milljarða króna til að eignast HS Orku. En sé það raunin væri gagnlegt að þeir tiltækju hvaðan peningarnir eiga að koma og hvaða opinberu verkefni eiga að sitja á hakanum í staðinn. Fastir pennar 18.5.2010 09:19 Vekjum kosningabaráttuna Nú eru innan við tvær vikur þar til kosið verður til sveitar-stjórna. Það hljómar raunar eins og það geti ekki verið satt miðað við það hversu lítið sveitarstjórnarmál eru til umræðu í samfélaginu. Fastir pennar 17.5.2010 07:00 Guðmundur Andri Thorsson: Jörð kallar Sigurð Guðmundur Andri Thorsson skrifar Hafi Jón Ásgeir verið tákngervingur víkinganna sem stunduðu skuldsettar yfirtökur og halda jafnvel enn að vandi sinn snúist bara um svolitla „endurfjármögnun“ þá var Sigurður Einarsson foringi sjálfra bankamannanna: hann var Kóngurinn af Kaupþing. Hann var hugsuðurinn, snillingurinn, „honum gat ekki skjátlast“. Fastir pennar 17.5.2010 06:00 Ólafur Stephensen: Opin og upplýst umræða Ólafur Stephensen skrifar Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra gerði meðal annars grein fyrir stöðu umsóknar Íslands um aðild að Evrópusambandinu í skýrslu sinni um utanríkismál á Alþingi í gær. Í máli ráðherrans kom fram að undirbúningur formlegra aðildarviðræðna gengi ágætlega og þær ættu að geta hafizt fljótlega eftir að leiðtogar ESB samþykkja umsókn Íslands. Fastir pennar 15.5.2010 11:25 Þorsteinn Pálsson: Pólitíska kreppan Hvers vegna neituðu Bretar og Hollendingar að ræða við íslensk stjórnvöld nema stjórnarandstaðan væri með? Hvers vegna kallaði forseti ASÍ eftir þátttöku stjórnarandstöðunnar þegar aðilar vinnumarkaðarins vildu samtöl við ríkisstjórnina? Fastir pennar 15.5.2010 06:00 Ólafur Stephensen: Ekki tími yfirboða Ólafur Stephensen skrifar Einhvern veginn er kosningabaráttan fyrir sveitarstjórnarkosningarnar, sem fram fara í lok mánaðarins, varla komin í gang. Önnur mál hafa skyggt á hana í almennri umræðu; rannsóknarskýrsla, handtökur og stefnur á hendur útrásarvíkingum, náttúruhamfarir. Engu að síður eru kosningarnar mikilvægt mál. Það er brýnt að kjósendur setji sig inn í málin í sínu sveitarfélagi og taki upplýsta ákvörðun um hvernig þeir hyggjast verja atkvæði sínu. Ef við teljum lýðræðið á annað borð mikilvægt hljótum við að vilja nota kosningaréttinn. Fastir pennar 14.5.2010 06:00 Þorvaldur Gylfason: Djúpar sprungur í dómskerfinu Þorvaldur Gylfason skrifar Fólkið í landinu vantreystir réttarkerfinu eins og vandaðar skoðanakannanir hafa sýnt um árabil. Innan við þriðji hver Íslendingur ber nú mikið traust til dómskerfisins. Þegar spurt var um traust manna til Alþingis fyrir hrun, var hlutfallið svipað, eða tæpur þriðjungur, en eftir hrun hrapaði traustið enn neðar. Nú segist áttundi hver maður bera mikið traust til Alþingis. Einn af átta. Fastir pennar 13.5.2010 10:19 Steinunn Stefánsdóttir: Útrás réttarríkis Steinunn Stefánsdóttir skrifar Atburðir síðustu daga sýna svo ekki verður um villst að full alvara býr að baki rannsóknum embættis sérstaks saksóknara á því hvort og þá hvernig brotin hafa verið lög í aðdraganda íslenska bankahrunsins. Fastir pennar 13.5.2010 10:13 Ólafur Stephensen: Krónan kostar Ólafur Stephensen skrifar Margir vilja losna við verðtrygginguna. Það er skiljanlegt, eftir að hún hefur valdið mörgum heimilum miklum búsifjum. Þeir sem voru til dæmis með húsnæðislán í íslenzkum, verðtryggðum krónum hafa horft upp á lánið sitt hækka um margar milljónir á sama tíma og þeir hafa greitt drjúgan hluta af mánaðarlaununum sínum í afborganir, vexti og verðbætur. Fastir pennar 12.5.2010 06:00 Ólafur Stephensen: Lítið lært? Ólafur Stephensen skrifar Pólitíkin sýnir á sér ýmsar sínar verstu hliðar í umræðum um almennt skynsamleg og gagnleg áform um sameiningu ráðuneyta og fækkun ráðherra, sem kveðið er á um í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Samfylkingin vill keyra málið áfram og sameina ráðuneytin sem fyrst. Fastir pennar 11.5.2010 06:00 Guðmundur Andri Thorsson: Excelskáldin Guðmundur Andri Thorsson skrifar Svo ótal margt þarf að endurskoða núna - söguna, sjálfsmyndina, pólitíkina, orðræðuna, þjóðarhugmyndina, siðferðið? En fyrst og fremst þarf þó að endurskoða endurskoðendurna. Fastir pennar 10.5.2010 09:44 Páll Baldvin Baldvinsson: Djók Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Enginn heyrðist hvellurinn þegar framboðsfresti til sveitarstjórnarkosninga lauk um helgina: auk fastra viðskiptavina kjósenda í sveitarstjórnum bættust nokkur ný framboð við, svona til að sundra atkvæðamagninu og styrkja hin stærri framboð sem fyrir eru á palli. Kannanir um áhuga almennings leiða í ljós að kjósendur eru fráhverfir sveitarstjórnarmálum um þessar mundir, Það eru einkum skemmtikraftaframboðin sem vekja athygli. Sérstakt, þegar sveitarfélagið er að verða meira og meira ráðandi um okkar daglegu önn. Þangað hefur ríkisvaldið flutt æ fleiri verkefni, flest kostnaðarsöm, undir því yfirskini „að færa verði þjónustuna nær fólkinu". Og þegar kreppir að er ríkisvaldið stikkfrí og þarf ekkert að hafa áhyggjur af niðurskurði í kostnaði, les þjónustu sveitarfélaga, enda á framkvæmdavaldið nóg með sitt úttútnaða kerfi eftir áratuga stjórn þeirra sem í upphafi ferils síns hrópuðu: báknið burt! Fastir pennar 10.5.2010 06:00 Ólafur Þ. Stephensen: Réttvísin hefur sinn gang Handtaka tveggja af fyrrverandi forsvarsmönnum Kaupþings og úrskurður héraðsdóms um gæzluvarðhald yfir þeim markar nokkur tímamót í rannsókn sérstaks saksóknara á bankahruninu. Viðbrögð margra hafa verið ánægja með að saksóknarinn og hans lið sé að vinna vinnuna sína; loksins sjáist einhver merki um að lögum verði komið yfir þá sem báru ábyrgð á hruninu. Fastir pennar 8.5.2010 07:30 Þorsteinn Pálsson: Trúin á krónuna Fjármálaráðherrann beindi athygli sinni að vanda Grikkja á dögunum. Af því tilefni lofsöng hann bæði guð og krónuna eins og hún væri hluti af sköpunarverkinu. Fastir pennar 8.5.2010 07:00 Ólafur Þ. Stephensen: Stolið úr vasa náungans Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því í fyrradag að bótasvikamálum, sem Tryggingastofnun kemur upp um, hefði fjölgað þrefalt eftir að stofnunin tók upp hert eftirlit í fyrra. Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri stofnunarinnar, tiltók dæmi af fimm barna fjölskyldu, þar sem faðirinn skráði sig til málamynda utan heimilis og fjölskyldan fékk fyrir vikið um 170 þúsund krónur í bætur á mánuði, sem hún átti ekki rétt á. Bætur fjölskyldunnar frá Tryggingastofnun námu samtals yfir 700 þúsund krónum, sem er meira en margir launþegar á vinnumarkaði hafa í fjölskyldutekjur. Fastir pennar 7.5.2010 10:04 Þorvaldur Gylfason: Pólska leiðin Hinn 11. febrúar í ár lagði ég hér í blaðinu einu sinni sem oftar út af eftirminnilegum ummælum Bjarna Bendiktssonar síðar forsætisráðherra frá 1934 um svik samábyrgðarinnar. Ég lýsti í því viðfangi nýrri löggjöf um skerðingu sjálftekinna hlunninda í Póllandi. Lýsingin hljóðaði svo: Fastir pennar 6.5.2010 06:00 « ‹ 125 126 127 128 129 130 131 132 133 … 245 ›
Kosið um ábyrgð Ólafur Stephensen skrifar Landsmenn ganga í dag að kjörborðinu og velja sveitarstjórn í sínu sveitarfélagi. Það hvernig fólk ráðstafar atkvæði sínu hefur áhrif á nánasta umhverfi fólks, á borð við götur, útivistarsvæði og íþróttaaðstöðu og þá félagslegu þjónustu sem stendur fólki næst, til dæmis grunnskóla, leikskóla og þjónustu við aldraða. Það skiptir máli að fólk kjósi og líka hvernig atkvæðinu er varið. Fastir pennar 29.5.2010 06:00
Samið eða dæmt? Ólafur Stephensen skrifar Það virðist ögn langsótt að halda því fram, eins og forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna gera, að áminningarbréf Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) til Íslands, um að íslenzkum stjórnvöldum beri að greiða Icesave-skuldbindingarnar, styrki samningsstöðu landsins. ESA telur Ísland brotlegt við EES-samninginn, greiði stjórnvöld ekki Fastir pennar 28.5.2010 14:56
Ólafur Stephensen: Hvað gera gömlu flokkarnir? Ólafur Stephensen skrifar Tvær skoðanakannanir, sem Fréttablaðið og Morgunblaðið hafa látið gera, sýna að Bezti flokkurinn gæti orðið stærsta stjórnmálaaflið í borgarstjórn Reykjavíkur eftir kosningarnar á laugardag. Samkvæmt könnun Fréttablaðsins um síðustu helgi gæti flokkurinn náð hreinum meirihluta, en samkvæmt könnun Morgunblaðsins myndi hann ná sjö borgarfulltrúum af fimmtán. Fastir pennar 27.5.2010 06:00
Þorvaldur Gylfason: Rússar í góðum gír Þorvaldur Gylfason skrifar Þegar ég kveikti á sjónvarpinu seint um kvöld í vetur leið, þetta var í janúar, heyrði ég viðtal við dómsmálaráðherrann. Tvö verkefni ráðuneytisins eru öðrum brýnni, sagði hann. Annað er að treysta sjálfstæði dómstólanna, svo að fólkið í landinu geti borið traust til þeirra. Hitt er að berjast gegn spillingu. Fastir pennar 27.5.2010 06:00
Jónína Michaelsdóttir: Valdið er okkar Jónína Michaelsdóttir skrifar Einu sinni þegar ég tók þátt í kosningu til stjórnar hjá fjölmennri hreyfingu, búin að merkja við þá sem ég treysti, en vantaði eitt nafn, fékk ég vægt valkvíðakast. Átti erfitt með að velja milli tveggja einstaklinga. Stúlka sem Fastir pennar 25.5.2010 06:00
Hvar á að skera? Óli Kristján Ármannsson skrifar Jafnrétti til náms er ein af grunnstoðum norræns velferðarsamfélags. Í því felst sannur jöfnuður í því að hverjum og einum eru gerð sömu tækifæri til þess að mennta sig. Hvernig fólk svo vinnur úr þeim tækifærum er annað mál. Að loknu grunn- og framhaldsskólanámi á fólk að standa frammi fyrir sömu tækifærum til þess að mennta sig til framtíðar. Fastir pennar 25.5.2010 06:00
Pétur Gunnarsson: Hin skýru skilaboð Reykvíkinga Pétur Gunnarsson skrifar Niðurstöður skoðanakönnunar, sem Fréttablaðið og Stöð 2 gerðu meðal Reykvíkinga í fyrrakvöld og sagt er frá í blaðinu í dag, verða lengi í minnum hafðar, hver sem úrslit kosninganna verða næsta laugardag. Fastir pennar 22.5.2010 07:00
Steinunn Stefánsdóttir: Enginn árangur Steinunn Stefánsdóttir skrifar Fyrir réttu ári var undirrituð viljayfirlýsing milli Samtaka atvinnulífsins, Félags kvenna í atvinnurekstri og Verslunarráðs Íslands þess efnis að fjölga konum í forystusveit íslensks atvinnulífs. Markmiðið var að hlutur hvors kyns yrði ekki minni en 40 prósent í stjórnum fyrirtækja. Fastir pennar 21.5.2010 06:00
Guðmundur Andri Thorsson: Innleyst afsökun Guðmundur Andri Thorsson skrifar Snjólfur Ólafsson, prófessor í viðskiptafræði, þarf að takast á hendur nokkrar hagræðingaraðgerðir á texta mínum frá því um daginn til að fá út þá útkomu sem hann telur sig þurfa á að halda, sem er afsökunarbeiðni sér til handa. Fastir pennar 21.5.2010 06:00
Pawel Bartoszek : Af hverju fimmtán? Það er til formúla yfir hve margir þingmenn eigi að sitja á þingum ríkja. Besti fjöldinn er víst fenginn með því að taka þriðju rót af íbúatölu ríkisins og sé það gert í tilfelli Íslands kemur í ljós að hér ættu að vera 68 þingmenn, sem sagt, ansi nálægt raunverulega fjöldanum. Sé sömu formúlu beitt í tilfelli Reykjavíkur kemur á daginn að í ráðhúsinu ættu að sitja 49 borgarfulltrúar. Þeir eru hins vegar fimmtán og hefur fjöldi þeirra haldist nær óbreyttur í heila öld. Fastir pennar 21.5.2010 06:00
Þorvaldur Gylfason: Að glíma við Hæstarétt Þorvaldur Gylfason skrifar Þrískipting valdsins í lýðræðisríkjum milli framkvæmdarvalds, löggjafarvalds og dómsvalds hvílir á þeirri grundvallarhugsjón, að engum valdþáttanna þriggja er ætlað að drottna yfir hinum tveim. Þeim er ætlað að vegast á. Þaðan er runnin hugmyndin um valdmörk og mótvægi (e. checks and balances), þar sem hver valdþáttur veitir öðrum gagnkvæmt aðhald og eftirlit. Ef einn valdþáttanna þriggja virðist ætla að vaxa hinum tveim yfir höfuð eða beygja sig undir hina tvo, þarf að bregðast við til að gæta þess jafnræðis, sem að er stefnt. Slíku jafnræði er ekki til að dreifa hér á landi eins og dæmin sanna. Hér hefur framkvæmdarvaldið beygt bæði löggjafarvaldið og dómsvaldið undir vilja sinn gegn anda stjórnarskrárinnar og ef til vill einnig gegn bókstaf hennar, svo sem færi mun gefast til að gaumgæfa við þá löngu tímabæru endurskoðun eða endursamningu stjórnarskrárinnar, sem nú stendur fyrir dyrum. Í 60. gr. stjórnarskrárinnar er vikið berum orðum að þrískiptingu valdsins, en þar segir: „Dómendur skera úr öllum ágreiningi um embættistakmörk yfirvalda." Hér er vikið með beinum hætti að eftirlitshlutverki Hæstaréttar gagnvart öðrum valdhöfum. Fastir pennar 20.5.2010 11:15
Óli Kr. Ármannsson: Velvild frá Lúx Áfanga var náð í endurreisn íslensks efnahagslífs með samkomulagi því sem Már Guðmundsson seðlabankasjóri og Yves Mersch, seðlabankastjóri í Lúxemborg, undirrituðu snemma í gærmorgun. Fram til þessa hefur Seðlabankinn í Lúxemborg verið stærsti einstaki erlendi eigandi krónueigna. Samkomulagið léttir þrýstingi af gengi krónunnar og eykur likur á að hér verði hægt að lækka stýrivexti enn frekar og taka fleiri skref í þá átt að draga úr gjaldeyrishöftum. Fastir pennar 20.5.2010 06:00
Steinunn Stefánsdóttir: Fækkun háskóla blasir við Sú menntun sem ungu fólki stendur til boða í dag getur skipt sköpum um það hversu lífvænlegt samfélag verður hér eftir nokkra áratugi. Það er því lífsspursmál fyrir framtíð þjóðarinnar að byggja upp og viðhalda góðu menntakerfi. Niðurskurður til háskólastarfs hlýtur því að vekja ugg. Fastir pennar 19.5.2010 09:33
Sverrir Jakobsson: Nauðsyn niðurskurðar Umræða um fjárlög næsta árs er nú þegar á villigötum. Alls staðar heyrir maður sama sönginn um nauðsyn niðurskurðar á sviðum sem varða þjóðina miklu, í mennta- og heilbrigðiskerfinu. Talað er um allt að 40 milljarða króna niðurskurð sem augljóslega mun hafa geigvænleg áhrif mjög víða og getur jafnvel lamað starf víða á spítölum og í skólum. Fastir pennar 18.5.2010 10:57
Björn Þór Sigbjörnsson: Grætt á jarðhita Ofsafengin viðbrögð nokkurra stjórnmálamanna við kaupum Magma Energy á HS Orku komu ekki á óvart. En eins og gildir um svo margt sem sagt er á vettvangi stjórnmálanna virðast þau fyrst og fremst til heimabrúks. Þeim er ætlað að sefa tiltekna hópa. Engin ástæða er að ætla að menn meini það bókstaflega þegar þeir segja að ríkið eigi að reiða fram meira en þrjátíu milljarða króna til að eignast HS Orku. En sé það raunin væri gagnlegt að þeir tiltækju hvaðan peningarnir eiga að koma og hvaða opinberu verkefni eiga að sitja á hakanum í staðinn. Fastir pennar 18.5.2010 09:19
Vekjum kosningabaráttuna Nú eru innan við tvær vikur þar til kosið verður til sveitar-stjórna. Það hljómar raunar eins og það geti ekki verið satt miðað við það hversu lítið sveitarstjórnarmál eru til umræðu í samfélaginu. Fastir pennar 17.5.2010 07:00
Guðmundur Andri Thorsson: Jörð kallar Sigurð Guðmundur Andri Thorsson skrifar Hafi Jón Ásgeir verið tákngervingur víkinganna sem stunduðu skuldsettar yfirtökur og halda jafnvel enn að vandi sinn snúist bara um svolitla „endurfjármögnun“ þá var Sigurður Einarsson foringi sjálfra bankamannanna: hann var Kóngurinn af Kaupþing. Hann var hugsuðurinn, snillingurinn, „honum gat ekki skjátlast“. Fastir pennar 17.5.2010 06:00
Ólafur Stephensen: Opin og upplýst umræða Ólafur Stephensen skrifar Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra gerði meðal annars grein fyrir stöðu umsóknar Íslands um aðild að Evrópusambandinu í skýrslu sinni um utanríkismál á Alþingi í gær. Í máli ráðherrans kom fram að undirbúningur formlegra aðildarviðræðna gengi ágætlega og þær ættu að geta hafizt fljótlega eftir að leiðtogar ESB samþykkja umsókn Íslands. Fastir pennar 15.5.2010 11:25
Þorsteinn Pálsson: Pólitíska kreppan Hvers vegna neituðu Bretar og Hollendingar að ræða við íslensk stjórnvöld nema stjórnarandstaðan væri með? Hvers vegna kallaði forseti ASÍ eftir þátttöku stjórnarandstöðunnar þegar aðilar vinnumarkaðarins vildu samtöl við ríkisstjórnina? Fastir pennar 15.5.2010 06:00
Ólafur Stephensen: Ekki tími yfirboða Ólafur Stephensen skrifar Einhvern veginn er kosningabaráttan fyrir sveitarstjórnarkosningarnar, sem fram fara í lok mánaðarins, varla komin í gang. Önnur mál hafa skyggt á hana í almennri umræðu; rannsóknarskýrsla, handtökur og stefnur á hendur útrásarvíkingum, náttúruhamfarir. Engu að síður eru kosningarnar mikilvægt mál. Það er brýnt að kjósendur setji sig inn í málin í sínu sveitarfélagi og taki upplýsta ákvörðun um hvernig þeir hyggjast verja atkvæði sínu. Ef við teljum lýðræðið á annað borð mikilvægt hljótum við að vilja nota kosningaréttinn. Fastir pennar 14.5.2010 06:00
Þorvaldur Gylfason: Djúpar sprungur í dómskerfinu Þorvaldur Gylfason skrifar Fólkið í landinu vantreystir réttarkerfinu eins og vandaðar skoðanakannanir hafa sýnt um árabil. Innan við þriðji hver Íslendingur ber nú mikið traust til dómskerfisins. Þegar spurt var um traust manna til Alþingis fyrir hrun, var hlutfallið svipað, eða tæpur þriðjungur, en eftir hrun hrapaði traustið enn neðar. Nú segist áttundi hver maður bera mikið traust til Alþingis. Einn af átta. Fastir pennar 13.5.2010 10:19
Steinunn Stefánsdóttir: Útrás réttarríkis Steinunn Stefánsdóttir skrifar Atburðir síðustu daga sýna svo ekki verður um villst að full alvara býr að baki rannsóknum embættis sérstaks saksóknara á því hvort og þá hvernig brotin hafa verið lög í aðdraganda íslenska bankahrunsins. Fastir pennar 13.5.2010 10:13
Ólafur Stephensen: Krónan kostar Ólafur Stephensen skrifar Margir vilja losna við verðtrygginguna. Það er skiljanlegt, eftir að hún hefur valdið mörgum heimilum miklum búsifjum. Þeir sem voru til dæmis með húsnæðislán í íslenzkum, verðtryggðum krónum hafa horft upp á lánið sitt hækka um margar milljónir á sama tíma og þeir hafa greitt drjúgan hluta af mánaðarlaununum sínum í afborganir, vexti og verðbætur. Fastir pennar 12.5.2010 06:00
Ólafur Stephensen: Lítið lært? Ólafur Stephensen skrifar Pólitíkin sýnir á sér ýmsar sínar verstu hliðar í umræðum um almennt skynsamleg og gagnleg áform um sameiningu ráðuneyta og fækkun ráðherra, sem kveðið er á um í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Samfylkingin vill keyra málið áfram og sameina ráðuneytin sem fyrst. Fastir pennar 11.5.2010 06:00
Guðmundur Andri Thorsson: Excelskáldin Guðmundur Andri Thorsson skrifar Svo ótal margt þarf að endurskoða núna - söguna, sjálfsmyndina, pólitíkina, orðræðuna, þjóðarhugmyndina, siðferðið? En fyrst og fremst þarf þó að endurskoða endurskoðendurna. Fastir pennar 10.5.2010 09:44
Páll Baldvin Baldvinsson: Djók Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Enginn heyrðist hvellurinn þegar framboðsfresti til sveitarstjórnarkosninga lauk um helgina: auk fastra viðskiptavina kjósenda í sveitarstjórnum bættust nokkur ný framboð við, svona til að sundra atkvæðamagninu og styrkja hin stærri framboð sem fyrir eru á palli. Kannanir um áhuga almennings leiða í ljós að kjósendur eru fráhverfir sveitarstjórnarmálum um þessar mundir, Það eru einkum skemmtikraftaframboðin sem vekja athygli. Sérstakt, þegar sveitarfélagið er að verða meira og meira ráðandi um okkar daglegu önn. Þangað hefur ríkisvaldið flutt æ fleiri verkefni, flest kostnaðarsöm, undir því yfirskini „að færa verði þjónustuna nær fólkinu". Og þegar kreppir að er ríkisvaldið stikkfrí og þarf ekkert að hafa áhyggjur af niðurskurði í kostnaði, les þjónustu sveitarfélaga, enda á framkvæmdavaldið nóg með sitt úttútnaða kerfi eftir áratuga stjórn þeirra sem í upphafi ferils síns hrópuðu: báknið burt! Fastir pennar 10.5.2010 06:00
Ólafur Þ. Stephensen: Réttvísin hefur sinn gang Handtaka tveggja af fyrrverandi forsvarsmönnum Kaupþings og úrskurður héraðsdóms um gæzluvarðhald yfir þeim markar nokkur tímamót í rannsókn sérstaks saksóknara á bankahruninu. Viðbrögð margra hafa verið ánægja með að saksóknarinn og hans lið sé að vinna vinnuna sína; loksins sjáist einhver merki um að lögum verði komið yfir þá sem báru ábyrgð á hruninu. Fastir pennar 8.5.2010 07:30
Þorsteinn Pálsson: Trúin á krónuna Fjármálaráðherrann beindi athygli sinni að vanda Grikkja á dögunum. Af því tilefni lofsöng hann bæði guð og krónuna eins og hún væri hluti af sköpunarverkinu. Fastir pennar 8.5.2010 07:00
Ólafur Þ. Stephensen: Stolið úr vasa náungans Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því í fyrradag að bótasvikamálum, sem Tryggingastofnun kemur upp um, hefði fjölgað þrefalt eftir að stofnunin tók upp hert eftirlit í fyrra. Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri stofnunarinnar, tiltók dæmi af fimm barna fjölskyldu, þar sem faðirinn skráði sig til málamynda utan heimilis og fjölskyldan fékk fyrir vikið um 170 þúsund krónur í bætur á mánuði, sem hún átti ekki rétt á. Bætur fjölskyldunnar frá Tryggingastofnun námu samtals yfir 700 þúsund krónum, sem er meira en margir launþegar á vinnumarkaði hafa í fjölskyldutekjur. Fastir pennar 7.5.2010 10:04
Þorvaldur Gylfason: Pólska leiðin Hinn 11. febrúar í ár lagði ég hér í blaðinu einu sinni sem oftar út af eftirminnilegum ummælum Bjarna Bendiktssonar síðar forsætisráðherra frá 1934 um svik samábyrgðarinnar. Ég lýsti í því viðfangi nýrri löggjöf um skerðingu sjálftekinna hlunninda í Póllandi. Lýsingin hljóðaði svo: Fastir pennar 6.5.2010 06:00