Fastir pennar

Grænu skrefin

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Umhverfisvernd fær býsna veigamikinn sess í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur líklega aldrei áður átt aðild að ríkisstjórn þar sem umhverfisvernd er gert jafn hátt undir höfði.

Fastir pennar

Hugsjónir á ís

Magnús Guðmundsson skrifar

Frosthörkurnar sem gengið hafa yfir meginland Evrópu að undaförnu og ekki sér fyrir endann á virðast eiga sér táknræna hliðstæðu í íslenskum stjórnmálum.

Fastir pennar

Knattspyrnusögur

Þorvaldur Gylfason skrifar

Knattspyrna, drottning allra íþrótta, er dauðans alvara. Þegar landslið Mið-Ameríkuríkjanna El Salvadors og Hondúrass mættust í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið í Mexíkó 1970 í höfuðborg Hondúrass, Tegucigalpa, sem var þá

Fastir pennar

Meira um gos

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Þegar bent er á skaðsemi sykurs í fjölmiðlum þá rísa gosdrykkjaframleiðendur upp á afturfæturna. Þeir setja sig í sóknarstellingar og baráttan fyrir þeirra hagsmunum fer í annan gír. Svona til að tryggja að þjóðin haldi nú alveg örugglega áfram að drekka sig í spik. Því þá græða þeir áfram peninga.

Fastir pennar

Allt rangt

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Þegar áströlsk hjón hafa borgað fúlgur fjár fyrir þá upplifun að halda að þau séu í raun og veru við það að deyja í íslenskum byl á reginfjöllum, alein og yfirgefin, segir ferðaþjónustufyrirtækið sem bauð upp á þær trakteringar að þau geti sjálfum sér um kennt. Þau hafi gert „allt rangt“.

Fastir pennar

Að vilja vita

Magnús Guðmundsson skrifar

Opin, upplýst og málefnaleg umræða er nauðsynleg til að unnt sé að taka réttar ákvarðanir. Greiður aðgangur að upplýsingum er forsenda þekkingar. Upplýsingaskyldu opinberra aðila gagnvart almenningi ber að efla.“

Fastir pennar

Amfetamínborgin

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Reykjavík er fjórða mesta amfetamínborg Evrópu ef marka má nýja rannsókn frá Háskóla Íslands. Neysla amfetamíns er stöðug alla daga vikunnar.

Fastir pennar

Skrúfum frá

Hörður Ægisson skrifar

Stærsta efnahagsfrétt síðasta árs er sú staðreynd að erlend staða þjóðarbúsins er orðin jákvæð í fyrsta sinn frá því að mælingar hófust eftir lok síðari heimsstyrjaldar. Ísland er núna í hópi fárra Evrópuríkja sem eru lánveitendur við útlönd.

Fastir pennar

EULA, YOLO

Bergur Ebbi Benediktsson skrifar

Við höfum öll hlaðið niður forriti á tölvurnar okkar eða snjallsíma. Það er ekkert mál. Það er nóg að ýta á einn takka og svo koma upp varúðargluggar og maður tikkar í box þar sem stendur: "I have read and agree to the terms“

Fastir pennar

Ekkert mál

Magnús Guðmundsson skrifar

Það hafa eflaust margir strengt einhver heit um áramótin. Valið sér leið til betrunar með heitstrengingum eins og að hreyfa sig meira, léttast einhver heil ósköp, hætta að reykja, segja skilið við flöskuna, eyða minni tíma í símanum og tölvunni eða bara að vera almennt í betra skapi, brosa meira og bæta sig að öllu leyti.

Fastir pennar

Blátönnin

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það kannast flestir við Bluetooth. Þráðlausa tækni sem gerir fólki kleift að flytja gögn og upplýsingar yfir útvarpsbylgjur milli tækja. Tæknin er í handfrjálsum búnaði og er ómissandi við flutning á tónlist í hátalara á tímum þar sem fólk nálgast hana í efnisveitum og spilar hana þráðlaust gegnum snjalltæki með Bluetooth-staðlinum.

Fastir pennar

Magnús Magnús Magnússon

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Svei mér þá ef ég var ekki hreinlega klökkur í gær þar sem ég var að aka einn í Öskjuhlíðinni á heimleið upp úr hádegi.

Fastir pennar

Nýtt líf

Magnús Guðmundsson skrifar

Já, já, við getum alveg komið á morgun. Með Herjólfi? Nei, bíddu. Hver er þessu Herjólfur? Já, skipið. Já, ég vissi það, jú, jú. Ég var nú bara svona að spauga. Já, já, þú segir það já. Heyrðu, hvernig hérna?… Halló?“

Fastir pennar

Svarið liggur í kalkúninum

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Gamlársdagur. Við stöndum með hælana skorðaða í fortíðinni en teygjum tærnar vongóð inn í framtíðina – við lítum um öxl samtímis því að horfa fram á veginn. En gefur árið 2016 tilefni til að líta 2017 björtum augum?

Fastir pennar

Ógn vélmenna

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Fyrr en varir mun ný tækni af fullkomnu miskunnarleysi úrelda ólíklegustu störf. Vélmenni með gervigreind munu halda áfram þeirri úreldingu starfa sem verið hefur fylgifiskur hnattvæðingarinnar. Hún flutti framleiðslu og þjónustustörf til fátækra landa og gerbreytti vinnumarkaði iðnríkjanna.

Fastir pennar

Stöðugleikinn mikilvægur

Hafliði Helgason skrifar

Þegar horft er um öxl yfir árið sem er að líða er ekki hægt að segja annað að en að efnahagsmál hafi þróast með betri hætti en nokkur þorði að vona.

Fastir pennar

„Fleiri en þörf var á“

Þórlindur Kjartansson skrifar

Þann 16. desember árið 1924 komu til Vestmannaeyja nokkur skip. Lögum samkvæmt þurfti að senda lækni út í öll skip sem komu frá útlöndum til þess að kanna heilsufar skipverja, enda var þá stutt síðan spánska veikin herjaði.

Fastir pennar

Táknræn hola

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Íslenska ríkið mun þurfa að borga verktaka sem átti lægsta boð í byggingu Húss íslenskra fræða 120 milljónir króna í skaðabætur því ekkert hefur orðið af byggingarframkvæmdum vegna hússins. Sérstök heimild til slíks var samþykkt á Alþingi með fjáraukalögum fyrr í þessum mánuði.

Fastir pennar

Endurtekningin

Þorvaldur Gylfason skrifar

Ég stóð fyrst álengdar og tyllti mér síðan í sófann í myrkvuðum salnum við hlið bláókunnugrar konu sem fylgdist hugfangin með því sem fram fór. Hún hafði setið þarna lengi hreyfingarlaus að sjá. Fagnandi andlitsdrættirnir og augnaráðið leyndu því samt ekki að hún skemmti sér vel. Ég líka.

Fastir pennar

Brothætt velferð

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Árið 2016 var slæmt ár fyrir sem þá sem aðhyllast frjálslyndar hugmyndastefnur. Þetta var slæmt ár fyrir þá sem styðja frjáls og opin hagkerfi þar sem frelsi í viðskiptum er ráðandi og fólk getur valið sér sér búsetu óháð þjóðerni.

Fastir pennar

Bernsku minnar jól

Logi Bergmann skrifar

Það er svo merkilegt með minningar. Í þeim man maður eiginlega alltaf bara það besta og versta. Í minningunni var annaðhvort snjór eða sól. Meira eða minna allan ársins hring.

Fastir pennar

Basillauf í baunadós

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Nýbúar, einföld ljósmyndaröð Birgis Andréssonar myndlistarmanns, sem lést langt fyrir aldur fram rétt rúmlega fimmtugur fyrir bráðum áratug, er einlæg og falleg lýsing á sýn listamannsins á útlent fólk sem sest að á Íslandi.

Fastir pennar

Það hentar heimsmynd minni betur ef þið haldið ykkur í Afríku

Bergur Ebbi skrifar

Þegar ég var lítill og vildi ekki klára matinn af diskinum mínum var mér sagt að ég ætti að gera það fyrir börnin í Afríku. Ég sé þessi börn enn þá fyrir mér, með mjóa útlimi, innfellda brjóstkassa og útþembda maga. Börnin í Afríku höfðu stór og stirðnuð augu sem fönguð voru af linsu myndavélanna.

Fastir pennar

Þingmenn sýna þroska

Hafliði Helgason skrifar

Fyrir áhugafólk um stjórnmál hefur verið áhugavert að fylgjast með störfum þingsins frá því að það kom saman að loknum kosningum.

Fastir pennar

Þagnarskylda eða yfirhylming?

Þorvaldur Gylfason skrifar

Í 22. gr. lögreglulaga nr. 90/1996 segir: "1. Lögreglumönnum og öðru starfsliði lögreglu ber þagnarskylda um þau atvik sem þeim verða kunn í starfi sínu eða vegna starfs síns og leynt eiga að fara vegna lögmætra almanna- eða einkahagsmuna.

Fastir pennar

Æðri máttur

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Steve Jobs, einn mesti frumkvöðull sinnar kynslóðar, segir í ævisögu sinni sem Walter Isaacson skrásetti að ólík trúarbrögð séu í grunninn margar dyr að sama húsi. Stundum taldi hann húsið vera þarna. Aðra daga efaðist hann um tilvist þess. Í því væri hin stóra ráðgáta fólgin, skorti á vitneskjunni.

Fastir pennar

Sprotar spretta af menntun

Hafliði Helgason skrifar

Horft til lengri tíma mun það ráða úrslitum um hvernig okkur vegnar í efnahagslegu tilliti hvernig til tekst að byggja upp ný fyrirtæki byggð á þekkingu og hugviti. Í Markaðnum í dag er viðtal við þrjá stjórnendur Nýsköpunarsjóðs sem nú róa á ný mið með stofnun fjárfestingasjóðs sem hyggst fjárfesta í sprotafyrirtækjum.

Fastir pennar

52 dagar

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Í dag eru 52 dagar frá alþingiskosningum og það er án nokkurs vafa stjórnarkreppa í landinu. Hins vegar geta falist tækifæri í stöðunni og það er hughreystandi fyrir kjósendur að flokkarnir hafi ekki sveigt frá grunnstefnu sinni í þeim tilgangi að komast í ríkisstjórn.

Fastir pennar

Frammi á gangi

Magnús Guðmundsson skrifar

Fyrir aðeins örfáum vikum virtist ekki íslensk sála efast um að eitt brýnasta verk stjórnvalda væri að endurreisa heilbrigðiskerfið. Endurreisa er einmitt orðið sem hvað flestir notuðu, vegna þess að kerfið var einu sinni mun betra.

Fastir pennar