Fastir pennar Stjórnleysingjar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er svo langt síðan við kusum að maður man varla hvenær það var – maður man varla hvað maður kaus. Og hafi verið einhver stemmning í kjölfar kosninganna hefur flokkunum fimm sem lengst af stóðu í viðræðum tekist að kæfa hana niður með mikilli eindrægni í því að ná ekki saman. Fastir pennar 19.12.2016 00:00 Snúin staða Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Áhugavert verður að sjá hvort þingmönnum tekst að samþykkja fjárlagafrumvarpið áður en hátíðirnar ganga í garð. Við þær aðstæður sem nú ríkja í pólitíkinni er vinnan við frumvarpið ágætur prófsteinn á samtakamátt þingmanna og viljann til að gera málamiðlanir. Fastir pennar 17.12.2016 07:00 Opið bréf til fávita Sif Sigmarsdóttir skrifar Kæri fáviti. Til hamingju. Þú ert kominn í tísku. Árið 2016 var árið þitt. Árið 2016 var ár flónskunnar, árið sem vanþekkingin varð kúl, árið sem and-vitsmunahyggjan hafði sérfræðingana undir, árið sem skoðanir urðu jafnréttháar staðreyndum, árið sem tilfinningin trompaði allt. Fastir pennar 17.12.2016 07:00 Óábyrgt tal Þorbjörn Þórðarson skrifar Ýmsar vísbendingar eru um að Íslendingar hafi dregið mikilvægan lærdóm af síðasta góðæri og hagkerfið er miklu betur í stakk búið að mæta áföllum nú en þá. Það er hins vegar áhyggjuefni að sumir stjórnmálamenn tali um að auka ríkisútgjöld þegar ríkissjóður ætti að vera á bremsunni og búa í haginn. Fastir pennar 16.12.2016 07:00 Klappstýrur "uppgjörsins“ Þórlindur Kjartansson skrifar Ef Jesús Kristur hefði ekki hitt fyrir farísea, fræðimenn og palestínskt alþýðufólk á Olíufjallinu forðum heldur íslenska stjórnmála-, embættis- og athafnamenn er hætt við því að áeggjan hans um að sá sem syndlaus væri kastaði fyrsta steininum hefði endað í blóðbaði. Fastir pennar 16.12.2016 07:00 Segulbandasögur Þorvaldur Gylfason skrifar Litlu munaði að Richard Nixon Bandaríkjaforseta tækist að bíta þá af sér sem höfðu grun um aðild manna hans að innbrotinu í skrifstofur Demókrataflokksins í Watergate-byggingunni í Washington, D.C., 17. júní 1972. Fastir pennar 15.12.2016 07:00 Ógn við lýðræðið Þorbjörn Þórðarson skrifar Reynslan hefur kennt okkur að lýðræði er besta stjórnarfyrirkomulagið sem við höfum í samfélaginu. Lýðræðið virkar hins vegar ekki sem skyldi ef borgararnir geta ekki tileinkað sér upplýsingar úr umhverfi sínu, túlkað þær og tekið ákvarðanir á grundvelli þeirra. Fastir pennar 15.12.2016 07:00 Fjárhagsleg skyndikynni Hafliði Helgason skrifar Farsæld í fjármálum er ekki háð tekjum í þeim mæli sem margir halda. Mýmörg dæmi má finna um það hvernig fólki með svipaðar tekjur verður mismikið úr ævistarfinu. Fastir pennar 14.12.2016 07:00 Öll skítfallin Magnús Guðmundsson skrifar Fastir pennar 12.12.2016 07:00 Um vanhæfi Guðmundur Andri Thorsson skrifar Hvenær er dómari vanhæfur til að úrskurða í málum? Því verða aðrir að svara en ég, sem er bara maður úti í bæ, fæddur í spurningamerkinu. Fastir pennar 12.12.2016 07:00 Umræða í skotgröfum Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fréttir úr slitabúum föllnu bankanna voru fyrirferðarmiklar í vikunni. Sagt var frá hlutabréfaeign Hæstaréttardómara í Glitni og þeirri staðreynd að þeir hefðu dæmt í málum er vörðuðu bankann sjálfan fyrir hrun, og málum sem varða starfsmenn bankans eftir hrun Fastir pennar 10.12.2016 07:00 Bjartir morgnar Logi Bergmann skrifar Stundum finnst mér eins og við séum fiskar í fiskabúri. Syndandi hring eftir hring, gleymandi öllu jafn óðum og verða svo spennt/glöð/reið yfir sömu hlutunum. Aftur og aftur og aftur og aftur. Ú! Kastali. Fastir pennar 10.12.2016 07:00 Castro og kjarninn Bergur Ebbi skrifar Fidel Castro er kominn ofan í jörðina. Það lá alltaf fyrir að hann myndi deyja en það segir ekki alla söguna. Hann var brenndur og askan var jörðuð. Lík hans var ekki varðveitt og komið fyrir í grafhýsi eins og líki Leníns. Það er ekki sjálfgefið að svo varð ekki. Fastir pennar 9.12.2016 07:00 Fjárlög í miklum hagvexti Hafliði Helgason skrifar Fjárlagafrumvarpið er lagt fram við sérstakar aðstæður þar sem sú ríkisstjórn sem leggur það fram hefur ekki þingmeirihluta. Við þær kringumstæður mun reyna talsvert á þingið. Fastir pennar 9.12.2016 00:00 Lyfjuð þjóð Þorbjörn Þórðarson skrifar Hún er rík sú tilhneiging margra að gagnrýna "sjúkdómsvæðingu“ þjóðfélagsins og þá breytni sumra nútímamanna að bera vandamál sín á torg. Fastir pennar 8.12.2016 07:00 Þegar saklausir játa Þorvaldur Gylfason skrifar Venjulegt fólk á æ erfiðara með að ná fram rétti sínum fyrir dómstólum. Til þess liggja margar ástæður sem bandaríski dómarinn Jed Rakoff rakti nýverið í vikuritinu New York Review of Books. Lýsing hans á versnandi þjónustu réttarkerfisins við almenning á erindi við Íslendinga Fastir pennar 8.12.2016 07:00 Hæfi og virðing Hafliði Helgason skrifar Við þingsetningu beindi forseti Íslands skynsamlegum orðum sínum til þingmanna og hvatti þá til að endurheimta traust og virðingu. Undanfarin misseri hafa stoðir ríkisvaldsins mátt búa við minnkandi traust og virðingu. Hið þrískipta ríkisvald hefur sjaldan notið jafn lítillar virðingar. Fastir pennar 7.12.2016 00:00 Ráðhúsin 74 Þorbjörn Þórðarson skrifar Í Mitte, einu af hverfum Berlínar, búa 356 þúsund manns á 39 ferkílómetrum. Hinn 1. janúar á þessu ári bjuggu 332.529 á Íslandi á 103 þúsund ferkílómetrum. Við erum svo fá að við erum eins og hverfi í Berlín. Bara gríðarlega vel dreifð. Fastir pennar 6.12.2016 07:00 Vistvænisýki Guðmundur Andri Thorsson skrifar Eitt af þessum afhjúpandi atvikum sem segja sögu heillar aldar var í sjónvarpsfréttum á dögunum: Ráðherra svonefndra og sjálfskipaðra "atvinnuvega“, sjálfur yfirmaður matvælaframleiðslunnar í landinu, Gunnar Bragi Sveinsson, gat ekki svarað því í viðtali undir hvaða ráðherra málefni neytenda heyrðu. Fastir pennar 5.12.2016 09:38 Heiman og heim Magnús Guðmundsson skrifar Það er margt sem veldur okkur streitu og eykur almennt álag í lífinu. Nýr skóli, ný vinna, flutningar og fjölmargt fleira sem felur í sér röskun á félagslegu umhverfi okkar. Fastir pennar 5.12.2016 07:00 Vitleysa við Austurvöll Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fimm vikur eru frá alþingiskosningum og enn er engin ríkisstjórn í sjónmáli. Bjarni Benediktsson hefur fengið stjórnarmyndunarumboð frá forsetanum tvisvar og Katrín Jakobsdóttir einu sinni. Formlegar viðræður hafa strandað. Fastir pennar 3.12.2016 07:00 Kúkurinn í heita pottinum Sif Sigmarsdóttir skrifar Jörðin. Smápeningur í geimnum, okkar að eyða. Það var föstudagur. Ég var eirðarlaus. Fannst eins og ég ætti að vera að gera eitthvað. Mér var sagt að það væri svartur föstudagur. Það var sannarlega svartur föstudagur. Fastir pennar 3.12.2016 07:00 Tjáningarfrelsi og ábyrg orð Hafliði Helgason skrifar Fleyg er sú setning sem höfð er eftir Voltaire og reyndar ýmsum fleirum: "Ég fyrirlít skoðanir þínar, en er tilbúinn að láta líf mitt fyrir rétt þinn til að tjá þær.“ Setningin er í anda upplýsingastefnunnar og þeirra stjórnmálaumbóta sem henni fylgdu. Fastir pennar 2.12.2016 07:00 Kerfisþvæla og auðvaldshroki Þórlindur Kjartansson skrifar Krafa nútímans er gagnsæir verkferlar. Þegar eitthvað fer úrskeiðis eða orkar tvímælis í samfélaginu þá virkar einhvern veginn miklu faglegra að segja að "verkferlar hafi brugðist“ heldur en að benda á að einhver hafi gert mistök, hagað sér eins og asni og geti sjálfum sér um kennt. Fastir pennar 2.12.2016 07:00 Brjótum upp hringinn Þorbjörn Þórðarson skrifar Snemma í barnæsku er okkur kennt að neysla mjólkur sé nauðsynleg til að viðhalda tannheilsu og styrkleika beina. D-vítamínið og kalkið í mjólkinni þjónar þessu hlutverki. Fastir pennar 1.12.2016 07:00 Landbúnaður, öfgar og Evrópa Þorvaldur Gylfason skrifar Búverndarstefnan kostar neytendur og skattgreiðendur enn sem fyrr miklu meira fé hér heima en tíðkast í flestum nálægum löndum. Fastir pennar 1.12.2016 07:00 Viðkvæm mál Magnús Guðmundsson skrifar Stundum fer íslenskt samfélag á hliðina á einu augabragði. Það gerðist síðast í gærkvöldi, og það mjög svo skiljanlega, þegar Kastljósið greindi frá herfilegum aðbúnaði hænsna á búum Brúneggs. Fastir pennar 30.11.2016 07:00 Gull hafsins Þorbjörn Þórðarson skrifar „Þá velmegun og uppbyggingu sem Íslendingar nutu á seinni hluta síðustu aldar má fyrst og fremst rekja til auðlinda hafsins,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í ávarpi sínu á sjávarútvegsráðstefnunni síðastliðinn fimmtudag. Fastir pennar 29.11.2016 11:00 Fidel og fólkið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Maður hlaut að hrífast af Fidel og hans knáu köppum sem höfðust við í fjöllunum. Þeir komu til byggða og ráku af höndum sér þann auma og dáðlausa lýð sem gengið hafði erinda bandarískra auðvaldsrisa og færðu völdin í hendur alþýðunni. Þeir efldu heilbrigðisþjónustu og læsi – svo að einsdæmi varð í fátæku landi í þriðja heiminum – upprættu vændi og annan ósóma sem dafnað hafði kringum Kanann. Fastir pennar 28.11.2016 07:00 Auður tónlistar á aðventu Hafliði Helgason skrifar Aðventan hefur smátt og smátt verið að breytast frá því að vera tími streitu, þrifnaðar og áhlaupa við endurbætur á eigin húsnæði yfir í tíma þess að njóta stundarinnar. Fastir pennar 28.11.2016 07:00 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 245 ›
Stjórnleysingjar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er svo langt síðan við kusum að maður man varla hvenær það var – maður man varla hvað maður kaus. Og hafi verið einhver stemmning í kjölfar kosninganna hefur flokkunum fimm sem lengst af stóðu í viðræðum tekist að kæfa hana niður með mikilli eindrægni í því að ná ekki saman. Fastir pennar 19.12.2016 00:00
Snúin staða Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Áhugavert verður að sjá hvort þingmönnum tekst að samþykkja fjárlagafrumvarpið áður en hátíðirnar ganga í garð. Við þær aðstæður sem nú ríkja í pólitíkinni er vinnan við frumvarpið ágætur prófsteinn á samtakamátt þingmanna og viljann til að gera málamiðlanir. Fastir pennar 17.12.2016 07:00
Opið bréf til fávita Sif Sigmarsdóttir skrifar Kæri fáviti. Til hamingju. Þú ert kominn í tísku. Árið 2016 var árið þitt. Árið 2016 var ár flónskunnar, árið sem vanþekkingin varð kúl, árið sem and-vitsmunahyggjan hafði sérfræðingana undir, árið sem skoðanir urðu jafnréttháar staðreyndum, árið sem tilfinningin trompaði allt. Fastir pennar 17.12.2016 07:00
Óábyrgt tal Þorbjörn Þórðarson skrifar Ýmsar vísbendingar eru um að Íslendingar hafi dregið mikilvægan lærdóm af síðasta góðæri og hagkerfið er miklu betur í stakk búið að mæta áföllum nú en þá. Það er hins vegar áhyggjuefni að sumir stjórnmálamenn tali um að auka ríkisútgjöld þegar ríkissjóður ætti að vera á bremsunni og búa í haginn. Fastir pennar 16.12.2016 07:00
Klappstýrur "uppgjörsins“ Þórlindur Kjartansson skrifar Ef Jesús Kristur hefði ekki hitt fyrir farísea, fræðimenn og palestínskt alþýðufólk á Olíufjallinu forðum heldur íslenska stjórnmála-, embættis- og athafnamenn er hætt við því að áeggjan hans um að sá sem syndlaus væri kastaði fyrsta steininum hefði endað í blóðbaði. Fastir pennar 16.12.2016 07:00
Segulbandasögur Þorvaldur Gylfason skrifar Litlu munaði að Richard Nixon Bandaríkjaforseta tækist að bíta þá af sér sem höfðu grun um aðild manna hans að innbrotinu í skrifstofur Demókrataflokksins í Watergate-byggingunni í Washington, D.C., 17. júní 1972. Fastir pennar 15.12.2016 07:00
Ógn við lýðræðið Þorbjörn Þórðarson skrifar Reynslan hefur kennt okkur að lýðræði er besta stjórnarfyrirkomulagið sem við höfum í samfélaginu. Lýðræðið virkar hins vegar ekki sem skyldi ef borgararnir geta ekki tileinkað sér upplýsingar úr umhverfi sínu, túlkað þær og tekið ákvarðanir á grundvelli þeirra. Fastir pennar 15.12.2016 07:00
Fjárhagsleg skyndikynni Hafliði Helgason skrifar Farsæld í fjármálum er ekki háð tekjum í þeim mæli sem margir halda. Mýmörg dæmi má finna um það hvernig fólki með svipaðar tekjur verður mismikið úr ævistarfinu. Fastir pennar 14.12.2016 07:00
Um vanhæfi Guðmundur Andri Thorsson skrifar Hvenær er dómari vanhæfur til að úrskurða í málum? Því verða aðrir að svara en ég, sem er bara maður úti í bæ, fæddur í spurningamerkinu. Fastir pennar 12.12.2016 07:00
Umræða í skotgröfum Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fréttir úr slitabúum föllnu bankanna voru fyrirferðarmiklar í vikunni. Sagt var frá hlutabréfaeign Hæstaréttardómara í Glitni og þeirri staðreynd að þeir hefðu dæmt í málum er vörðuðu bankann sjálfan fyrir hrun, og málum sem varða starfsmenn bankans eftir hrun Fastir pennar 10.12.2016 07:00
Bjartir morgnar Logi Bergmann skrifar Stundum finnst mér eins og við séum fiskar í fiskabúri. Syndandi hring eftir hring, gleymandi öllu jafn óðum og verða svo spennt/glöð/reið yfir sömu hlutunum. Aftur og aftur og aftur og aftur. Ú! Kastali. Fastir pennar 10.12.2016 07:00
Castro og kjarninn Bergur Ebbi skrifar Fidel Castro er kominn ofan í jörðina. Það lá alltaf fyrir að hann myndi deyja en það segir ekki alla söguna. Hann var brenndur og askan var jörðuð. Lík hans var ekki varðveitt og komið fyrir í grafhýsi eins og líki Leníns. Það er ekki sjálfgefið að svo varð ekki. Fastir pennar 9.12.2016 07:00
Fjárlög í miklum hagvexti Hafliði Helgason skrifar Fjárlagafrumvarpið er lagt fram við sérstakar aðstæður þar sem sú ríkisstjórn sem leggur það fram hefur ekki þingmeirihluta. Við þær kringumstæður mun reyna talsvert á þingið. Fastir pennar 9.12.2016 00:00
Lyfjuð þjóð Þorbjörn Þórðarson skrifar Hún er rík sú tilhneiging margra að gagnrýna "sjúkdómsvæðingu“ þjóðfélagsins og þá breytni sumra nútímamanna að bera vandamál sín á torg. Fastir pennar 8.12.2016 07:00
Þegar saklausir játa Þorvaldur Gylfason skrifar Venjulegt fólk á æ erfiðara með að ná fram rétti sínum fyrir dómstólum. Til þess liggja margar ástæður sem bandaríski dómarinn Jed Rakoff rakti nýverið í vikuritinu New York Review of Books. Lýsing hans á versnandi þjónustu réttarkerfisins við almenning á erindi við Íslendinga Fastir pennar 8.12.2016 07:00
Hæfi og virðing Hafliði Helgason skrifar Við þingsetningu beindi forseti Íslands skynsamlegum orðum sínum til þingmanna og hvatti þá til að endurheimta traust og virðingu. Undanfarin misseri hafa stoðir ríkisvaldsins mátt búa við minnkandi traust og virðingu. Hið þrískipta ríkisvald hefur sjaldan notið jafn lítillar virðingar. Fastir pennar 7.12.2016 00:00
Ráðhúsin 74 Þorbjörn Þórðarson skrifar Í Mitte, einu af hverfum Berlínar, búa 356 þúsund manns á 39 ferkílómetrum. Hinn 1. janúar á þessu ári bjuggu 332.529 á Íslandi á 103 þúsund ferkílómetrum. Við erum svo fá að við erum eins og hverfi í Berlín. Bara gríðarlega vel dreifð. Fastir pennar 6.12.2016 07:00
Vistvænisýki Guðmundur Andri Thorsson skrifar Eitt af þessum afhjúpandi atvikum sem segja sögu heillar aldar var í sjónvarpsfréttum á dögunum: Ráðherra svonefndra og sjálfskipaðra "atvinnuvega“, sjálfur yfirmaður matvælaframleiðslunnar í landinu, Gunnar Bragi Sveinsson, gat ekki svarað því í viðtali undir hvaða ráðherra málefni neytenda heyrðu. Fastir pennar 5.12.2016 09:38
Heiman og heim Magnús Guðmundsson skrifar Það er margt sem veldur okkur streitu og eykur almennt álag í lífinu. Nýr skóli, ný vinna, flutningar og fjölmargt fleira sem felur í sér röskun á félagslegu umhverfi okkar. Fastir pennar 5.12.2016 07:00
Vitleysa við Austurvöll Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fimm vikur eru frá alþingiskosningum og enn er engin ríkisstjórn í sjónmáli. Bjarni Benediktsson hefur fengið stjórnarmyndunarumboð frá forsetanum tvisvar og Katrín Jakobsdóttir einu sinni. Formlegar viðræður hafa strandað. Fastir pennar 3.12.2016 07:00
Kúkurinn í heita pottinum Sif Sigmarsdóttir skrifar Jörðin. Smápeningur í geimnum, okkar að eyða. Það var föstudagur. Ég var eirðarlaus. Fannst eins og ég ætti að vera að gera eitthvað. Mér var sagt að það væri svartur föstudagur. Það var sannarlega svartur föstudagur. Fastir pennar 3.12.2016 07:00
Tjáningarfrelsi og ábyrg orð Hafliði Helgason skrifar Fleyg er sú setning sem höfð er eftir Voltaire og reyndar ýmsum fleirum: "Ég fyrirlít skoðanir þínar, en er tilbúinn að láta líf mitt fyrir rétt þinn til að tjá þær.“ Setningin er í anda upplýsingastefnunnar og þeirra stjórnmálaumbóta sem henni fylgdu. Fastir pennar 2.12.2016 07:00
Kerfisþvæla og auðvaldshroki Þórlindur Kjartansson skrifar Krafa nútímans er gagnsæir verkferlar. Þegar eitthvað fer úrskeiðis eða orkar tvímælis í samfélaginu þá virkar einhvern veginn miklu faglegra að segja að "verkferlar hafi brugðist“ heldur en að benda á að einhver hafi gert mistök, hagað sér eins og asni og geti sjálfum sér um kennt. Fastir pennar 2.12.2016 07:00
Brjótum upp hringinn Þorbjörn Þórðarson skrifar Snemma í barnæsku er okkur kennt að neysla mjólkur sé nauðsynleg til að viðhalda tannheilsu og styrkleika beina. D-vítamínið og kalkið í mjólkinni þjónar þessu hlutverki. Fastir pennar 1.12.2016 07:00
Landbúnaður, öfgar og Evrópa Þorvaldur Gylfason skrifar Búverndarstefnan kostar neytendur og skattgreiðendur enn sem fyrr miklu meira fé hér heima en tíðkast í flestum nálægum löndum. Fastir pennar 1.12.2016 07:00
Viðkvæm mál Magnús Guðmundsson skrifar Stundum fer íslenskt samfélag á hliðina á einu augabragði. Það gerðist síðast í gærkvöldi, og það mjög svo skiljanlega, þegar Kastljósið greindi frá herfilegum aðbúnaði hænsna á búum Brúneggs. Fastir pennar 30.11.2016 07:00
Gull hafsins Þorbjörn Þórðarson skrifar „Þá velmegun og uppbyggingu sem Íslendingar nutu á seinni hluta síðustu aldar má fyrst og fremst rekja til auðlinda hafsins,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í ávarpi sínu á sjávarútvegsráðstefnunni síðastliðinn fimmtudag. Fastir pennar 29.11.2016 11:00
Fidel og fólkið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Maður hlaut að hrífast af Fidel og hans knáu köppum sem höfðust við í fjöllunum. Þeir komu til byggða og ráku af höndum sér þann auma og dáðlausa lýð sem gengið hafði erinda bandarískra auðvaldsrisa og færðu völdin í hendur alþýðunni. Þeir efldu heilbrigðisþjónustu og læsi – svo að einsdæmi varð í fátæku landi í þriðja heiminum – upprættu vændi og annan ósóma sem dafnað hafði kringum Kanann. Fastir pennar 28.11.2016 07:00
Auður tónlistar á aðventu Hafliði Helgason skrifar Aðventan hefur smátt og smátt verið að breytast frá því að vera tími streitu, þrifnaðar og áhlaupa við endurbætur á eigin húsnæði yfir í tíma þess að njóta stundarinnar. Fastir pennar 28.11.2016 07:00