Fastir pennar

Keikó í bearnaise-sósu

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Röðin fyrir utan sædýrasafnið í London var löng, sólin heit og annað hvert barn var vælandi – þar á meðal mitt. Ég var löðursveitt og að fá hausverk. Allt var sem sé eins og það átti að vera. Því það að vera foreldri er píslarganga.

Fastir pennar

Katalónía

Þorvaldur Gylfason skrifar

Hér ætla ég að segja ykkur söguna af sjálfstæðisbaráttu Katalóna. Katalónía prýðir norðausturhluta Spánar. Íbúafjöldinn er 7,5 milljónir eða sjötti hluti Spánverja, litlu minni en í Svíþjóð. Katalónar eiga sér mikla sögu og sérstæða menningu og tungu

Fastir pennar

Hrægammar brosa út í annað

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Hvers vegna eru stærstu kröfuhafar slitabúa föllnu bankanna svona ánægðir með samkomulagið um stöðugleikaframlagið? Er það vegna þess að íslenska ríkið samdi af sér?

Fastir pennar

Um stríðsglæpi

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Leiddar eru að því líkur að stríðsglæpir hafi verið framdir bæði af hálfu Ísraelsmanna og Palestínumanna í tengslum við árásir Ísraelshers á Gasa í fyrra. Niðurstaðan, sem sérstök rannsóknarnefnd Sameinuðu þjóðanna birti í byrjun vikunnar, kemur svo sem ekki á óvart.

Fastir pennar

Raunveruleikarof

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Það er oftar en ekki góð lexía í absúrdisma að hlýða á stjórnmálamenn útskýra lélegt fylgi sitt og flokka sinna. Þannig eru allir sigurvegarar á kosninganótt, jafnvel sá formaður sem hefur beðið algjört skipbrot með flokk sinn er borginmannlegur og tekst að

Fastir pennar

Anarkismi

Jón Gnarr skrifar

Ég var þrettán ára þegar ég uppgötvaði anarkisma. Það var í gegnum pönktónlist. Fyrst var það líklega Sex Pistols með lagið Anarchy in the UK. Ég heillaðist af þessu orði og vildi vita allt um það. Ég notast við orðið anarkismi því mér finnst orðið "stjórnleysi“ lélegt orð.

Fastir pennar

Losun hafta: Málið leyst?

Þorvaldur Gylfason skrifar

Ríkisstjórnin hefur nú loksins lagt fram áætlun um losun gjaldeyrishafta næstum sjö árum eftir hrun. Það er léttir í ljósi forsögunnar þar eð oddvitar ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans hafa undangengin misseri talað út og suður um höftin.

Fastir pennar

Vannýtt tækifæri

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Orð eru til alls fyrst, það er gamall sannleikur og nýr og kannski svo einfaldur í eðli sínu að oft og tíðum gleymum við honum. Það skiptir máli hvað við segjum, hvernig við segjum það og hvort við segjum það. Vissulega skipta gjörðir okkar meira máli en orð, það er að segja ef þetta tvennt stangast á, en það dregur ekki úr mikilvægi þess að tala saman.

Fastir pennar

Engum til sóma

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Enn er úrbóta þörf í skipulagi og stjórnun safnamála hér á landi. Þetta kemur fram í eftirfylgniskýrslunni "Íslensk muna- og minjasöfn: Meðferð og nýting á ríkisfé“ sem Ríkisendurskoðun skilaði Alþingi í gær. Líklega eru þeir til sem telja að taka mætti enn dýpra í árinni.

Fastir pennar

Vítavert virðingarleysi

Jón Hákon Halldórsson skrifar

Oddvitar ríkisstjórnarinnar hefðu ugglaust getað hugsað sér kærkomna hvíld eftir vel heppnaða kynningu á aðgerðaáætlun vegna afnáms hafta í byrjun síðustu viku.

Fastir pennar

Húðflúr

Jón Gnarr skrifar

Húðflúr hefur vaxið mjög á Íslandi síðustu áratugi. Áður fyrr þurfti fólk að leita út fyrir landsteinana til að fá sér húðflúr. Það voru gjarnan sjóarar sem báru slíkar gersemar á sér og þá yfirleitt á upphandleggjum. Myndirnar voru og yfirleitt tengdar sjómennsku

Fastir pennar

Brotalöm kallar á naflaskoðun

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Fyrir rétt um viku var upplýst hér á síðum blaðsins að nemandi við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands hefði útskrifast eftir að hafa skilað inn lokaritgerð til BS-prófs með skálduðum viðtölum við heimildarfólk.

Fastir pennar

Bókinni allt

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Þau tíðindi bárust úr könnun sem Capacent vann fyrir Félag íslenskra bókaútgefenda að þeim sem aldrei lesa bækur hefur fjölgað um 90 prósent á fjórum árum.

Fastir pennar

Flokkur, forseti og stjórnarskrá

Þorvaldur Gylfason skrifar

Stjórnarandstaðan í Simbabve sótti svo í sig veðrið í þingkosningum 2008 að Robert Mugabe forseti og flokkur hans neyddust til að mynda samsteypustjórn með höfuðandstæðingi sínum, Morgan Tsvangíraí og flokki hans. Mikið var í húfi.

Fastir pennar

Búbót á förum?

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Makríll er víst þannig gerður að hann syndir ekki inn í sjó sem er undir ákveðnum hlýindamörkum. Á forsíðu Fréttablaðsins í byrjun vikunnar var frá því greint að hér hefði hitastig sjávar ekki verið lægra síðan 1997.

Fastir pennar

Samningaleiðin varð fyrir valinu

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Ríkisstjórnin kynnti í gær gríðarlega umfangsmikla aðgerðaáætlun um losun gjaldeyrishafta. Áætlunin er þríþætt; tekur á slitabúum föllnu bankanna, aflandskrónustabbanum og raunhagkerfinu. Samtals eru 1.200 milljarðar króna undir og því mikilvægt að vel takist til. Og ekki ber á öðru en að ráðamenn hafi hugað að flestu því sem hægt er að fara fram á að þeir hugi að í jafn umfangsmiklum aðgerðum og raun ber vitni. Hrósa ber því sem vel er gert og ekki verður sagt annað en að áætlunin sé vel úr garði gerð.

Fastir pennar

Feilnóta Illuga

Magnús Guðmundsson skrifar

Blessuð tónlistin. Hún er þarna frá morgni til kvölds og frá vöggu til grafar. Hún huggar og gleður, lyftir andanum og litar hversdaginn. Hvort sem dansað er á harmonikkuballi eftir réttir, rappað, stappað eða klappað í Hörpu – æ, það skiptir ekki máli. Mikið væri lífið fátæklegt án tónlistar.

Fastir pennar

Móðgunartaxti embættismanna

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Íslensk meiðyrðalöggjöf er of ströng. Hún miðast um of við að standa vörð um sæmd en of lítið við réttinn til tjáningarfrelsis. Hún er of mikið sniðin eftir þeirri hugmynd að sæmd varðveiti menn með þögn um verk sín og persónu. Hún er of bundin við hagsmuni þeirra sem vilja sækja æru sína til dómstóla með fébótum en tekur ekki nægilegt tillit til þess að fólk þarf að hafa leyfi til að hafa orð á því sem það telur sig vita og telur sig geta staðið við án þess að þurfa að greiða það dýru verði.

Fastir pennar

Margir eru að verða ansi tjúllaðir

Jón Gnarr skrifar

Ísland á í miklum vanda. Við stöndum frammi fyrir flóknum úrlausnarefnum; gjaldeyrishöftum, heilbrigðismálum, kaupmætti og fátækt, húsnæðisvanda og svo öllu fjármálakerfinu. Ferðamennska hefur aukist og nú er svo komið að yfir milljón ferðamenn koma til landsins á hverju ári. Ferðamenn eru helsta uppspretta gjaldeyristekna okkar.

Fastir pennar

Vegið að fjölmiðlafrelsi

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Mannréttindadómstóll Evrópu dæmdi í vikunni íslenska ríkið bótaskylt gagnvart blaðakonunni Erlu Hlynsdóttur. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að með dómi Hæstaréttar frá 2010, í meiðyrðamáli gegn Erlu, hefði íslenska ríkið brotið gegn tjáningarfrelsisákvæði mannréttindasáttmála Evrópu.

Fastir pennar

Umhleypingar að svikalogni loknu

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Ekki er laust við að ákveðinn óhugur fylgi lestri á nýjustu spám um þróun stýrivaxta Seðlabankans. Greining Íslandsbanka gerir til dæmis í nýjustu spá sinni ráð fyrir því að stýrivextir bankans hækki um 2,5 prósentustig til loka næsta árs og verði þá komnir úr rúmum fimm prósentum nú í tæp átta prósent.

Fastir pennar

Virðingarleysið birtist í launaumslaginu

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það er rétt hjá Kára Stefánssyni að háskólamenntun ein og sér á ekki að vera grundvöllur launahækkana heldur hverju umrædd störf skila samfélaginu. En ef framlag ákveðinna háskólamenntaðra stétta verður ekki metið til fjár?

Fastir pennar

Árangurinn hefur látið á sér standa

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Niðurstöður úttektar IMD-viðskiptaháskólans á samkeppnishæfni þjóða sem Viðskiptaráð Íslands birti í síðustu viku eru áhugaverðar í sjálfu sér, en einnig vegna þess að með þeim má segja að fengin sé niðurstaða í spá sem framtíðarhópur Viðskiptaráðs og Háskólans í Reykjavík setti fram og kynnti í febrúar 2006.

Fastir pennar

Íslensk kjötsúpa

Jón Gnarr skrifar

Þjóðerniskenndin virðist nú vera í mikilli uppsveiflu á Íslandi. Menn tjá sig mikið um hina svokölluðu þjóðmenningu og vitna í söguna. Þetta er sérstaklega áberandi í pólitískri umræðu. Það er svo skrítið að umræðan snýst sjaldnast um það sem mér

Fastir pennar

Óður til fljótandi stúlkubarns

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Hún sækir á mig þegar ég á minnst von. Eins og draugur. Hún dó og nú er hún gengin aftur. Ekki bókstaflega, auðvitað – heldur í höfðinu á mér.

Fastir pennar

Er okkur kannski í raun alveg sama?

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Vinsælt er að hnýta í alþingismenn og fárast yfir þeirra störfum, verklagi og almennt því hvað þeir séu óalandi og óferjandi. Þar kemur líklega margt til, til dæmis það að ýmislegt er við þeirra störf og verklag að athuga, og oft og tíðum virðast þeir vera

Fastir pennar

Geðveilur, manntafl og tónlist

Þorvaldur Gylfason skrifar

Þótt reitir skákborðsins séu bara 64 eru engar tvær skákir eins. Þessi takmarkalausa fjölbreytni skáklistarinnar hefur leitt suma að þeirri niðurstöðu að skák geti framkallað geðveiki, og eru þá nokkrir geðveilir skáksnillingar nefndir til sögunnar

Fastir pennar

Einn lokadans við verðbólguna

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Hringrás launahækkana og verðbólgu verður alltaf vandamál meðan launafólk fær greitt í gjaldmiðli sem sveiflast með vísitölu neysluverðs.

Fastir pennar