Formúla 1 Webber: Sebastian Vettel mun vinna í Ástralíu Fyrrum Formúlu 1 ökumaður og liðsfélagi Sebastian Vettel hjá Red Bull, Mark Webber spáir því að Vettel vinni fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu um helgina. Formúla 1 22.3.2017 16:30 Sergio Perez: Allt getur gerst í Ástralíu Sergio Perez, ökumaður Force India liðsins í Formúlu 1 segir að allt geti gerst í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu næstu helgi. Formúla 1 22.3.2017 07:00 Alonso: Ég er búinn undir erfiða helgi í Ástralíu Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins segist undirbúinn fyrir erfiða helgi í Ástralíu u komandi helgi. Formúla 1 21.3.2017 18:15 Verstappen: Red Bull ekki nógu gott til að vinna strax Max Verstappen, ökumaður Red Bull liðsins hefur sagt að RB13 bíll liðsins geti ekki ógnað Mercedes eða Ferrari í upphafi tímabils. Formúla 1 20.3.2017 22:00 Myndrænt yfirlit yfir breytingar á Formúlu 1 bílum Stærri, grimmari og fljótari, allt orð sem nota má til að lýsa nýju Formúlu 1 bílunum. Hér að neðan er að finna myndræna framsetningu á breytingunum sem hafa átt sér stað. Formúla 1 17.3.2017 22:00 Paddy Lowe kominn til Williams sem tæknistjóri og hluthafi Paddy Lowe, fyrrum tæknistjóri Mercedes er kominn til liðs við Williams og er orðinn hluthafi og stjórnarmaður hjá liðinu. Formúla 1 17.3.2017 07:00 McLaren athugar möguleikan á að fá Mercedes vél McLaren hefur verið að leita á náðir Mercedes undanfarna daga með von um að reyna að komast yfir vélar frá Mercedes. Formúla 1 16.3.2017 22:30 Bottas: Verð ekki skelfingu lostin ef Hamilton verður fljótari Valtteri Bottas hefur mikið að sanna í fyrstu keppni Formúlu 1 tímabilsins, sem fer fram í Ástralíu aðra helgi. Bottas segir að hann verði ekki skelfingu lostinn ef Lewis Hamilton verður fljótari en hann. Formúla 1 15.3.2017 18:15 Force India kynnir bleikan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýtt útlit á bíl liðsins. Bíllinn sem var silfur-grár að megninu til er orðinn bleikur að mestu leyti. Formúla 1 14.3.2017 20:30 Kimi Raikkonen fljótastur á lokaæfingunni fyrir tímabilið í Formúlu 1 Kimi Raikkonen á Ferrari fór hraðast allra í dag og raunar hraðar en nokkur annar á æfingum fyrir tímabilið í ár. Raikkonen var eini ökumaðurinn sem komst undir eina mínútu of 19 sekúndur. Formúla 1 10.3.2017 20:30 Vettel fljótastur og fór lengst á Ferrari Sebastian Vettel á Ferrari var þriðjungi úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á Mercedes á þriðja æfingadegi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Formúla 1 9.3.2017 23:00 Valtteri Bottas fljótastur á öðrum æfingadegi Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi. Formúla 1 8.3.2017 23:00 Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. Formúla 1 8.3.2017 14:00 Kimi Raikkonen fljótastur á þornandi braut Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á síðasta æfingadegi fyrri æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Formúla 1 3.3.2017 00:01 Valtteri Bottas var fljótastur og Mercedes fór lengst Valtteri Bottas á Mercedes fór hraðast allra á þriðja æfingadegi fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Bottas fór hringinn á Barselónabrautinni á 1:19,705. Formúla 1 1.3.2017 19:30 Kimi Raikkonen fljótastur á öðrum degi æfinga Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra á öðrum æfingadegi fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Æfingar halda áfram í Barselóna næstu tvo daga. Formúla 1 28.2.2017 21:30 Hamilton fljótastur og Mercedes fór lengst Fyrsti æfingadagurinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 er að kvöldi kominn. Lewis Hamilton var fljótastur á Barselóna brautinni í dag. Mercedes liðið ók lengst allra. Formúla 1 27.2.2017 21:30 Toro Rosso afhjúpar nýjan bíl Toro Rosso liðið í Formúlu 1 hefur afhjúðað nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn skartar nýjum litum fyrir liðið. Bíllinn ber nafnið STR12. Formúla 1 26.2.2017 23:30 Haas F1 liðið kynnir sinn annan bíl Haas F1 liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn. Bíllinn er önnur kynslóðin af Haas bíl sem tekur þátt í Formúlu 1. Haas liðið kom nýtt inn í Formúlu 1 á síðasta tímabili. Formúla 1 26.2.2017 21:00 Red Bull kynnir nýjan bíl Red Bull liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber nafni RB13. Formúla 1 26.2.2017 18:00 McLaren frumsýnir appelsínugulan MCL32 McLaren liðið í Formúlu 1 frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið MCL32 og er appelsínugulur að mestu leyti. Formúla 1 24.2.2017 23:30 Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H Formúla 1 24.2.2017 15:30 Meistararnir í Mercedes afhjúpa nýjan bíl Heimsmeistarar Mercedes sviptu í dag hulunni af Mercedes W08 bíl sínum sem á tryggja liðinu heimsmeistaratitil bílasmiða fjórða árið í röð. Formúla 1 23.2.2017 23:15 Force India frumsýnir nýjan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag keppnisbíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið VJM10 og gerir liðið miklar væntingar til hans. Formúla 1 22.2.2017 18:00 Renault kynnir nýjan bíl Formúlu 1 lið Renault kynnti í dag nýjan bíl sinn, RS17. Bíllinn er hálfur gulur og hálfur svartur. Bíllinn liðsins í fyrra var svartur á æfingum en gulur þegar að keppnum kom. Formúla 1 21.2.2017 21:15 Sauber afhjúpar nýjan bíl Sauber liðið í Formúlu 1 hefur birt fyrstu myndirnar af nýjum bíl sínum, C36, fyrir komandi tímabil. Litirnir í bílnum eru í tilefni af 25 ára afmæli Sauber liðsins sem Formúlu 1 liðs. Formúla 1 20.2.2017 22:30 Hamilton: Hættum að deila gögnum með liðsfélaganum Þrefaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton telur að það væri skynsamlegt ef liðsfélagar hættu að deila gögnum um akstur sinn. Formúla 1 19.2.2017 22:30 Williams bíllinn afhjúpaður Autosport birti í dag fyrstu myndirnar af FW40 bíl Williams liðsins í Formúlu 1. Myndirnar eru góð vísbending um það sem koma skal hjá öðrum liðum sem munu afhjúpa sína bíla á næstu dögum. Formúla 1 17.2.2017 17:45 Pascal Wehrlein missir af fyrstu æfingunum Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 mun missa af fyrstu æfingunum fyrir tímabilið sem hefjast 27. febrúar. Hann varð fyrir bakmeiðslum í keppni meistaranna í janúar. Hann velti bíl sínum þar. Formúla 1 17.2.2017 06:30 James Allison verður tæknistjóri Mercedes James Allison, fyrrum tæknistjóri Ferrari mun taka til starfa hjá heimsmeisturum Mercedes þann 1. mars næstkomandi. Formúla 1 16.2.2017 16:30 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 152 ›
Webber: Sebastian Vettel mun vinna í Ástralíu Fyrrum Formúlu 1 ökumaður og liðsfélagi Sebastian Vettel hjá Red Bull, Mark Webber spáir því að Vettel vinni fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu um helgina. Formúla 1 22.3.2017 16:30
Sergio Perez: Allt getur gerst í Ástralíu Sergio Perez, ökumaður Force India liðsins í Formúlu 1 segir að allt geti gerst í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu næstu helgi. Formúla 1 22.3.2017 07:00
Alonso: Ég er búinn undir erfiða helgi í Ástralíu Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins segist undirbúinn fyrir erfiða helgi í Ástralíu u komandi helgi. Formúla 1 21.3.2017 18:15
Verstappen: Red Bull ekki nógu gott til að vinna strax Max Verstappen, ökumaður Red Bull liðsins hefur sagt að RB13 bíll liðsins geti ekki ógnað Mercedes eða Ferrari í upphafi tímabils. Formúla 1 20.3.2017 22:00
Myndrænt yfirlit yfir breytingar á Formúlu 1 bílum Stærri, grimmari og fljótari, allt orð sem nota má til að lýsa nýju Formúlu 1 bílunum. Hér að neðan er að finna myndræna framsetningu á breytingunum sem hafa átt sér stað. Formúla 1 17.3.2017 22:00
Paddy Lowe kominn til Williams sem tæknistjóri og hluthafi Paddy Lowe, fyrrum tæknistjóri Mercedes er kominn til liðs við Williams og er orðinn hluthafi og stjórnarmaður hjá liðinu. Formúla 1 17.3.2017 07:00
McLaren athugar möguleikan á að fá Mercedes vél McLaren hefur verið að leita á náðir Mercedes undanfarna daga með von um að reyna að komast yfir vélar frá Mercedes. Formúla 1 16.3.2017 22:30
Bottas: Verð ekki skelfingu lostin ef Hamilton verður fljótari Valtteri Bottas hefur mikið að sanna í fyrstu keppni Formúlu 1 tímabilsins, sem fer fram í Ástralíu aðra helgi. Bottas segir að hann verði ekki skelfingu lostinn ef Lewis Hamilton verður fljótari en hann. Formúla 1 15.3.2017 18:15
Force India kynnir bleikan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýtt útlit á bíl liðsins. Bíllinn sem var silfur-grár að megninu til er orðinn bleikur að mestu leyti. Formúla 1 14.3.2017 20:30
Kimi Raikkonen fljótastur á lokaæfingunni fyrir tímabilið í Formúlu 1 Kimi Raikkonen á Ferrari fór hraðast allra í dag og raunar hraðar en nokkur annar á æfingum fyrir tímabilið í ár. Raikkonen var eini ökumaðurinn sem komst undir eina mínútu of 19 sekúndur. Formúla 1 10.3.2017 20:30
Vettel fljótastur og fór lengst á Ferrari Sebastian Vettel á Ferrari var þriðjungi úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á Mercedes á þriðja æfingadegi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Formúla 1 9.3.2017 23:00
Valtteri Bottas fljótastur á öðrum æfingadegi Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi. Formúla 1 8.3.2017 23:00
Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. Formúla 1 8.3.2017 14:00
Kimi Raikkonen fljótastur á þornandi braut Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á síðasta æfingadegi fyrri æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Formúla 1 3.3.2017 00:01
Valtteri Bottas var fljótastur og Mercedes fór lengst Valtteri Bottas á Mercedes fór hraðast allra á þriðja æfingadegi fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Bottas fór hringinn á Barselónabrautinni á 1:19,705. Formúla 1 1.3.2017 19:30
Kimi Raikkonen fljótastur á öðrum degi æfinga Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra á öðrum æfingadegi fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Æfingar halda áfram í Barselóna næstu tvo daga. Formúla 1 28.2.2017 21:30
Hamilton fljótastur og Mercedes fór lengst Fyrsti æfingadagurinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 er að kvöldi kominn. Lewis Hamilton var fljótastur á Barselóna brautinni í dag. Mercedes liðið ók lengst allra. Formúla 1 27.2.2017 21:30
Toro Rosso afhjúpar nýjan bíl Toro Rosso liðið í Formúlu 1 hefur afhjúðað nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn skartar nýjum litum fyrir liðið. Bíllinn ber nafnið STR12. Formúla 1 26.2.2017 23:30
Haas F1 liðið kynnir sinn annan bíl Haas F1 liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn. Bíllinn er önnur kynslóðin af Haas bíl sem tekur þátt í Formúlu 1. Haas liðið kom nýtt inn í Formúlu 1 á síðasta tímabili. Formúla 1 26.2.2017 21:00
Red Bull kynnir nýjan bíl Red Bull liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber nafni RB13. Formúla 1 26.2.2017 18:00
McLaren frumsýnir appelsínugulan MCL32 McLaren liðið í Formúlu 1 frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið MCL32 og er appelsínugulur að mestu leyti. Formúla 1 24.2.2017 23:30
Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H Formúla 1 24.2.2017 15:30
Meistararnir í Mercedes afhjúpa nýjan bíl Heimsmeistarar Mercedes sviptu í dag hulunni af Mercedes W08 bíl sínum sem á tryggja liðinu heimsmeistaratitil bílasmiða fjórða árið í röð. Formúla 1 23.2.2017 23:15
Force India frumsýnir nýjan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag keppnisbíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið VJM10 og gerir liðið miklar væntingar til hans. Formúla 1 22.2.2017 18:00
Renault kynnir nýjan bíl Formúlu 1 lið Renault kynnti í dag nýjan bíl sinn, RS17. Bíllinn er hálfur gulur og hálfur svartur. Bíllinn liðsins í fyrra var svartur á æfingum en gulur þegar að keppnum kom. Formúla 1 21.2.2017 21:15
Sauber afhjúpar nýjan bíl Sauber liðið í Formúlu 1 hefur birt fyrstu myndirnar af nýjum bíl sínum, C36, fyrir komandi tímabil. Litirnir í bílnum eru í tilefni af 25 ára afmæli Sauber liðsins sem Formúlu 1 liðs. Formúla 1 20.2.2017 22:30
Hamilton: Hættum að deila gögnum með liðsfélaganum Þrefaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton telur að það væri skynsamlegt ef liðsfélagar hættu að deila gögnum um akstur sinn. Formúla 1 19.2.2017 22:30
Williams bíllinn afhjúpaður Autosport birti í dag fyrstu myndirnar af FW40 bíl Williams liðsins í Formúlu 1. Myndirnar eru góð vísbending um það sem koma skal hjá öðrum liðum sem munu afhjúpa sína bíla á næstu dögum. Formúla 1 17.2.2017 17:45
Pascal Wehrlein missir af fyrstu æfingunum Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 mun missa af fyrstu æfingunum fyrir tímabilið sem hefjast 27. febrúar. Hann varð fyrir bakmeiðslum í keppni meistaranna í janúar. Hann velti bíl sínum þar. Formúla 1 17.2.2017 06:30
James Allison verður tæknistjóri Mercedes James Allison, fyrrum tæknistjóri Ferrari mun taka til starfa hjá heimsmeisturum Mercedes þann 1. mars næstkomandi. Formúla 1 16.2.2017 16:30