Formúla 1 Hamilton búinn að ganga frá risasamningi Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, mun væntanlega skrifa undir nýjan samning við Mercedes fyrir helgi. Formúla 1 31.3.2015 08:30 Sjáðu allt það helsta frá Formúlu 1 í morgun Sebastian Vettel á Ferrari vann Formúlu 1 keppnina sem fram fór í Malasíu í morgun, en Lewis Hamilton varð annar á Mercedes. Formúla 1 29.3.2015 13:33 Lauda: Ferrari voru einfaldlega betri í dag Ferrari og Sebastian Vettel fögnuðu gríðarlega. Eftir viðburðaríka og afar spennandi keppni höfðu ökumenn og liðsmenn ýmislegt að segja. Formúla 1 29.3.2015 09:16 Sebastian Vettel fyrstur í mark í Malasíu Sebastian Vettel á Ferrari vann í Malasíu. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð þriðji. Formúla 1 29.3.2015 08:27 Rosberg: Ég ók bara ekki nógu vel í dag Eftir langa tímatöku sem var frestað um rúman hálftíma vegna rigninga höfðu ökumenn ýmislegt að segja um tímatökuna. Formúla 1 28.3.2015 10:47 Hamilton hraðastur í bleytunni Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Malasíu. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. Formúla 1 28.3.2015 10:31 Mercedes fljótastir en Ferrari nálægt Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fjótastur á þeirri síðari. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar á báðum æfingum. Formúla 1 27.3.2015 10:15 Hamilton finnst hugmynd Horner hlægileg Eftir slakt gengi í fyrstu keppni tímabilsins kallaði liðsstjóri Red Bull, Christian Horner eftir aðgerðum til að minnka forskot Mercedes. Formúla 1 26.3.2015 22:15 Renault: Red Bull lýgur Sambandið sem skilaði fjórum heimsmeistaratitlum í röð virðist nú leika á reiðiskjálfi. Formúla 1 25.3.2015 20:15 Alonso og Bottas með í Malasíu Fernando Alonso og Valtteri Bottas voru ekki með í ástralska kappakstrinum. Báðir stefna á þáttöku í Malasíu um helgina en þurfa að standast nánari rannsóknir í Malasíu. Formúla 1 24.3.2015 23:15 Enginn Þýskalandskappakstur Nú hefur kappakstur í Þýskalandi verið formlega þurrkaður út af keppnisdagatali Formúlu 1 í ár. Formúla 1 22.3.2015 23:15 Bottas vonandi klár fyrir Malasíu Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 hlaut bakmeiðsl í tímatökunni fyrir ástralska kappaksturinn um síðustu helgi. Formúla 1 20.3.2015 20:15 Ferrari setur markið á Mercedes Ferrari hefur endurstillt markmið sín fyrir tímabilið eftir ástralska kappaksturinn. Formúla 1 19.3.2015 23:00 Fær 2,24 milljarða fyrir að hætta hjá Sauber Giedo van der Garde var samningsbundinn Sauber en liðið valdi aðra ökumenn. Formúla 1 19.3.2015 13:18 Bílskúrinn: Mercedes á móti rest Fyrsta keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram um nýliðna helgi. Helgin í heild sinni svaraði sumum spurningum en vakti aðrar. Formúla 1 18.3.2015 11:15 Sjáðu allt það helsta úr fyrstu Formúlu 1 keppni tímabilsins Lewis Hamilton á Mercedes var hlutskarpastur í fyrstu keppni á Formúlu 1 tímabilinu, en keppnin fór fram í Ástralíu á morgun. 365 hefur klippt allt það helsta saman og það má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. Formúla 1 15.3.2015 14:21 Hamilton: Ég verð hér aftur Viðbrögðin við keppninni í Ástralíu. Hvað höfðu ökumenn og aðrir að segja um atburðarásina? Formúla 1 15.3.2015 07:10 Hamilton hóf titilvörnina af krafti Lewis Hamilton á Mercedes vann fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji í sinni fyrstu keppni með Ferrari. Formúla 1 15.3.2015 06:33 Getur einhver skákað Hamilton? Tímabilið í Formúlu 1 fer af stað um helgina þegar 20 ökumenn tíu liða ræsa á Albert Park-brautinni í Ástralíu. Risastórar breytingar hafa orðið á stærstu liðunum og býst sérfræðingur Stöðvar 2 Sports við skemmtilegu tímabili. Heimsmeistarinn er áfram lík Formúla 1 14.3.2015 09:00 Hver sagði hvað eftir tímatökuna? McLaren á öftustu rásröð, Mercedes ósnertanlegir og Felipe Massa bestur af restinni. Hvaða ummæli féllu eftir tímatökuna í Ástralíu. Formúla 1 14.3.2015 07:33 Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir ástralska kappaksturinn, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. Formúla 1 14.3.2015 07:04 Gagnvirkt brautarkort og tölfræði Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. Formúla 1 13.3.2015 22:30 Kristján Einar hitar upp fyrir Formúlu 1: Kimi er eins og klaki Fyrrverandi Formúlu 3-ökumaðurinn og sérfræðingur Stöðvar 2 Sports svarar nokkrum vel völdum spurningum um nýtt tímabili í Formúlu 1 í skemmtilegu myndbandi. Formúla 1 13.3.2015 14:30 Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. Formúla 1 13.3.2015 09:30 Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. Formúla 1 12.3.2015 16:00 Sauber áfrýjar Van der Garde málinu Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið. Formúla 1 11.3.2015 22:30 Arrivabene: Ökumenn Ferrari fullkomin blanda Liðsstjóri Ferrari liðsins, Maurizio Arrivabene kallaði ökumanns samsetningu liðsins "fullkomna blöndu.“ Formúla 1 10.3.2015 06:00 Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. Formúla 1 6.3.2015 22:45 Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. Formúla 1 4.3.2015 18:15 Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. Formúla 1 3.3.2015 17:30 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 152 ›
Hamilton búinn að ganga frá risasamningi Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, mun væntanlega skrifa undir nýjan samning við Mercedes fyrir helgi. Formúla 1 31.3.2015 08:30
Sjáðu allt það helsta frá Formúlu 1 í morgun Sebastian Vettel á Ferrari vann Formúlu 1 keppnina sem fram fór í Malasíu í morgun, en Lewis Hamilton varð annar á Mercedes. Formúla 1 29.3.2015 13:33
Lauda: Ferrari voru einfaldlega betri í dag Ferrari og Sebastian Vettel fögnuðu gríðarlega. Eftir viðburðaríka og afar spennandi keppni höfðu ökumenn og liðsmenn ýmislegt að segja. Formúla 1 29.3.2015 09:16
Sebastian Vettel fyrstur í mark í Malasíu Sebastian Vettel á Ferrari vann í Malasíu. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð þriðji. Formúla 1 29.3.2015 08:27
Rosberg: Ég ók bara ekki nógu vel í dag Eftir langa tímatöku sem var frestað um rúman hálftíma vegna rigninga höfðu ökumenn ýmislegt að segja um tímatökuna. Formúla 1 28.3.2015 10:47
Hamilton hraðastur í bleytunni Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Malasíu. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. Formúla 1 28.3.2015 10:31
Mercedes fljótastir en Ferrari nálægt Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fjótastur á þeirri síðari. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar á báðum æfingum. Formúla 1 27.3.2015 10:15
Hamilton finnst hugmynd Horner hlægileg Eftir slakt gengi í fyrstu keppni tímabilsins kallaði liðsstjóri Red Bull, Christian Horner eftir aðgerðum til að minnka forskot Mercedes. Formúla 1 26.3.2015 22:15
Renault: Red Bull lýgur Sambandið sem skilaði fjórum heimsmeistaratitlum í röð virðist nú leika á reiðiskjálfi. Formúla 1 25.3.2015 20:15
Alonso og Bottas með í Malasíu Fernando Alonso og Valtteri Bottas voru ekki með í ástralska kappakstrinum. Báðir stefna á þáttöku í Malasíu um helgina en þurfa að standast nánari rannsóknir í Malasíu. Formúla 1 24.3.2015 23:15
Enginn Þýskalandskappakstur Nú hefur kappakstur í Þýskalandi verið formlega þurrkaður út af keppnisdagatali Formúlu 1 í ár. Formúla 1 22.3.2015 23:15
Bottas vonandi klár fyrir Malasíu Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 hlaut bakmeiðsl í tímatökunni fyrir ástralska kappaksturinn um síðustu helgi. Formúla 1 20.3.2015 20:15
Ferrari setur markið á Mercedes Ferrari hefur endurstillt markmið sín fyrir tímabilið eftir ástralska kappaksturinn. Formúla 1 19.3.2015 23:00
Fær 2,24 milljarða fyrir að hætta hjá Sauber Giedo van der Garde var samningsbundinn Sauber en liðið valdi aðra ökumenn. Formúla 1 19.3.2015 13:18
Bílskúrinn: Mercedes á móti rest Fyrsta keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram um nýliðna helgi. Helgin í heild sinni svaraði sumum spurningum en vakti aðrar. Formúla 1 18.3.2015 11:15
Sjáðu allt það helsta úr fyrstu Formúlu 1 keppni tímabilsins Lewis Hamilton á Mercedes var hlutskarpastur í fyrstu keppni á Formúlu 1 tímabilinu, en keppnin fór fram í Ástralíu á morgun. 365 hefur klippt allt það helsta saman og það má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. Formúla 1 15.3.2015 14:21
Hamilton: Ég verð hér aftur Viðbrögðin við keppninni í Ástralíu. Hvað höfðu ökumenn og aðrir að segja um atburðarásina? Formúla 1 15.3.2015 07:10
Hamilton hóf titilvörnina af krafti Lewis Hamilton á Mercedes vann fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji í sinni fyrstu keppni með Ferrari. Formúla 1 15.3.2015 06:33
Getur einhver skákað Hamilton? Tímabilið í Formúlu 1 fer af stað um helgina þegar 20 ökumenn tíu liða ræsa á Albert Park-brautinni í Ástralíu. Risastórar breytingar hafa orðið á stærstu liðunum og býst sérfræðingur Stöðvar 2 Sports við skemmtilegu tímabili. Heimsmeistarinn er áfram lík Formúla 1 14.3.2015 09:00
Hver sagði hvað eftir tímatökuna? McLaren á öftustu rásröð, Mercedes ósnertanlegir og Felipe Massa bestur af restinni. Hvaða ummæli féllu eftir tímatökuna í Ástralíu. Formúla 1 14.3.2015 07:33
Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir ástralska kappaksturinn, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. Formúla 1 14.3.2015 07:04
Gagnvirkt brautarkort og tölfræði Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. Formúla 1 13.3.2015 22:30
Kristján Einar hitar upp fyrir Formúlu 1: Kimi er eins og klaki Fyrrverandi Formúlu 3-ökumaðurinn og sérfræðingur Stöðvar 2 Sports svarar nokkrum vel völdum spurningum um nýtt tímabili í Formúlu 1 í skemmtilegu myndbandi. Formúla 1 13.3.2015 14:30
Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. Formúla 1 13.3.2015 09:30
Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. Formúla 1 12.3.2015 16:00
Sauber áfrýjar Van der Garde málinu Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið. Formúla 1 11.3.2015 22:30
Arrivabene: Ökumenn Ferrari fullkomin blanda Liðsstjóri Ferrari liðsins, Maurizio Arrivabene kallaði ökumanns samsetningu liðsins "fullkomna blöndu.“ Formúla 1 10.3.2015 06:00
Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. Formúla 1 6.3.2015 22:45
Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. Formúla 1 4.3.2015 18:15
Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. Formúla 1 3.3.2015 17:30