Sonur Schumacher vann sinn fyrsta kappakstur 27. apríl 2015 16:45 Mick Schumacher er byrjaður að sprauta kampavíni aðeins 16 ára gamall. vísir/getty Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Það á svo sannarlega vel við í tilviki Michael Schumacher og sonar hans, Mick. Hinn 16 ára gamli Mick Schumacher hóf feril sinn í Formúlu 4 um nýliðna helgi er hann tók þátt á móti í Berlín. Schumacher gerði sér lítið fyrir og kom fyrstur í mark. Mikils er vænst af honum í framtíðinni. Faðir hans varð heimsmeistari í Formúlu 1 alls sjö sinnum á sínum ferli. Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Það á svo sannarlega vel við í tilviki Michael Schumacher og sonar hans, Mick. Hinn 16 ára gamli Mick Schumacher hóf feril sinn í Formúlu 4 um nýliðna helgi er hann tók þátt á móti í Berlín. Schumacher gerði sér lítið fyrir og kom fyrstur í mark. Mikils er vænst af honum í framtíðinni. Faðir hans varð heimsmeistari í Formúlu 1 alls sjö sinnum á sínum ferli.
Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira