Fótbolti Sorg í Lundúnum og öllum fullkomlega sama um Ísland Spennan er iðulega mikil fyrir leikjum Íslands við stórþjóðir og leikur morgundagsins við England á Wembley er þar ekki undantekning. Hjá Tjöllunum er staðan allt önnur. Fótbolti 6.6.2024 17:43 Grealish og Maguire ekki í enska EM-hópnum Jack Grealish og Harry Maguire verða ekki í hópi enska landsliðsins í fótbolta á Evrópumótinu í Þýskalandi. Fótbolti 6.6.2024 15:21 Fær starfið til frambúðar eftir fimm leiki án ósigurs Sabrina Wittmann hefur verið ráðin aðalþjálfari þýska 3. deildarliðsins Ingolstadt eftir frábæran árangur sem bráðabirgðaþjálfari þess undir lok tímabilsins. Fótbolti 6.6.2024 15:00 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir Englandsleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir vináttulandsleikinn gegn Englandi á morgun. Fótbolti 6.6.2024 14:31 Öll liðin nema eitt vildu halda VAR í ensku úrvalsdeildinni Myndbandsdómgæsla verður áfram í ensku úrvalsdeildinni. Tillaga Wolves um að hætta með VAR var felld með miklum meirihluta. Enski boltinn 6.6.2024 13:36 Komið í veg fyrir flest mörk allra: „Það sem þú vilt sjá frá markverðinum þínum“ Árni Marinó Einarsson hefur átt gott sumar í marki ÍA í Bestu deildinni. Hann fékk hrós frá Atla Viðari Björnssyni í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Íslenski boltinn 6.6.2024 13:01 Arsenal, Chelsea, Newcastle og Man Utd á eftir framherja Leipzig Benjamin Šeško er nafn sem reikna má með að verði mikið í fjölmiðlum í sumar en þessi 21 árs gamli framherji RB Leipzig er eftirsóttur af Arsenal, Chelsea, Manchester og Newcastle United. Fótbolti 6.6.2024 12:30 Leikmannasamtök ensku úrvalsdeildarinnar beita sér gegn eyðsluþaki Fundur eiganda liða í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta fer fram síðar í dag. Þar er talið næsta víst að kosið verði gegn hugmynd um eyðsluþak en sú umræða kom upp á dögunum. Enski boltinn 6.6.2024 11:00 Maddison fer ekki með Englandi á EM James Maddison, miðvallarleikmaður Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, verður ekki í flugvélinni þegar enska landsliðið heldur til Þýskalands á Evrópumót karla í knattspyrnu sem þar fer fram frá 19. júní til 14. júlí næstkomandi. Fótbolti 6.6.2024 09:30 Stór fáni af Pétri dreginn upp í Stokkhólmi: „Farið til helvítis“ Segja má að Pétur Marteinsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, hafi skilið eftir sig alvöru fótspor hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Hammarby eftir tíma sinn þar sem leikmaður. Það sýndi sig einna best um nýliðna helgi er gríðarstór fáni, mynd af honum á eftirminnilegri stundu, var dreginn upp í einni af stúkum Tele2 leikvangsins í Stokkhólmi. Pétur fékk veður af þessu og hefur gaman að, segir þetta til marks um ríginn sem ríkir milli þessara nágranna í Stokkhólmi. Fótbolti 6.6.2024 08:31 Uppselt á leik Englands og Íslands á Wembley England mætir Íslandi í síðasta vináttulandsleik sínum fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar. Leikurinn fer fram á hinum fornfræga Wembley-leikvangi og er uppselt á leikinn sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti 6.6.2024 07:30 KR og FH án lykilmanna í næstu umferð Ef til vill finnur Gregg Ryder lausn á varnarvandræðum KR-liðsins í næstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Miðvarðarpar liðsins, Finnur Tómas Pálmason og Axel Óskar Andrésson, verður í leikbanni þegar KR-ingar sækja ÍA heim þann 18. júní næstkomandi. Íslenski boltinn 5.6.2024 22:45 Tryggði Íslandi sigurinn mikilvæga en nú í leit að nýju félagi Hildur Antonsdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á Austurríki í undankeppni EM 2025 á þriðjudag. Hildur spilaði með hollenska liðinu Fortuna Sittard á nýafstaðinni leiktíð en er í leit að nýju félagi í sumar. Fótbolti 5.6.2024 22:01 Réðu nýjan þjálfara sama dag og Solskjær var orðaður við félagið Fyrr í dag virtist sem Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi þjálfari Manchester United, væri við það að taka við Bestiktas í tyrknesku úrvalsdeild karla í fótbolta. Sá orðrómur virtist byggður á sandi þar sem Giovanni Van Bronckhorst er tekinn við liðinu. Fótbolti 5.6.2024 21:15 „Hann þarf greinilega að borga Stúkumönnum til að peppa sig upp“ Henry Birgir Gunnarsson segir að ummæli Alberts Brynjars Ingasonar í Stúkunni hafi greinilega kveikt í Ísaki Snæ Þorvaldssyni, leikmanni Breiðabliks. Íslenski boltinn 5.6.2024 20:31 Danir lögðu Svía og Haaland skoraði þrjú Danmörk lagði Svíþjóð 2-1 í vináttulandsleik þjóðanna á Parken í Kaupmannahöfn í kvöld. Þá vann Noregur 3-0 sigur á Kósovó. Fótbolti 5.6.2024 19:05 Samningslaus Brynjólfur eftirsóttur Samningur Brynjólfs Andersen Willumssonar við norska félagið Kristiansund renndur út í haust og stefnir í að leikmaðurinn færi um set. Eru nokkuð stór lið í Skandinavíu horfa til hins 23 ára framherja. Fótbolti 5.6.2024 18:15 Evans í viðræðum við United um nýjan samning Jonny Evans, varnarmaður Manchester United, er í viðræðum við félagið um að framlengja samningi sínum. Fótbolti 5.6.2024 17:00 Meiðslalisti íslenska landsliðsins lengist enn frekar Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur neyðst til þess að gera frekari breytingar á landsliðshópnum fyrir komandi leiki Íslands gegn Englandi og Hollandi. Tveir leikmenn til viðbótar við þá Orra Óskarsson og Willum Þór Willumsson hafa bæst við meiðslalistann. Fótbolti 5.6.2024 16:35 Kærir mótherja sem kýldi sig í miðjum leik Marokkóska knattspyrnukonan Yasmine Mrabet ætlar sér að leggja fram kæru á hendur annarrar knattspyrnukonu sem kýldi hana í miðjum vináttulandsleik í vikunni. Fótbolti 5.6.2024 16:31 Víkingur hefði átt að fá víti: „Ég skil ekki hvernig hann sér þetta ekki“ Víkingur vann 5-2 sigur á Fylki um síðastliðna helgi. Dómari leiksins hlaut töluverða gagnrýni fyrir að sjá ekki Aron Elís handleika boltann áður en hann jafnaði leikinn 1-1. Mistök geta hins vegar alltaf gerst og það er nokkuð ljóst að mati Stúkunnar að Víkingur hefði átt að fá víti skömmu síðar. Íslenski boltinn 5.6.2024 15:30 Conte kynntur til leiks hjá Napoli Antonio Conte, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea og Tottenham, hefur verið kynntur til leiks sem nýr stjóri ítalska félagsins Napoli. Fótbolti 5.6.2024 15:01 Arteta vill fá leikmann sem skoraði gegn Íslandi Úkraínskur leikmaður Girona á Spáni er undir smásjá Arsenal, silfurliðs síðustu tveggja ára í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.6.2024 14:30 Arnar Þór ráðinn íþróttastjóri Gent Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, hefur verið ráðinn sem nýr íþróttastjóri belgíska félagsins Gent. Fótbolti 5.6.2024 14:01 Snæviþakinn völlur á Akureyri: „Eina vitið að spila í apríl og taka frí í júní“ Þrátt fyrir að sumarið sé gengið í garð er óhætt að segja að aðstæður til knattspyrnuiðkunnar utandyra séu ekki eins og best verður á kosið um land allt. Fótbolti 5.6.2024 13:00 Hrósaði Davíð Smára í hástert: „Minnir á Arnar Gunnlaugsson í viðtölum“ Atli Viðar Björnsson hefur hrifist af framgöngu Davíðs Smára Lamude, þjálfara Vestra, í sumar. Íslenski boltinn 5.6.2024 12:01 Ætla að banna starfsfólki United að borða með leikmönnunum Sir Jim Ratcliffe og félagar hans í INEOS eru byrjaðir að taka til hendinni hjá Manchester United og ætla að breyta ýmsu hjá félaginu, meðal annars hverjir mega snæða með leikmönnum þess á æfingasvæðinu. Enski boltinn 5.6.2024 11:01 Sádagullið heillar De Bruyne: „Þú ert að tala um ótrúlegar upphæðir“ Kevin De Bruyne, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, segir að það gæti orðið erfitt að hafna freistandi tilboði frá Sádi-Arabíu. Enski boltinn 5.6.2024 10:30 „Komu inn í leikinn með þennan fína „við erum betri en þið í fótbolta“ hroka Lárus Orri Sigurðsson segir að Stjarnan hafi einfaldlega bognað undan baráttugleði Vestra í leik liðanna í Bestu deild karla um helgina. Íslenski boltinn 5.6.2024 09:00 Treystir sér ekki að skoða myndir sem teknar voru rétt eftir samstuðið Framherji HK missti tvær tennur og sauma þurfti þrjátíu spor þegar hann lenti í samstuði við samherja sinn í Bestu deildinni um helgina. Íslenski boltinn 5.6.2024 08:00 « ‹ 126 127 128 129 130 131 132 133 134 … 334 ›
Sorg í Lundúnum og öllum fullkomlega sama um Ísland Spennan er iðulega mikil fyrir leikjum Íslands við stórþjóðir og leikur morgundagsins við England á Wembley er þar ekki undantekning. Hjá Tjöllunum er staðan allt önnur. Fótbolti 6.6.2024 17:43
Grealish og Maguire ekki í enska EM-hópnum Jack Grealish og Harry Maguire verða ekki í hópi enska landsliðsins í fótbolta á Evrópumótinu í Þýskalandi. Fótbolti 6.6.2024 15:21
Fær starfið til frambúðar eftir fimm leiki án ósigurs Sabrina Wittmann hefur verið ráðin aðalþjálfari þýska 3. deildarliðsins Ingolstadt eftir frábæran árangur sem bráðabirgðaþjálfari þess undir lok tímabilsins. Fótbolti 6.6.2024 15:00
Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir Englandsleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir vináttulandsleikinn gegn Englandi á morgun. Fótbolti 6.6.2024 14:31
Öll liðin nema eitt vildu halda VAR í ensku úrvalsdeildinni Myndbandsdómgæsla verður áfram í ensku úrvalsdeildinni. Tillaga Wolves um að hætta með VAR var felld með miklum meirihluta. Enski boltinn 6.6.2024 13:36
Komið í veg fyrir flest mörk allra: „Það sem þú vilt sjá frá markverðinum þínum“ Árni Marinó Einarsson hefur átt gott sumar í marki ÍA í Bestu deildinni. Hann fékk hrós frá Atla Viðari Björnssyni í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Íslenski boltinn 6.6.2024 13:01
Arsenal, Chelsea, Newcastle og Man Utd á eftir framherja Leipzig Benjamin Šeško er nafn sem reikna má með að verði mikið í fjölmiðlum í sumar en þessi 21 árs gamli framherji RB Leipzig er eftirsóttur af Arsenal, Chelsea, Manchester og Newcastle United. Fótbolti 6.6.2024 12:30
Leikmannasamtök ensku úrvalsdeildarinnar beita sér gegn eyðsluþaki Fundur eiganda liða í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta fer fram síðar í dag. Þar er talið næsta víst að kosið verði gegn hugmynd um eyðsluþak en sú umræða kom upp á dögunum. Enski boltinn 6.6.2024 11:00
Maddison fer ekki með Englandi á EM James Maddison, miðvallarleikmaður Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, verður ekki í flugvélinni þegar enska landsliðið heldur til Þýskalands á Evrópumót karla í knattspyrnu sem þar fer fram frá 19. júní til 14. júlí næstkomandi. Fótbolti 6.6.2024 09:30
Stór fáni af Pétri dreginn upp í Stokkhólmi: „Farið til helvítis“ Segja má að Pétur Marteinsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, hafi skilið eftir sig alvöru fótspor hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Hammarby eftir tíma sinn þar sem leikmaður. Það sýndi sig einna best um nýliðna helgi er gríðarstór fáni, mynd af honum á eftirminnilegri stundu, var dreginn upp í einni af stúkum Tele2 leikvangsins í Stokkhólmi. Pétur fékk veður af þessu og hefur gaman að, segir þetta til marks um ríginn sem ríkir milli þessara nágranna í Stokkhólmi. Fótbolti 6.6.2024 08:31
Uppselt á leik Englands og Íslands á Wembley England mætir Íslandi í síðasta vináttulandsleik sínum fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar. Leikurinn fer fram á hinum fornfræga Wembley-leikvangi og er uppselt á leikinn sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti 6.6.2024 07:30
KR og FH án lykilmanna í næstu umferð Ef til vill finnur Gregg Ryder lausn á varnarvandræðum KR-liðsins í næstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Miðvarðarpar liðsins, Finnur Tómas Pálmason og Axel Óskar Andrésson, verður í leikbanni þegar KR-ingar sækja ÍA heim þann 18. júní næstkomandi. Íslenski boltinn 5.6.2024 22:45
Tryggði Íslandi sigurinn mikilvæga en nú í leit að nýju félagi Hildur Antonsdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á Austurríki í undankeppni EM 2025 á þriðjudag. Hildur spilaði með hollenska liðinu Fortuna Sittard á nýafstaðinni leiktíð en er í leit að nýju félagi í sumar. Fótbolti 5.6.2024 22:01
Réðu nýjan þjálfara sama dag og Solskjær var orðaður við félagið Fyrr í dag virtist sem Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi þjálfari Manchester United, væri við það að taka við Bestiktas í tyrknesku úrvalsdeild karla í fótbolta. Sá orðrómur virtist byggður á sandi þar sem Giovanni Van Bronckhorst er tekinn við liðinu. Fótbolti 5.6.2024 21:15
„Hann þarf greinilega að borga Stúkumönnum til að peppa sig upp“ Henry Birgir Gunnarsson segir að ummæli Alberts Brynjars Ingasonar í Stúkunni hafi greinilega kveikt í Ísaki Snæ Þorvaldssyni, leikmanni Breiðabliks. Íslenski boltinn 5.6.2024 20:31
Danir lögðu Svía og Haaland skoraði þrjú Danmörk lagði Svíþjóð 2-1 í vináttulandsleik þjóðanna á Parken í Kaupmannahöfn í kvöld. Þá vann Noregur 3-0 sigur á Kósovó. Fótbolti 5.6.2024 19:05
Samningslaus Brynjólfur eftirsóttur Samningur Brynjólfs Andersen Willumssonar við norska félagið Kristiansund renndur út í haust og stefnir í að leikmaðurinn færi um set. Eru nokkuð stór lið í Skandinavíu horfa til hins 23 ára framherja. Fótbolti 5.6.2024 18:15
Evans í viðræðum við United um nýjan samning Jonny Evans, varnarmaður Manchester United, er í viðræðum við félagið um að framlengja samningi sínum. Fótbolti 5.6.2024 17:00
Meiðslalisti íslenska landsliðsins lengist enn frekar Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur neyðst til þess að gera frekari breytingar á landsliðshópnum fyrir komandi leiki Íslands gegn Englandi og Hollandi. Tveir leikmenn til viðbótar við þá Orra Óskarsson og Willum Þór Willumsson hafa bæst við meiðslalistann. Fótbolti 5.6.2024 16:35
Kærir mótherja sem kýldi sig í miðjum leik Marokkóska knattspyrnukonan Yasmine Mrabet ætlar sér að leggja fram kæru á hendur annarrar knattspyrnukonu sem kýldi hana í miðjum vináttulandsleik í vikunni. Fótbolti 5.6.2024 16:31
Víkingur hefði átt að fá víti: „Ég skil ekki hvernig hann sér þetta ekki“ Víkingur vann 5-2 sigur á Fylki um síðastliðna helgi. Dómari leiksins hlaut töluverða gagnrýni fyrir að sjá ekki Aron Elís handleika boltann áður en hann jafnaði leikinn 1-1. Mistök geta hins vegar alltaf gerst og það er nokkuð ljóst að mati Stúkunnar að Víkingur hefði átt að fá víti skömmu síðar. Íslenski boltinn 5.6.2024 15:30
Conte kynntur til leiks hjá Napoli Antonio Conte, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea og Tottenham, hefur verið kynntur til leiks sem nýr stjóri ítalska félagsins Napoli. Fótbolti 5.6.2024 15:01
Arteta vill fá leikmann sem skoraði gegn Íslandi Úkraínskur leikmaður Girona á Spáni er undir smásjá Arsenal, silfurliðs síðustu tveggja ára í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.6.2024 14:30
Arnar Þór ráðinn íþróttastjóri Gent Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, hefur verið ráðinn sem nýr íþróttastjóri belgíska félagsins Gent. Fótbolti 5.6.2024 14:01
Snæviþakinn völlur á Akureyri: „Eina vitið að spila í apríl og taka frí í júní“ Þrátt fyrir að sumarið sé gengið í garð er óhætt að segja að aðstæður til knattspyrnuiðkunnar utandyra séu ekki eins og best verður á kosið um land allt. Fótbolti 5.6.2024 13:00
Hrósaði Davíð Smára í hástert: „Minnir á Arnar Gunnlaugsson í viðtölum“ Atli Viðar Björnsson hefur hrifist af framgöngu Davíðs Smára Lamude, þjálfara Vestra, í sumar. Íslenski boltinn 5.6.2024 12:01
Ætla að banna starfsfólki United að borða með leikmönnunum Sir Jim Ratcliffe og félagar hans í INEOS eru byrjaðir að taka til hendinni hjá Manchester United og ætla að breyta ýmsu hjá félaginu, meðal annars hverjir mega snæða með leikmönnum þess á æfingasvæðinu. Enski boltinn 5.6.2024 11:01
Sádagullið heillar De Bruyne: „Þú ert að tala um ótrúlegar upphæðir“ Kevin De Bruyne, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, segir að það gæti orðið erfitt að hafna freistandi tilboði frá Sádi-Arabíu. Enski boltinn 5.6.2024 10:30
„Komu inn í leikinn með þennan fína „við erum betri en þið í fótbolta“ hroka Lárus Orri Sigurðsson segir að Stjarnan hafi einfaldlega bognað undan baráttugleði Vestra í leik liðanna í Bestu deild karla um helgina. Íslenski boltinn 5.6.2024 09:00
Treystir sér ekki að skoða myndir sem teknar voru rétt eftir samstuðið Framherji HK missti tvær tennur og sauma þurfti þrjátíu spor þegar hann lenti í samstuði við samherja sinn í Bestu deildinni um helgina. Íslenski boltinn 5.6.2024 08:00