Fótbolti

Fyrsti sigur Sheffield í hús

Dramatíkin var allsráðandi í leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sheffield Utd. sótti sinn fyrsta sigur á tímabilinu með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma, Jóhann Berg spilaði í tapi Burnley gegn Crystal Palace, Mohamed Kudus skoraði glæsimark úr bakfallsspyrnu en Brentford komu til baka og sóttu sigurinn. 

Enski boltinn

Öster hélt úrvalsdeildarvoninni á lífi

Sænska knattspyrnufélagið Öster hélt voninni að komast í efstu deild á lífi með 2-1 sigri gegn Östersund. Þorri Mar Þórisson spilaði allan leikinn í hægri bakverði Öster en Alex Þór Hauksson sat á varamannabekk liðsins. Srdjan Tufegdzic, fyrrum leikmaður KA, er þjálfari liðsins. 

Fótbolti

Ten Hag ó­sáttur með afmælisfögnuð Rashford

Marcus Rashford bað þjálfara sinn og liðsfélaga afsökunar á því að hafa skellt sér út á lífið eftir 3-0 tap Manchester United gegn Manchester City síðustu helgi. Erik Ten Hag, þjálfari liðsins, sagði slíka hegðun vera „óásættanlega“. 

Enski boltinn