Fótbolti Glódís nýr fyrirliði Bayern Glódís Perla Viggósdóttir hefur verið gerð að fyrirliða Þýskalandsmeistara Bayern München. Fótbolti 15.9.2023 12:36 Kyle Walker framlengir við City Kyle Walker, leikmaður Manchester City hefur skrifað undir nýjan samning við félagið til ársins 2026. Enski boltinn 15.9.2023 12:31 Fundu marokkóska drenginn í Real Madrid-treyjunni og ætla að taka hann inn í akademíuna Real Madrid hefur fundið dreng sem missti fjölskyldu sína í jarðskjálftanum mannskæða í Marokkó og tekið hann inn í akademíu félagsins. Fótbolti 15.9.2023 11:31 Valur mætir austurrísku meisturunum Íslandsmeistarar Vals mæta St. Pölten frá Austurríki í 2. umferð Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Sigurvegarinn í einvíginu kemst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 15.9.2023 11:20 „Eitthvað sem má alveg tala meira um“ Valur varð í fyrrakvöld Íslandsmeistari kvenna í fótbolta þriðja árið í röð. Tvöföld gleði er fyrir Elísu Viðarsdóttur, fyrirliða liðsins, sem fagnar ekki aðeins titli heldur á von á sínu öðru barni. Þá hvarflar ekki að henni að hætta knattspyrnuiðkun á næstunni, sem hún þakkar brautryðjendum sem á undan komu. Íslenski boltinn 15.9.2023 08:01 Ten Hag mun ekki gefa sig: Krefst afsökunarbeiðni frá Sancho Erik ten Hag, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, vill fá afsökunarbeiðni frá Jadon Sancho, leikmanni félagsins, áður en hann snýr aftur í aðalliðið hjá Rauðu djöflunum. Sancho æfir nú einn síns liðs vegna agabrots. Enski boltinn 15.9.2023 07:25 Verkfallinu aflétt og spænska deildin getur hafist Leikmenn í efstu deild kvenna á Spáni hafa bundið enda á verkfall sitt eftir að hafa náð samkomulagi um hækkun lágmarkslauna leikmanna í deildinni. Fótbolti 15.9.2023 07:01 Maguire undrar sig á gagnrýninni og efast ekki um hlutverk sitt hjá Man Utd Harry Maguire, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins í knattspyrnu, undrar sig á þeirri gagnrýni sem hann hefur mátt sæta undanfarnar vikur. Fótbolti 14.9.2023 23:31 „Gríðarlega gott að taka þrjú stig af Val“ Stjarnan sótti þrjú stig gegn nýkrýndum Íslandsmeisturum Vals fyrr í kvöld. Leiknum leik með 1-0 sigri í jöfnum og spennandi leik. Stjarnan fer með þessum sigri upp í annað sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 14.9.2023 22:28 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan upp í annað sæti eftir sigur gegn meisturunum Fótbolti 14.9.2023 21:00 Hermoso meðal tilnefndra sem besti leikmaður heims FIFA birti í dag lista yfir 16 leikmenn sem tilnefndir eru sem besti leikmaður heims í kvennaflokki. Þar á meðal er hin spænska Jenni Hermoso sem hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur af öðrum ástæðum en fyrir hæfileika sína á knattspyrnuvellinum. Fótbolti 14.9.2023 17:46 Heimsmeistari til United Irene Guerrero, sem var í heimsmeistaraliði Spánar í fótbolta, er gengin í raðir Manchester United. Enski boltinn 14.9.2023 17:01 Mætti fjórum tímum of snemma á æfingu Á meðan fréttir berast af erfiðleikum Jadons Sancho að mæta á æfingar hjá Manchester United á réttum tíma er Anthony Martial hinum enda kvarðans. Enski boltinn 14.9.2023 15:46 Yfirlýsing Manchester United: Sancho fær ekki að æfa með aðalliðinu Jadon Sancho, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United mun æfa einn, fjarri aðalliði félagsins vegna agavandamáls. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá enska úrvalsdeildarfélaginu. Enski boltinn 14.9.2023 14:43 Heldur vart vatni yfir Ísaki sem hefur komið inn af krafti í Þýskalandi Óhætt er að segja að íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta, Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson, hafi náð að heilla þjálfara Fortuna Dusseldorf upp úr skónum á sínum fyrstu mánuðum hjá félaginu. Daniel Thioune, þjálfari liðsins, á erfitt með að skilja hvernig Fortuna hafi náð að krækja í leikmann sem ætti með öllu réttu að vera spila á hærra gæðastigi. Fótbolti 14.9.2023 14:30 Einn af helstu stjórnendum Arsenal lætur af störfum eftir tímabilið Vinai Venkatesham, framkvæmdastjóri Arsenal, mun láta af störfum hjá félaginu eftir yfirstandandi tímabil. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu. Enski boltinn 14.9.2023 14:00 Vildi fá Emmu Hayes til að taka við Leicester Gary Lineker vildi fá Emmu Hayes, knattspyrnustjóra Chelsea, til að taka við liðinu sínu, Leicester City. Enski boltinn 14.9.2023 13:31 Ekki sami sjarmi en stoltið mikið Arna Sif Ásgrímsdóttir, varnarmaður Vals, kveðst stolt af árangri liðsins sem varð Íslandsmeistari kvenna í fótbolta þriðja mótið í röð í gærkvöld. Titillinn var vís eftir tap Breiðabliks í gær og segir hún tilfinninguna aðeins frábrugðna, að verða meistarar uppi í sófa. Íslenski boltinn 14.9.2023 13:00 Gagnrýnir ósmekklegan Onana fyrir að öskra á Maguire Jamie Carragher segir að André Onana hafi farið langt yfir strikið þegar hann öskraði á Harry Maguire í æfingaleik Manchester United í sumar. Enski boltinn 14.9.2023 12:00 Skoraði sigurmarkið á Pæjumótinu í fyrra en lék í Bestu deildinni í gær Hin þrettán ára Bríet Fjóla Bjarnadóttir lék sinn fyrsta leik í Bestu deild kvenna þegar Þór/KA sigraði Breiðablik, 3-2, í gær. Íslenski boltinn 14.9.2023 12:00 Sjáðu sigurmark Þór/KA í uppbótatíma sem tryggði Val titilinn Þór/KA vann í gær 3-2 dramatískan sigur á lánlausu liði Breiðabliks, sem sýndi þó karakter í leiknum, í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta. Sigurmark Þór/KA kom í uppbótatíma seinni hálfleiks en úrslit leiksins sáu til þess að Valur hefur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn, þriðja tímabilið í röð. Íslenski boltinn 14.9.2023 11:00 Móðir Maguire tjáir sig: „Óska þess að enginn verði fyrir svona aðkasti“ Móðir Harry Maguire, leikmanns enska landsliðsins í fótbolta og Manchester United, segir það taka mjög á að horfa upp á hann þurfa að ganga í gegnum það aðkast sem beint hefur verið að honum undanfarið. Hún óski engum að ganga í gegnum það sem sonur hennar er að ganga í gegnum. Enski boltinn 14.9.2023 10:31 Óvissa uppi um næstu skref hjá Ara Frey: „Eina sem ég hef lifað fyrir“ Samningur Ara Freys Skúlasonar, atvinnumanns og fyrrum landsliðsmanns Íslands í fótbolta, við sænska úrvalsdeildarfélagið IFK Norrköping rennur út eftir yfirstandandi tímabil. Óvissa er uppi um framhaldið. Fótbolti 14.9.2023 08:30 Fjórir leikmenn látnir í flóðinu Knattspyrnusamband Líbýu staðfesti andlát fjögurra knattspyrnumanna í einu mannskæðasta flóði aldarinnar. Fótbolti 13.9.2023 23:30 Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch í samstarf við spænsku deildina Clwb Pêl Droed Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch, einnig þekktur sem CPD Llanfairpwll FC hefur gengið frá samstarfssamningi við La Liga, spænsku úrvalsdeildina. Fótbolti 13.9.2023 23:09 Rekinn í annað sinn á innan við ári Pólska knattspyrnusambandið hefur leyst portúgalann Fernando Santos frá störfum. Santos þjálfaði áður portúgalska landsliðið en var látinn fara fljótlega eftir heimsmeistarakeppnina í fyrra. Fótbolti 13.9.2023 22:15 „Þetta er úrslitabransi“ Gunnleifur Gunnleifsson, þjálfari Breiðabliks, var vonsvikinn eftir 3-2 tap gegn Þór/KA fyrir norðan í dag þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. Þór/KA komst í 2-0 snemma í seinni hálfleik en Blikar náðu að jafna metin seint í seinni hálfleik með tveimur mörkum frá Öglu Maríu Albertsdóttur áður en Una Móeiður Hlynsdóttir skoraði sigurmarkið. Fótbolti 13.9.2023 19:48 Verratti genginn til liðs við Aron Einar og félaga í Al-Arabi Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur gengið til liðs við Al-Arabi í Katar. Hann hittir þar Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliða Íslands, sem hefur leikið með félaginu síðan 2019. Fótbolti 13.9.2023 19:31 Vålerenga mistókst að jafna Rosenborg að stigum í toppbaráttunni Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn í 2-2 jafntefli Vålerenga gegn LSK Kvinner í norsku úrvalsdeildinni. Með sigri hefði liðið getað jafnað Rosenborg að stigum í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 13.9.2023 19:15 Leikmaður Nottingham Forest dæmdur í fimm mánaða bann Harry Toffolo, varnarmaður Nottingham Forest, fannst sekur um 375 brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Hann var dæmdur í fimm mánaða bann frá knattspyrnuiðkun og sektaður um 20.956 sterlingspund. Fótbolti 13.9.2023 17:51 « ‹ 308 309 310 311 312 313 314 315 316 … 334 ›
Glódís nýr fyrirliði Bayern Glódís Perla Viggósdóttir hefur verið gerð að fyrirliða Þýskalandsmeistara Bayern München. Fótbolti 15.9.2023 12:36
Kyle Walker framlengir við City Kyle Walker, leikmaður Manchester City hefur skrifað undir nýjan samning við félagið til ársins 2026. Enski boltinn 15.9.2023 12:31
Fundu marokkóska drenginn í Real Madrid-treyjunni og ætla að taka hann inn í akademíuna Real Madrid hefur fundið dreng sem missti fjölskyldu sína í jarðskjálftanum mannskæða í Marokkó og tekið hann inn í akademíu félagsins. Fótbolti 15.9.2023 11:31
Valur mætir austurrísku meisturunum Íslandsmeistarar Vals mæta St. Pölten frá Austurríki í 2. umferð Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Sigurvegarinn í einvíginu kemst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 15.9.2023 11:20
„Eitthvað sem má alveg tala meira um“ Valur varð í fyrrakvöld Íslandsmeistari kvenna í fótbolta þriðja árið í röð. Tvöföld gleði er fyrir Elísu Viðarsdóttur, fyrirliða liðsins, sem fagnar ekki aðeins titli heldur á von á sínu öðru barni. Þá hvarflar ekki að henni að hætta knattspyrnuiðkun á næstunni, sem hún þakkar brautryðjendum sem á undan komu. Íslenski boltinn 15.9.2023 08:01
Ten Hag mun ekki gefa sig: Krefst afsökunarbeiðni frá Sancho Erik ten Hag, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, vill fá afsökunarbeiðni frá Jadon Sancho, leikmanni félagsins, áður en hann snýr aftur í aðalliðið hjá Rauðu djöflunum. Sancho æfir nú einn síns liðs vegna agabrots. Enski boltinn 15.9.2023 07:25
Verkfallinu aflétt og spænska deildin getur hafist Leikmenn í efstu deild kvenna á Spáni hafa bundið enda á verkfall sitt eftir að hafa náð samkomulagi um hækkun lágmarkslauna leikmanna í deildinni. Fótbolti 15.9.2023 07:01
Maguire undrar sig á gagnrýninni og efast ekki um hlutverk sitt hjá Man Utd Harry Maguire, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins í knattspyrnu, undrar sig á þeirri gagnrýni sem hann hefur mátt sæta undanfarnar vikur. Fótbolti 14.9.2023 23:31
„Gríðarlega gott að taka þrjú stig af Val“ Stjarnan sótti þrjú stig gegn nýkrýndum Íslandsmeisturum Vals fyrr í kvöld. Leiknum leik með 1-0 sigri í jöfnum og spennandi leik. Stjarnan fer með þessum sigri upp í annað sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 14.9.2023 22:28
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan upp í annað sæti eftir sigur gegn meisturunum Fótbolti 14.9.2023 21:00
Hermoso meðal tilnefndra sem besti leikmaður heims FIFA birti í dag lista yfir 16 leikmenn sem tilnefndir eru sem besti leikmaður heims í kvennaflokki. Þar á meðal er hin spænska Jenni Hermoso sem hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur af öðrum ástæðum en fyrir hæfileika sína á knattspyrnuvellinum. Fótbolti 14.9.2023 17:46
Heimsmeistari til United Irene Guerrero, sem var í heimsmeistaraliði Spánar í fótbolta, er gengin í raðir Manchester United. Enski boltinn 14.9.2023 17:01
Mætti fjórum tímum of snemma á æfingu Á meðan fréttir berast af erfiðleikum Jadons Sancho að mæta á æfingar hjá Manchester United á réttum tíma er Anthony Martial hinum enda kvarðans. Enski boltinn 14.9.2023 15:46
Yfirlýsing Manchester United: Sancho fær ekki að æfa með aðalliðinu Jadon Sancho, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United mun æfa einn, fjarri aðalliði félagsins vegna agavandamáls. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá enska úrvalsdeildarfélaginu. Enski boltinn 14.9.2023 14:43
Heldur vart vatni yfir Ísaki sem hefur komið inn af krafti í Þýskalandi Óhætt er að segja að íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta, Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson, hafi náð að heilla þjálfara Fortuna Dusseldorf upp úr skónum á sínum fyrstu mánuðum hjá félaginu. Daniel Thioune, þjálfari liðsins, á erfitt með að skilja hvernig Fortuna hafi náð að krækja í leikmann sem ætti með öllu réttu að vera spila á hærra gæðastigi. Fótbolti 14.9.2023 14:30
Einn af helstu stjórnendum Arsenal lætur af störfum eftir tímabilið Vinai Venkatesham, framkvæmdastjóri Arsenal, mun láta af störfum hjá félaginu eftir yfirstandandi tímabil. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu. Enski boltinn 14.9.2023 14:00
Vildi fá Emmu Hayes til að taka við Leicester Gary Lineker vildi fá Emmu Hayes, knattspyrnustjóra Chelsea, til að taka við liðinu sínu, Leicester City. Enski boltinn 14.9.2023 13:31
Ekki sami sjarmi en stoltið mikið Arna Sif Ásgrímsdóttir, varnarmaður Vals, kveðst stolt af árangri liðsins sem varð Íslandsmeistari kvenna í fótbolta þriðja mótið í röð í gærkvöld. Titillinn var vís eftir tap Breiðabliks í gær og segir hún tilfinninguna aðeins frábrugðna, að verða meistarar uppi í sófa. Íslenski boltinn 14.9.2023 13:00
Gagnrýnir ósmekklegan Onana fyrir að öskra á Maguire Jamie Carragher segir að André Onana hafi farið langt yfir strikið þegar hann öskraði á Harry Maguire í æfingaleik Manchester United í sumar. Enski boltinn 14.9.2023 12:00
Skoraði sigurmarkið á Pæjumótinu í fyrra en lék í Bestu deildinni í gær Hin þrettán ára Bríet Fjóla Bjarnadóttir lék sinn fyrsta leik í Bestu deild kvenna þegar Þór/KA sigraði Breiðablik, 3-2, í gær. Íslenski boltinn 14.9.2023 12:00
Sjáðu sigurmark Þór/KA í uppbótatíma sem tryggði Val titilinn Þór/KA vann í gær 3-2 dramatískan sigur á lánlausu liði Breiðabliks, sem sýndi þó karakter í leiknum, í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta. Sigurmark Þór/KA kom í uppbótatíma seinni hálfleiks en úrslit leiksins sáu til þess að Valur hefur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn, þriðja tímabilið í röð. Íslenski boltinn 14.9.2023 11:00
Móðir Maguire tjáir sig: „Óska þess að enginn verði fyrir svona aðkasti“ Móðir Harry Maguire, leikmanns enska landsliðsins í fótbolta og Manchester United, segir það taka mjög á að horfa upp á hann þurfa að ganga í gegnum það aðkast sem beint hefur verið að honum undanfarið. Hún óski engum að ganga í gegnum það sem sonur hennar er að ganga í gegnum. Enski boltinn 14.9.2023 10:31
Óvissa uppi um næstu skref hjá Ara Frey: „Eina sem ég hef lifað fyrir“ Samningur Ara Freys Skúlasonar, atvinnumanns og fyrrum landsliðsmanns Íslands í fótbolta, við sænska úrvalsdeildarfélagið IFK Norrköping rennur út eftir yfirstandandi tímabil. Óvissa er uppi um framhaldið. Fótbolti 14.9.2023 08:30
Fjórir leikmenn látnir í flóðinu Knattspyrnusamband Líbýu staðfesti andlát fjögurra knattspyrnumanna í einu mannskæðasta flóði aldarinnar. Fótbolti 13.9.2023 23:30
Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch í samstarf við spænsku deildina Clwb Pêl Droed Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch, einnig þekktur sem CPD Llanfairpwll FC hefur gengið frá samstarfssamningi við La Liga, spænsku úrvalsdeildina. Fótbolti 13.9.2023 23:09
Rekinn í annað sinn á innan við ári Pólska knattspyrnusambandið hefur leyst portúgalann Fernando Santos frá störfum. Santos þjálfaði áður portúgalska landsliðið en var látinn fara fljótlega eftir heimsmeistarakeppnina í fyrra. Fótbolti 13.9.2023 22:15
„Þetta er úrslitabransi“ Gunnleifur Gunnleifsson, þjálfari Breiðabliks, var vonsvikinn eftir 3-2 tap gegn Þór/KA fyrir norðan í dag þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. Þór/KA komst í 2-0 snemma í seinni hálfleik en Blikar náðu að jafna metin seint í seinni hálfleik með tveimur mörkum frá Öglu Maríu Albertsdóttur áður en Una Móeiður Hlynsdóttir skoraði sigurmarkið. Fótbolti 13.9.2023 19:48
Verratti genginn til liðs við Aron Einar og félaga í Al-Arabi Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur gengið til liðs við Al-Arabi í Katar. Hann hittir þar Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliða Íslands, sem hefur leikið með félaginu síðan 2019. Fótbolti 13.9.2023 19:31
Vålerenga mistókst að jafna Rosenborg að stigum í toppbaráttunni Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn í 2-2 jafntefli Vålerenga gegn LSK Kvinner í norsku úrvalsdeildinni. Með sigri hefði liðið getað jafnað Rosenborg að stigum í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 13.9.2023 19:15
Leikmaður Nottingham Forest dæmdur í fimm mánaða bann Harry Toffolo, varnarmaður Nottingham Forest, fannst sekur um 375 brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Hann var dæmdur í fimm mánaða bann frá knattspyrnuiðkun og sektaður um 20.956 sterlingspund. Fótbolti 13.9.2023 17:51