Fótbolti Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu West Ham United vann nokkuð óvæntan 2-0 útisigur á Newcastle United í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Enski boltinn 25.11.2024 19:30 Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Mohamed Salah renna allir út á samning næsta sumar. Enski boltinn 25.11.2024 18:46 Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Samkvæmt veðbönkum í Englandi er Graham Potter talinn líklegastur til að vera næsti þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City. Refirnir reyndu að ráða Potter í sumar en hann afþakkaði pent. Enski boltinn 25.11.2024 18:01 Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, segir Åge Hareide, fráfarandi landsliðsþjálfara karla hafa stigið til hliðar að eigin ósk. Hann skilji sáttur við og formaðurinn þakkar Hareide sömuleiðis fyrir vel unnin störf. Fótbolti 25.11.2024 18:01 Hareide hættur með landsliðið Åge Hareide er hættur sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Samkvæmt tilkynningu frá KSÍ hætti hann að eigin ósk. Fótbolti 25.11.2024 16:51 Grindvíkingar þétta raðirnar Grindvíkingar eru byrjaðir að safna liði fyrir komandi átök í Lengjudeild karla næsta sumar en í gær tilkynnti liðið að Arnór Gauti Úlfarsson væri genginn til liðs við Grindavík. Fótbolti 25.11.2024 16:02 Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Tónlistarmaðurinnn Ed Sheeran var vinsamlegast beðinn um að fara eftir að hafa ruðst inn í viðtal við Rúben Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir leikinn gegn Ipswich Town í gær. Enski boltinn 25.11.2024 15:02 Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Real Madrid verður án eins síns besta leikmanns þegar liðið mætir Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 25.11.2024 14:15 Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Liverpool er með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tólf umferðir. Það boðar gott fyrir lærisveina Arne Slot. Enski boltinn 25.11.2024 12:47 Tólf leikmenn komnir til KR KR kynnti þrjá nýja leikmenn karlaliðs félagsins í fótbolta til leiks í gær. Alls hefur KR fengið tólf nýja leikmenn til sín fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 25.11.2024 12:02 Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Roy Keane verður ekkert skapminni með aldrinum og það sannaðist enn á ný í kringum útsendingu Sky Sports frá leik Ipswich Town og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 25.11.2024 11:01 Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Mohamed Salah átti enn einn stórleikinn í gær þegar hann skoraði tvívegis í endurkomusigri Liverpool á útivelli á móti Southampton. Hann sagði eftir leikinn að Liverpool væri ekki einu sinni búið að bjóða honum nýjan samning. Enski boltinn 25.11.2024 10:32 Geir fer aftur í Vesturbæinn Geir Þorsteinsson mun taka við starfi hjá Knattspyrnufélagi Reykjavíkur um áramótin. Hann er ráðinn af knattspyrnudeild félagsins sem rekstrarstjóri. Íslenski boltinn 25.11.2024 10:01 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Sveindís Jane Jónsdóttir endaði 49 daga bið sína eftir marki hjá Wolfsburg með stórglæsilegu marki um helgina. Fótbolti 25.11.2024 09:32 Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi Dagur Dan Þórhallsson og félagar í Orlando City eru komnir í undanúrslit úrslitakeppni MLS deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 25.11.2024 07:46 „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Mohamed Salah er að renna út á samningi í sumar en frábær frammistaða hans inn á vellinum er án efa ein aðalástæðan fyrir því að Liverpool er með átta stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 25.11.2024 07:32 FH-ingar kynntu Birki og Braga FH-ingar opinberuðu tvo nýjustu leikmenn sína á miðlum sínum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25.11.2024 07:17 „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ruben Amorim, stjóri Man. Utd, var vissulega raunsær á framhaldið í viðtali eftir 1-1 jafntefli Manchester United á móti Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 25.11.2024 07:02 Atli og Eiður í KR KR-ingar tilkynntu í kvöld um tvö félagaskipti en þeir Atli Hrafn Andrason og Eiður Gauti Sæbjörnsson eru báðir á leið í Vesturbæinn frá HK. Fótbolti 24.11.2024 21:46 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Kortrijk töpuðu sínum þriðja leik í röð í belgísku úrvalsdeildinni þegar liðið tapaði 4-0 á útivelli gegn Westerlo. Fótbolti 24.11.2024 20:18 Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Real Madrid heldur pressunni áfram á topplið Barcelone í spænsku úrvalsdeildinni en liðið vann þægilegan 0-3 sigur á Leganés í kvöld. Fótbolti 24.11.2024 19:23 Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Steve Cooper er orðinn atvinnulaus eftir aðeins fimm mánuði í starfi hjá Leicester. Kornið sem fyllti mælinn var tap gegn Chelsea á heimavelli í gær. Fótbolti 24.11.2024 17:33 Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Eftir að hafa orðið Noregsmeistari í haust og stöðvað Bayern München í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku varð Ólafsvíkingurinn Sædís Rún Heiðarsdóttir norskur bikarmeistari í fótbolta í dag. Fótbolti 24.11.2024 16:28 Hákon mættur aftur til leiks Hákon Arnar Harlaldsson, landsliðsmaður í fótbolta, lék sinn fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði í dag þegar hann spilaði með Lille í frönsku 1. deildinni. Fótbolti 24.11.2024 16:17 Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Rúben Amorim stýrði Manchester United í fyrsta sinn í dag þegar liðið sótti nýliða Ipswich Town heim. Þrátt fyrir draumabyrjun tókst United ekki að sækja sigur í fyrsta leik Amorim. Enski boltinn 24.11.2024 16:03 Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Liverpool nýtti sér tap Manchester City í gær og jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með afar torsóttum 3-2 sigri gegn botnliði Southampton í dag. Enski boltinn 24.11.2024 15:54 Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Elías Már Ómarsson og Rúnar Þór Sigurgeirsson voru líkt og vanalega í byrjunarliði þegar lið þeirra mættust í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 24.11.2024 15:32 Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Landsliðskonan Amanda Andradóttir var á sínum stað í liði Twente í dag þegar það vann mikilvægan 3-2 sigur gegn Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 24.11.2024 13:25 Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Knattspyrnudeild Fram hefur nú staðfest komu tveggja leikmanna sem koma til félagsins frá Lengjudeildarliðum Grindavíkur og Gróttu. Áður hafði félagið fengið annan leikmann frá Grindavík og leikmann frá ÍR. Íslenski boltinn 24.11.2024 10:45 „Hefurðu enga sómakennd?“ Félagaskipti Valgeirs Valgeirsson til Breiðabliks hafa vakið nokkra athygli þar sem Valgeir er HK-ingur að upplagi og fyrrum liðsfélagi hans úr yngri flokkum rifjaði upp fleyg orð Valgeirs um Breiðablik á Twitter. Fótbolti 24.11.2024 08:02 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 334 ›
Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu West Ham United vann nokkuð óvæntan 2-0 útisigur á Newcastle United í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Enski boltinn 25.11.2024 19:30
Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Mohamed Salah renna allir út á samning næsta sumar. Enski boltinn 25.11.2024 18:46
Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Samkvæmt veðbönkum í Englandi er Graham Potter talinn líklegastur til að vera næsti þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City. Refirnir reyndu að ráða Potter í sumar en hann afþakkaði pent. Enski boltinn 25.11.2024 18:01
Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, segir Åge Hareide, fráfarandi landsliðsþjálfara karla hafa stigið til hliðar að eigin ósk. Hann skilji sáttur við og formaðurinn þakkar Hareide sömuleiðis fyrir vel unnin störf. Fótbolti 25.11.2024 18:01
Hareide hættur með landsliðið Åge Hareide er hættur sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Samkvæmt tilkynningu frá KSÍ hætti hann að eigin ósk. Fótbolti 25.11.2024 16:51
Grindvíkingar þétta raðirnar Grindvíkingar eru byrjaðir að safna liði fyrir komandi átök í Lengjudeild karla næsta sumar en í gær tilkynnti liðið að Arnór Gauti Úlfarsson væri genginn til liðs við Grindavík. Fótbolti 25.11.2024 16:02
Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Tónlistarmaðurinnn Ed Sheeran var vinsamlegast beðinn um að fara eftir að hafa ruðst inn í viðtal við Rúben Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir leikinn gegn Ipswich Town í gær. Enski boltinn 25.11.2024 15:02
Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Real Madrid verður án eins síns besta leikmanns þegar liðið mætir Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 25.11.2024 14:15
Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Liverpool er með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tólf umferðir. Það boðar gott fyrir lærisveina Arne Slot. Enski boltinn 25.11.2024 12:47
Tólf leikmenn komnir til KR KR kynnti þrjá nýja leikmenn karlaliðs félagsins í fótbolta til leiks í gær. Alls hefur KR fengið tólf nýja leikmenn til sín fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 25.11.2024 12:02
Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Roy Keane verður ekkert skapminni með aldrinum og það sannaðist enn á ný í kringum útsendingu Sky Sports frá leik Ipswich Town og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 25.11.2024 11:01
Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Mohamed Salah átti enn einn stórleikinn í gær þegar hann skoraði tvívegis í endurkomusigri Liverpool á útivelli á móti Southampton. Hann sagði eftir leikinn að Liverpool væri ekki einu sinni búið að bjóða honum nýjan samning. Enski boltinn 25.11.2024 10:32
Geir fer aftur í Vesturbæinn Geir Þorsteinsson mun taka við starfi hjá Knattspyrnufélagi Reykjavíkur um áramótin. Hann er ráðinn af knattspyrnudeild félagsins sem rekstrarstjóri. Íslenski boltinn 25.11.2024 10:01
Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Sveindís Jane Jónsdóttir endaði 49 daga bið sína eftir marki hjá Wolfsburg með stórglæsilegu marki um helgina. Fótbolti 25.11.2024 09:32
Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi Dagur Dan Þórhallsson og félagar í Orlando City eru komnir í undanúrslit úrslitakeppni MLS deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 25.11.2024 07:46
„Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Mohamed Salah er að renna út á samningi í sumar en frábær frammistaða hans inn á vellinum er án efa ein aðalástæðan fyrir því að Liverpool er með átta stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 25.11.2024 07:32
FH-ingar kynntu Birki og Braga FH-ingar opinberuðu tvo nýjustu leikmenn sína á miðlum sínum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25.11.2024 07:17
„Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ruben Amorim, stjóri Man. Utd, var vissulega raunsær á framhaldið í viðtali eftir 1-1 jafntefli Manchester United á móti Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 25.11.2024 07:02
Atli og Eiður í KR KR-ingar tilkynntu í kvöld um tvö félagaskipti en þeir Atli Hrafn Andrason og Eiður Gauti Sæbjörnsson eru báðir á leið í Vesturbæinn frá HK. Fótbolti 24.11.2024 21:46
Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Kortrijk töpuðu sínum þriðja leik í röð í belgísku úrvalsdeildinni þegar liðið tapaði 4-0 á útivelli gegn Westerlo. Fótbolti 24.11.2024 20:18
Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Real Madrid heldur pressunni áfram á topplið Barcelone í spænsku úrvalsdeildinni en liðið vann þægilegan 0-3 sigur á Leganés í kvöld. Fótbolti 24.11.2024 19:23
Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Steve Cooper er orðinn atvinnulaus eftir aðeins fimm mánuði í starfi hjá Leicester. Kornið sem fyllti mælinn var tap gegn Chelsea á heimavelli í gær. Fótbolti 24.11.2024 17:33
Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Eftir að hafa orðið Noregsmeistari í haust og stöðvað Bayern München í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku varð Ólafsvíkingurinn Sædís Rún Heiðarsdóttir norskur bikarmeistari í fótbolta í dag. Fótbolti 24.11.2024 16:28
Hákon mættur aftur til leiks Hákon Arnar Harlaldsson, landsliðsmaður í fótbolta, lék sinn fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði í dag þegar hann spilaði með Lille í frönsku 1. deildinni. Fótbolti 24.11.2024 16:17
Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Rúben Amorim stýrði Manchester United í fyrsta sinn í dag þegar liðið sótti nýliða Ipswich Town heim. Þrátt fyrir draumabyrjun tókst United ekki að sækja sigur í fyrsta leik Amorim. Enski boltinn 24.11.2024 16:03
Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Liverpool nýtti sér tap Manchester City í gær og jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með afar torsóttum 3-2 sigri gegn botnliði Southampton í dag. Enski boltinn 24.11.2024 15:54
Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Elías Már Ómarsson og Rúnar Þór Sigurgeirsson voru líkt og vanalega í byrjunarliði þegar lið þeirra mættust í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 24.11.2024 15:32
Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Landsliðskonan Amanda Andradóttir var á sínum stað í liði Twente í dag þegar það vann mikilvægan 3-2 sigur gegn Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 24.11.2024 13:25
Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Knattspyrnudeild Fram hefur nú staðfest komu tveggja leikmanna sem koma til félagsins frá Lengjudeildarliðum Grindavíkur og Gróttu. Áður hafði félagið fengið annan leikmann frá Grindavík og leikmann frá ÍR. Íslenski boltinn 24.11.2024 10:45
„Hefurðu enga sómakennd?“ Félagaskipti Valgeirs Valgeirsson til Breiðabliks hafa vakið nokkra athygli þar sem Valgeir er HK-ingur að upplagi og fyrrum liðsfélagi hans úr yngri flokkum rifjaði upp fleyg orð Valgeirs um Breiðablik á Twitter. Fótbolti 24.11.2024 08:02