Fótbolti

Beiðni um nálgunar­bann á Ru­bi­a­­les sam­þykkt

Beiðni sak­sóknara­em­bættisins á Spáni, þess efnis að nálgunarbann yrði sett á Luis Ru­bi­a­les, fyrrum for­seta spænska knatt­spyrnu­sam­bandsins til þess að koma í veg fyrir að hann hafi sam­band við Jenni Her­mos­o, leik­mann spænska kvenna­lands­liðsins, hefur verið samþykkt

Fótbolti

Bjarna Fel bregður fyrir í færslu Liver­pool

Í færslu sem birtist á sam­fé­lags­miðla­reikningi enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Liver­pool, á dánar­degi í­þrótta­frétta­mannsins og knatt­spyrnu­kapans fyrr­verandi Bjarna Felixs­sonar, má sjá Bjarna bregða fyrir.

Enski boltinn

Valur mætir austurrísku meisturunum

Íslandsmeistarar Vals mæta St. Pölten frá Austurríki í 2. umferð Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Sigurvegarinn í einvíginu kemst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Fótbolti

„Eitthvað sem má alveg tala meira um“

Valur varð í fyrrakvöld Íslandsmeistari kvenna í fótbolta þriðja árið í röð. Tvöföld gleði er fyrir Elísu Viðarsdóttur, fyrirliða liðsins, sem fagnar ekki aðeins titli heldur á von á sínu öðru barni. Þá hvarflar ekki að henni að hætta knattspyrnuiðkun á næstunni, sem hún þakkar brautryðjendum sem á undan komu.

Íslenski boltinn

Hermoso meðal tilnefndra sem besti leikmaður heims

FIFA birti í dag lista yfir 16 leikmenn sem tilnefndir eru sem besti leikmaður heims í kvennaflokki. Þar á meðal er hin spænska Jenni Hermoso sem hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur af öðrum ástæðum en fyrir hæfileika sína á knattspyrnuvellinum.

Fótbolti

Heldur vart vatni yfir Í­saki sem hefur komið inn af krafti í Þýska­landi

Ó­hætt er að segja að ís­lenski at­vinnu- og lands­liðs­maðurinn í fót­bolta, Skaga­maðurinn Ísak Berg­mann Jóhannes­son, hafi náð að heilla þjálfara Fortuna Dus­seldorf upp úr skónum á sínum fyrstu mánuðum hjá fé­laginu. Daniel Thiou­ne, þjálfari liðsins, á erfitt með að skilja hvernig Fortuna hafi náð að krækja í leik­mann sem ætti með öllu réttu að vera spila á hærra gæða­stigi.

Fótbolti

Ekki sami sjarmi en stoltið mikið

Arna Sif Ásgrímsdóttir, varnarmaður Vals, kveðst stolt af árangri liðsins sem varð Íslandsmeistari kvenna í fótbolta þriðja mótið í röð í gærkvöld. Titillinn var vís eftir tap Breiðabliks í gær og segir hún tilfinninguna aðeins frábrugðna, að verða meistarar uppi í sófa.

Íslenski boltinn

Sjáðu sigur­mark Þór/KA í upp­bóta­tíma sem tryggði Val titilinn

Þór/KA vann í gær 3-2 dramatískan sigur á lán­lausu liði Breiða­bliks, sem sýndi þó karakter í leiknum, í úr­­slita­­keppni efri hluta Bestu deildar kvenna í fót­­bolta. Sigur­­mark Þór/KA kom í upp­­bóta­­tíma seinni hálf­­­leiks en úr­­slit leiksins sáu til þess að Valur hefur tryggt sér Ís­lands­­meistara­­titilinn, þriðja tíma­bilið í röð.

Íslenski boltinn

Rekinn í annað sinn á innan við ári

Pólska knattspyrnusambandið hefur leyst portúgalann Fernando Santos frá störfum. Santos þjálfaði áður portúgalska landsliðið en var látinn fara fljótlega eftir heimsmeistarakeppnina í fyrra. 

Fótbolti