Messi mætir æskufélaginu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2023 14:01 Auglýsing um leikinn með mynd af Lionel Messi og þjálfaranum Gerardo Martino sem báðir þekkja vel til Newell's Old Boys. @Inter Miami CF Þetta verður viðburðaríkt undirbúningstímabil hjá bandaríska fótboltafélaginu Inter Miami og nú hefur bæst við athyglisverður leikur. Miami liðið er á leiðinni til Sádi Arabíu um mánaðamót janúar og febrúar þar sem Lionel Messi og Cristiano Ronaldo mætast mögulega í síðasta sinn á ferlinum. Bandaríska liðið fer líka til Hong Kong og Japan á þessu fyrsta undirbúningstímabili sínu frá því að Messi samdi við félagið. Lionel Messi will face Newell's Old Boys after Inter Miami confirmed a friendly with his boyhood club for 15th February.Messi spent six years in the youth system at Newell s Old Boys, scoring 234 goals and forming part of the club s famed The Machine of 87 youth team.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 19, 2023 Nýjasti leikurinn á dagskrá undirbúningstímabilsins hefur aftur á móti mikið tilfinningaríkt vægi fyrir einn allra besta knattspyrnumann sögunnar. Miami mun nefnilega líka fá heimsókn frá argentínska félaginu Newell's Old Boys 15. febrúar. Leikurinn fer fram á DRV PNK leikvanginum í Fort Lauderdale á Flórída. Newell's Old Boys er æskufélag Messi og liðið er frá fæðingarborg hans Rosario. Messi spilaði með því áður en hann fór til Barcelona þrettán ára gamall. Þjálfarinn Gerardo Martino er einnig að mæta sínu gamla félagi því hann spilaði með liðinu á sínum tíma og er leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. „Ég er ánægður að geta boðið Newell liðið velkomið til okkar hér í Maimi. Þetta verður sérstakur leikur vegna þessu hversu mikla þýðingu Newell's Old Boys hefur fyrir mig. Þetta verður líka gott tækifæri fyrir okkur til að undirbúa okkur fyrir það sem gæti orðið mjög spennandi tímabil,“ sagði Gerardo Martino í yfirlýsingu frá félaginu. Leikurinn á móti argentínska liðinu fer fram eftir ferðalagið til Asíu. Inter Miami will play a preseason match against Messi's boyhood club, Newell's Old Boys, on February 15th pic.twitter.com/ETx4qyTXQI— ESPN FC (@ESPNFC) December 18, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Sjá meira
Miami liðið er á leiðinni til Sádi Arabíu um mánaðamót janúar og febrúar þar sem Lionel Messi og Cristiano Ronaldo mætast mögulega í síðasta sinn á ferlinum. Bandaríska liðið fer líka til Hong Kong og Japan á þessu fyrsta undirbúningstímabili sínu frá því að Messi samdi við félagið. Lionel Messi will face Newell's Old Boys after Inter Miami confirmed a friendly with his boyhood club for 15th February.Messi spent six years in the youth system at Newell s Old Boys, scoring 234 goals and forming part of the club s famed The Machine of 87 youth team.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 19, 2023 Nýjasti leikurinn á dagskrá undirbúningstímabilsins hefur aftur á móti mikið tilfinningaríkt vægi fyrir einn allra besta knattspyrnumann sögunnar. Miami mun nefnilega líka fá heimsókn frá argentínska félaginu Newell's Old Boys 15. febrúar. Leikurinn fer fram á DRV PNK leikvanginum í Fort Lauderdale á Flórída. Newell's Old Boys er æskufélag Messi og liðið er frá fæðingarborg hans Rosario. Messi spilaði með því áður en hann fór til Barcelona þrettán ára gamall. Þjálfarinn Gerardo Martino er einnig að mæta sínu gamla félagi því hann spilaði með liðinu á sínum tíma og er leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. „Ég er ánægður að geta boðið Newell liðið velkomið til okkar hér í Maimi. Þetta verður sérstakur leikur vegna þessu hversu mikla þýðingu Newell's Old Boys hefur fyrir mig. Þetta verður líka gott tækifæri fyrir okkur til að undirbúa okkur fyrir það sem gæti orðið mjög spennandi tímabil,“ sagði Gerardo Martino í yfirlýsingu frá félaginu. Leikurinn á móti argentínska liðinu fer fram eftir ferðalagið til Asíu. Inter Miami will play a preseason match against Messi's boyhood club, Newell's Old Boys, on February 15th pic.twitter.com/ETx4qyTXQI— ESPN FC (@ESPNFC) December 18, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Sjá meira