Golf

Joost Luiten lék best allra í Wales

Rétt missti af sæti í Ryder-liði Evrópu en spilaði frábærlega um helgina og hafði sigur á Opna velska meistaramótinu. Nicolas Colsaerts setti nýtt met á Evrópumótaröðinni með 409 metra upphafshöggi.

Golf

Fowler rakar „USA“ í hárið

Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler mætti ásamt liðsfélögum sínum í bandaríska liðinu til Skotlands í dag þar sem Ryder-bikarinn hefst formlega á fimmtudag.

Golf

Gísli vann Duke of York-mótið

Hinn bráðefnilegi kylfingur, Gísli Sveinbergsson, gerði sér lítið fyrir og vann hið fræga Duke of York-mót sem fram fór á Royal Aberdeen í Skotlandi.

Golf

Gísli áfram í forystu í Aberdeen

Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili er áfram í forystu á Duke of York Young Championship ungmennamótinu sem fram fer á Royal Aberdeen í Skotlandi.

Golf

Birgi Leif fataðist flugið undir lokin

Birgir Leifur Hafþórsson Íslandsmeistari í golfi er í fimmta sæti á Haverdal Open á Noreda mótaröðinni í Svíþjóð eftir þrjá hringi. Birgir var um tíma í efsta sæti í dag en fataðist flugið undir lokin.

Golf