Golf

Íslenskir Evrópumeistarar

Ísland stóð uppi sem sigurvegari í keppni blandaðra liða á meistaramóti Evrópu í liðakeppni atvinnukylfinga í Stotlandi um helgina. Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson fengu silfurverðlaun í karlaflokki.

Golf

Birgir Leifur og Axel fengu silfur

Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson þurftu að sætta sig við silfur á EM í golfi sem fram fór á Gleneagles golfsvæðinu í Skotlandi um helgiina.

Golf

Birgir og Axel spila til úrslita

Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson munu spila til úrslita í fjórbolta á EM í golfi eftir sigur á Spánverjum í undanúrslitunum.

Golf

Ólafía og Valdís gerðu jafntefli

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir eiga ekki möguleika á að komast áfram í undanúrslit á EM í golfi þrátt fyrir jafntefli við Noora Komulainen og Ursula Wikstrom frá Finnlandi.

Golf

Öruggur sigur Birgis og Axels í fyrsta leik á EM

Íslandsmeistarinn Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson unnu fyrsta leik sinn á EM í golfi örugglega í Skotlandi í dag. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir töpuðu sínum fyrsta leik.

Golf

Auðvelt hjá Justin Thomas

Justin Thomas kom, sá og sigraði á Bridgestone mótinu en það er huti af PGA mótaröðinni. Þetta var þriðji sigur Thomas á tímabilinu.

Golf