Handbolti Óli Stef: „Gummi á ekkert að vera pæla í því sem við erum að pæla í“ Ólafur Stefánsson segir að Guðmundur Guðmundsson eigi ekki að gefa umræðunni hér heima um íslenska karlalandsliðið í handbolta gaum. Handbolti 9.1.2023 07:34 „Við eigum bara að keyra á medalíu og ekkert annað“ Íslenska þjóðin ræður vart við sig fyrir spenningi fyrir heimsmeistaramótinu í handbolta sem hefst næstkomandi fimmtudag. Svava Kristín Grétarsdóttir fór á stúfana, hitti nokkra handboltaþjálfara fyrrum leikmenn íslenska karlalandsliðsins og spurði þá hvort við værum að setja markið of hátt. Handbolti 9.1.2023 07:01 Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 22-26 | Stjarnan heldur í við toppliðið Stjarnan vann góðan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti botnlið HK í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Lokatölur 22-26 og Stjörnukonur eru nú þremur stigum á eftir toppliði Vals og með einn leik til góða. Handbolti 8.1.2023 18:32 Norðmenn léku sér að Bandaríkjamönnum og Portúgal hafði betur gegn Brasilíu Norðmenn tryggðu sér sigur í Gulldeildinni, æfingamóti fyrir heimsmeistaramótið í handbolta, er liðið vann öruggan 17 marka sigur gegn Bandaríkjamönnum fyrr í dag, 43-26. Þá tryggðu Portúgalar sér annað sætið með þriggja marka sigri gegn Brasilíu, lokatölur í þeim leik 31-28. Handbolti 8.1.2023 17:23 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 33-31 | Herslumuninn vantaði upp á aðra endurkomu Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði fyrir Þýskalandi, 33-31, í seinni vináttulandsleik þjóðanna í dag. Ómar Ingi Magnússon og Aron Pálmarsson voru hvíldir hjá Íslandi í dag. Handbolti 8.1.2023 16:20 Logi Geirs grét þegar hann rifjaði upp Ólympíuleikana Logi Geirsson er viðmælandi í nýjasta þætti af Stórasta land í heimi með Stefáni Árna Pálssyni hér á Vísi. Í þættinum fer Logi yfir Ólympíuleikanna í Peking árið 2008, þar sem tilfinningarnar bera Loga ofurliði. Handbolti 8.1.2023 14:15 Þórir Hergeirsson þjálfari ársins í Noregi Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, var í gærkvöldi valinn þjálfari ársins á Idrettsgallaen, uppgjörshátíð norskra íþrótta. Handbolti 8.1.2023 13:00 „Þetta er akkúrat það sem við þurftum, smá löðrung“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði vel að klára leik sinn við Þýskaland í gær á sigri. Styrkur felst í því að vinna leiki sem spilast illa. Þetta segir sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Handbolti 8.1.2023 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 18-28 | Öruggur sigur gestanna Fram vann afar öruggan tíu marka sigur er liðið sóttu Hauka heim í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 18-28. Handbolti 7.1.2023 20:22 Norðankonur að slíta sig frá botnbaráttunni KA/Þór vann afar mikilvægan sigur er liðið heimsótti Selfoss í botnbaráttuslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 28-32. Handbolti 7.1.2023 18:33 Portúgalar ekki í vandræðum með Bandaríkjamenn Portúgal vann afar öruggan tólf marka sigur er liðið mætti Bandaríkjunum í Gulldeildinni, æfingamóti fyrir HM í handbolta sem hefst í næstu viku, 39-27. Þá unnu Norðmenn einnig góðan sjö marka sigur gegn Brasilíu á sama móti, 30-23. Handbolti 7.1.2023 18:01 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 30-31 | Frábær endurkoma í Brimaborg Þrátt fyrir að lenda sex mörkum vann Ísland þýsku strákana hans Alfreðs Gíslasonar, 30-31, í vináttulandsleik í Brimaborg í dag. Handbolti 7.1.2023 17:05 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-32 | ÍBV sótti sigur á Hlíðarenda ÍBV varð í dag fyrsta liðið til þess að leggja Val að velli á yfirstandandi leiktíð í Olísdeild kvenna í handbolta þegar liðin mættust í 11. umferð deildarinnar í Origo-vellinum að Hlíðarenda í dag. Handbolti 7.1.2023 15:22 Theódór Ingi: Verður spennandi að sjá hvar íslenska liðið stendur Íslenska karla landsliðið í handobolta leikur tvo æfingaleiki Þýskaland ytra um helgina en liðin leiða saman hesta sína í dag og svo aftur á morgun. Liðin eru að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Svíþjóð og Póllandi í næstu vikur. Valur Páll Eiríksson ræddi við sérfræðinginn Theódór Inga Pálmason um vonir og væntingar sem gera má til íslenska liðsins á mótinu í íþróttafréttum á Bylgjunni í morgun. Handbolti 7.1.2023 12:29 Lærisveinar Arons fengu skell stuttu fyrir HM Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í bareinska landsliðinu í handbolta máttu þola 13 marka tap er liðið mætti Spánverjum í undirbúningi sínum fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst í næstu viku. Handbolti 6.1.2023 20:12 Hörður fær fyrrverandi rússneskan landsliðsmann Harðverjar ætla ekki að gefa sæti sitt í Olís-deildinni eftir baráttulaust og hafa samið við rússneskan leikmann. Handbolti 6.1.2023 14:35 ÍBV missir spón úr aski sínum Serbneska handboltakonan Marija Jovanovic hefur leikið sinn síðasta leik fyrir ÍBV. Handbolti 6.1.2023 14:21 Dönsku stjörnurnar taka undir með Björgvini Páli Stór nöfn í handboltaheiminum taka undir gagnrýni Björgvins Páls Gústavssonar á umdeildar Covid-reglur IHF sem verða í gildi á HM í handbolta sem hefst í næstu viku. Handbolti 6.1.2023 13:00 Vinir Bjarka Más í öðrum landsliðum jafnósáttir við reglurnar Það kom flatt upp á íslensku landsliðsmennina þegar þeir fréttu af ströngum kórónuveirureglum Alþjóða handboltasambandsins (IHF) á heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Handbolti 6.1.2023 09:01 Furðar sig á ströngum Covid-reglum: „Ekkert annað en þvæla og vitleysa“ Ívar Benediktsson, ritstjóri vefmiðilsins Handbolti.is, var gestur í seinasta þætti af hlaðvarpi Seinni bylgjunnar þar sem hitað var upp fyrir komandi heimsmeistaramót í handbolta. Ívar ræddi meðal annars um þær ströngu Covid-reglur sem verða í gildi á mótinu og finnst þær í skásta lagi furðulegar. Handbolti 6.1.2023 07:02 Ómar Ingi markahæsti leikmaður Evrópu annað árið í röð Ísland á tvo fulltrúa á lista yfir tíu markahæstu handboltamenn Evrópu árið 2022. Annað árið í röð er Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Þýskalandsmeistara Magdeburg, markahæsti maður ársins, en liðsfélagi hans í íslenska landsliðinu, Bjarki Már Elísson, situr í sjötta sæti listans. Handbolti 5.1.2023 23:31 Portúgalar steinlágu gegn Norðmönnum Portúgal, sem verður mótherji Íslands í D-riðli á HM í handbolta sem hefst eftir tæpa viku, mátti þola ellefu marka tap er liðið mætti Noregi í æfingaleik í kvöld, 38-27. Handbolti 5.1.2023 20:12 Ungverjar hófu HM-undirbúninginn á sigri Ungverjar unnu nauman eins marks sigur er liðið mætti Slóvenum í fyrri undirbúningsleik liðanna fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst eftir tæpa viku, 27-28. Ungverjar verða með okkur Íslendingum í D-riðli á HM. Handbolti 5.1.2023 19:33 Halldór tekur við Nordsjælland Halldór Sigfússon hefur verið ráðinn þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland. Hann tekur við því eftir tímabilið. Handbolti 5.1.2023 15:59 Veikt svar IHF við gagnrýni Björgvins Páls: „IHF reynir að stjórna eins miklu og hægt er“ Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna gagnrýni sem sambandið hefur sætt vegna Covid-reglna á komandi heimsmeistaramóti karla í handbolta. Handbolti 5.1.2023 15:31 Svona var blaðamannafundur HSÍ Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi HSÍ. Þar sátu Guðmundur Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins, og Ýmir Örn Gíslason og Bjarki Már Elísson fyrir svörum. Handbolti 5.1.2023 14:15 Þjálfari Dana segir Íslendinga vera með frábært lið Þjálfari danska handboltalandsliðsins, Nikolaj Jacobsen, segir íslenska landsliðið vera frábært og hefur mikla trú á því á HM sem hefst eftir viku. Handbolti 5.1.2023 13:31 Þyngdi sig um sextán kíló á þremur mánuðum og fær að spila á HM Tobias Schjölberg Gröndahl er einn mest spennandi handboltamaður Norðmanna og er nú á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. Handbolti 5.1.2023 11:30 Hvalreki á fjörur Víkinga Víkingur hefur fengið góðan liðsstyrk í baráttunni um að komast upp í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 5.1.2023 09:58 Dreymir um að komast á verðlaunapall Kristján Örn Kristjánsson er klár í slaginn fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst eftir viku. Handbolti 5.1.2023 09:30 « ‹ 119 120 121 122 123 124 125 126 127 … 334 ›
Óli Stef: „Gummi á ekkert að vera pæla í því sem við erum að pæla í“ Ólafur Stefánsson segir að Guðmundur Guðmundsson eigi ekki að gefa umræðunni hér heima um íslenska karlalandsliðið í handbolta gaum. Handbolti 9.1.2023 07:34
„Við eigum bara að keyra á medalíu og ekkert annað“ Íslenska þjóðin ræður vart við sig fyrir spenningi fyrir heimsmeistaramótinu í handbolta sem hefst næstkomandi fimmtudag. Svava Kristín Grétarsdóttir fór á stúfana, hitti nokkra handboltaþjálfara fyrrum leikmenn íslenska karlalandsliðsins og spurði þá hvort við værum að setja markið of hátt. Handbolti 9.1.2023 07:01
Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 22-26 | Stjarnan heldur í við toppliðið Stjarnan vann góðan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti botnlið HK í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Lokatölur 22-26 og Stjörnukonur eru nú þremur stigum á eftir toppliði Vals og með einn leik til góða. Handbolti 8.1.2023 18:32
Norðmenn léku sér að Bandaríkjamönnum og Portúgal hafði betur gegn Brasilíu Norðmenn tryggðu sér sigur í Gulldeildinni, æfingamóti fyrir heimsmeistaramótið í handbolta, er liðið vann öruggan 17 marka sigur gegn Bandaríkjamönnum fyrr í dag, 43-26. Þá tryggðu Portúgalar sér annað sætið með þriggja marka sigri gegn Brasilíu, lokatölur í þeim leik 31-28. Handbolti 8.1.2023 17:23
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 33-31 | Herslumuninn vantaði upp á aðra endurkomu Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði fyrir Þýskalandi, 33-31, í seinni vináttulandsleik þjóðanna í dag. Ómar Ingi Magnússon og Aron Pálmarsson voru hvíldir hjá Íslandi í dag. Handbolti 8.1.2023 16:20
Logi Geirs grét þegar hann rifjaði upp Ólympíuleikana Logi Geirsson er viðmælandi í nýjasta þætti af Stórasta land í heimi með Stefáni Árna Pálssyni hér á Vísi. Í þættinum fer Logi yfir Ólympíuleikanna í Peking árið 2008, þar sem tilfinningarnar bera Loga ofurliði. Handbolti 8.1.2023 14:15
Þórir Hergeirsson þjálfari ársins í Noregi Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, var í gærkvöldi valinn þjálfari ársins á Idrettsgallaen, uppgjörshátíð norskra íþrótta. Handbolti 8.1.2023 13:00
„Þetta er akkúrat það sem við þurftum, smá löðrung“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði vel að klára leik sinn við Þýskaland í gær á sigri. Styrkur felst í því að vinna leiki sem spilast illa. Þetta segir sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Handbolti 8.1.2023 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 18-28 | Öruggur sigur gestanna Fram vann afar öruggan tíu marka sigur er liðið sóttu Hauka heim í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 18-28. Handbolti 7.1.2023 20:22
Norðankonur að slíta sig frá botnbaráttunni KA/Þór vann afar mikilvægan sigur er liðið heimsótti Selfoss í botnbaráttuslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 28-32. Handbolti 7.1.2023 18:33
Portúgalar ekki í vandræðum með Bandaríkjamenn Portúgal vann afar öruggan tólf marka sigur er liðið mætti Bandaríkjunum í Gulldeildinni, æfingamóti fyrir HM í handbolta sem hefst í næstu viku, 39-27. Þá unnu Norðmenn einnig góðan sjö marka sigur gegn Brasilíu á sama móti, 30-23. Handbolti 7.1.2023 18:01
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 30-31 | Frábær endurkoma í Brimaborg Þrátt fyrir að lenda sex mörkum vann Ísland þýsku strákana hans Alfreðs Gíslasonar, 30-31, í vináttulandsleik í Brimaborg í dag. Handbolti 7.1.2023 17:05
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-32 | ÍBV sótti sigur á Hlíðarenda ÍBV varð í dag fyrsta liðið til þess að leggja Val að velli á yfirstandandi leiktíð í Olísdeild kvenna í handbolta þegar liðin mættust í 11. umferð deildarinnar í Origo-vellinum að Hlíðarenda í dag. Handbolti 7.1.2023 15:22
Theódór Ingi: Verður spennandi að sjá hvar íslenska liðið stendur Íslenska karla landsliðið í handobolta leikur tvo æfingaleiki Þýskaland ytra um helgina en liðin leiða saman hesta sína í dag og svo aftur á morgun. Liðin eru að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Svíþjóð og Póllandi í næstu vikur. Valur Páll Eiríksson ræddi við sérfræðinginn Theódór Inga Pálmason um vonir og væntingar sem gera má til íslenska liðsins á mótinu í íþróttafréttum á Bylgjunni í morgun. Handbolti 7.1.2023 12:29
Lærisveinar Arons fengu skell stuttu fyrir HM Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í bareinska landsliðinu í handbolta máttu þola 13 marka tap er liðið mætti Spánverjum í undirbúningi sínum fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst í næstu viku. Handbolti 6.1.2023 20:12
Hörður fær fyrrverandi rússneskan landsliðsmann Harðverjar ætla ekki að gefa sæti sitt í Olís-deildinni eftir baráttulaust og hafa samið við rússneskan leikmann. Handbolti 6.1.2023 14:35
ÍBV missir spón úr aski sínum Serbneska handboltakonan Marija Jovanovic hefur leikið sinn síðasta leik fyrir ÍBV. Handbolti 6.1.2023 14:21
Dönsku stjörnurnar taka undir með Björgvini Páli Stór nöfn í handboltaheiminum taka undir gagnrýni Björgvins Páls Gústavssonar á umdeildar Covid-reglur IHF sem verða í gildi á HM í handbolta sem hefst í næstu viku. Handbolti 6.1.2023 13:00
Vinir Bjarka Más í öðrum landsliðum jafnósáttir við reglurnar Það kom flatt upp á íslensku landsliðsmennina þegar þeir fréttu af ströngum kórónuveirureglum Alþjóða handboltasambandsins (IHF) á heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Handbolti 6.1.2023 09:01
Furðar sig á ströngum Covid-reglum: „Ekkert annað en þvæla og vitleysa“ Ívar Benediktsson, ritstjóri vefmiðilsins Handbolti.is, var gestur í seinasta þætti af hlaðvarpi Seinni bylgjunnar þar sem hitað var upp fyrir komandi heimsmeistaramót í handbolta. Ívar ræddi meðal annars um þær ströngu Covid-reglur sem verða í gildi á mótinu og finnst þær í skásta lagi furðulegar. Handbolti 6.1.2023 07:02
Ómar Ingi markahæsti leikmaður Evrópu annað árið í röð Ísland á tvo fulltrúa á lista yfir tíu markahæstu handboltamenn Evrópu árið 2022. Annað árið í röð er Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Þýskalandsmeistara Magdeburg, markahæsti maður ársins, en liðsfélagi hans í íslenska landsliðinu, Bjarki Már Elísson, situr í sjötta sæti listans. Handbolti 5.1.2023 23:31
Portúgalar steinlágu gegn Norðmönnum Portúgal, sem verður mótherji Íslands í D-riðli á HM í handbolta sem hefst eftir tæpa viku, mátti þola ellefu marka tap er liðið mætti Noregi í æfingaleik í kvöld, 38-27. Handbolti 5.1.2023 20:12
Ungverjar hófu HM-undirbúninginn á sigri Ungverjar unnu nauman eins marks sigur er liðið mætti Slóvenum í fyrri undirbúningsleik liðanna fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst eftir tæpa viku, 27-28. Ungverjar verða með okkur Íslendingum í D-riðli á HM. Handbolti 5.1.2023 19:33
Halldór tekur við Nordsjælland Halldór Sigfússon hefur verið ráðinn þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland. Hann tekur við því eftir tímabilið. Handbolti 5.1.2023 15:59
Veikt svar IHF við gagnrýni Björgvins Páls: „IHF reynir að stjórna eins miklu og hægt er“ Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna gagnrýni sem sambandið hefur sætt vegna Covid-reglna á komandi heimsmeistaramóti karla í handbolta. Handbolti 5.1.2023 15:31
Svona var blaðamannafundur HSÍ Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi HSÍ. Þar sátu Guðmundur Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins, og Ýmir Örn Gíslason og Bjarki Már Elísson fyrir svörum. Handbolti 5.1.2023 14:15
Þjálfari Dana segir Íslendinga vera með frábært lið Þjálfari danska handboltalandsliðsins, Nikolaj Jacobsen, segir íslenska landsliðið vera frábært og hefur mikla trú á því á HM sem hefst eftir viku. Handbolti 5.1.2023 13:31
Þyngdi sig um sextán kíló á þremur mánuðum og fær að spila á HM Tobias Schjölberg Gröndahl er einn mest spennandi handboltamaður Norðmanna og er nú á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. Handbolti 5.1.2023 11:30
Hvalreki á fjörur Víkinga Víkingur hefur fengið góðan liðsstyrk í baráttunni um að komast upp í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 5.1.2023 09:58
Dreymir um að komast á verðlaunapall Kristján Örn Kristjánsson er klár í slaginn fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst eftir viku. Handbolti 5.1.2023 09:30