Handbolti Jón Gunnlaugur: Liðið þarf að fara í naflaskoðun Víkingur tapaði sínum áttunda leik í röð er þeir mættu Selfossi í kvöld. Selfoss vann leikinn 32-18 og var Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, afar súr eftir leik. Handbolti 14.11.2021 21:15 Kristján Örn og félagar með nauman sigur Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC unnu með minnsta mun er liðið heimsótti Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 27-28. Handbolti 14.11.2021 17:45 Daníel og félagar bundu enda á fjögurra leikja taphrinu með sigri í Íslendingaslag Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten unnu í dag virkilega sterkan tveggja marka sigur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer, 30-28. Þetta var fyrsti sigur Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta síðan 9. október. Handbolti 14.11.2021 16:37 Öðrum leik í Olís-deildinni frestað Leik Gróttu og HK í Olís-deild karla sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað. Í gær var greint frá því að leik Fram og Vals, sem einnig átti að fara fram í dag, hafi einnig verið frestað. Handbolti 14.11.2021 14:15 Þýski handboltinn: Ómar Ingi frábær í ósigrandi Magdeburg Íslenskir leikmenn voru í stórum hlutverkum hjá liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þeir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson léku fyrir Magdeburg sem vann sigur á Fusche Berlin, 29-33. Handbolti 13.11.2021 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 26-28| KA/Þór fyrsta liðið til að vinna Val KA/Þór varð fyrsta liðið til að vinna Val í Olís deild kvenna. Þetta var toppslagur í deildinni sem stóðst allar væntingar. Góður endasprettur tryggði KA/Þór sigur 26-28. Handbolti 13.11.2021 18:40 Afturelding áfram stigalaus eftir tap fyrir HK HK vann sigur á lánlausri Aftureldingu í Olísdeild kvenna í dag. HK byrjaði mun betur og þrátt fyrir baráttu Mosfellinga í lokin þá fóru stigin tvö í Kópavoginn. Lokatölur 20-23. Handbolti 13.11.2021 18:30 Haukar unnu þægilegan sigur á Stjörnunni Haukar unnu nokkuð þægilegan sigur á Stjörnunni í 7. umferð Olísdeildar kvenna í dag. Bæði liðin voru með tvo sigra í deildinni fyrir leikinn en það voru gestirnir sem lönduðu sigri, 23-32. Handbolti 13.11.2021 18:15 Elvar Örn hefði betur gegn Viggó | Bjarki Már markahæstur í sigri Lemgo Elvar Örn Jónsson hafði betur gegn Viggó Kristjánssyni er lið þeirra Melsungen og Stuttgart mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Bjarki Már Elísson var að venju markahæstur er Lemgo lagði Lübbecke. Handbolti 13.11.2021 16:46 Umfjöllun: ÍBV - Fram 23-25 | Fram marði sigur í Eyjum Fram vann nauman tveggja marka sigur á ÍBV er liðin mættust í Olís-deild kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í dag, lokatölur 23-25. Handbolti 13.11.2021 15:30 Óbólusettir leikmenn fá ekki að taka þátt á HM Rúmlega tvær vikur eru í að heimsmeistaramót kvenna í handbolta fari af stað á Spáni. Löndin sem hafa unnið sér inn þátttökurétt hafa því örskamma stund til að bregðast við nýjustu reglugerð mótsins: Það er að allir sem koma að liðunum þurfi að vera bólusettir. Handbolti 13.11.2021 14:01 Leik Fram og Vals frestað vegna veirunnar Kórónuveiran heldur áfram að setja strik í reikninginn í íþróttalífinu á Íslandi, en leik Fram og Vals sem átti að fara fram í Olís-deild karla annað kvöld hefur verið frestað vegna hennar. Handbolti 13.11.2021 07:00 Naumt tap Elvars og félaga í botnbaráttunni Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Nancy töpuðu með minnsta mun er liðið heimsótti Dunkerque í frönsku deildinni í handbolta í kvöld, 24-23. Handbolti 12.11.2021 20:46 Fimm íslensk mörk er Gummersbach vann öruggan sigur Íslendingalið Gummersbach vann í kvöld öruggan fimm marka sigur, 26-31, er liðið heimsótti Hamm-Westfalen í þýsku B-deildinni í handbolta. Liðið hefur nú unnið níu af fyrstu tíu leikjum sínum á tímabilinu undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar. Handbolti 12.11.2021 19:49 Seinni bylgjan sannfærð um nýtt heimsmet feðga í Víkinni Seinni bylgjan var á heimsmetaveiðum í umfjöllun sinni um sjöundu umferð Olís deildar karla í handbolta í gær. Handbolti 12.11.2021 14:30 Mættu með rjómatertu í klefann til Vals sem endaði í andlitinu „Hvort verða það stelpurnar eða þú sem færð rjómatertuna í andlitið eftir leik?“ spurði Svava Kristín Gretarsdóttir, stjórnandi Seinni bylgjunnar, glottandi þegar hún færði Ágústi Jóhannssyni tertu að gjöf í búningsklefa kvennaliðs Vals í handbolta á miðvikudaginn. Handbolti 12.11.2021 13:34 Jóhann söng um engla og þjálfari Vals birtist ljóslifandi í stúdíóinu Jóhann Gunnar Einarsson brast í söng, með tilþrifum, og Teddi Ponza lék einn reyndasta þjálfara landsins með óborganlegum hætti í fjörugum nýjasta þætti af Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Handbolti 12.11.2021 12:00 Alls konar íþróttamenn mæta til eina rakarans í Olís deildinni Gaupi heldur áfram að segja frá íslenska handboltanum frá öðrum hliðum í þætti sínum Eina í Seinni bylgjunni. Handbolti 12.11.2021 11:00 Orri hafði betur í Íslendingaslag og Elverum er á leið í bikarúrslit Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum höfðu betur gegn Óskari Ólafssyni og félögum í Drammen er liðin mættust í undanúrslitum norska bikarsins í handbolta í kvöld, 32-31. Handbolti 11.11.2021 20:35 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 32-30 | Stór sigur Eyjamanna ÍBV hefur nú unnið fimm af fyrstu sex leikjum sínum í Olís-deild karla eftir sterkan tveggja marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 32-30. Handbolti 11.11.2021 20:09 Grátlegt tap Arnórs og félaga | Fjórða tap Balingen í röð Íslendingarnir riðu ekki feitum hesti í leikjum kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer töpuðu með minnsta mun gegn Kiel, 24-23, og Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten töpuðu gegn Erlangen 25-23. Handbolti 11.11.2021 20:02 Bjarni Ófeigur markahæstur í öruggum sigri Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og það voru Íslendingar í eldlínunni í báðum þeirra. Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæsti maður liðsins er hann og félagar hans í Skövde unnu öruggan tíu marka sigur gegn Önnereds, 33-23. Handbolti 11.11.2021 19:40 Björgvin þjálfar markverði í Þýskalandi Samhliða því að verja mark Vals og þjálfa markverði hjá félaginu sinnir Björgvin Páll Gústavsson einnig þjálfun markvarða þýska félagsins Bergischer. Handbolti 11.11.2021 15:00 Tíu nýliðar í landsliðshópnum Þjálfarar A- og B-landsliða Íslands hafa valið þrjátíu leikmenn sem fara á mót í Cheb í Tékklandi síðar í þessum mánuði. Handbolti 11.11.2021 11:28 Ágúst reiður við dómarann: Ég er ekki hundur Ágúst Þór Jóhannsson er með Valskonur ósigraðar og með fullt hús á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir öruggan þrettán marka sigur á ÍBV í gær, 35-22. Hann var ekki alveg sáttur með dómarann í leiknum. Handbolti 11.11.2021 11:05 Snorri Steinn: Ef ég er ekki í fyrsta sæti þá er ég ekki ánægður með það Snorra Steini Guðjónssyni, þjálfara Vals í handbolta leið illa eftir leikinn á móti FH en var þó stoltur af strákunum. Hörkuspennandi leikur sem endaði með jafntefli, 29-29. Handbolti 10.11.2021 22:50 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 29-29 | Ótrúleg dramatík undir lokin er Valur og FH gerðu jafntefli Valur og FH gerðu jafntefli í Olís-deild karla þar sem lokamínúturnar voru vægast sagt dramatískar. Björgvin Páll Gústavsson varði tvö vítaköst en allt kom fyrir ekki, lokatölur 29-29. Handbolti 10.11.2021 22:00 Aron Kristjánsson: „Það er auðvelt að lenda í vandræðum“ Í kvöld sigruðu Haukar Víking í Víkinni með ellefu marka mun, 20-31 í sjöundu umferð Olís-deildar karla. Tilla Haukar sér á topp deildarinnar um stundar sakir eftir að Stjarnan tapaði fyrr í kvöld gegn Gróttu. Handbolti 10.11.2021 21:46 Arnar Daði: Mér líður ekki eins og ég hafi verið að vinna toppliðið Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var að vonum sáttur eftir að hafa unnið sinn fyrsta sigur í deildinni og á engu öðru en toppliði Stjörnunnar í virkilega spennandi leik fyrr í kvöld. Handbolti 10.11.2021 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 34-32 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn toppliðinu Stjarnan var með fullt hús stiga í Olís-deild karla í handbolta fyrir leik kvöldsins gegn Gróttu sem hafði ekki enn unnið leik. Það getur hins vegar allt gerst á köldu miðvikudagskvöldi og það sönnuðu Gróttumenn er þeir unnu ótrúlegan tveggja marka sigur, lokatölur 34-32. Handbolti 10.11.2021 21:20 « ‹ 199 200 201 202 203 204 205 206 207 … 334 ›
Jón Gunnlaugur: Liðið þarf að fara í naflaskoðun Víkingur tapaði sínum áttunda leik í röð er þeir mættu Selfossi í kvöld. Selfoss vann leikinn 32-18 og var Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, afar súr eftir leik. Handbolti 14.11.2021 21:15
Kristján Örn og félagar með nauman sigur Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC unnu með minnsta mun er liðið heimsótti Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 27-28. Handbolti 14.11.2021 17:45
Daníel og félagar bundu enda á fjögurra leikja taphrinu með sigri í Íslendingaslag Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten unnu í dag virkilega sterkan tveggja marka sigur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer, 30-28. Þetta var fyrsti sigur Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta síðan 9. október. Handbolti 14.11.2021 16:37
Öðrum leik í Olís-deildinni frestað Leik Gróttu og HK í Olís-deild karla sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað. Í gær var greint frá því að leik Fram og Vals, sem einnig átti að fara fram í dag, hafi einnig verið frestað. Handbolti 14.11.2021 14:15
Þýski handboltinn: Ómar Ingi frábær í ósigrandi Magdeburg Íslenskir leikmenn voru í stórum hlutverkum hjá liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þeir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson léku fyrir Magdeburg sem vann sigur á Fusche Berlin, 29-33. Handbolti 13.11.2021 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 26-28| KA/Þór fyrsta liðið til að vinna Val KA/Þór varð fyrsta liðið til að vinna Val í Olís deild kvenna. Þetta var toppslagur í deildinni sem stóðst allar væntingar. Góður endasprettur tryggði KA/Þór sigur 26-28. Handbolti 13.11.2021 18:40
Afturelding áfram stigalaus eftir tap fyrir HK HK vann sigur á lánlausri Aftureldingu í Olísdeild kvenna í dag. HK byrjaði mun betur og þrátt fyrir baráttu Mosfellinga í lokin þá fóru stigin tvö í Kópavoginn. Lokatölur 20-23. Handbolti 13.11.2021 18:30
Haukar unnu þægilegan sigur á Stjörnunni Haukar unnu nokkuð þægilegan sigur á Stjörnunni í 7. umferð Olísdeildar kvenna í dag. Bæði liðin voru með tvo sigra í deildinni fyrir leikinn en það voru gestirnir sem lönduðu sigri, 23-32. Handbolti 13.11.2021 18:15
Elvar Örn hefði betur gegn Viggó | Bjarki Már markahæstur í sigri Lemgo Elvar Örn Jónsson hafði betur gegn Viggó Kristjánssyni er lið þeirra Melsungen og Stuttgart mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Bjarki Már Elísson var að venju markahæstur er Lemgo lagði Lübbecke. Handbolti 13.11.2021 16:46
Umfjöllun: ÍBV - Fram 23-25 | Fram marði sigur í Eyjum Fram vann nauman tveggja marka sigur á ÍBV er liðin mættust í Olís-deild kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í dag, lokatölur 23-25. Handbolti 13.11.2021 15:30
Óbólusettir leikmenn fá ekki að taka þátt á HM Rúmlega tvær vikur eru í að heimsmeistaramót kvenna í handbolta fari af stað á Spáni. Löndin sem hafa unnið sér inn þátttökurétt hafa því örskamma stund til að bregðast við nýjustu reglugerð mótsins: Það er að allir sem koma að liðunum þurfi að vera bólusettir. Handbolti 13.11.2021 14:01
Leik Fram og Vals frestað vegna veirunnar Kórónuveiran heldur áfram að setja strik í reikninginn í íþróttalífinu á Íslandi, en leik Fram og Vals sem átti að fara fram í Olís-deild karla annað kvöld hefur verið frestað vegna hennar. Handbolti 13.11.2021 07:00
Naumt tap Elvars og félaga í botnbaráttunni Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Nancy töpuðu með minnsta mun er liðið heimsótti Dunkerque í frönsku deildinni í handbolta í kvöld, 24-23. Handbolti 12.11.2021 20:46
Fimm íslensk mörk er Gummersbach vann öruggan sigur Íslendingalið Gummersbach vann í kvöld öruggan fimm marka sigur, 26-31, er liðið heimsótti Hamm-Westfalen í þýsku B-deildinni í handbolta. Liðið hefur nú unnið níu af fyrstu tíu leikjum sínum á tímabilinu undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar. Handbolti 12.11.2021 19:49
Seinni bylgjan sannfærð um nýtt heimsmet feðga í Víkinni Seinni bylgjan var á heimsmetaveiðum í umfjöllun sinni um sjöundu umferð Olís deildar karla í handbolta í gær. Handbolti 12.11.2021 14:30
Mættu með rjómatertu í klefann til Vals sem endaði í andlitinu „Hvort verða það stelpurnar eða þú sem færð rjómatertuna í andlitið eftir leik?“ spurði Svava Kristín Gretarsdóttir, stjórnandi Seinni bylgjunnar, glottandi þegar hún færði Ágústi Jóhannssyni tertu að gjöf í búningsklefa kvennaliðs Vals í handbolta á miðvikudaginn. Handbolti 12.11.2021 13:34
Jóhann söng um engla og þjálfari Vals birtist ljóslifandi í stúdíóinu Jóhann Gunnar Einarsson brast í söng, með tilþrifum, og Teddi Ponza lék einn reyndasta þjálfara landsins með óborganlegum hætti í fjörugum nýjasta þætti af Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Handbolti 12.11.2021 12:00
Alls konar íþróttamenn mæta til eina rakarans í Olís deildinni Gaupi heldur áfram að segja frá íslenska handboltanum frá öðrum hliðum í þætti sínum Eina í Seinni bylgjunni. Handbolti 12.11.2021 11:00
Orri hafði betur í Íslendingaslag og Elverum er á leið í bikarúrslit Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum höfðu betur gegn Óskari Ólafssyni og félögum í Drammen er liðin mættust í undanúrslitum norska bikarsins í handbolta í kvöld, 32-31. Handbolti 11.11.2021 20:35
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 32-30 | Stór sigur Eyjamanna ÍBV hefur nú unnið fimm af fyrstu sex leikjum sínum í Olís-deild karla eftir sterkan tveggja marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 32-30. Handbolti 11.11.2021 20:09
Grátlegt tap Arnórs og félaga | Fjórða tap Balingen í röð Íslendingarnir riðu ekki feitum hesti í leikjum kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer töpuðu með minnsta mun gegn Kiel, 24-23, og Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten töpuðu gegn Erlangen 25-23. Handbolti 11.11.2021 20:02
Bjarni Ófeigur markahæstur í öruggum sigri Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og það voru Íslendingar í eldlínunni í báðum þeirra. Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæsti maður liðsins er hann og félagar hans í Skövde unnu öruggan tíu marka sigur gegn Önnereds, 33-23. Handbolti 11.11.2021 19:40
Björgvin þjálfar markverði í Þýskalandi Samhliða því að verja mark Vals og þjálfa markverði hjá félaginu sinnir Björgvin Páll Gústavsson einnig þjálfun markvarða þýska félagsins Bergischer. Handbolti 11.11.2021 15:00
Tíu nýliðar í landsliðshópnum Þjálfarar A- og B-landsliða Íslands hafa valið þrjátíu leikmenn sem fara á mót í Cheb í Tékklandi síðar í þessum mánuði. Handbolti 11.11.2021 11:28
Ágúst reiður við dómarann: Ég er ekki hundur Ágúst Þór Jóhannsson er með Valskonur ósigraðar og með fullt hús á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir öruggan þrettán marka sigur á ÍBV í gær, 35-22. Hann var ekki alveg sáttur með dómarann í leiknum. Handbolti 11.11.2021 11:05
Snorri Steinn: Ef ég er ekki í fyrsta sæti þá er ég ekki ánægður með það Snorra Steini Guðjónssyni, þjálfara Vals í handbolta leið illa eftir leikinn á móti FH en var þó stoltur af strákunum. Hörkuspennandi leikur sem endaði með jafntefli, 29-29. Handbolti 10.11.2021 22:50
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 29-29 | Ótrúleg dramatík undir lokin er Valur og FH gerðu jafntefli Valur og FH gerðu jafntefli í Olís-deild karla þar sem lokamínúturnar voru vægast sagt dramatískar. Björgvin Páll Gústavsson varði tvö vítaköst en allt kom fyrir ekki, lokatölur 29-29. Handbolti 10.11.2021 22:00
Aron Kristjánsson: „Það er auðvelt að lenda í vandræðum“ Í kvöld sigruðu Haukar Víking í Víkinni með ellefu marka mun, 20-31 í sjöundu umferð Olís-deildar karla. Tilla Haukar sér á topp deildarinnar um stundar sakir eftir að Stjarnan tapaði fyrr í kvöld gegn Gróttu. Handbolti 10.11.2021 21:46
Arnar Daði: Mér líður ekki eins og ég hafi verið að vinna toppliðið Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var að vonum sáttur eftir að hafa unnið sinn fyrsta sigur í deildinni og á engu öðru en toppliði Stjörnunnar í virkilega spennandi leik fyrr í kvöld. Handbolti 10.11.2021 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 34-32 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn toppliðinu Stjarnan var með fullt hús stiga í Olís-deild karla í handbolta fyrir leik kvöldsins gegn Gróttu sem hafði ekki enn unnið leik. Það getur hins vegar allt gerst á köldu miðvikudagskvöldi og það sönnuðu Gróttumenn er þeir unnu ótrúlegan tveggja marka sigur, lokatölur 34-32. Handbolti 10.11.2021 21:20