Handbolti

Ómar Ingi frá­bær í öruggum sigri Mag­deburg

Magdeburg vann átta marka útisigur á Eurofram Pelister frá Norður-Makedóníu í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar, lokatölur 24-32. Fyrr í kvöld höfðu Íslendingalið GOG og Rhein-Neckar Löwen einnig unnið sína leiki.

Handbolti

Þrír íslenskir sigrar í þýska boltanum í dag

Það var fjöldinn allur af Íslendingum í eldlínunni í þýska handboltanum í dag. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson unnu fimm marka sigur með Magdeburg, Bjarki Már Elísson var næst markahæstur í naumum sigri Lemgo og Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu sjö marka sigur.

Handbolti

Viktor Gísli og GOG á toppi dönsku deildarinnar

GOG endurheimti toppsætið í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta með sjö marka sigri gegn Fredericia í dag. Lokatölur 37-30 og Viktor Gísli átti góðan leik í marki GOG, varði 18 bolta og skoraði meira að segja eitt mark.

Handbolti

Sunna ekki með gegn Litháen

Arnar Pétursson, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt þá 15 leikmenn sem taka þátt í mikilvægum leik gegn Litháen í kvöld. Sunna Jónsdóttir meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Grikklandi í gær og getur því ekki spilað í kvöld.

Handbolti